Tíminn - 23.10.1991, Side 11
Miðvikudagur 23. október 1991
Tíminn 11
Félag eldri borgara
Þeir, sem ætla með í Selfossferðina 26.
okt, láti vita á skrifstofu félagsins f síð-
asta lagi um hádegi á fimmtudag.
Umræöufundur í Odda
Félag f heilbrigðislöggjöf heldur um-
ræðufiind um ófrjósemi - meðferð, til-
finningar, siðræn og lagaleg álitamál
fimmtudaginn 24. október 1991 kl.
17.15, f stofu 101 í Odda, húsi heim-
spekideildar Háskóla íslands.
Frummælendur:
Þórður Óskarsson læknir mun gera
grein fyrir tæknifrjóvgun (glasafrjóvgun,
tæknisæðingu o.s.frv.) og öðrum úrræð-
um í meðferð ófrjósemi.
Sóley Bender hjúkrunarfræðingur
mun fjalla um sálræn vandamál og ráð-
gjöf tengda ófrjósemi.
Garðar Gíslason borgardómari mun
ræða Iögfræðileg álitamál, er upp hafa
komið og upp kunna að koma þegar
þessari tækni er beitt
Að loknum framsöguerindum verða
umræður.
Fundurinn er öllum opinn.
Ráöstefna á ísafiröi um
atvinnumál kvenna
Áhugahópur kvenna á ísafirði gengst fyr-
ir ráðstefnu dagana 26. og 27. okt n.k.
Yfirskrift ráðsteftiunnar en Atvinnu-
mál kvenna á landsbyggðinni.
Markmið: Að skapa umræður um
möguleika á fjölbreytni í atvinnumálum
kvenna.
Frummælendur koma frá öllum lands-
fjórðungum.
Ráðstefnan verður sett kl. 13.30 á laug-
ardag f stjómsýsluhúsinu á ísafirði og er
öllum opin meðan húsrúm leyfir.
------------------------------
If
Útivist um helgina
Fjallaferð um vetumætur—Óvissuferð
25.-27. okt
Ein af hinum sfvinsælu Ötivistarferðum.
Að þessu sinni er ákvörðunarstað haldið
leyndum allt þar til að brottför kemur.
Lagt af stað frá BSÍ, bensfnsölu, kl. 20.
Fararstjóri er Lovísa Christiansen. Allir
velkomnir.
Sigrún Eövaldsdóttir leikur
ffyrir háskólafólk
í tengslum við Menningarátak Stúdenta-
ráðs tókst samstarf við Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. í tilefni þessa verða á morg-
un haldnir sérstakir tónleikar fyrir há-
skólafólk. Einleikari á tónleikunum
verður hinn ungi snillingur, Sigrún Eð-
valdsdóttir, en stjómandi Petri Sakari. Á
tónleikunum flytur Sigrún fiðlukonsert í
d-dúr eftir Jóhannes Brahms, en það var
einmitt flutningur hennar á þeim kons-
ert sem aflaði henni verðlauna á erlendri
grund. Tónleikamir verða í Háskólabfói
og hefjast klukkan átta.
Á þessum tímamótum mun hinn ungi
snillingur taka jafnaldra sfna í Háskóla
íslands f kennslustund og leiða villuráf-
andi afsprengi vestrænnar poppmenn-
ingar í sannleik sfgildrar tónlistar.
Kennslustundin fer fram í Odda í hádeg-
inu á morgun.
Upplýsingar verða gefnar á skrifstofu
Stúdentaráðs f sfma 621080.
Vetrarfagnaöur
ríkisstarfsmanna
Hótel íslandi föstudaginn 25. október
Hótel fsland tekur á móti gestum sínum
kl. 21-22 með fordrykk, auk þess sem
boðið verður uppá konfekt frá Cadburys
og bodylotionpmfu frá Stendahl.
-------------------------------\
Til skemmtunar verður tfskusýning frá
versluninni Lotus Álftamýri, sem sýnir
það nýjasta í haust- og vetrartískunni.
