Tíminn - 17.09.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.09.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. ágúst1991 Tíminn 11 DAGBÓK Neskirkja Arleg haustferð Nessafnaðar við upphaf vetrarstarfs aldraðra verður farin laugar- daginn 21. september n.k. Farið verður frá kirkjunni kl. 12 á hádegi áleiðis í Heiðarbæjarréttir í Þingvailasveit. Hald- ið til Selfoss og kaffiveitinga notið á hót- eli staðarins. Síðan ekið f Selvog og Strandarkirkja skoðuð og að því búnu haldið heimleiðis. Þátttakendur skrái sig sem fyrst hjá kirkjuverði f síma 16783, kl. 16-18 Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 1030. Beð- ið fýrir sjúkum. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Útivist Óvenjuleg kvöldganga um miðbæ Reykjavíkur í tilefni af því að Útivist hefur flutt skrif- stofu sína úr Grófmni 1 í Iðnaðarmanna- húsið, Hallveigarstfg 1, býður félagið öll- um í göngu f kvöld, þriðjudagskvöld. Lagt verður af stað frá Grófinni 1 kl. 20 og gengiö upp „Duusbryggjuna" og gegnum gamla „Bryggjuhúsið". Áfram Aðalstrætið og litið inn í nýja Ráðhúsið. Þaðan gengið suður í Hljómskálagarð með Tjöminni að vestanverðu. Úr Hljómskálagarðinum verður genginn austurbakki Tjamarinnar og um Lækjar- götu, Bankastræti, Ingólfsstræti að nýja skrifstofuhúsnæði Útivistar f Iðnaðar- mannahúsinu, sem verður opið frá kl. 20 til 22 til kynningar á nýja húsnæðinu. Útlvist Frá Félagi eldri borgara Þriðjudaginn 17. sepL Opið hús kl. 13- 17. IQ. 17 æfing hjá Snúð og Snældu. Allirvelkomnir. Dansað eftir plötuspilara kl. 20. Stjómandi Sigvaldi danskennari. Miðvikudaginn 18. sepL Snúður og Snælda kl. 18. Fimmtudaginn 19. sepL Opið kl. 13-17. Föstudaginn 20. sepL Dansleikur kl. 21- 01 e.m. Hljómsveitin Tíglamir leikur. Gönguhrólfar á Iaugardögum kl. 10. Gönguhrólfar á laugardögum kl. 10. Dansnámskeið hefst laugardaginn 21. sepL kl. 14 fyrir byrjendur og kl. 15.30 lyrir lengra komna. Kennari verður Sig- valdi. Tónleikar í Selfosskirkju Kl. 20.30 heldur Bjöm Sólbergsson org- eltónleika í Selfosskirkju, á vegum Sam- taka um byggingu tónlistarhúss. Bjöm leikur vinsæl orgelverk frægra höfunda frá J.S. Bach fram til 20. aldar. Æskulýósstarf þjóökirkjunnar Leiðtogafræðsla í Seljakirkju í kvöld kl. 18-22.30. Sr. Karl Sigurbjömsson fjallar um ,að hafa hugleiðingu í æskulýðsfé- lagi". Fyrirlestur, hópvinna, matur, helgistund. Starfsfólk HG heildverslunar fyrlr utan hlð nýja húsnæðl fyrirtæklslns f Fákafenl 9. Landsbyggðar- ÞJÓNUSTA fyrirfólk, stofnanir og fyrirtæki á landsbyggðinnú Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð f flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðis. Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur léttfólki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5-108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box 8285 Fax 91-677568 • 128 Reykjavík HG heildverslun í nýju húsnæöi Nýlega flutti HG heildverslun hf. starf- semi sfna úr Sundaborg í ný og glæsileg húsakynni að Fákafeni 9, Reykjavík. HG heildverslun hf. sérhæfir sig í sölu og þjónustu á tækjum og búnaði fyrir hótel, veitingahús og mötuneyti. Einnig selur fyrirtækið tæki og búnað fyrir kjö- tvinnslur og matvöruverslanir. Þekktasta umboð fyrirtækisins er Ho- barL HG heildverslun hf. rekur eigin við- gerða- og varahlutaþjónustu. Starfsmenn HG heildverslunar hf. em ellefu talsins. Þar af eru tveir matreiðslu- meistarar. Opnunartfmi fyrirtækisins er kl. 08-18 alla virka daga. Breióholtskirkja Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyr- irbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðju- daga til föstudaga kl. 17-18. RÚV ■ 13 a Þriöjudagur 17. september MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnlr. Basn, séra Jakob Agúst Hjálmarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 03 Moigunþáttur Rásar 1 Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Svems- son. 7.30 Fréttayflrilt - fréttlr á ensku Kikt i blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Ámason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.32). 