Tíminn - 28.11.1991, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.11.1991, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. nóvember 1991 Tíminn 9 Á miðhluta silfurbakkans er mynd af viiligaltaveiðum. verks. Diskurinn endurfundni er gtfur- lega merkilegur. Hann er einn af aðeins þrem stór- um hlutum úr silfúrskildi sem þekktir eru frá tímum Rómverja í Bretlandi, og er ákaflega mikið myndskreyttur. Bakkinn er eini nokkuð stóri róm- versk-breski kirkjudiskurinn sem til er, vegur 10'A enskt pund, og mælir þar með gegn þeim almennt til þessa viðurkennda vísdómi að breska kirkjan hafi á fyrstu árum sínum ekki verið sérlega auðug. Bakkinn er líka eini hluturinn af síðbúnu rómversku silfri í heimi, sem ber nafn og stöðu eiganda síns. Latnesk áritun á baki disksins ber með sér að biskup færði hann einni kirkju sinni að gjöf. Áletrunin er „Exsuperius Episcop- us Eclesiae Bogiensi Dedit" sem Frá David Keys fornleifafræðingi, fréttaritara Tímans í London þýðir „Biskup Exsuperius gaf þetta kirkjunni í Bogiurn". Enginn fom staður með þessu nafni er kunnur fomleifafræðing- um sem varla kemur á óvart — þar sem flest rómversk-bresk staðar- nöfn hafa glatast í grámóðu tímans. Þó að Risley-diskurinn hafi verið kirkjunnar eign, og beri jafnvel snemmkristið „Chi-rho“ tákn á bakhlið, em myndimar á forhlið af veraldlegu athæfi. Sumar mynd- skreytingarnar em jafnvel 4. aldar lýsing á atriði úr klassískri goða- fræði. Myndirnar sýna ánægjulegt líf veiðimanna og friðsælt sveitalíf — þar sem fólk leikur á flautur og fjárhirðar smala saman kindum sínum við lítið musteri í sígildum stfl. Á rétthymda bakkanum, sem er um 50 sm langur og um 38 sm breiður, má sjá alls 34 manns og skepnur, 7 tré, örlítið táknrænt alt- ari, fjórar andlitsmyndir manna og musterið. um, vegna lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra rannsókna, eins og t.d. að gera prófanir á nýjum lyfjum gegn krabbameini eða eyðni.“ Söngkonan Lynsey de Paul, sem er stuðningsmaður bresku hjarta- vemdarsamtakanna, er aftur á móti andsnúin tilraunastarfsemi á dýr- um í hvaða formi sem er, og hún segist frekar kjósa að lyf séu prófuð á mönnum. Andkvikskurðarfélagið, sem beitir ofbeldislausum aðgerðum í baráttu sinni og segist hafa innan sinna vé- banda frægt fólk, s.s. leikkonuna Joanna Lumley, Lindu McCartney ljósmyndara og eiginkonu Pauls McCartney, og Carla Lane sjón- varpshandritahöfund, er mótfallið öllum rannsóknum með aðstoð dýra. Hefði ekki viljað fá gervihjartaloku nema að undangengnum dýrarannsóknum Á síðasta ári varði breska hjarta- verndarfélagið nálægt 20 milljón- um sterlingspunda til rannsókna á hjartasjúkdómum. Það hefur lýst því yfir að mest af vinnunni, sem fram fer á vegum þess til að bjarga mannslífum, byggist á dýrarann- sóknum. Bertie Brown heitir einn forstjóranna. Fyrir níu árum var gerviloka sett í hjarta hans, en slík- ar lokur höfðu áður verið prófaðar vel og rækilega í dýrum. Nú er Brown 59 ára og hann segir að ekki hefði hann viljað vera fremstur í biðröðinni fyrir þá að- gerð, ef hún hefði ekki verið reynd á dýrum fyrst. Út er komin hjá Máli og menningu ljóðabókin „Jarðmunir" eftir Hannes Sigfússon. Með bók sinni Dymbilvöku árið 1949 gerðist Hannes einn af frum- kvöðlum endumýjunar í íslenskri ljóðagerð. „Jarðmunir" er sjöunda Ijóðabók hans. Hér eru bæði frum- samin Ijóð og þýdd. 48 ljóð eru ný, viðfangsefnin fjölbreytileg og efnis- tökin nýstárleg, 27 Ijóð eru þýdd og birtast flestar þýðingamar nú í fyrsta sinn. Höfundamir sem Hannes þýðir eru frá 18 löndum, úrvalið nær frá Finnlandi til Fflabeinsstrandarinnar. Bókin er 118 blaðsíður. Sigurborg Stefánsdóttir gerði kápumynd. Prent- smiðjcm Oddi hf. prentaði. Gúmmíendur á floti Higinkonur alkohólista segja frá Bókaútgáfan FORLAGIÐ hefur sent frá sér bókina „Gúmmíendur synda ekki - Eiginkonur alkohólista segja frá" eftir Súsönnu Svavarsdóttur. Hér segja níu íslenskar konur frá reynslu sinni af alkohólisma maka sinna og hvemig sambúðin gerði líf þeirra að vítiskvöl. í kynningu FORLAGSINS segir: Sue Townsend ríthöfundur er sykursýkissjúklingur. Insúlín var til skamms tíma unnið úr dýrum og hefur bjargað milljónum mannslífa. væri að ræða mitt líf eða dóttur minnar, vildi ég miklu frekar að dýr væri notað,“ segir hún. Brian Rix er forseti Mencap og faðir Shelleys, sem er með Down’s sjúkdóm. Hann segist vera andvíg- ur „tilgangslausum tilraunum" á dýrum fyrir snyrtivöruframleiðslu, en bætti við: „Ef dýr gera okkur fært að gera rannsóknir sem leiða til lausna, verðum við að styðja þær.