Tíminn - 31.10.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 31. október 1991
DAGBÓK
Kvötd-, nœtur- og helgidagavarsla apótoka I
Reykjavtk 25. tll 31. október er I Ingólfs-
apótekl og Lyfjabergi. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að
kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl.
22.00 i sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar I sima
18888.
Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Slm-
svari 681041.
Hafnarljðrðun Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavlkur Opið virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeglnu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga
til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekið eropið nímhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamosl er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tfmapant-
anir I sima 21230. Borgarspftallnn vakt frá kl.
08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki-
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I sfm-
svara 18888.
Ónæmlsaðgerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvomdarstöð Reykjavlkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi
612070.
Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I
sima 51100.
Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga Id. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suðumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf I
sálfræöilegum efnum. Simi 687075.
AlntBmlsvandinn. Samtök áhugafóiks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka
og aöstandendur þeirta, slmi 28586.
1. ■* _
sjuKranus
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 6116 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadelldin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspitall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunariæknlngadeild Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspitall: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitallnn i Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vifllsstaöaspitali: Heim-
sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
SL Jósepsspitall Hafnarflröi: Alla daga kl.
15-16 00 19-19.30._____________________
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavlkuriæknishéraös og
heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sólar-
hringlnn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð:
Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30
Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heim-
sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. SJukrahús Akra-
ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavik: Neyöarslmi lógreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö slmi 11100.
HafnarQörðun Lögreglan slml 51166, slökkvi-
lið og sjukrabifreiö simi 51100.
Kaflavik: Lögregtan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabil
slml 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjar. Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið
slml 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvlliö og sjúkrabifreiö slmi 22222.
(safjörðun Lögreglan slmi 4222, slökkvilið simi
3300, brunaslml og sjúkrabifreið simi 3333.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Fundur verður laugardaginn 2. nóv. f
Kirkjubæ kl. 4. Munið söfnunarbaukinn.
Mætum allar.
Tónleikar Ole Kristiansen
Band í Háskólabíó
íslenskir tónleikagestir fá tækifæri til að
hlusta á fremstu rokkhljómsveit Græn-
Iands, Ole Kristiansen Band, í Háskóla-
bíó laugardaginn 2. nóvember kl. 21.
Tónleikamir áttu fyrst að vera í Nor-
ræna húsinu, en hafa nú verið fluttir í
Háskólabíó.
Seinni tónleikar hljómsveitarinnar hafa
einnig verið fluttir og verða á Akureyri
sunnudaginn 3. nóvember í diskótekinu
1929, þar sem áður var Nýja bíó. Ole
Kristiansen Band kemur einnig fram á
Púlsinum á mánudagskvöldið 4. nóvem-
ber.
Hljómsveitina skipa Ole Kristiansen
hljómborð og söngur, Eigil Petersen gít-
ar, Nuka Absalonsen gítar, Martin
Chemnitz trommur og Hans Jörgen
Damgaard bassi. Þá kemur hljómsveitin
fram á Vináttuhátíð 91 í Laugardalshöll
laugardaginn 2. nóvember ásamt ís-
lenskum tónlistarmönnum.
Áskirkja
Biblfulestur í safnaðarheimilinu kl.
20.30 og kvöldbænir í kirkjunni að hon-
um Ioknum.
Bústaðakirkja
Mömmumorgunn kl. 10.30.
Laugarneskirkja
Kyrrðarstund kl. 12. Hannes Guðrúnar-
son og Rósa Jóhannesdóttir leika á gítar
og fiðlu frá kl. 11.50 lög eftir Vivaldi o.fi.
Altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegis-
verður í Safnaðarheimilinu að stundinni
lokinni.
Neskirkja
Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17.
Námskeið Hreyfingarinnan
„Vertu þinnar gæfu smiður"
Atburðir síðastliðinna ára hafa gjörbreytt
heimsmyndinni og borist alla leið hing-
að að íslandsströndum. Þessar breyting-
ar í heiminum hafa gífurleg áhrif á þjóð-
félagið og þ.a.1. einnig á þá einstaklinga
sem innan þess búa.
Gagnvart breytingum og óstöðugleika
eins og nú gengur yfir þarf einstakling-
urinn að þúa yfir mikilli sjálfsstjóm og
sjálfsþekkingu, kunna að gefa lífi sínu
stefnu, vera mjög vel vakandi, þekkja og
nýta eigin orku vel og geta verið mjög
sveigjanlegur frammi fyrir heimi sem
breytist frá degi til dags.
