Tíminn - 31.10.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn
KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS
Fimmtudagur 31. október 1991
ILAUGARAS= =
SlMI 32075
Sýnlr hina mögnuðu sponnumynd:
Brot
Frumsýning er samtlmis I Los Angeles og I
Reykjavik á þessari erótlsku og dularfullu
spennumynd leiksljórans Wolfgangs Peter-
sen (Das Boot og Never ending Story).
Það er ekki unnt að greina frá söguþræði
þessarar einstöku spennumyndar — svo
óvæntur og spennandi er hann.
Aðalhlv.: Tom Berenger (The Big Chlll),
Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabblt),
Greta Scacchl (Presumed Innocent), Jo-
anne Whalley- Kilmer (Kill Me Again —
Scandal) og Corbln Bemsen (L.A. Law).
Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð bömum innan 16 ára
Dauöakossinn
sem leitar að
morðingja tviburasystur sinnar.
Aðalhlutverk
Matt Dlllon, Sean Young og Max Von '•
Sydow.
Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction)
H.K. DV - ágætis afþreying
SýndlA-sal kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnir
Heillagripurinn
Box-Office ★★★★★
LA Times ★★★★
Hollywood Reporter ★★★★
Frábær spennu-gamanmynd
★★* NBL
Hvað gera tveir uppar þegar peningamir
hætta að flæða um hendur þeirra og kredit-
kortið frosið?
f þessari frábæru spennu-gamanmynd fara
þau á kostum John Malkovich (Dangerous
Liaisons) og Andie MacDowell (Hudson
Hawk, Grnen Card og Sex, Lies and
Videotapes).
Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11
Uppí hjá Madonnu
Sýnd i C-sal kl. 7
Leikaralöggan
Frábær skemmtun frá upphafi til enda.
★★* 1/2 Entertainment Magazine
Bönnuð Innan 12 ára
Sýndi C-sal kl. 5,9 og 11
LE
REYKJA5
Ljón í síðbuxum
EftlrBjöm Th. Bjömsson
5. sýning fimmtud. 31. gul kort gilda
Fáein sæti laus
6. sýning laugand. 2. nóv. Græn kort gilda
Fáein sæti laus
7. sýning miðvikud. 6. nóv. Brún kort gilda
8. sýning föstud. 8. nóv. Brún kort gilda
Fáein sæti laus
‘DúfnaveisCan
eftir Halldór Laxness
Föstud. I.nóv.
Fimmtud. 7. nóv
Laugard. 9. nóv
Laugard. 16. nóv.
Lltla svlö:
Þétting
eftlr Svelnbjöm I. Baldvlnsson
Fimmtud. 31. okL
Föstud. 1. nóv
Laugard. 2. nóv.
Sunnud. 3. nóv.
Fimmtud. 7. nóv.
Föstud. 8. nóv..
Allar sýnlngar hefjast kl. 20
Lelkhúsgestlr athuglð að ekkl er hægt eð
hleypa Inn eftlr að sýnlng er hafín
Kortagestir ath. að panta þarf sórstaklega á
sýningamar á litla svlði.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I sima
alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680680.
Nýtt Lelkhúsllnan 99-1015.
Leikhúskortin, skemmtileg nýjung.
Aðeins kr. 1000,-
Gjafakortin okkar, vinsæl tækHærisgjöt
Greiðslukortaþjónusta
Lelkfélag Reykjavlkur Borgartelkhús
jí Sll'i/
ÞJÓDLEIKHÚSID
Slmi: 11200
eraö /ífa
eftir Paul Osbom
Þýöandi: Flosi Ólafsson
Leikmynd og búningar Messlana Tómasdóttir
Ljósameistari: Ásmundur Karisson
Leikstjóri: Slgrún Valbergsdóttir
Leikarar: Herdis Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyj-
ólfsson, Róbert Amfinnsson, Þóra Friðriks-
dóttlr, Baldvin Halldórsson, Guðrún Þ. Steph-
ensen, Bríet Héðinsdóttir, Jóhann Slgurðarson
og Edda Heiðrún Backman
3. sýning I kvöld kl. 20.
