Tíminn - 28.11.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.11.1991, Blaðsíða 1
Eru EES-samningarnir ekki pappírsins virði? EB vill ekki langhala en heimtar karfa: Hjálparstofnun kirkjunnar kynnti í gær starfsáætlun næsta árs. Sérstök áhersla verður lögð á áframhaldandi uppbyggingu í þeim löndum sem Hjálparstofnunin hefur starfað síðustu árin. Nú fyrir jólin óskar hún eftir stuðn- ingi almennings til að bægja hungurvofunni frá sveltandi fólki. Frá vinstri eru stjórn- armennirnir Eysteinn Helga- son, Jóhannes Tómasson, sr. Úlfar Guðmundsson og Margrét Heinreksdóttir. Fyr- ir miðju er framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkj- unnar, Jónas Þórisson. Tímamynd: Ámi Bjarna. Sparkaó í okkur Samstarfsnefnd atvinnurekenda í sjávarút- langhali. Þannig virðist brostin sú von að vegi hefur fallið frá stuðningi sínum við fá allt fyrir ekkert út úr samningum við EB. EES- samkomulagið í framhaldi af nýjum Samstarfsnefnd atvinnurekenda í sjávarút- upplýsingum varðandi samninga um evr- vegi telur sig hafa fengið ónákvæmar og ópskt efnahagssvæði. Samkvæmt þeim jafnvel rangar upplýsingar um innihald munu fulltrúar EB ekki ætla sér að undirrita þess samnings sem samningamenn Is- nýgert samkomulag um evrópskt efna- lands töldu sig hafa náð. Nefndin segir að hagssvæði nema að floti EB fái 3 þúsund veigamiklar upplýsingar sem gefnar voru tonna veiðikvóta í íslenskri efnahagslög- sem forsendur samkomulagsins eigi sér sögu og verði uppistaða hans karfi, en ekki ekki stoð í raunveruleikanum. • Blaðsíða 5 Spáð 18 milljarða viðskiptahalla í ár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.