Tíminn - 31.10.1991, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.10.1991, Blaðsíða 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Holnorhusinu v Tryggvagotu( S 28822 EURO-HAIR á Islandi Lausnin er: Enzymol' r ‘ 1 Evrópu W "Engin hárígræðsla ' ■Engingerfihár BEngin lyfjameðlerð ■ Einungis tímabundin notkun Eigid hár med hjálp lífefna-orhu PíoSxImÍizi Hvik ® 91 ■ 6/6331e.kl.16.00 Áskriftarsími Tímans er 686300 m Iíniinn FIMMTUDAGUR 31. OKT. 1991 Heilbrigðisráðherra bað stjórnendur St. Jósefsspítala í Hafnarfirði um sparnaðartillögur. Hann hefur fengið þær og segir: ÞETTA ER BARA ALLS- ENDIS ÓFULLNÆGJANDI Þetta er bara allsendis ófulinægjandi. Þetta nær engri átt,“ sagöi Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra, um tillögur stjómar SL Jósefsspítala í Hafnarfirði um breytingar á rekstri spítalans. Heilbrigðisráðherra óskaði eftir tillögum frá spítalan- um í framhaldi af deiium, sem orðið hafa vegna áforma stjóra- valda um að breyta spítalanum í spítala fyrir aldraða langíegu- sjúklinga. Timamynd: Ámi Bjama Tillögur stjórnar spítalans gera ráð fyrir minniháttar breytingum a rekstri spítalans. Breytingarnar eiga að lækka rekstrarkostnað spítalans um 17,5-18 milljónir króna. í fjárlagafrumvarpinu er hins vegar gert ráð fyrir sparnaði upp á 112 milljónir vegna breyt- inga á rekstri St. Jósefsspítala. Árni Sverrisson, framkvæmda- stjóri St. Jósefsspítala, sagðist ekki sjá neinn tilgang í því að halda áfram viðræðum við heil- brigðisráðuneytið. Spítalinn hafi komið með sínar tillögur, eins og um var beðið. Árni sagði stjórn spítalans ekki geta fallist á að breyta honum í grundvallaratrið- um. Hann sagði að stjórnendur spítalans myndu á næstu dögum ræða við fjárlaganefnd og heil- brigðis- og trygginganefnd Al- þingis. „Ef þeir í St. Jósefsspítala eru ekki reiðubúnir til að ræða sín mál á neinum skynsamlegum nótum, þá verðum við bara að biðja aðra sérfræðinga að ganga í það,“ sagði heilbrigðisráðherra þegar hann var spurður um álit á tillögum stjórnenda spftalans. — Kemur þá ekki til greina að þú dragir til baka tillöguna um að breyta St. Jósefsspítala í spítala fyrir aldraða langlegusjúklinga? „Hvert á ég að senda reikning- inn? Hver ætlar að borga? Málið snýst einfaldlega um að það er ekki til fé í ríkissjóði til þess að greiða þennan kostnað. Við erum að reyna með skipulagsbreyting- um að nýta betur það fé sem til er, til þess að þurfa ekki að draga úr þjónustu. Ef menn hafna að taka þátt í því, þá standa þeir frammi fyrir tveimur spurningum: Ætlið þið að loka? Ef ekki, hvert á þá að senda reikninginn?" Sighvatur sagði að undanfarna daga og vikur hafi verið unnið að tillögum um aukna samvinnu og verkaskiptingu sjúkrahúsanna á St. Josefsspitali í Hafnarfirði. höfuðborgarsvæðinu. Tillögurnar ganga út á að sameina með ein- um eða öðrum hætti rekstur Landakotsspítala og Borgarspít- ala og að sú eining semji um verkaskiptingu við Landspítal- ann. Um þá hugmynd að sameina Landspítala og Borgarspítala sagði ráðherrann: „Hin aðferðin, að sameina allt saman undir eina stjórn, gengur ekki upp, vegna þess að það er ekki vilji fýrir því. Það er hins vegar möguleiki á því að semja um samvinnu og verka- skiptingu spítalanna á Reykjavík- ursvæðinu. Markmiðið er að koma í veg fýrir tvítekningu í þeim þætti þjónustunnar sem er mjög dýr. Það verður ekki gert nema með samkomulagi milli spítalanna um verkaskiptingu. Það gengur ekki að fýrirskipa stofnunum, sem eru með sjálf- stæðar stjórnir, að renna saman í eina án þess að það sé vilji fyrir því,“ sagði Sighvatur. -EÓ Nýtt leiðakerfi byggðasamlags um strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur tekið í notkun í mars á næsta ári. Einkafyrirtæki annast aksturinn samkvæmt útboði: Hagvirki ætlar að aka strætisvögnum Frá og með 1. mars 1992 mun