Tíminn - 31.10.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.10.1991, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. október 1991 Tíminn 11 kirkju og kosta tónlistarflutning við al- menna guðsþjónustu einu sinni á ári. í guðsþjónustu í Langholtskirkju n.k. sunnudag kl. 14 mun allur kórinn syngja kantötu nr. 131 ,Aus der Tiefen rufe ich, Herr, zu dir“ ásamt einsöngvurum og hljómsveit Prestur er séra Flóki Krist- insson. í lok guðsþjónustunnar og á tónleikun- um verður tekið við framlögum til sjóðs- Skátar dansa í miðbænum Sú hefð hefur skapast undanfarin ár að skátar í Reykjavík koma saman og skemmta sér ærlega í eina dagstund á haustin. Hefur þessi dagur verið nefndur Skátadagurinn í Reykjavík. Að þessu sinni verður dagurinn laugar- daginn 2. nóvember og hefst hann með setningu á Lækjartorgi ki. 11.30. Kl. 12 hefst póstaleikur sem er fólginn í því að skátaflokkamir glfma við fjölbreytt verk- efni sem dreift verður um miðbæ borgar- innar. Skyndihjálp, tjöldun, trönubygg- ingar, athyglisleikur og dans er meðal þess sem skátamir munu fást við í pósta- leiknum. Kl. 15 hefst svo grillveisla í Hljómskála- garðinum og þar munu skátar vafalítið taka hraustlega til matar sfns eftir lýj- andi póstaleikinn. Kl. 16 munu skátar svo fjölmenna í Laugardalshöllina til að taka þátt f há- punkti átaks um Vináttu ‘91, en þar mun fara fram fjölbreytt og skemmtileg dag- skrá. Umferðarkðnnun í nágrenni Varmahlíðar Vegagerð ríkisins mun standa fyrir um- ferðarkönnun í nágrenni Varmahlíðar fimmtudaginn 31. október og laugardag- inn 2. nóvember n.k. Markmiðið með könnuninni er að afla upplýsinga um umferð á milli þéttbýlisstaða á Norður- landi vestra. Framkvæmd könnunarinn- ar er með þeim hætti að allar bifreiðar, sem koma að athugunarstað, og bflstjór- ar spurðir nokkurra spuminga. Vega- gerðin vonast til að vegfarendur, sem leið eiga um nágrenni Varmahlíðar, taki starfsmönnum vel og biðst velvirðingar á töfum sem kunna að hljótast af þessum sökum. Kjördæmisþing framsóknarfélaganna á Reykjanesi verður haldið I Hlégaröi, Mosfellsbæ, sunnudaginn 10. nóvember n.k. kl. 10.00. St/óm KFR. Kjósarsýsla — Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn laugardaginn 2. nóvember kl. 17.00 f Há- holti 14 (Þverholtshúsinu). Fundarefni: Stjómarskipti og venjuleg aðalfundarstörf, kaup húsnæöis. Jóhann Einvarösson Kjörfulltrúa á kjördæmisþing Framsóknarflokks- ins, sem haldið verður að Hlégarði I Mosfellsbæ sunnudaginn 10. nóv. n.k. Eftir fundinn verður hlé og sfðan kvöldverður. Veislustjóri verður Helga Thoroddsen með gltarinn og allir velkomnir. Stjómln. Guðmundur Bjamason Valgerður Sverrisdóttir Jóhannes Gelr Sigurgelrsson 36. kjördæmisþing fram- sóknarfélaganna í Norð- urlandskjördæmi eystra haldið á Hótei Norðurijós, Raufarhöfn, 1. og 2. nóvember 1991. Dagskri: Fðstudagur 1. nóvember. Kl. 21.00 1. Setning þingsins. 2. Kosning starfsmanna þingsins. 3. Skýrsla stjómar og reikningar. 