8.00 Fréttlr. 8.15 Veöurfregnlr. 8.40 Sýnt en ekkl sagt Bjami Danlelsson spjallar um sjönrænu hliöina. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr 9.03 Á ferö meö baendum i Mývatnssveit Umsjón: Steinunn Haröardöttir. (Endurtek- innþátt-ur frá sunnudegi). 9.45 Segöu mör sögu .Lrtli lávaröurinn' eftir rances Hodgson Bumett. Friðrik Friöriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (15). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr 10.20 Þaö er svo margt Þáttur fyrir aiit heimilisfólkið. Umsjön: Páll Heiöar Jónsson. I. 00 Fréttlr. II. 03 Tónmél Tónlist 19. aldar. Umsjön: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.46 Auöllndl Sjávarútvegs- og viðskiptamái. 12.55 Dánarlregnlr. Auglýslngar. 3.051 dagslns önn - Húsfreyjur I sveit Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MWDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Lögln vlA vlnnuna 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan: ,1 morgunkulinu' eftir William Heinesen Þorgeir Þotgeirsson les eigin þýðingu (22). 14.30 Mlödeglstónllst Sónata i g-moll fyrir fiðlu og fylgirödd eftir Pietro Antonio Locatelli, félagar úr Kammersveitinni I Heidelberg leika. Triósónala f a-moll fyrir blokk- tlautu, óbó og fylgirödd eftir Georg Philipp Tele- mann. félagar úr .Camerata Köln' leika. Prelúd- ia I d-moll fyrir sembal eftír Jean Henri d'Angle- bert, Gustav Leonhardt leikur, 15.00 Fréttlr 15.03 Sumarspjall Kristján Þöröur Hrafnsson. (Enduriekinn þáttur frá fimmtudegi). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og þamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum yegl I Reykjavik og nágYenni með Steinunni Harðar- dóttur. 16.40 Lög fré ýmsum löndian 17.00 Fréttlr. 17.03 ,Ég berst á fákl fráum“ Þáttur um hesta og heslamenn. Umsjön: Stefán Sturta Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 17.30 Orgelkonsert eftír Frands Poulenc George Malcolm leikur með Saint-Martin-in-the- Fields sveitinni; lona Brown stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérognú 18.18 Aðutan (Einnig útvarpaö effir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýstngar. Dénarfregnlr. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Möröur Áma- sonflytur. 19.35 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00 20.00 Tónmenntlr Stiklaö á stánr I sögu og þróun íslenskrar pianó- tónlistar. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Nina Margrét Grlmsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 21.00 Framtföln Fymþáttur. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni I dagsins önn frá 19. ágúst). 21.30 Hljóöfærasafnlö Sir John leikur llrukassatónlist frá árinu 1700 og súrkál. 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þátturftá kl. 18.18). 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lelkrit vlkunnar Framhaldsleikritið .Ólafur og Ingunn' effir Sigrid Undset Sjöundi og lokaþáttur. Utvarpsleikgerð: Per Bronken. Þýö- andi: Böövar Guömundsson. Leikstjóri: Ðrynja Benediktsdóttir. Leikendur Stefán Sturia Sigur- jónsson, Þórey Sigþórsdóttír, Guörún Ásmunds- dóltir, Harpa Amardóttir, Sigurður Skúlason, Krislján Franklin Magnús, Edda Þórarinsdóttir og Gunnar Eyjótfsson. (Endurtekiö frá fimmtu- degi). 23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Áma son. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurteklnn þáttur úr Ániegisútvaipi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á Páöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvaipiö Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkenni- legum mönnumEinar Kárason flytur. 