Hagvirki-KIettur hf. útvega og reka strætisvagna fyrir Hafnar- fjörð, Álftanes, Garðabæ og Kópa- vog og aka vögnunum eftir leiða- kerfi viðkomandi sveitarfélaga. Auk þess verður ekin hraðleiðin Reykjavík-Hafnarfjörður. Gísli Friðjónsson, framkvæmda- stjóri Hagvirkis-Kletts, segir í sam- tali við Tímann að sveitarfélögin setji upp leiðakerfið, en Hagvirki- Frystihúsin Hluthafafundir í Hraðfrystihúsi Stöðvarfjarðar og Hraðfrystihúsi Breiðdælinga samþykktu báðir með miklum meirihluta að sameina skuli frystihúsin frá og með 1. nóv- ember. Tilraun til þessa sama fór út um Kiettur tekur að sér að útvega vagnana og mannskap og sjá um viðhald. Fargjöldin renna til sveit- arfélaganna, sem síðan greiða Hag- virki-Kletti ákveðið gjald fyrir að sinna þessari þjónustu. Gísli segir aðspurður að leiðakerf- ið sé tilbúið, en það mun breytast töluvert. Strætisvagnar munu aka innanbæjar í Hafnarfirði sem og í Garðabæ. Strætisvagn mun aka um Bessastaðahrepp. Þá verða innan- sameinast þútur sumar. Það, sem réð úrsiit- um nú, var loforð Byggðastofnunar um 50 milljóna króna lán til handa sameinuðu frystihúsi. Því fé verður væntanlega varið til kaupa á togar- anum Patreki frá Patreksfirði. -aá. bæjarvagnar í Kópavogi, en Kópa- vogsvagnarnir hætta að fara til Reykjavíkur. Síðan verður hraðleið til Reykjavíkur úr Hafnarfirði og frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Ætlunin er að kaupa nýja strætis- vagna í þetta verkefni, en hugsan- lega verða gamlir vagnar notaðir til vara, segir Gísli. Gísli er spurður að því hvort ekki vanti hvatningu í þetta nýja fýrir- komulag, þar sem sveitarfélögin ráði öllu um leiðarkerfið og einnig upphæð fargjalda. Hann segir að það geti svo sem verið, en rekstur- inn verður náttúrlega undir eftir- liti sveitarfélaganna og sjálfsagt einnig farþeganna og „Þjóðarsálar- innar". Það hlýtur nú samt að vera metnaður flestra fyrirtækja að standa sig í þeim verkefnum sem þau hafa tekið að sér, segir Gísli. -js OLÍUFÉLÖG MEGA EKKI EIGA HLUT í ÚTGERÐUM Lög um erienda fjárfestingu, sem varðar. ísiensidr ríkisborgarar og sett voru i vor, koma í veg fýrír að lögaðilar, sem eiga lögheimði á ís- olíufélögín Skeljungur og OKs. landi og eru að öDu leyti i eign ís- sem eru að hluta til í eigu eriendra lenskra ríkisborgara, megi einir aðila, getí eignast hér hlut í is- eiga og reka fýrirtækja tíi vhrnsiu lenskum fiskvinnslufýrirtækjum. sjávarafurða. Þetta ákvæði Iag- Síðan lögin voru sett hafa félögin anna er samhljóða ákvæði í samn- eignast hlutabréf í sjávarútvegs- ingi um evrópskt efnahagssvæöi. fyrirtækjum. Þessi bréf verða þau Björn sagði að eitthvaö væri um að selja innan 12 mánaða. það að umrædd oliufélög, sem eru Algengt hefur verið að oliuféiög- að hluta til í eigu útlendra aðiia, in á íslandi haíi breytt skuldum hafi eignast hlut í sjávarútvegsfýr- við sjávarútvegsfýrirtæki í hluta- irtækjum síðan lögin tóku gildi. fé. Þannig hafa þessi félög smátt Oh'ufélögin verði annað hvort að og smátt eignast hhit f allmörgum kaupa upp hlut útlendinganna eða sjávarútvegsfýrirtækjum. Með selja þau hlutabréf, sem þau hafl lögum um erlenda Qárfestingu á verið að eignast að undanförnu f fslandi, sem sett voru 27. mars á sjávarútvegsfýrirtækjum. Hann þessu ári, geta ob'uféiög, sem eru sagði að i lögunum væri ákvæðl að hiuta tíl í eigu eriendra aðila, um að ef eriendur banki eignast ekki haldið þessu áfram. Löght ná fýrtrtæki á ísiandi verður hann að ekki tíl hiutabréfa sem félögin selja það innan 12 mánaða. Hann eignuðust fýrir gildistöku iag- sagðist gen ráð fýrir að sami anna. frestur verði hafður á hvað varðar Björn Friðfínnsson, ráðuneytís- eignarhlut olíuféiaganna í sjávar- stjóri í viðskiptaráðuneytínu, útvegsfýrirtælqum. -EÓ sagði lögin aiveg skýr hvað þetta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.