Að loknu þessu námskeiði munu þátt-
takendur ekki þurfa að vera ráðvilltir og
lokaðir í eigin skel þegar framtíðin ber
að dyrum.
Námskeiðið er 4 kvöld: þriðjudaginn 5.
nóv., fimmtud. 7. nóv., þriðjud. 12. nóv.
og lýkur fimmtudaginn 14. nóv., samtals
12 klsL, og fer fram að Síðumúla 27.
Á námskeiðinu er m.a. fjallað um sjálfs-
þekkingu og sjálfsstjóm, um einu vest-
rænu aðferðimar sem notaðar eru í
Austurlöndum til að losna við óþarfa
streitu, um raunveruleg samskipti, um
að vera sjálfum sér samkvæmur og
hvemig best sé að skipuleggja framtfð
sína.
Námskeiðið er öllum opið, en hámarks-
fjöldi þátttakenda er 20 manns. Þátt-
tökugjald er kr. 2.500. Innifalið í þátt-
tökugjaldi eru 2 bækur.
Leiðbeinandi á þessu námskeiði er Pét-
ur Guðjónsson stjómunarráðgjafi, en
hann er höfundur ýmissa bóka, s.s. Bók-
arinnar um hamingjuna, Erindi við þig,
svo og bókarinnar „Það er listgrein að
lifa“, sem kemur út á 14 tungumálum á
næsta ári, m.a. á fslensku fyrir þessi jól.
Skráning og upplýsingar í síma 678085
milli kl. 18 og 21 virka daga.
Tilkynning frá Hreyfingunni (fyrir
framþróun manns og heims).
Myndir Kjartans Guðjónssonar
í Fold Listmunasölu
Nú stendur yfir kynning á verkum Kjart-
ans Cuðjónssonar í Fold Listmunasölu,
Austurstræti 3. Á kynningunni eru lið-
lega tuttugu myndir.
Einnig hanga uppi olíu-, vatnslita-, pa-
stel- og grafíkmyndir eftir þekkta fs-
lenska listamenn.
Fold er opin um helgina frá kl. 10-18
laugardag og frá kl. 14-18 sunnudag.
Félag eldri borgara Kópavogi
Spilað verður og dansað að venju föstu-
dagskvöldið 1. nóv. ‘91 að Auðbrekku 25,
kl. 20.30. Húsið öllum opið! Sfðasta
kvöld 3ja kvölda keppninnar.
Útivist
Dagsferðir sunnudaginn 3. nðvember.
Kl. 10.30: Póstgangan, 22. áfangi.
Hraungerði-Selfoss-Kotferja..- í 22.
áfanga póstgöngunnar verður fylgt
gömlu leiðinni frá Hraungerði að Kot-
ferju, eins og hún iá áður en brúin kom á
ölfusá. Cengið verður frá Hraungerði
um Laugardæla, gamla áningarstaðinn,
um Selfossbæina og niður með Ölfusá
framhjá Ölhól og Dýflissu að Kotferju.
Fylgdarmaður verður Páll Lýðsson frá
Litlu-Sandvík. Pósthúsið á Seifossi verð-
ur opnað vegna stimplunar póstgöngu-
korta.
Kl. 13: Skálafell á Hellisheiði. Cengið
frá Smiðjulaut um Hverahlíð og síðan á
Skálafellið. Þægileg fjallganga og gott
útsýni yfir Flóann.
Brottför í báðar ferðimar frá BSÍ, bens-
ínsölu. Stansað við Árbæjarsafn og Foss-
nesti á Selfossi.
Allirvelkomnirl
Kolaportiö stækkar nú um
helgina
Kolaportið stækkar nú um helgina og
verða þá sölubásamir samtals 300 tals-
ins, eða 150 hvom dag, laugardag og
sunnudag. Kolaportið hefur aldrei fyrr
verið svo stórt og má því reikna með
óvenju glæsilegu vöruúrvali.
Ekki verður teygt á húsnæðinu sjálfu,
heldur kemur til framkvæmda nýtt
skipulag þannig að litlum sölubásum
fjölgar um 30 og heildarfjöldi þannig úr
120 í 150 bása.