4. sýning föstudag 1. nóv. Id. 20. Uppselt
5. sýning sunnudag 3. nóv. kl. 20 Fá sæti laus
6. sýning föstudag 8. nóv. Id. 20. Uppselt
7. sýning laugardag 9. nóv. kl. 20. Fá sæti laus
KÆRAJELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaj
Miðvikudag 30. okt. kl. 20.30 Uppselt
Föstudag 1. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Laugardag 2. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Sunnudag 3. nóv. kl. 20.30 UppseK
Þriðjudag 5. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Miðvikudag 6. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Fimmtudag 7. nóv. Id. 20.30 UppseK
Föstudag 8. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Laugardag 9. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Sunnudag 10. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Þriðjudag 12. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Fimmtudag 14. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Föstudag 15. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Laugardag 16. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Sunnudag 17. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Þriðjudag 19. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Miðvikudag 20. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Föstudag 22. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Laugardag 23. nóv. kl. 20.30.Uppselt
Sunnudag 24. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Þriðjudag 26. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Miðvikudag 27. nóv. kl. 20.20. Uppselt
Föstudag 29. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Laugardag 30. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Faðir vorrar dramatísku listar
eftir Kjartan Ragnarsson
I kvöld kl. 20
Laugard. 2. nóv. kl. 20.00. Tvær sýningar eftir
Rmmtudag 7. nóv. Id. 20.00. Næst síöasta sinn
. Sunnud. 10. nóv. kl. 20. Siöastasinn
BUKOLLA
bamaleikrít
eftir Svein Einarsson
Laugardag 2. nóv. kl. 14 Fá sæti laus
Sunnudag 3. nóv. kl. 14 Uppselt
Laugardag 9. nóv. kl. 14.00 Fá sæti laus
Sunnudag 10. nóv. kl. 14.00
NÆTURGALINN Á
NORÐURLANDI
I dag I Varmahlið
I dag á Blönduósi
I dag á Skagaströnd
Föstudag 1. nóv. á Hvammstanga 213. sýning
Miðasalan er opin frá kl. 13:00-18:00
alla daga nema mánudaga og fram aö sýning-
um sýningardagana. Auk þesser tekið á móti
pöntunum I slma frá kl. 10:00 alla virka daga.
Lesið um sýningar vetraríns I
kynningarbæklingi okkar
Græna linan 996160.
SlMI11200
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
LEIKHÚSVEISLAN
Leikhúskjallarlnn er opinn öll föstu- og
laugardagskvöld, leikhúsmiði og þriréttuð
máltið öll sýningarkvöld.. Boröapantanir I
miöasölu.
Leikhúskjallarinn.
fSLENSKA ÓPERAN
Jllll tGAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl
öfrafiautan
eftlr WA Mozart
10. sýning föstudaginn 1. nóv. kl. 20
11. sýning laugardag 3. nóv. kl. 20
12. sýning sunnudag 3. nóv. kl. 20
13. sýning föstudag 8. nóvember
14. sýning laugardag 9. nóvember
15. sýning sunnudag 10. nóvember
Ósóttar pantanir seldar tveimur dógum
fyrirsýningardag.
Miöasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og
til kl. 20.00 á sýningardögum.
Slml 11475.
VERIÐ VELKOMIN!
9 «
m
SfM111384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnlr
Zandalee
Hinn frábæri leikari Nicolas Cage (Wild at
Heart) er hér kominn I hinni dúndurgóðu er-
ótlsku spennumynd .Zandalee', sem er
mjög lik hinni umtöluðu mynd .91/2 vika\
.Zandalee' er mynd sem heillar alla.
.Zandalee' — Eln sú heitasta I langan tímal
Aðalhlutverk: Nlcolas Cage, Judge Rein-
hold, Eríka Anderson, Viveca Lindfors
Leikstjóri: Sam Pillsbury
Bönnuð bömum Innan 16 ára
Frumsýnlr bestu grínmynd ársins
Hvað með Bob?
BILL MURRAY . RICHARD DREYFUSS
„What About Bob?“—án efa besta grin-
mynd ársins.
.WhatAbout Bob?‘—með súperstjömunum
Bill Murray og Richard Dreyfuss.
.WhatAbout Bob?‘—myndin sem sló svo
rækilega I gegn I Bandaríkjunum I sumar.
„What About Bob?" — sem hinn frábæri
Frank Oz leikstýrir.
