Tíminn - 28.11.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.11.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 28. nóvember 1991 Kvðld-, nstur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk 22. til 28. nóvember er f Holtsapótekl og Laugavegsapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsl- una frá kl. 2Z00 aó kvöldl til kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfreekt um helgar og ð stórhátiöum. Slm- svari 681041. HafnarQöröun Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9.00-18.30 og til sklptis annan hvem laug- ardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvi apótekl sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga ki. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið eropið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamarnes og Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og timapant- anir i slma 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu emgefnar I slm- svara 18888. Ónaomisaógeröirfyrirfullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabæn Heilsugæslustöðin Garöafiöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarflörður Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Koflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðílegum efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, slmi 28586. Lanctepitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og ki. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvorndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspitali: Heim- sóknartfmi daglega kl. 15-16 og W. 19.30-20. - SL Jósepsspítall Hafnarflröi: Alla daga kl. l5slfi-Q3.19r19.3P,______________________ Sunnuhlíð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl- sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Neyöarsimi logreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö slmi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, siökkviliö og sjúkrabfll slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrablfreið slmi 22222. (saQörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö sfmi 3333. DAGBÓK Kirkjustarf Askiriga: Biblíulestur í safnaðarheimil- inu kl. 20.30 og kvöldbænir í kirkjunni að honum loknum. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl. 10.30. Grindavíkurkirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Spilavist eldri borgara í dag kl. 14-17. Hallgrímsldriga: Indlandsvinir. Fund- ur í kvöld kl. 20.30. Kársnessókn: Starf með öldruðum í Borgum í dag kl. 14. Foreldramorgnar að Lyngheiði 21, Kópavogi, föstudaga kl. 10-12. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund ki. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður.í Safnaðarheimilinu að stundinni ,''Hnní Neskirkja: upiu mu Jdraða f dag kl. 13-17. Árbók ÞjóAsögu 1990 Arbók Þjóðsögu, sem fullu nafni heitir Arið 1990 — stórviðburðir í myndum og máli, með íslenskum sérkafla, er komin ÚL Þetta er 26. árið sem hún birtist og hefur því í aldarfjórðung verið árlegur aufúsugestur á þúsundum fslenskra heimila. Hér er, sem fyrr, um fjölþjóðaútgáfu að ræða, sem kemur út á átta tungumál- um: þýsku, ensku, frönsku, íslensku, sænsku, fínnsku, ftölsku og spænsku. Eins og nafnið ber með sér eru ljós- myndir drjúgur hluti bókarinnan þær eru rösklega 500 talsins, þar af 260 í lit. Bókin skiptist í þrjá meginkafla: Armáll ársins er stærsti hluti bókar- innar. Þar eru raktir helstu atburðir árs- ins í tímaröð, hver mánuður fyrir sig og hefst hver mánaðarkafli á fréttaskýringu einhvers atburðar mánaðarins. Mannlíf og menning er annar kafli bókarinnar. Þar eru greinar eftir sér- fræðinga frá ýmsum löndum, sem fjalla um sérsvið sfn: AJþjóðamál (Sameining Þýskalands), læknisfræði (Læknisfræði ársins 2000), tækni (Endurreisn jám- brautanna), umhverfismál (Náttúran kemst af án mannsins), myndlist (van Gogh árið), kvikmyndir (Kapphlaup draumsnillinganna), tískan (Líkami og líkamsrækt), íþróttir (Minnisverðustu afrek ársins). íslenskur sérkafli. f honum er greint frá því helsta sem gerðist hér heima á ár- inu 1990 í máli og myndum. Má þar nefna atburði í landsmálum eins og þjóðarsátt, sveitarstjómarkosningar og bráðabirgðalögin um laun BHMR- manna, opinberar heimsóknir þjóðhöfð- ingja, viðburði í listum og íþróttum o.fl. Ritstjóri íslensku útgáfunnar er Gísli Ólafsson, höfundur íslenska kaflans er Bjöm Jóhannsson og hönnuður hans Hafsteinn Guðmundsson. Sölustaðir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. haeð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimiíi aldr- aðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Glæsibæ, Alfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkju- hvoli. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavogun Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavilc Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgames: Verslunin ísbjöminn, Egilsgötu 6. Stykldshélmun Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silf- urgötu 36. ísafjörður. Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhreppi. Óhfsfjörðun Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavílc Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ás- götu 5. Þórshöfn: Gunnhildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. Egilsstaðin Verslunin S.MA. Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörðun Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjan Hjá Amari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þær þurfa að vera vélritaðar. Þann 31. ágúst 1991 voru gefin saman í hjónaband f Bústaða- kirkju af séra Pálma Matthíassyni, Bryndís Jóhannesdóttir og Guðjón Hauksson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 32, Rvík. Ljósm. Sigr. Bachmann. Þann 7. september 1991 voru gefin saman í hjónaband í Garða- kirkju af séra Braga Friðrikssyni, Ólöf Edda Eysteinsdóttir og Rögnvaldur Guðbrandsson. Heimili þeirra er að Löngumýri 18. Ljósm. Sigr. Bachmann. Ævintýri frá Úkraínu íbíósal MÍR Nk. sunnudag, 1. des., kl. 16, verður um 30 ára gömul sovésk kvikmynd sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er mynd- in „Fljúgandi skip“, litmynd gerð undir stjóm Júferovs og Voiteskýs og byggð á úkrainsku ævintýri. í myndinni er mikið sungið og dansað og í einu hlutverkanna er Gnatjúk, einn kunnasti söngvari Úkraínumanna um miðja öldina. Enskir skýringatextar eru með myndinni. Að- gangur ókeypis og öllum heimill. ísl. Heilunarfélagió ■ Ljósheimar Ljósheimar/fsl. Heilunarfélagið er með opið hús laugardaginn 30. nóv. kl. 15:00- 17:00 í húsnæði sínu að Hverfisgötu 105, 2. hæð, sími 624464. Þá er kjörið tæki- færi fyrir velunnara og aðra að kaupa sér kaffi og vöfflur í notalegu umhverfi og kynna sér starfsemi félagsins. Þennan dag verður basar til styrktar húsnæðis- kaupum og seldar bækur félagsins, snældur og steinar. Krossgál . ■ w * í ■ 1 8 io ■ é n IH i 6405 Lárétt 1) Klausturforstjóri. 6) Eyju. 10) Leit. 11) Samtenging. 12) Táning. 15) Æðstur guða. Lóðrétt 2) Eldur. 3) Ræktað land. 4) Stökur. 5) Sigurður. 7) Gyðja. 8) Orka. 9) Fljót. 13) Alfaðir. 14) Fljót. -----------------------------------------------------\ í Elskuleg fósturmóðir mín, tengdamóðir og amma Margrét Bjarnadóttir Dvalarheimilinu Höföa, Akranesi áður Vesturgötu 66 andaðist að kvöldi 26. nóvember. Bjarni Vésteinsson Steinunn Sigurðardóttir Margrét Bjarnadóttir TÖLVUÚTBOÐ — FORVAL Innkaupastofnun ríkisins áætlar kaup á fjölmörgum PC- samhæfðum einmenningstölvum fyrir opinbera aðila á ár- inu 1992. Að undangengnu forvali verður efnt til lokaðs út- boðs meðal valdra bjóðenda. Forvalsgögn fyrir væntan- lega bjóðendur eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, og þurfa að hafa borist á sama stað fyrir 5. desember 1991 merkt „Forval IR — 3757/1“. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 . 105 REYKJAVÍK Selfoss Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Suðurlandi leit- ar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir vist- heimili barna á Selfossi. Um er að ræða einbýlis- hús á einni hæð, 160-200 m2 að stærð að með- talinni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingar- ár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fast- eignamat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild ijármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 10. desember 1991. Fjármálaráðuneytið, 26. nóvember 1991 Ráðning á gátu no. 6404 Lárétt 1) Skúmi. 6) Bólivía. 10) El. 11) LL. 12) IIIIIII. 15) Flóni. Lóðrétt 2) Kál. 3) MIV. 4) Óbeit. 5) Valin. 7) Óli. 8) III. 10) íli. 13) 111.14) Inn. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi erslmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfetlum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 27. növember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 57,990 58,150 Steriingspund ...103,077 103,362 Kanadadollar 51,072 51,213 Dönsk króna 9,3030 9,3286 Norsk króna 9,1844 9,2097 Sænsk króna 9,8698 9,8970 Finnskt mark ...13,3418 13,3786 Franskur franki ...10,5807 10,6099 Belgfskur franki 1,7546 1,7595 Svissneskur franki. ...40,7519 40,8644 Hollenskt gyllini ...32,0679 32,1564 Þýskt mark ...36,1353 36,2350 ...0,04785 0,04798 Austurriskur sch.... 5,1316 5,1458 Portúg. escudo 0,4067 0,4078 Spánskur peseti 0,5664 0,5680 Japanskt yen ...0,44816 0,44940 96,365 96,631 Sérst. dráttarr. ...80,6258 80,8483 ECU-Evrópum ....73,5574 73,7604

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.