Tíminn - 23.10.1991, Page 1

Tíminn - 23.10.1991, Page 1
MHDVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 1991-191. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖ EES-pakkinn boðar byltingu á íslandi Samningar um evrópskt efnahagssvæöi tókust í Lúxemborg í fyrrinótt og komu samningamenn íslands heim í gær. Þeir sögöu samninginn íslendingum mjög hag- stæöan og aö viö hefðum fengiö „allt fyrir ekki neitt“, svo notuö séu orö Jóns Bald- vins Hannibalssonar. Tollfrjáls aögangur fyrir langstærstan hluta íslensks fisks á Evrópumarkaö fékkst viðurkenndur, án þess aö í staöinn kæmu einhliða veiði- heimildir EB í íslenskri lögsögu eöa heim- ild fyrir útlendinga til fjárfestingar í ís- lenskum sjávarútvegi. Einstök atriöi í samningnum eru enn nokkuð óljós og full- trúar í utanríkismálanefnd hafa gagnrýnt þá málsmeöferð utanríkisráöherra aö upp- lýsa ekki nefndina um hvaö væri aö gerast í samningunum. Samstaöa um óháö Island telur samninginn afsal á sjálfsákvöröunar- rétti og krefst þjóðaratkvæðagreiðslu um hann. Allir eru þó sammála um aö sá pakki, sem nú veröur lagöur fyrir þingiö eöa jafn- vel þjóðina, boöi svo miklar breytingar á íslensku þjóðlífi aö þær jafnist á viö bylt- ingu. • Blaösíður 2,3,5, 8 og 9 .... ■ •. _______________________________________________________________________: ÞEIR LOFUÐU IVOR OG SVIKJAI HAUST ■^(■■■■■■ailaariÉMÉÉltaaHÍÉÉaiÉÉMHÉH ......

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.