.What About Bob ?‘—Stórkostleg grínmynd!
Aöalhlutverk: Bill Murray, Richard Dreyfuss,
Julie Hagerty, Chariie Korsmo
Framleiðandi: Laura Ziskln
Leikstjóri: Frank Oz
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Nýja Alan Parker myndin:
Komdu með í sæluna
k 1
i C'i Tivi i - ^ i- r; i
Hinn stórgóði leikstjóri Alan Parker er hér
kominn með úrvalsmyndina
.Come See the Paradise'.
Myndin fékk frábærar viðtökur vestan hafs og
einnig viða I Evrópu.
Hinn snjalli leikari
Dennls Quaid er hér I essinu slnu.
Hér er komin mynd með þeim betri I irl
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Tamlyn Tomita,
Sab Shimono
Framleiðandi: Robert F. Colesberry
Leikstjóri: Alan Parker
Sýnd kl. 6.45
Frumsýnir toppmyndina
Að leiðaiiokum
Julia Roberts kom, sá og sigraði I topp-
myndunum Pretty Woman og Sleeping with
the Enemy. Hér er hún komin I Dying Young,
en þessi mynd hefur slegið vel I gegn vestan
hafs I sumar.
Það er hinn hressi leikstjóri Joel
Schumacher (The Lost Boys, Flatliners)
sem leikstýrir þessari stórkostlegu mynd.
Dying Young — Mynd sem allir
verða að sjál
Aðalhlutveríc Julia Roberts, Campbell
Scott, Vincent D’Onofrio, David Selby
Framleiðendur: Sally Field, Kevin
McConmlck
LeiksQóri: Joel Schumacher
Sýndkl. 5,9 og 11
bMmó
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREBHOLTI
Frumsýnlr toppspennumyndina
Réttlætinu fullnægt
Out for Justice malaði samkeppnina og I
beint á toppinn I sumar vestan hafs. Hún sóp-
aði inn 660 milljónum fyrstu helgina. Steven
Seagal fer hér hamförum. Out for Justice,
framleidd af Amold Kopelson (Platoon).
Out for Justice — Spennumynd I sétflokkll
Aðalhlutverk: Steven Seagal, Wllllam For-
sythe, Dominic Cheanse, Jerry Orbach
Framleiðandi: Amold Kopelson
Leikstjóri: John Flynn
Bönnuð bömum Innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir toppmynd ársins
Þrumugnýr
Polnt Break er komin.
Myndin sem allir biöa spenntir eftir að sjá.
Point Break — myndin sem er núna ein af
toppmyndunum I Evrópu. Myndin sem James
Cameron framleiðir. Point Break — þar sem
Patrick Swayze og Keanu Reeves eru I algjöru
banastuði.
„Point Break“—Pottþétt skemmtunl
Aöalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu
Reeves, Gary Busey, Lori Petty
Framleiðandi: James Cameron
Leikstjóri: Kathryn Bigelow
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.10
Fmmsýnum grínmyndina
Brúðkaupsbasl
Toppleikaramir Alan Alda, Joe Pescl (Home
Alone), Ally Sheedy og Molly Ringwald (The
Bæakfast Club) kltla hér hláturtaugamar I
skemmtilegri gamanmynd.
Framleiðandi: Martin Bregman (Sea ofLove)
Leikstjóri: Alan Alda (Spitalalif— MASH)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir grinmyndlna
Oscar
OSCAP
Sylvester Stallone er hér kominn og sýnir
heldur betur á sér nýja hliö með gríni og glensi
sem gangsterinn og aulabárðurinn .Snaps'.
Myndin rauk rakleiðis I toppsætið þegar hún
var frumsýnd I Bandarikjunum fyrr I sumar.
„Oscari' — Hreint frábær grinmynd fyrir alla!
AðalhluWerk: Sylvester Stallone, Peter
Riegert, Omella Muti, Vincent Spano
Framleiöandi: Leslie Belzberg
(Trading Places)
Leikstjóri: John Landls (The Blues Brothers)
Sýndkl. 5,7,9 og 11
í sálarfjötrum
Mögnuð spennumynd gerð af Adrian Lyne
(Fatal Attraction).