“ Eigandi Body Shop, Anita Rodd- ick, neitar að selja snyrtivörur sem reyndar hafa verið á dýrum. En hún dregur líka línuna milli nauð- synlegrar og ónauðsynlegrar til- raunastarfsemi. „Við eigum ekki að láta dýr þjást vegna hégómagimi okkar," segir hún. „Hins vegar er það ekki viðeigandi fýrir Body Shop að taka afstöðu til tilrauna á dýr- Ort Ný Ijóðabók etir Þórarin Eldjám Bókaútgáfan FORLAGIÐ hefur gef- ið út bókina „Ort" eftir Þórarin Eld- jám. Þetta er sjötta Ijóðabók Þórarins en fyrr á þessu ári sendi hann frá sér bókina „Hin háfleyga moldvarpa". Yrkisefnin em fjölbreitt og formið margslimgið, en efni bókarinnar skiptir skáldið í vísur, orðlengjur og sonnettur. I kynningu FORLAGSINS segir: „Ekki er ofmælt að fyrstu þrjár ljóða- bækur Þórarins Eldjáms gerðu hann að víðlesnasta ljóðskáldi þjóðarinnar. Þar telfdi hann saman hefðbundu Ijóðformi og ögrandi en jafnframt gráglettinni afstöðu til yrkisefnanna. Inæstu tveimurkvæðasöfnumsín- um birti hann í fyrsta skipti Ijóð á frjálsu formi, en með þessari nýju ljóðabók tekur hann upp þráðinn þar sem frá var horfið og yrkir háttbund- in ljóð sem þó virðast búa að reynslu formleitarinnar í síðustu bókunum tveimur." Qrt er 48 bls. Helgi Þorgils Friðjóns- son málaði mynd á kápu. Prentsmiðj- an Oddi hf. prentaði. Jarðmunir frá ýms- um löndum „Þessar konur em ekki fómarlömb karlmanna. í fjölskydu sem býr við alkohólisma em allir fómarlömb - Iíka alkohólistinn. Fómarlömb sjúk- legrar hegðunar. Allir taka þátt í þeim leik á einhvem hátt. Þó að mikið sé ritað og rætt um alkohólisma, þá fer lftið fyrir fræðslu um hlutverkin sem fjölskyldufólkið leikur í þeim harmleik sem á sér stað á heimili virkra alkohólista. En sér- hver alkohólisti á sér stuðningsmenn, einn eða fleiri, sem með lftt meðvit- aðri famkomu sinni gera honum kleift að halda áfram neyslunni. En konumar níu létu ekki bugast. Allar leituðu þær sér hjálpar að lok- tim og lærðu að skilja að það fær eng- inn stjómað áfengis- og vímuefna- neyslu virkra alkohólista. Það er eins og að setja gúmmíönd á tjöm og segja henni að synda. Hún hlýðir hvorki bænum, fortölum né hótim- um. Sá sem ætllar sér að binda endi á kvöl áfengissýkinnar verður fyrst að breyta sjálfum sér og læra að standa á eigin fótum. í frásögnum kvennanna munu bæði karlar og konur sjá hlið- stæðu við sitt eigið líf og eygja í fyrsta skipti von - út úr svartnætt- inu." Súsanna Svavarsdottir er fædd árið 1952 og að loknu stúdentsprófi stundaði hún nám í almennri bók- menntafræði og íslensku við Háskóla íslands. Súsanna hefur starfað við blaðamennsku um fimm ára skeið. Frá 1987 hefur hún haft umsjón með menningarblaði Morgunbaðsins og jafnramt sinnt bókmennta- og leik- listargagnrýni blaðsins. Gúmmíendur synda ekki er 172 bls. Mynd á kápu er eftir Helga Þorgils Friðjónsson en Essemm/Tómas Hjálmarsson hannaði kápuna. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Gyr&ir i-iiðsson þýddi Vatnsmelónusykur eftir Brautigan í þýðingu Gyrðis Hjá Hörpuútgáfunni er komin út ný bók eftir bandaríska skáldið Richard Brautigan. Bókin heitir Vatnsmelónu- sykur" og er önnur bók hans sem út kemur í íslenskri þýðingu Gyrðis Elí- assonar rithöfundar. Fyrri bókin „Svo berist ekki burt með vindum" kom út hjá Máli og menningu 1989. Richard Brautigan (1935-1984) varð heimsþekktur fyrir skáldsögur sínar og ljóð, og sú sérstæða saga sem hér birtist hefur borið nafn hans víða. „Vatnsmelónusykur" er saga um ást og svik í undarlegum heimi þar sem húsin eru gerð úr steinum og vatns- melónusykri og sólin skín í ólflcum litum sérhvem dag. Vatnsmelónusykur er 164 bls. Ljós- mynd á kápu: Nökkvi Eliasson. Um- brot, filmuvinna og prentun: Oddi hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.