Tíminn - 17.09.1991, Síða 1

Tíminn - 17.09.1991, Síða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 - 165. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 1 Samræmd alþjóðleg könnun á lífsgildum. íslendingar trúa á mátt sam- keppni, aðhyllast efnahyggju, vilja jafnrétti og treysta lögreglunni: Alþingi nýtur trausts 54% fslend- inga, en sænska þjóðþingið nýtur trausts 37% Svía. Mun stærri hluti sænsku þjóðarinnar treystir EB betur en eigin þjóðþingi, eða 59%. Þetta kemur fram í alþjóðlegri könnun á því hvað fólk telur mik- ilsvert í heimi hér. En íslendingar skera sig úr á fleiri sviðum. Við aðhyllumst mjög efnahyggju og setjum hagvaxtarmarkmiðið ofar í forgangsröð ýmissa þjóðfélags- legra markmiða en atriði sem telj- ast félagsleg, umhverfisleg og persónulega þroskandi. Þá virð- umst við Islendingar trúa óvenju sterkt á að samkeppni sé almennt af hinu góða og hvetji til nýsköp- unar og þess að fólk leggi harðar að sér við vinnu. Þá trúum við ís- lendingar því að vinnusemi hljóti að leiða til velgengni í lífinu og iíkjumst í þessu Bandaríkjamönn- um meir en aðrar Evrópuþjóðir. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.