9.03 9-fJögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr 1245 9-fjögur Úrvals dægurlónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins.Anna Kristlne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiöihomið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttír. 17.00 Fréttlr Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. Iþrótlafróttamenn segja fró gangi mála I fyni hálf- leik leiks Vals og Sion frá Sviss I Evrópukeppni bikaitiafa I knattspymu sem hefst klukkan 17.30. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóðarsélin Þjóöfundur I beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa slg Sigurður G. Tómasson og Sfefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91-68 60 90. 18.30 fþiöttarásln Evröpukeppni I knattspymu Iþróttafróttamenn lýsa sfðari hálfleik i leik Vals og Sion. 19.15 Kvðldfréttlr hefjast þegar leik Vals og Sion lýkur. 19.32 Átónlelkum með Status Quo Lifandi rokk. (Bnnig útvarpaö laugardagskvöid kl. 19.32). 20.30 Gullskffan Kvöldtönar 2207 Landlö og mlðln Siguröur Pétur Haröarepn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Naeturútvarp á báðum rásum 81 morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fýrir ki. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Með grátt f vðngum Endurtekinn þáttur Gests Einare Jónassonar frá laugardegi. 0200 Fréttlr. Meö grált I vöngum Þáttur Gests Einare heldur áfram. 03.00 i dagslns önn Húsfreyjur I sveit Umsjón: Guönin Gunnaredóffir (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátturfrá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnlr. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landlö og mlöin Sigurður Pétur Haröareon spjallar við hlustendur fil sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morgunténar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland K). 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriöjudagur 20. ágúst 17.50 Sú kemur tfö (20) Franskur teiknimyndafiokkur með Fróða og fé- lögum sem ferðast um víöan geim. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjöms- son og Þördís Amijótsdótfir. 18.20 Ofurbangsí (14) (Superted) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Bjöm Baldureson. Leikraddir Kari Ágúst Ulfsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Á mörkunum (18) (Bonlertown) Frönsk/kanadisk þáttaröð. Þýðandi Trausti Júlf- usson. 19.20 Hveréaö réöa? (2) (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóffir. 19.50 Jókl bjöm Bandarisk leiknimynd. 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Sækjast sér um líklr (8) (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Pau- line Quirke og Linda Robson. Þýöandi Ólöf Pét- uredöttir. 21.00 Nýjasta tæknl og vfslndl I þættinum verður endureýnd nýieg islensk kvik- mynd um linuveiöar; rannsóknir og tækni. Um- sjón Sigurður H. Richter. 21.20 Matlock (12) Bandariskur myndaflokkur um lögmanninn I Att- anta og elfingaleik hans viö bragðarefi og mis- yndismenn. AðalWutverk Andy Griffith. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 2205 Póstkort fré París (Clive James - Postcards) Breskur heimilda- myndaflokkur I léttum dúr, þar sem sjónvarps- maðurinn Clive James heimsækir rrokkrar stór- borgir og skoðar skemmfilegar hliðar mannlifs- ins. Þýöandi Ömótfur Ámason. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Hristu af þér slenlö Tólffi þátfur endureýndur með skjátextum. Um- sjón Sigrún Stefánsdótfir. 23.30 Dagskráriok STÖÐ □ Þriöjudagur 17. september 16:45 Nágrannar 17:30 Tso Tso Frfskandi teiknimynd. 17:55 Tánlngamlr í Hæöargeröl Fjönjg telknimynd um hressan krakkahóp. 18:20 Bamadraumar Átt þú þér óskadýr? Ef svo er, ekki missa af þessum þætti. Kannski færö þú að sjá það. 18:30 Eðaltónar Ljúfur og þægilegur lónlistarþáttur með blöndu af gömlu og nýju. 19:19 19:19 Fréttir, fréttaskýringar og umfjöilun um þau mál sem hæst ber hverju sinni. Stöð 2 1991. 