Tíminn - 17.07.1991, Qupperneq 15

Tíminn - 17.07.1991, Qupperneq 15
Miðvikudagur 17. júlí 1991 Tíminn 15 Handknattleikur — 21 árs landsliðið: Naumt tap gegn Júgóslövum íslenska landsliðið í handknatt- leik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tekur um þessar mundir þátt í sterku alþjóðlegu móti á Spáni. Liðið tapaði naumlega fyrir Júg- óslövum 23- 24 í gær, en vann í fyrradag stórsigur á Sovétmönnum 27-19. Leikurinn í gær var mjög fast leikinn, en spennandi. íslenska liðið náði þrivegis þriggja marka forystu í fyrri hálfleik og var yfír í leikhléi 14- 12. Undir lok leiksins komust Júgó- slavar í fyrsta sinn yfir í leiknum 18- 19, en síðan var jafnt 22-22. íslenska liðið var með boltann síðustu sek- úndur leiksins, en tókst ekki að jafna og Júgóslavar unnu eins marks Knattspyma Ísland-Tyrkland: MARKIÐ? Friðrik Friðriksson, markvörð- Magnússonar, formanns KSÍ, ur Þórs á Akureyri, meiddist á mæta Týrkir með sitt sterkasta lið landsliðsæflngu í Borgamesi í tfl landsíns. gærmorgun og getur því likiega Tyridr, sem eru á keppnisferða- ekki leikið í mariri íslands í vináttu- lagi á Norðuriöndum, léku gegn leiknum gegn Tyriqum í kvöld. Færeyingum á mánudagskvöld og Friðrik fékk mikiö spark á nefið, en gerðu 1-1 jafnteflL Leikurhm fór það reyndist þó ekki brotið. Hann fram á gervigrasL gat þri ekld tekið þátt í æflngu Fróðlegt verður að sjá hvaða landsliðsins seinni partinn í gær. leikmönnum Bo stillir upp í byij- í hans stað hefúr Bo Johans- unariið sitt í dag, en það verður son kaflað til Bjama Sigurðsson tfl ekki tilkynnt fyrr enrétt fyrir leik. að standa í maririnu, geti Friðrik Ljóst er að liðið er mikið breytt frá ekki kikiö, en það mun ekki koma í því í ieiknum gegn Tékkum á dög- Ijós fyrr en síðdegis í dag. unum. Þá er Amar Grétarsson úr Ukteg liðsuppsfflling er þó Breiðablfld í landsliðshópnum, þar þessú sem Þorvaldur Öriygsson er Bjami (Friðrik) meiddur. Hfynur Stefánsson ÍBV á Guðni einnig við meiðsl að striða. Hann Atli Einar Páll var {meðferð hjá lækni á Akranesi í Sævar gærkvöld og ólíklegt er að hann Steinar ólafur Ragnar Sigurður geti leikið í kvöld. Rikharður Arnór Bo Johansson landsliðsþjálfari er bjartsýnn á úrsiit, þrátt fyrir að Varamenn yrðu því Kristján meiðsl séu mfldl og nokkra sterka Finnbogason, Þormóður Egilsson, leikmenn vanti í hópinn. Bo sá leik Hfynur Stefánsson, Amar Grétars- Tyriíja og Englendinga í sjónvarpi, son og Valdimar Kristófersson. þegar TVridr gerðu 1-1 jafnteflL en Leikurinn hefst IriL 20 á Laug- að öðru leytí hefur hann eldd séð tíl ardalsvelli. BL tyrkneska liðsins. Að sögn Eggerts Klúbbur 120: Samkoma vegna landsleiksins gegn Tyrkjum Stuðningsklúbbur íslenska landsliðsins í knattspyrnu, Klúbbur 120, heldur samkomu í tilefni af landsleik íslands og TVrklands í kvöld. Dagskrá fundarins, sem fram fer í kaffiteríu ÍSÍ, er á þá leið að húsið verður opið frá kl. 18.30, en þá munu Eggert Magnússon, formaður KSÍ, og Bo Johansson landsliðsþjálfari mæta og Bo mun þar tilkynna