4. Umræður um skýrslu og afgreiösla reikninga. 5. Ræður þingmanna. 6. Framlagning mála. 7. Umræður. Laugardagur 2. nóvember. Kl. 8.00 Morgunverður. Kl. 9-12 Nefndarstörf. K3.12-13 Matarhlé. Kl. 13-16 Afgreiðsla mála. Kl. 16-16.30 Kaffihlé. Kl. 16.30 Kosningar. Kl. 17.00 Ákvörðun um árgjald til KFNE. Kl. 17.15 Önnurmál. Kl. 18.00 Þingslit. Sunnlendingar Spilavist Hin áriega 3ja kvölda framsóknarvist Framsóknarfélags Ámessýslu hefst 1. nóvember kl. 21.00 aö Borg, Grímsnesi. 8. nóvember kl. 21.00 I Félagslundi, Gaulverjabæ. Lokaumferðin verður á Flúðum 15. nóvember kl. 21.00. Vegleg verölaun að vanda. Stjómln. Aðalfundur Framsóknar- félags Mýrasýslu verður haldinn fimmtudaginn 31. október kl. 21:00 I húsi félagsins, Brákarbraut 1, Borgamesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaður kemur á fund- inn. Stjómln. Ingibjörg Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Digranesvegi 12, Kópavogi, eropin mánud.-fimmtud. kl. 17.00-19.00. Slmi43222. Ingibjörg Pálmadóttlr Unnur Stofánsdóttir Slgurður Þórólfsson Kjördæmissam- band framsókn- arfélaganna í Vesturlandskjör- dæmi 33. þing K.S.F.V., haldið I Stykkishólmi 2. nóvember 1991 Ragnar Þorgeirsson Kl. 11.00 Þingsetning a) Þingforsetar, b) Ritarar. c) Kjörbréfanefnd. d) Uppstillingamefnd. e) Stjómmálanefnd. Skýrsla stjómar og reikningar, umræður og afgreiðsla. Kl. 11.30 Ávarp þingmanns, Ingibjargar Pálmadóttur. Kl. 12.15 Hádegisveröarhlé. Kl. 13.15 Kjaramálin Guðmundur Gyffi Guömundsson hagfræðingur ASf, Jón Agnar Eggertsson form. Launþegaráðs. Framsögur og fyrir- Kl. 14.30 spurr Ávön ,vorp Unnur Stefánsdóttir, form. LFK. Sigurður Þórólfsson, varaþingmaður. Ragnar Þorgeirsson, varaform. SUF. Kl. 15.15 Mál lögöfyrir þingið. Kl. 16.00 Kaffihlé I tuttugu mlnútur. Kl. 16.20 Nefndarstörf. Kl. 17.20 Afgreiðsla mála. Kosningar. Kl. 18.30 Þingslit. Kvöldskemmtun hefst kl. 20.00 með kvöldverði. 32. kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi haldiö á Seyðisfirðl dagana 1.-2. nóvember 1991. Dagskrá: Föstudagur 1. nóv. Kl. 20:00 Þingsetning. Kl. 20:05 Kosning þingforseta og ritara, kosning kjörbréfanefndar og nefndanefndar. 10.20:15 Skýrslur og reikningan a) Skýrsla stjómar KSFA. b) Skýrsla Austra. c) Skýrsla kosningastjóra. d) Frá aðildarfélögum og KSFA. e) Umræður um skýrslur og reikninga. 10.21:45 Ávörpgesta. 10. 22:10 Stjómmálaviöhorfið: Halldór Ásgrfmsson. Jón Kristjánsson. Laugardagur 2. nóv. 10. 09:00 Álit nefndanefndar. KI. 09:15 Mál lögð fyrir þingið: a) Drög að atvinnumálaályktun. b) Drög aö flokksmálaályktun. c) Drög að stjómmálaályktun og umfjöllun um EES-samn ing. 10.10:30 Nefndastörf. Kl. 12:00 Matarhlé. Kl. 13:30 Nefndir skila áliti — Umræður — Afgreiðsla. 10. 16:00 Kosningar. 10. 