20:10 Diana prinsessa (To Diana with Love) Þáttur þar sem reynt er aö gefa rétta mynd af Dl- önu prinsessu, en hún er án efa ein af þekktustu pereónum I heiminum I dag. 2040 VISA-iport Ferskur Iþróttaþðttur I óheföbundnum stil. Stjóm upptöku: Ema Kettler. Stöð21991. 21:10 Hættuspll (Chancer II) Sjálfstætt framhald þáttana Hættuspil, sem vom á dagskrá Stöðvar 2 slöasfiiðinn vetur. Stephen Crane hefur losnaö úr fangelsi og er ósvffnari en nokkru sinni fyrr. 22:00 Fréttastofan Bandariskur framhaldsþáttur sem gerist á frétta- stofunni WIOU. 22:50 Elns og í sðgu (StarTrap) Tveir rithöfundar, kad og kona, hafa mestu skömm á ritverkum hvore annare. Þó rita þau bæöi glæpasögur. Þegar þingmaður nokkur er myrtur og morðið viröist tengjast djöflatnj leiöa þau saman hesta sfna og freista þess aö leysa gátuna. Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast bestar, enda er hæfilegu magni af breskri kímni blandaö I söguþráðinn. Aöalhlutverk: Nic- ky Henson og Frances Tomelty. Leikstjóri: Tony BicaL Stranglega bönnuö bömum. Lokasýning. 00:35 Dagskrárlok Leyndardómar hins óþekkta — Ritröö AB: Sálfarir Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins hefur sent frá sér nýja bók um dularfulla reynslu fólks og rannsóknir á slíkum fyr- irbærum. Sumum fmnst sem þeir yfír- gefi lfkamann og ferðist sálförum um heiminn, aðrir virðast deyja og vakna svo aftur til lffsins, en hafa orðið fyrir marg- vfslegum skynjunum í dauðastríðinu. Þá er og algengt að fólk telur sig muna fyrri jarðvistir, staði, atburði og fólk sem þeir þá kynntusL Mlar þessar tegundir fyrir- bæra eiga sér stað víðsvegar um heim- inn, óháð löndum og trúarbrögðum, og er víða unnið að rannsóknum á þessu. Bókin byggir á þessum rannsóknum, en fjaliar þó einkum um þau fyrirbæri sem fólkið telur sig hafa séð og skynjað. Margt mynda er í bókinni og er hún í alla staði hin eigulegasta. Hún er f ail- stóru broti (61x49 sm), 143 bls. og er gef- in út í samvinnu við Tlme-Life-útgáfuna og tilheyrir ritröð sem hlotið hefúr nafn- ið „Leyndardómar hins óþekkta". Þetta er önnur bókin á íslensku í þessari ri- tröð, sú fyrri heitir „Duidir heimar" og kom út hjá bókaklúbbnum snemma á þessu ári. Helga Þórarinsdóttir hefúr þýtt báðar bækumar. 6352. Lárétt 1) Viknandi. 6) Draup. 7) Friður. 9) Hasar. 10) Fölur. 11) Nafnháttar- merki. 12) Eldivið. 13) Aftur. 15) Megurri. Lóðrétt 1) Bað. 2) Mjöður. 3) Maðurinn. 4) Eins bókstafir. 5) Klámrithöfundur. 8) Bókstafurinn. 9) Veik. 13) Eins. 14) Ónefndur. Ráðning á gátu no. 6351 Lárétt 1) Jólafrí. 6) Æfa. 7) Ná. 9) Ha. 10) Skallar. 11) SA. 12) ML. 13) Apa. 15) Nýtileg. Lóðrétt 1) Jónsson. 2) Læ. 3) Afglapi. 4) Fa. 5) ítarleg. 8) Áka. 9) Ham. 13) At. 14) AI. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsvelta má hríngja f þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarijöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavfk simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er (slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerium borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 16. september 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ....59,810 59,970 Sterilngspund ..103,468 103,745 Kanadadollar ....52,698 52,839 Dönsk króna ....9,1754 9,2000 Norsk króna ....9,0382 9,0623 ....9,7347 9,7607 14,5505 Finnskt mark ..14,5117 Franskur franki ..10,4072 10,4350 Belgískur franki ....1,7194 1,7240 Svissneskur franki. .40,4984 40,6067 Hollenskt gyllinl ..31,4211 31,5051 Þýskt mark ..35,4251 35,5199 0,04747 (tölsk líra ..0,04735 Austurriskur sch.... ....5.0345 5,0480 Portúg. escudo .... H >7 0,4138 Spánskur peseti ....0,3652 0,5667 Japansktyen ..0,44563 0,44682 frskt pund ....94,652 94,906 Sérst. dráttarr. ..81,1568 81,3739 ECU-Evrópum ..72,5346 72,7286

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.