liðið sem hefja mun leikinn. Að því loknu munu kunnir knattspyrnumenn fjalla stutt- lega um knattspyrnuna í sumar og koma inná landsliðsmálin. Veitingar og veðbanki verða á staðnum. Eftir leikinn verður opið hús á sama stað og fyrr, þar sem landsliðsmenn, KSÍ-menn, landsliðsþjálfari, styrktaraðilar KSÍ og frétta- menn munu koma saman og ræða um leikinn. Veitingar verða seldar á vægu verði. BL íþróttir fatlaðra: 18 keppendur á Olympíuleika í Minneapolis í dag halda 18 þroskaheftir íþróttamenn áleiðis til Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum, til þátttöku í Ólympíuleikum þroska- heftra. Alls munu um 6 þúsund keppendur frá 90 löndum taka þátt í leikunum. Samtök þau, sem halda leikana, eru runnin undan riíjum hinnar þekktu Kennedy-fjölskyldu, en megináhersla er lögð á að vera með og góður árangur er ekki skilyrði fyrir þátttöku. Þátttakendur íslands koma víða að af landinu, svo sem frá Sólheim- um í Grímsnesi, Selfossi, Mosfells- bæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Reykja- vík, Garðabæ, Seyðisfirði, Siglufirði og Akureyri. Á leikunum verður keppt í sundi, knattspyrnu og frjálsum íþróttum. Leikarnir hefjast á morg- un og standa fram til 27. júlí. BL sigur 23-24. Að sögn Þorbergs Aðalsteins- sonar landsliðsþjálfara, sem fylgist með mótinu, lék íslenska liðið ágæta vöm í leiknum, en nokkuð vantaði uppá að sóknarleikurinn væri nógu fínpússaður. Hallgrímur Jónasson úr ÍR stóð í markinu allan tímann og varði allvel. Mörk íslands í leiknum gerðu: Magnús Sigurðsson 4, Jason Ólafs- son 3, Gunnar Andrésson 3, Björg- vin Rúnarsson 3, Patrekur Jóhanns- son 3, Finnur Jóhannesson 2, Karl Karlsson 2, Jóhann Ásgeirsson 2 og Einar G. Sigurðsson 1. Stórsigur á Sovétmönnum Fyrsti leikur íslenska liðsins í mótinu, sem er liður í undirbúningi þess fyrir HM í september nk., var á mánudag. Þá vann íslenska liðið stórsigur á Sovétmönnum 27-19, eftir að staðan í leikhléi var 11-9 Sovétmönnum í vil. Mörk íslenska liðsins í þeim leik gerðu: Gústaf Bjarnason 6, Magnús Sigurðsson 5, Gunnar Andrésson 4, Björgvin Rúnarsson 3, Einar G. Sig- urðsson 3, Jóhann Ásgeirsson 2 og Jason Ólafsson 2. Verða að vinna Rúmena í dag í dag leikur íslenska liðið gegn Rúmenum, sem á mánudag töpuðu 15-35 fyrir Júgóslövum. Möguleikar íslenska liðsins ættu því að vera nokkuð góðir. Vinni ísland sigur í leiknum í dag kemst liðið í undan- úrslit mótsins. í hinum riðlinum eru Spánverj- ar með geysisterkt lið og því tap- Rnnur Jóhannesson, línumaöur úr Val, skoraði tvo mörk í leiknum gegn Júgóslövum í gær. Tímamynd Pjetur Evrópumót æskunnar: ÍSLAND MEÐ í FYRSTA SINN í dag heldur 27 manna hópur íþróttamanna og flokksstjóra til Brussel í Belgíu þar sem hópurinn mun taka þátt í Evrópumóti æsk- unnar. ísland tekur nú í fyrsta sinn þátt í þessu móti í fyrsta sinn. Keppendur eru á aldrinum 14- 17 ára og munu þeir taka þátt í frjálsum íþróttum, sundi, borðtenn- is og tennis. Allar þjóðir Evrópu senda þátttakendur á mótið, að því er segir í fréttatilkynningu frá Ólympíunefnd íslands. Mótið nú, sem stendur frá 17.