Ástæðan fyrir þessari skipulagsbreyt-
ingu er tvíþætt: að mæta aukinni eftir-
spum eftir söluplássi og að auka vöruúr-
valið og er gert ráð fyrir að þetta nýja
skipulag verði reynt til jóla.
Frægt var á sínum tíma þegar 30 mynd-
listarmenn tóku sig til og myndskreyttu
veggi Kolaportsins, en nú hafa tveir
myndlistarmenn bæst í hópinn, því nú í
vikunni hafa þau Freydís Kristjánsdóttir
og Halldór Baldursson verið að vinna 40
fermetra veggmynd í nýrri kaffistofu
Kolaportsins og á það verk örugglega eft-
ir að ylja gestum Kolaportsins um heig-
ina.
Koiaportið er opið ki. 10-16 á laugar-
dögum og kl. 11-17 á sunnudögum.
6385.
Lárétt
1) Raula. 5) Spúa. 7) Klaki. 9) Esp-
aði. 11) Húsdýra. 13) Són. 14) Fljót.
16) 1500.17) Rifa. 19) Baðar.
Lóðrétt
1) Þess kyns. 2) Kemst. 3) Sjó. 4)
Níð. 6) Stormar. 8) Sýrður. 10) Auð-
ar. 12) Svara. 15) Keyrðu. 18) Sam-
tenging.
Ráðning á gátu 6384
Lárétt
1) Róstur. 5) Set. 7) LL. 9) Laga. 11)
Lít. 13) Rek. 14) Aðan. 16) LL. 17)
Gedda. 19) Hliðar.
Lóörétt
1) Rúllar. 2) SS. 3) Tel. 4) Utar. 6)
Vaklar. 8) Lið. 10) Gelda. 12) Tagl.
15) Nei. 18) DÐ.
Tónleikar í Langholtskirkju
Allra heilagra messa er n.k. sunnudag,
en á þeim degi er minnst þeirra sem látn-
ir eru. í tilefni dagsins er efht til tónleika
í Langholtskirkju kl. 17. Kór Langholts-
kirkju syngur tvær kantötur eftir J.S.
Bach, nr. 21, „Ich hatte viel Bekiimmem-
is“ og nr. 131 ,Aus der Tiefen mfe ich,
Herr, zu dir“. Flytjendur ásamt kómum
em Harpa Harðardóttir sópran, Þóra
Einarsdóttir sópran, Björk Jónsdóttir alL
Þorgeir Andrésson tenór, Ragnar Davíðs-
son bassi og Kammersveit Langholts-
kirkju. Stjómandi er Jón Stefánsson.
Tónleikamir em haldnir á vegum Minn-
ingarsjóðs Guðlaugar Bjargar Páisdótt-
ur, sem var stofnaður af Ólöfu Karvels-
dóttur og Páli Pálssyni, foreldmm Guð-
laugar, en hún lést af slysförum í Bol-
ungarvík 1986.
Helsta hlutverk sjóðsins er að styrkja
og efla tónleikahald Kórs Langholts-
Ef bllar rafmagn, hitaveíta eða vatnsveita
má hringja I þessl sfmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavfk, Kópavogi og Seltjam-
amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hltavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og (
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
30. október 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....59,740 59,900
Steriingspund.......103,090 103,366
Kanadadollar.........53,209 53,351
Dönsk króna..........9,1311 9,1555
Norsk króna..........9,0276 9,0518
Sænsk króna..........9,7138 9,7398
Finnskt mark........14,5335 14,5724
Franskur frankl.....10,3634 10,3912
Belgfskur frankl.....1,7189 1,7235
Svissneskur franki ....40,4058 40,5140
Hollenskt gylllnl...31,4041 31,4882
Þýskt mark..........35,3858 35,4805
Itölskllra..........0,04731 0,04744
Austurrískur sch.....5,0286 5,0421
Portúg. escudo.......0,4115 0,4126
Spánskur pesetl......0,5626 0,5641
Japansktyen.........0,45586 0,45708
(rskt pund...........94,637 94,891
Sérst. dráttarr.....81,3593 81,5772
ECU-Evrópum.........72,4676 72,6617
mm MINNING
Magnús Guðbrandsson
Fæddur 4. janúar 1896
Dáinn 23. október 1991
Nú er Magnús afi allur og það er ein-
kennileg tilfinning. Að skynja
hvernig lífið gengur óhaggað og
eðlilega, upplifa afar og ömmur
deyja, eldast sjálfur og verða fýrr en
varir sjálfur gamall. En þannig á það
að vera og þannig verður það.
