Tíminn - 17.07.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.07.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn Miðvikudagur 17. júlí 1991 LAUGARAS EÍÓBCEÍSI SfM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnlr toppmyndlna Eddi klippikrumia Frumsýnum stirmyndlna Hrói Höttur - prins þjófanna - SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - Fiumsýnlr sumarsmellinn I ár Skjaldbökurnar 2 SlMI 32075 Frumsýrir Lömbin þagna Fmmsýnlr laugardaginn 13.7. Leynd Hér kemur hinn frábæri leikstjóri Tim Burton, sem gerói metaðsóknarmyndimar .Batman' og .Beetlejuice', með nýja mynd sem slegið hetur rækilega í gegn og var ein vinsælasla myndin vestan hafs fyrir nokkrum mánuðum. „Edward Scissorhands" — Toppmynd sem á engan sinn likal Aðalhlutverk: Johnny Oepp, Winona Ryder, Dianne Wiest og Vincent Príca Framleiðendur Denise Di Novi og Tlm Burton Leikstjóri: Tim Burton Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegur leikur. Stórieikaramir Jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn em mætt i magnaðasta spennutrylli sem sýndur hefur verið, undir leiks^óm Jonathan Demme. Myndin sem engin kvikmyndaunnandi lætur framhjásér fara. Fjölmiðiaumsagnin .Klasslskur tryHir" - .Æsispennandi' - .Blóðþrýstingurinn srrarhækkar' - .Hrollvekjandi’ - .Hnúamir hvitna' - .Spennan i hámarki’ - .Hún tekur á taugamai'. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð Innan 16 ára Hörkuspennandi mynd um fréttamann, sem kemst að þvi að nokkrir bandariskir land- gönguliðar eru drepnir með taugagasi. Leyniþjónustan kemst i málið og upphefst þá mikil spenna. Aðalhlutverk: Dolph Lundgren (Rocky IV, He-Man), Louis Gossett Jr. Bönnuðinnan 16ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nlnja Turtles em komnar. Hinar snjöllu og skemmtilegu skjaldbökur eru komnar aftur með meira grfn og fjör en nokkru sinni fyn. Myndin er að gera allt vitlaust ertendls. Takið þátt i mesta kvikmyndaæði sögunnar og skellið ykkur á Ninja Turtles 2. Ninja Turtles fyrir fólk á öllum aldril Aðalhlutveric Paige Turco, Davld Wamer, Michelan Sisti, Leif Tilden, Vanllla lce Framleiðandi: Raymond Chow Leikstjóri: Michael Pressman Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin, sem alF ir hafa beðið eftir, með hinum frábæra leikara, Kevin Costner, I aðalhlutverki. Stórkostleg æv- intýramynd sem allir hafa gaman af. Myndin halaði inn 25,6 milljónir dollara fyrstu sýningar- helgina f USA og er að slá öll met. Þetta er mynd sem þú mátt ekki láta fram hjá þérfara. Aðalhlutverk: Kevin Costner (Dansar við úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Slater, Alan Rickman, Elisabeth Mastran- tonlo Leikstjóri: Kevin Reynolds Bönnuð bömum Innan 10 ára Sýnd I A-sal kl. 5 og 9 Óskarsverðlaunamyndln Dansar við úlfa K E V I N C O S T N E R Catherine Oxenberg sem lék eitt sinn í Dynasty, ætlar að fæða bamið, sem hún gengur með, I vatni. Hún segir að það sé eðlileg- asta og náttúrlegasta að- ferðin sem hún viti um, til þess að fæða bam í þennan heim. Hún vill ekkert gefa upp um föður bamsins, en segir hann vera ógiftan og að þau séu ennþá mjög ást- fangin. Hún segir að bamið komi þó til með að þekkja föður sinn og eyða stund- um með honum. Fmmsýnir Táningar Nýja „James Bond“ myndln Ungi njósnarínn Sýndkl.5,7,9og11 Nýja „James Bond" myndin Ungi njósnarínn Víkingasveitin 2 IOVE Sýndkl. 5,9.15 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Teen Agent—„James Bond" mynd ársins 19911 Aöalhlutverk: Richard Gríeco, Unda Hunt, Roger Rees, Robin Bardett Framleiðendur Craig Zadan og Nell Meron Handrit: Darren Star Tónlist: David Foster Leikstjórí: Willlam Dear Bönnuð bömum innan 12 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Valdatafl Hafmeyjamar Einstaklega flömg og skemmtileg mynd. „Brilljantin, uppábroL strígaskór og Chevy ‘53.“ Rilhöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugsins. Hér er fullt af fjörugri tónlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Berry, Gene Vin- cent, Little Richard o.fl. Aðalhlutverk: Chris Young, Keith Coogan (The Great Outdoors) Leikstjóri: Robert Shaye Framleiðandi: Rachel Talalay (Cry Baby) SýndíA-salkl. 5,7,9 og 11 Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300 White Palace Bönnuð bömum Innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hrói Höttur Bönnuð Innan14ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9 •kirtrk Morgunblaðið ★*** Tíminn Cyrano De Bergerac *** pA dv Cyrano De Bergemc er heillandi stórmynd Lögin úr myndinni em á fullu á útvarpsstövunum núna. Sýnd kl. 5,7,9og 11.10 Jasmine Guy sem leikur prímadonnuna Withley Gilbert í þáttunum „ A Different World", hefur hótað því að hætta. Henni finnst þættimir leiðinlegir og óttast að hlutverk henn- ar í þeim eigi eftir festa hana í samskonar hlutverk- um alla ævi. Jasmine þolir hvorki persónuna Withley eða suðurríkjahreiminn sem hún talar með. Hún hefur þegar hafið samstarf við Eddie Murphy í mynd hans „Harlem Nights". Vin- ir hennar segja að hún sé mjög örugg með sig þessa dagana og hún haldi að hún geti orðið söng- eða leik- kona eins og Cher eða Di- ana Ross. *** SV Mbl. **** Slf Þjóðviljanum Sýnd kl. 5 og 9 Glæpakonungurinn Ástargildran Sýnd kl. 7,9 og 11 Fjör í Kringlunni IF.TTE MIDLER W001Y LLIE\ Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 Smellin gamanmynd og erótlsk ástarsaga *** Mbl. **** Variety Sýnd í C-sal kl. 11 Bönnuð bömum innan 12 ára Óskarsverðlaunamyndin Dansað við Regitze Danielle frænka Sýnd kl. 7 Siðustu sýningar Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sofið hjá óvininum Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Aleinn heima Sýnd kl. 5 Bittu mig, elskaðu mig Sýndkl. 5,9,10 og 11,10 Síðustu sýningar Bönnuð innan 16 ára Allt í besta lagi (Stanno tutti bene) Eftir sama leikstjóra og .Paradísarbióið' Endursýnd i nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd Id. 7 Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 Sank Xvikmyndakonfekt ,** Mbl. C-scl :ýnd kl. 5,7og 9 Mið. ö kl. 5 og 7 kr. 300 Skjaldbökurnar (Turtles) Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð Innan 16 ára Litli þjófurinn Sýndkl. 5 Bönnuð innan 12 ára Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu við stýrið! UMFEROAR RÁÐ K1>I* kp ung* martrí.v dbrúri konu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.