Tíminn - 09.11.1991, Side 5
Laugardagur 9. nóvember 1991
Tíminn 13
Framtíðar-
Þennan óvenjulega fjölskyldubíl
kynnti Renault á bílasýningunni í
Frankfurt fýrr í haust. Hann verður
ekki fjöldaframleiddur heldur er
hér um tilraunabíl að ræða, sem
er kynntur sem Ijölskyldubíll fram-
tíðarinnar. Scenic er fjórhjóladrif-
ið, samanþjappað tækniundur.
Fyrir utan tölvukerfi sem skráir
allar upplýsingar um ástand bíls-
ins, sérstakt vökukerfi er tryggir
að ökumaður geti ekki sofnað við
akstur, er bíllinn búinn sérstöku
tölvukerfi sem hannað er í sam-
vinnu Philips og Renault. Með því
er hægt að tengjast sérstöku
móðumeti í gegnum gervihnött og
fá upplýsingar um umferð, laus
bílastæði, panta hótelherbergi, en
möguleikamir í notkun þessarar
tölvu eru nánast ótakmarkaðir.
Saab
sækir
w
a
Þessa dagana kynnir Globus hf.
nýja glæsibifreið frá Saab/Scania,
Saab 9000 CS. Billinn er með
nýju sniði á fram- og afturenda,
endurbættum öryggisútbúnaði,
auknu innra rými og fleiri jákvæð-
um nýjungum.
Saab hefur snúið vöm í sókn á
heimamarkaði í Svíþjóð og hefur
á síðustu mánuðum aftur náö að
komast upp fyrir Volvo í sölu. Þá
hefur eignarhlutdeild General Mo-
tors í Saab/Scania m.a. skilað sér
í aukinni sölu á Bandaríkjamark-
aði, en Saab er eini evrópski bíla-
framleiðandinn sem ekki hefur
tapað söluhlutdeild vestanhafs.
Verðið á Saab hér heima er
reyndar mjög hagstætt um þessar
mundir. 900- bíllinn kostar frá
1.537 þúsundum, en 9000-bíllinn,
sem hægt er að fá með frá 135
ha. og upp í 200 ha. vél, kostarfrá
1.800 þúsund krónum.
Snemma á næsta ári er væntan-
legurá markaðinn nýr, breyttur
og bættur Volkswagen Golf.
Voikswagen er söluhæsti fram-
leiðandinn á Evrópumarkaðnum
og þar á Golfinn stóran hlut að
máfl, en síðan framleiðsla hófst
á honum árið 1974 hafa um 13
milljónir eintaka verið smíðuö.
Nýi bíllinn er heldur stærri en
gamli Golfinn, með iægri vind-
stuðui og bætta fjöðrun og akst-
urseiginieika, sem voru þó góðlr
fyrir. Meira er lagt upp úr styrk-
leika og öryggf og innréttingin
verður Iburðarmeirí. Golfinn fær
nýjar vélar, 1,41,1,81 og 214
cyi., benstnvélar, 1.914 cyl. dies-
elvéi og fiaggskip flotans, sport-
útgáfan VR6, verður búin 174
hestafla 2,81V6 bensínvél. Sá
btll ætti ekki að gefa Benz og
BMW neitt eftir á hraðbrautum
Evrópu.
Toyota Hilux Double Cab SR5, nýr bíll á fslandi
Nýr Toyota Hilux:
Tvíhýsis-
vagn meö
bensínvél
Toyota Double Cab af undirgerð-
inni SR5 verður markaðssettur á ís-
landi á nýju ári. Þetta er smekklega
innréttaður bíll með fjögurra
strokka bensínvél með beinni bens-
íninnspýtingu. Innréttingin er
íburðarmeiri en í venjulegum Hilux,
en önnur breyting er sú að þessi
gerð af Hilux hefúr til þessa verið
eingöngu fáanleg með dísilvél, en nú
verður breyting á.
Hilux SR5 árgerð 1992 sætir nú
gerðarskoðun hjá Bifreiðaskoðun ís-
lands, en kemur á markaðinn að því
loknu.
—sá
Mótorstilling fyrir veturinn skilar sér í minni eyðslu og minna sllti á startara og vél.
Það kostar á bilinu 30 til 40 þúsund kr. að skipta yfir á ný nagladekk
og láta stilla og yfirfara bílinn:
Vetrarskoðun
borgar sig
Nú á fyrstu dögum vetrar er ör- kannast ekki til dæmis við frosnar unum. Gömul og léleg vetrardekk Meðaltalsverð reyndist svipað hjá
tröð á hjólbarðaverkstæðum og hurðalæsingar á morgnana, frosið veita falska öryggistilfinningu og verkstæðum úti á landi, en þó voru
bíleigendur eru í óða önn að skipta rúðupiss, ónýt þurrkublöð og lé- þar að auki er líklegt að skipta frávikin meiri. Þannig kostar 2.960
úr sumardekkjum yfir á vetrar- legt útsýni, basl við að koma bíln- þurfi um þau hvort sem er, þegar krónur að skipta yfir á vetrardekk-
dekk. En það þarf að huga að fleiru, um í gang í frosti, og svo mætti líður á veturinn. Gangurinn af 13“ in hjá Bifreiðaþjónustunni á Hellu,
s.s. mótorstillingu, rúðuþurrkum, áfram telja. nagladekkjum, sem er algengasta en tæplega 4.400 krónur hjá Bíla-
smurningu og öðru, sem skilar sér Mótorstilling á 4 cyl. bfl kostar á felgustærð fólksbfla, kostar á bil- verkstæði Guðjóns á Patreksfirði.
fljótt í meira öryggi og lægri bilinu 5.500 til 7.500 krónur með inu 16 til 26 þúsund, eftir því Jafnvægisstilling er innifalin í báð-
rekstrarkostnaði. efni. Við þetta mætti bæta tvö til hvaða tegund er um að ræða og um tilvikum, enda lögboðin.
Vetrarskoðun er hlutur sem hefur þrjú þúsund krónum í yfirferð á hvort dekkin eru sóluð eða ekki. í heildina gæti því kostað 30 til 40
verið að ryðja sér til rúms undan- stýrisgangi, ný þurrkublöð, Umfelgun með jafnvægisstillingu þúsund krónur að standsetja
farin ár, en í því felst að bfllinn er smumingu í lamir og lása og fleira. kostar mjög svipað hjá verkstæð- venjulegan fólksbfl fyrir veturinn.
yfirfarinn fyrir veturinn, hugað að Þrátt fyrir að þessi pakki gæti í um á höfuðborgarsvæðinu. Meðal- Þetta er vissulega upphæð sem
öryggisatriðum og gert það sem heildina losað tíu þúsund krónur, verð á umfelgun og jafnvægisstill- meðaljóninn munar um, en þegar
gera þarf til að allt sé f lagi. Allir er sú upphæð fljót að skila sér í ingu er um það bil 3.600 krónur tekið er tillit til meira öryggis f
bifreiðaeigendur ættu að fara með minni eyðslu og fyrirhöfn. hjá verkstæðum á höfuðborgar- umferðinni, minni fyrirhafnar og
ökutæki sín í skoðun sem þessa, Það borgar sig ekki heldur að svæðinu, samkvæmt lauslegri lægri rekstrarkostnaðar eru þetta
það sparar bæði fé og fyrirhöfn spara aurinn, og kannski kasta könnun sem Félag íslenskra bif- ekki miklir peningar.
þegar til lengri tíma er litið. Hver krónunni þegar kemur að dekkj- reiðaeigenda gerði fyrir skömmu.