17:00 Þingslit. Gestir þlngslns: Siv Friöleifsdóttir, formaður SUF, Þóra Elnarsdóttir, fulltrúi LFK. Árshátíð KSFA 1991 haldin I félagsheimilinu Herðubreið laugardaginn 2. nóvember 1991. Húsið opnað kl. 19:30. Boröhald hefst kl. 20:00. Matseðill: Spergilsúpa. Lambalæri meö bökuðum jarðeplum. Kaffi og Mózartkúlur. Dagskrá: Matur. Glens og gaman (aö hætti heimamanna). Dans viö undirieik .Bergmáls" Veislustjóri: Þorvaldur Jóhannsson GÓÐA SKEMMTUN Kópavogsbúar — Nágrannar Spiluð verður framsóknarvist að Digranesvegi 12 n.k. sunnudag 3. nóv- emberkl. 15.00. Góð verölaun. Kaffiveitingar. Freyja, félag framsóknarkvenna. Framsóknarvist verður spiluð n.k. sunnudag 3. nóvember kl. 14.00 I Danshúsinu Glæsibæ, Álfheimum 74. Veitt veröa þrenn verðlaun karia og kvenna. Haraldur Ólafsson lektor flytur stutt ávarp I kaffihléi. Aögangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reykjavlkur. Haraldur Viðtalstími L.F.K. Fimmtudaginn 31. okt. n.k. verður Guðrún Alda Harðardóttir, varaform. Landssambands fram- sóknarkvenna til viðtals á skrifstofu Fram- sóknarflokksins aö Hafnarstræti 20 milli kl. 13.00 og 14.00. Framkvæmdastjóm L.F.K. Guðrún Alda Borgarnes - Opið hús I vetur verður aö venju opið hús á mánudögum frá kl. 20.30 til 21.30 ( Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins verða þar til viðtals ásamt ýmsum fulltrúum i nefndum á vegum bæjarfélagsins. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir til að ræða bæjarmálin. Slmi 71633. Framsóknarfélag Borgamess. Hafnarfjörður Aðalfundur f Framsóknarfélagl Hafnarfjaröar verður haldinn fimmtu- daginn 7. nóvember að Hverfisgötu 25, Hafnarfiröi, og hefst kl. 20.00. Aðalfundur i Fulltrúaráði framsóknarfélaganna f Hafnarflrðl verður haldinn á sama stað sama kvöld og hefst kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf á báðum fundunum. Stjómlmar. Reykjavík - Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 2. nóvember verður léttspjallsfundur. Umræðuefni: Borgarmálefni I vetrarbyrjun. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi mun innleiða spjallið. Fundurinn verður haldinn að Hafnarstræti 2, 3. hæð, og hefst ki. 10.30. Fulltrúariðlð. Sigrún samningarmr - Góðir eða slæmir? Framsóknarfélögin I Reykjavlk, ásamt S.U.F., gangast fyrir opnum hádegisveröarfundl um EES- samningana I Hótel Lind föstudaginn 1. nóvember n.k. kl. 12.00. Frummælandi veröur Jón Baldvin Hannlbalsson utanrlkisráð- herra, sem jafnframt mun svara fyrirspumum. Á fundinn mun einnig mæta BJaml Einarsson, stjómarmaður I Samstöðu um óháö fsland. Léttur hádegisverður á kr. 800. F.F.R. og S.U.F. BJaml Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist i Félagsbæ föstudaginn 1. nóvember kl. 20.30. Mætum vei og stundvlslega. Framsóknarfélag Borgamess. Aðalfundur Framsóknar- félags Miðneshrepps verður haldinn I húsnæði félagsins að Strandgötu 14, fimmtudaginn 31. október 1991 kl. 20.30. Efni fundar: 1. Skýrsla stjómar. 2. Reiknlngar félagsins. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning stjómar. 5. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. 6. Önnur mál. ' ' Mætið vel og stundvislega. Stjómln.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.