Dansaramir og danshöfundamir Ástrós
og Helena sýna tvo dansa, og er annar
þeirra sérstaklega saminn fyrir þetta
kvöld.
Við eigum einnig von á gestasöngvara,
sem sjálfsagt verður Bjami Arason Ka-
rokee keppnisfari.
Hljómsveitin Upplyfting leikur svo fyrir
dansi til kl. 03 með söngkonunum Berg-
lindi Björk og Sigrúnu Evu.
Vonum að sem flestir sjái sér fært að
mæta í góðra vina hóp hér á Hótel fs-
landi.
Verslun Sævars Karis gefur
út tímarit
11. október kom út blaðið „Yfirlit Seevars
Karls", sem sýnir haust- og vetrartfsk-
una 91/92. Þetta er í fimmta sinn sem
Sævar Karl gefur út sér tfskublað. Blaðið
er gefið út í 14.000 eintökum og er 68
síður. Auk umfjöllunar um tísku og fatn-
að em margar góðar greinar í blaðinu,
m.a. er fjallað um Ólaf Jóhann ólafsson í
bókmenntagrein, Sigmar B. Hauksson
skrifar um Nautnir og viðtal er við Erlu
Þórarinsdóttur myndlistakonu.
Blaðið er sent beint til 12.000 viðskipta-
vina. Einnig er hægt að fá blaðið í versl-
unum Sævars Karls í Kringlunni og í
Bankastræti.
afitit Iroltc
lamux bcxn
Kaffidagur Eskfiröinga og
Reyöfiröinga í Reykjavík
Eskfirðingar og Reyðfirðingar í Reykja-
vík halda árlegt sfðdegiskaffi fyrir sveit-
unga sunnudaginn 27. okt kl. 15 í Sókn-
arsalnum, Skipholti 50a.
Háskólafyririestur
f dag, miðvikudag, kl. 17.15 flytur dr.
James Kissane, prófessor í enskum bók-
menntum við Grinnell College f Iowa f
Bandaríkjunum, opinberan fyrirlestur f
boði heimspekideildar Háskóla fslands.
Fyrirlesturinn verður í stofu 301 í Áma-
garði.
Fyrirlesturinn nefnist „Through the
sweet shop window: Reading in Keats"
og verður fluttur á ensku.
James Kissane hefur skrifað margar
greinar um enskar bókmenntir á 19. öld,
þó sér f lagi um skáldin Keats og Tenny-
son, og hefur einnig samið bókina ,Alfr-
ed Tennyson" í hinni kunnu ritröð
Ttoayne English Author Series (nr. 110).
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Feröafélag íslands
Miðvikudagur 23. okt Id. 20: Kvöld-
ganga í fullu tungli í Hciðmörk. Fyrsta
tunglskinsganga í reit félagsins í Skógar-
hlíðarkrika f Heiðmörk. Gengið um róm-
antfska skógarstfga þar og í nágrenninu.
Skemmtiganga fyrir fólk á öllum aldri.
Verð kr. 500, frítt f. böm með foreldrum
sfnum. Gerist félagar f Ferðafélaginu,
skráning f ferðum og á skrifstofunni.
Sunnudaginn 27. okt kl. 13 verður vetri
heilsað með tveimur ferðum: göngu á
Vífilsfell og láglendisgöngu.
Ferðafélag íslands
----------------------------------------------\
if
Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem auðsýndu okkur sam-
úö og vinarhug við andlát og útför móöur okkar
Hjartans eiginmaöur minn
Hjálmar Vilhjálmsson
frá Hánefsstööum,
Elínar Guörúnar Ólafsdóttur
Austurhlíö, Biskupstungum
Blaðafulltrúar ITC
ITC-samtökin, þjálfun í mannlegum
samskiptum, hafa þá sérstöðu að á öllum
sviðum samtakanna er kosin ný stjóm
og skipað aftur í nefndir fyrir hvert
starfsár. Þetta er gert til að sem flestir fé-
lagar njóti þjálfunar í stjómunarstörfum
og séu virkir.