-21. júlí, er hald- ið í tengslum við sextugsafmæli Baldvins Belgíukonungs, sem er þann 21. júlí. íslenski hópurinn mun búa í „Ólympíuþorpi" í heimavistarskóla í borginni Louvain-la-Neuve, en þar er aðstaða ákjósanleg til íþróttaiðk- unar. Fararstjórar íslenska hópsins eru þeir Ágúst Ásgeirsson og Kol- beinn Pálsson. Eftirtaldir keppendur munu taka þátt í mótinu fýrir ís- lands hönd: Frjálsar íþróttir Vigdís Guðjónsdóttir Þorbjörg Jensdóttir Guðrún Sunna Gestsdóttir Anton Sigurðsson Bergþór Olason Hákon Sigurðsson Haukur Sigurðsson Hjalti Sigurjónsson Róbert Einar Jensson Ómar Kristinsson Flokksstjórar eru Unnar Vil- hjálmsson og Valgerður Auðunsdótt- ir. Sund Kristján Haukur Flosason Þorvaldur Árnason Pétur Eyjólfsson Ólafur Sigurðsson Richard Kristinsson Flokksstjóri er Albert Jakobsson. Tennis Hrafnhildur Hannesdóttir Gunnar Einarsson Flokksstjóri er Hannes Hjartar- son. Borðtennis Guðmunda Kristjánsdóttir Sigurður Jónsson Ólafur Stephensen Flokksstjóri er Kristján V. Har- aldsson. BL lausir, Svíar eru líklegir til að fylgja þeim í undanúrslitin, en eftir sitja líklega Frakkar og Þjóðverjar. BL Bjöngvin Rúnarsson, homamaöur úr Víkingi, leikur með 21 árs landsliðinu á Spáni. Tímamynd Ámi Bjama Knattspyrna — 2. deild: Annað tap Akraness Akumesingar töpuðu sínum öðrum leik í 2. deildinni í knatt- spymu í sumar, er þeir biðu lægri hlut fyrir Selfyssingum eystra í fyrrakvöld 1- 4. Efsta sæti deild- arinnar er þó enn Akumesinga, því á sama tíma töpuðu Þórsarar heima fyrir Fylki 2-4. Á IR-velli unnu heimamenn stóran sigur á Grindvfldngum 3- 0. Sömu lokatölur urðu á Sauð- arkróki þar sem Tindastólsmenn töpuðu fyrir Keflvíkingum. Þá skildu Þróttur R. og Haukar jöfri á Þróttarvelli 1-1. Staðan í 2. deild: Akranes 9 7 0 2 24- 8 21 Þór 9 6 12 23-14 19 Keflavík 9 4 3 2 20- 9 15 Þróttur 9 4 3 2 13- 8 15 Grindavík 9 4 2 3 13-10 14 ÍR 941416-1613 Fylkir 9 2 5 2 12-11 11 Selfoss 932 415-15 11 Haukar 9 12 6 10-28 5 Tindastóll 9 0 1 8 6-33 1 Frjálsar íþróttir: Einar kastaði 82 metra í Nice Einar Vilhjálmsson spjótkastari varð í öðm sæti á Grand Prix móti í Nice í Frakklandi í fyrrakvöld, er hann kastaði 82,00m. Sigurvegari í mótinu varð Tékkinn Jan Zelezny, sem kastaði 82,86m. Sigurður Einarsson tók þátt í mótinu og varð sjöundi með 79,68m. Sigurður Matthíasson tók einnig þátt í mótinu, en komst ekki f 8 manna úrslit. BL Meistaramót (slands: Metin létu á sér standa Aðeins tvö meistaramótsmet féllu á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum f Mosfellsbæ um helgina, en íslandsmetin létu á sér standa. Guðmundur Karlsson FH setti mótsmet er hann kastaði sleggju 63,93m og Sigríður Anna Guðjóns- dóttir HSK setti mðtsmet í þrístökki er hún stökk ll,73m. FH-ingar unnu til flestra verð- launa á mótinu, 18 þar af 8 gull, ÍR vann 12 verðlaunapeninga þar af 6 gull og KR vann 13 verðlaunapen- inga, þar af 3 gull. BL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.