Afi var orðinn gamall maður, sjón-
dapur og lasburða og þráði hvfidina
góðu. Reisn sinni og glæsileika hélt
hann til hinstu stundar og skapfesta
og stolt fleytti honum yfir marga
erfiða hjalla þegar á móti blés á ævi-
kvöldi. Margur hefði lagt árar í bát
og gefist upp á móti lífsins straumi,
en afi beit á jaxlinn og hélt áfram að
stríða elli kerlingu en vissi auðvitað
að henni yrði ekki endalaust strítt
eins og kemur fram í Ijóði hans
„Desember 1965“:
„Sit ég nú með silfrað hár,
sjóndapur og gleyminn,
senn eru liðin sjötíu ár,
síðan ég kom í heiminn.
Störfum mínum frá ég fer
farsæll, innan tíðar.
Allir koma á eftir mér,
einhvem tíma síðar.
Drottinn minn, égþakkaþér
þínar gjafir allar.
Sýndu náð og miskunn mér
meðan degi hallar.
Meðan skíma enn þá er
ævistím við lengja.
Ellin hímir eftir mér,
eins og tímasprengja. “
Afi var vinsæll maður og vel þokk-
aður bæði í leik og starfi. Hann var
mikið að félagsmálum og var einn
stofnenda Karlakórs KFUM, síðar
Fóstbræðra, árið 1916. Kórstarfið
var hans líf og yndi og unni hann
þeim félagsskap ákaflega mikið. Afi
upplifði og tók þátt í fýrstu knatt-
spyrnuspörkum okkar íslendinga og
keppti undir merkjum knattspyrnu-
félaganna Vals og Fram. Hann var
valinn í fyrsta úrval íslenskra knatt-
spyrnumanna, nokkurs konar lands-
liðs, sem sigraði danskt félagslið
A.B., 4:1, árið 1919. Að sjálfsögðu
var afi ánægður með úrslit leiksins
og sagði oft skemmtilega frá atburð-
um tengdum þessum tíma.
Afi hafði ætíð gaman af að yrkja og
á seinni árum gaf hann út tvær
Ijóðabæku, „Gamanyrði" árið 1980
og „í léttum dúr“ árið 1986. í þessar
bækur kom hann á prent hugðar-
efnum sínum sem hann hafði safnað
að sér í gegnum tíðina. Þar má
nefna sjónvarpsrevíu, ljóð og frá-
sagnir af mönnum og málefnum í
bundnu máli og er mörg gullkorn
þar að finna.
Árið 1927 kvæntist afi alveg yndis-
legri konu, Júlíönu Oddsdóttur Val-
entínussonar frá Stykkishólmi, síðar
ömmu minni. Þar var afi heppinn
með lífsförunaut því að frá ömmu
geislaði hlýja og birta og hún yljaði
þannig umhverfi sitt upp að allt varð
svo gott og fallegt í návist hennar.
Afi orti ömmu ljóðið „Til konu
rninnar" árið 1978, þar sem segir
betur en mörg orð hug hans til
hennarr:
Jsins og sól á sumardegi
sendir geisla, veitiryl,
lýstir þú á lífs mt'ns vegi,
leiddir mig, svo villtist eigi.
Gafst mér allt sem áttir til.“
í upphafsorðum mínum lýsi ég
Magnúsi afa mínum sem glæsileg-
um manni sem hélt reisn sinni og
þokka fram á síðasta dag. Hann var
líka mjög tilfmninganæmur eins og
kemur fram í mörgum Ijóða hans.
Afi samdi gullfallegt ljóð árið 1981
þegar móðuramma mín, Jóhanna
Sigurðardóttir, andaðist. Mig langar
til að enda þessi skrif mín um afa á
þessu kvæði, því svo sannarlega get-
ur merking þess átt við um hann
sjálfan:
Mnigin er lilja á haustkvöldi,
hún sem á vormorgni reis.
Sterkir voru stofnar.
Stilkur traustur.
Sælir sumardagar
við sólaryl.
Frjóvgast fræ.
Fögur lifa blóm
þótt hnigi lilja á haustkvöldi. “
Ég minnist Magnúsar afa með
hlýju, virðingu og þakklæti.
Jóhann Kjartansson