Blaðafulltrúar ITC fyrir þetta starfsár
eru:
Guðrún Lilja Norðdahl, s. 91-46751.
Gunnjóna Guðmundsdóttir, s. 91-
667169. Kristjana M. Thorsteinsson, s.
91-41530. Gunnhildur Amardóttir, s. 91-
36444.
Símsvari ITC er í síma 91-642105.
Blaðafulltrúar veita upplýsingar um
starfsemi ITC og námskeiðahald á veg-
um samtakanna.
6379.
Lárétt
fyrrverandl ráöuneytisstjórf
andaöist í Landsspítalanum laugaardaginn 19. október.
Sigrún Helgadóttir
Guörún Guömundsdóttir Sigríöur Guömundsdóttir
Eygló Guömundsdóttir Sóiveig Guömundsdóttir
RUV
Miövikudagur 23. október
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnlr.
BaBn, séra Þórsteinn Ragnarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Hanna G. SigurOardóttír og Trausö Þ6r Sverr-
isson.
7.30 Fréttayflrllt Gluggað I blöfiin.
7.45 Krftfk
8.00 Fréttlr
8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veðurfregnlr
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskállnn Afþreying I tali og tónum.
Umsjfin: Sigrún Bjömsdóttir.
9.45 Seg6u mér sögu .litli lávaröurínn'
eftir Frances Hodgson Bumett. Friörik
Fríöriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (41).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunlelkflml
meö Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Ve6urfregnlr.
10.20 SamfélagiO og vl6
Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
11.00 Fréttir
11.03 Tónmál
Tónlist miöalda, endurreisnar- og
barrokktímans. Umsjón: Þorkell Siguibjðmsson.
(Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbékln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.0013.05
12.00 Fréttayflriit é hádegl
12.01 A6 utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti).
12.20 Hádeglafréttlr
12.45 Veéurtregnlr
12.48 Auélindln Sjávarírtvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dénarfregnlr Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 í dagsln* ðnn
Siðferöi í opinbem lífi: Framkvæmdavaldið
Umsjön: Halldór Reynisson. (Einnig útvarpaö I
næturútvarpi kl. 3.00).
13.30 Létt tónllst
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan: .Fleyg og feröbúin*
eftír Chariottu Blay. Bríet Hóöinsdóttir les
þýöingu sína (14).
14.30 Miðdegistónlist
Svita f G-dúr ettir Marin Marais. Sarah Cunn-
ingham og Ariane Maurette leika á gömbur og
Mitzi Meyerson á sembal. Sónata fyrir flautu ettir
Jean-Marie Ledair. Bartriold Kuijken leikur á
þverflautu, Wieiand Kuijken á gömbu og Robert
Kohnen á sembal.
15.00 Fréttlr.
15.03 i féum dréttum
Brot úr lífi og starfi Jóns Óskars. Umsjón: Pjetur
Hafstein Lámsson.
SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrin
Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasógur.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Flölukonsert f H-moll ópus 61
eftir Sir Edward Elgar Nigel Kennedy leikur meö
Filhannönfusveit Lundúna; Vemon Handley
sljómar.
17.00 Fréttlr
17.03 Vlta skaltu
lllugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú
Fróttaskýnngaþáttur Fróttastofu. (Samsending
meö Rás 2).
17.45 Lðg frá ýmsum löndum
18.00 Fréttlr
18.03 A( ööra fólkl
Þáttur Önnu Margrétar Siguröardóttur. (Einnig
útvarpaö föstudag kl. 21.00).
18.30 Auglýslngar Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Kvlksjá
20.00 Framvaröasveltln
.Parafrasis e Interludio' eftir Luis de Pablo.
Strengjakvartettinn I Lille leikur. Frá Myrkum
mústkdögum 13. febrúar sl. (Hljóðritun
Úharpsins). .Hvelfingar* fyrir sex ásláttar-
hljóölæri eftir Michael Levinas og Jrtorfeus" fyrir
sex ásláttarhljóöfæri eftir Cristoph Staude.