Aðalhlutverk: Tim Robbins
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9 og 11
Rakettumaðurinn
Bönnuð Innan 10 ára
Sýnd kl. 5 og 7
lilESINIBOOIimioi
Fmmsýnir
Niður með páfann
OUR FATHER WHO ART IN TROUBLE...
ROBBIE
COLTRANE
[ fyrra var það Nunnurá flóffa - nú er það
Niður með páfann.
Meiriháttar gamanmynd, sem þú mátt ekki
missa af.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Henry: nærmynd af fjölda-
morðingja
Aðvömn:
Skv. tilmælum frá Kvikmyndaeftiriiti em aö-
eins sýningar kl. 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Hrói Höttur
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum Innan 10 ára
Dansar við úlfa
★★★★ SV, Mbl.
★★★★ AK, Tíminn
Sýndkl. 9
Hetjudáð Daníels
Daníel er 9 ára og býr hjá pabba sinum I s(-
gaunavagni uppi I sveit. Þeir em mestu mát-
ar, en tilveru þeirra er ógnað.
Frábær Pskyldumynd sem þú kemur skæl-
brosandi út af.
Aðalhlutverk: Jeremy Irons og sonur hans
Samuel
Sýnd kl. 5 og 7
Góði tannhirðirinn
Fergus O'Connell ferðast með Eversmile-
tannburstann sinn um Bandarikin og vinnur á
Karius og Baktus.
Bráðskemmtileg mynd með Daniel
Day- Lewis (My Left Foot)
i aðalhlulverki.
Sýnd kl. 5 og 7
Draugagangur
Ein albesta grinmynd seinni tíma.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daryl
Hannah (Splash, Roxanne) Peter O'Toole.
Sýnd kl. 3,5 og 7
Atriði I myndinni em ekki við hæfi ungra
Cyrano De Bergerac
★★★ SV, Mbl. ★★★★ Sif, Þjv.
Sýnd kl. 9
Ath. Siðustu sýningar á þessari frábæm Ósk-
arsverölaunamynd.
ÉjjB IHÁSKÚLABÍÚ
Uf.UlillHWt slMI 2 21 40
Fmmsýnlr tónlistarmyndina
The Commitments
AN At AN PARKER FILM
*> S5 5
9 | %
. W/ * j r
•m TH 7
i % 1' K
| ■ w Íri'.'-'A
i ... -
THi
COMMITMENTS _
.Einstök kvikmynd! Viðburðaríkt tónlistaræv-
intýri þar sem hjartað og sálin ráða rfkjum'
Bil! Diehl, ABC Radio Network
.I hópi bestu kvikmynda sem ég hef séð I
háa herrans tiö. Ég hlakka til að sjá hana aft-
ur. Ég er heillaður af myndinni'
Joel Siegel, Good Moming America
.Toppeinkunn 10+. Alan Parker lætur ekki
deigan síga. Alveg einstök kvjkmynd-
Gary Franklin, KABC-TV, Los Angeles
.Frábær kvikmynd. Það var vemlega gaman
að myndinni'
Richard Coriiss, Tlme Magazine
Nýjasta mynd Alans Parker sem allstaðar
helúr slegið I gegn. Tónlistin er frábær.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15
Drengirnir frá Sankt Petrí
DRENGENE
SANKT PETRi
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
• Paul McCARTNEY's.
Mynd um tónleikaferð Pauls McCartney til
14 landa, þar sem hann treður upp með
mörg ódauðleg Bítlalög og önnur sem hann
hefur gerl á 25 ára ferii sinum sem einn virt-
asti tónlistarmaöur okkar tima.
Stórkostlegir tónleikar, mynd fyrir alla.
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Hamlet
Beint á ská 2V2
— Lyktin af óttanum —
Umsagnir
★★★ A.I. Morgunblaðið
Sýndkl.5, 9.15 og 11
Ókunn dufl
Geggjuð mynd I eölilegum litum.
Sýnd kl. 7.15 og 8.15
Lömbin þagna
Sýnd kl. 9 og 11.10
Hvíti víkingurinn
frumsýnd á morgun
Ath. Ekkert hlé á 7-sýnlngum
Sjá einnig bíóauglýsingar
í DV, Þjóðviljanum og
Morgunblaðinu