Slagverkshópurinn i Strasborg leikur. Frá nú-
timatónlistarhátiöinni f Donaueschingen f
Þýskalandi 20. október sl. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttír.
21.00 Vfmuvamlr f grunnskólum
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen.
(Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni I dagsins ðnn
frá 8. oktöber).
21.30 Síglld stofutónllst
Leiknar veröa fiölusónötur eftír Georg Friedrich
Hándel. Fiölusónata I D-dúr HWV 371.
Fiölusónata i g-moll HWV 364a. FiOlusónata í E-
dúr HWV 373. lona Brown leikur á fiölu, Denis
Vigay á selló og Nicholas Kraemer á sembal.
22.00 Fréttlr
22.15 Veöurfregnlr
22.20 Orö kvöldslns
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Uglan hennar Mfnervu
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur
útvarpaö sl. sunnudag).
23.00 Brot úr Iffl og starfl
Sigurðar Guömundssonar myndiistarmanns.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur
úr þáttarööinni I fáum dráttum frá mið-
vikudeginum 9. október).
24.00 Fréttlr.
00.10 Ténmél
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnlr
01.10 Nsturútvarp
á báöum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpló - Vaknaö tll Iflslns
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja
daginn meö hlustendum. - Inga Dagfinnsdóttir
talarfráTokyo.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpiö hetdur áfram.
9.03 9-fJögur
Urvals dægurtónlist f allan dag. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrót
Blðndal.
12.00 Fréttayflrilt og veöur.
12.20 Hédeglsfréttlr
12.45 9-tJögur
Úrvals daBgurtónlist, í vinnu, heima og á terö.
Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson
og ÞorgeirÁstvaldsson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp og fráttir. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir,
Bergljót Bakfursdóttir, Katrin BakJursdóttir, Þor-
steinn J. VHhjálmsson, og fróttaritarar heima og
eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur átram.
Vasaleikhúsiö. Leiksflóri: Þorvaldur
Þorsteinsson.
17.30 Hér og nú
Fráttaskýringaþáttur Fráttastofu. (Samsending
meö Rás 1). - Dagskrá heidur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞJóöarsálln
Þjóöfundur I beinni útsendingu, þjóöin hlustar á
sjálfa sig Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón
Hatstein sitja viö slmann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Hljómfall guöanna
Dægurtónlist þriöja heimsins og Vesturlönd. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpaö
sunnudag kl. 8.07).
20.30 Mlslétt mllll llöa
Andrea Jónsdóttir viö spilarann.
21.00 Gullskflan: .Yellow moon'
frá 1989 meö Nevillebræörum
22.07 Landiö og mlöln
Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.101 háttlnn
Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir.
01.00 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00
Samlesnar auglýslngar
laustfyrirkl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman Iðg úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl.
sunnudag).
02.00 Fréttir.
02.05 Tengja
Kristián Siguijónsson hekíur áfram aö tengja.
03.00 I dagslns önn
Siöferöi í opinberu lifi: FramkvæmdavakJiö
Umsjón: HalkJór Reynisson. (Endurtekinn þáttur
frádeginum áöuráRásl).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins.
04.00 Nsturlög
04.30 Veöurfregnlr - Næturíögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veöri, lærö og ftugsamgöngum.
05.05 Landló og mlöin
Siguröur Pátur Harðarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld-
inu áöur).
06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morgimtónar Ljúf lög i morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
Miðvikudagur 23. október
18.00 Sólargelslar (26)
Blandaöur þáttur fyrir böm og unglinga. Endur-
sýndur frá sunnudegi meö skjátextum.
18.25 Tðfraglugginn (25)
Blandaö erient bamaetni. Umsjón: Sigrún Hall-
dórsdóttir.
16.55 Táknmélsfréttlr
19.00 Flmm é fleklngl (5) (The Winjin Pom)
Nýr breskur brúöumyndaflokkur fyrir alla fjöl-
skylduna. Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
19.30 Staupastelnn (4) (Cheers)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Skuggsjá
Ágúst Guömundsson segir trá kvikmyndum.
20.50 Vfögelmir
Stærsti hraunhellir landsins, Sjónvarpsmenn
slógust I för meö hellarannsóknarmönnum og
skoöuöu hellinn. Umsjón: Páll Benediktsson.
21.25 Zlna Bresk bíómynd frá 1985.
( myndinni segir frá dóttur Leons Trotskis, sem
talin hafa stytt sér aldur í Bertín 1931. Leiksljöri:
Ken McMullen. Þýöandi: Þuríöur Magnúsdóttir.
23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok
STOÐ
Miövikudagur 23. október
16:45 Négrannar
17:30 Draugabanar
Spennandi og hnyttin teiknimynd.
18:00 Tlnna
Vinsæll, leikinn framhaldsmyndaflokkurfyrirböm
og unglinga á öllum aklri.
10:30 Nýmetl
Allt þaö ferskasta úr tónlistarbeiminum.
19:1919:19
Fráttir dagsins i dag og veöriö á morgun.
20:10 Á grænnl grund
Umsjón: Hafsteinn Hafliöason. Framleiðandi:
Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöö 21991.
20:15 Nélarstunguaöferölr
(The Medioine Men) I
20:45 Réttur Rosle O’Nelll
Þaö er Sharon Gless sem fer meö aöalhlutverk-
iö f þessari þáttaröö,
21:35 Spender (Lokaþáttur)
22:55 BJörtu hllöamar
Nú hetst attur þessi létti og skemmtilegi spjall-
þáttur og veröur hann á dagskrá háltsmánaöar-
lega í vetur.
23:25 Þegar Harry hlttl Sally
(When Harry Met Sally)
01:00 Dagskrérlok
1) Frumefni. 5) Vot. 7) Ógni. 9)
Fiskar. 11) Stía. 13) Straumröst.
14) Krass. 16) Greinir. 17) Fornbók-
ar. 19) Svívirðir.
Lóörétt
1) Grennast. 2) Strax. 3) Þungbúin.
4) Manni. 6) Þrumur. 8) Sig. 10)
Þátttakandi. 12) Öfug stafrófsröð.
15) Skýra. 18) Utan.
Ráöning á gátu no. 6378
Lárétt
I) London. 5) Mús. 7) ST. 9) Alda.
II) Tóa. 13) Óar. 14) Elsk. 16) Um.
17) Særða. 19) Karrar.
Lóörétt
1) Lister. 2) NM. 3) Dúa. 4) Osló. 6)
Harmar. 8) Tól. 10) Dauða. 12)
Assa. 15) Kær. 18) RR.
Ef bllar rafmagn, hltaveita eba vatnsvelta
má hringja f þessl slmanúmer:
Ratmagn: (Reykjavlk, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjarnar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyrl
23206, Keflavlk 11515, en ettir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
artjöröur 53445.
Sfml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesl,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I sfma 05.
Bilanavakt hjá borgarstotnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja slg
þurta aö fá aöstoö borgarstofnana.
íning IWÍll
22. október 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarlkjadollar ...59,940 60,100
Sterllngspund 103,047
Kanadadollar 53,339
Dönsk króna 9,1805
Norsk króna 9,0257 9,0498
Sænsk krónn 9^7147 9^7407
Flnnskt mark .14^5857 14Í6247
Franskur frankl .10,3649 10,3925
Belglskur frankl ...1,7180 1,7226
Svlssneskur frankl.. .40,3772 40,4850
Hollenskt gylllnl .31,3880 31,4717
Þýskt mark .35,3701 35,4646
ítölsk líra -0,04727 0,04739
Austurrfskur sch ...5,0624 5,0398
Portúg. escudo ....0,4107 0,4118
Spánskur pesetl ....0,5606 0,5621
Japanskt yen ..0,45616 0,45738
94,585 94,838
Sérst. dráttarr. ..81,4519 81,6693
ECU-Evrópum ...72,4225 72,6158