Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. desember 1991 HELGIN 15 Guörún Ágústsdóttir og Svavar Gestsson. Jólaheföir þeirra falla Ijómandi vel saman. Tfmamynd/Aml Bjama SVAVAR GESTSSON OG GUÐRÚN ÁGÚSTSDÓTTIR: Bæði íhalds- söm á gaml- ar hefðir Guðrún Ágústsdóttir, varaborgar- fulltrúi, og Svavar Gestsson, alþing- ismaður, halda sameiginleg jól í annað sinn í ár. Guðrún segir að jólamatarhefð þeirra Svavars falli ljómandi vel saman. Á aðfangadagskvöld segist hún venjulega hafa borðað hrís- grjónagraut með möndlu og síðan svínasteik. Svavar borðaði hins veg- ar forrétt, rjúpur og eftirrétt. Guðrún og Svavar ætla á aðfanga- dagskvöld að borða hrísgrjónagraut með möndlu, en rjúpur verða í aðal- rétt. Þær voru einnig á borðum hjá þeim um síðustu jól. Rjúpumar verða matreiddar upp á gamla mát- ann, þ.e. bundnar upp, steiktar og síðan soðnar. „Við ætlum ekki að nota þessa nýju línu, sem er að steikja rjúpurnar örstutta stund, þetta er svona frekar gamaldags uppskrift sem við notum," segir Guðrún. „Brúnaðar kartöflur eru ómissandi með, ásamt rifsberja- hlaupi, waldorff salati og perum. I ár verða að auki tvær gerðir af heima- tilbúnum ís í eftirrétt. Önnur gerðin Rjúpur matreiddar á gamaldags hátt að hœtti Guðrúnar og Svavars Rjúpumar em bundnar upp, steikt- ar og síðan soðnar í vatni svo lengi sem þurfa þykir. Rjúpurnar eru ekki lagðari í bleyti í mjólk fyrir steik- ingu. Soðið af rjúpunum er notað í sós- una og hún bökuð upp og krydduð ar og Svavars: NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJA eftir smekk. Auk þess er bætt út í sósuna rifsberjahlaupi, mysingi, sósulit og rjóma. Heimalagaður ís að hætti Guðrún- 1/2 1 rjómi 1/3 bolli flórsykur 2 stífþeyttar eggjahvítur eða 2 egg bragðbætt t.d. með ristuðum möndlum (nouga) og/eða Grand Mariner (líkjör). NYJAR BÆKUR SKUGGSJA er fyrir bömin, en hin ísgerðin verð- ur bragðbætt með líkjör fyrir full- orðna fólkið." Guðrún telur að jól íslendinga séu yfirleitt með svipuðu sniði. Árekstr- um á milli hennar og Svavars út af jólunum er alls ekki til að dreifa. Að- spurð segir Guðrún að hún hafi að vísu alltaf verið heima hjá foreldrum sínum á jólunum. Hins vegar hafi þau Svavar verið sammála um það í fyrra að ekki kæmi annað til greina en að halda jólin heima. Guðrún segir að á aðfangadagskvöld verði þau 7-10, m.a. foreldrar hennar. Samtals eiga Guðrún og Svavar 6 börn, 4 barnabörn og 3 bamabama- börn. „í ár verðum við því miður ekki öll saman á aðfangadagskvöld. En á gamlárskvöld kemur fjölskyld- an einnig til okkar Svavars og þá bætast fleiri í hópinn“, segir Guð- rún. Aðspurð sagði hún að það hafi ekki verið nokkurt einasta vandamál fyrir þau Svavar að samræma jólavenj- umar, enda þau bæði íhaldssöm á gamlar hefðir. Asgeir Jakobsson SÖGUR ÚR TÝNDU LANDI Ásgeír Jakobsson er landskunnur fyrir œvisögur sínar um íslenska athafnamenn. Þessi bók hefur aö geyma smösögur eftir hann, sem skrifaðar eru ö góðu og kjarnyrtu móli. Þetta eru bróðskemmtilegar sögur, sem eru hvort tveggja í senn gamansamar og með alvar- legum undirtóni. M.Scott Peck Leiðin til andlegs þroska Öll þurfum við að takast d við vandamöl og erfiðleika. Það er oft sörsaukafullt að vinna bug d þessum vandamdlum, og flest okkar reyna ö einhvern hött að forðast að horfast í augu við þau. í þessari bók sýnir banda- ríski geðlœknirinn M. Scott Peck hvernig við getum mœtt erfið- leikum og vandamólum og öðlast betri skilning ó sjólfum okkur, og um leið öðlast rósemi og aukna lífí ptruR lOPMONiASSON VIKINGS LagARÆnv Pétur Zophoníasson VÍKINGSLÆKJARÆTT V Fimmta bindið af Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar, hreppstjóra ó Víkingslœk. í þessu bindi er fyrsti hluti h-liðar œttarinnar, niðjar Stefdns Bjarnasonar. Efninu fram að Guðmundi Brynjólfssyni ó Keldum verður skipt í tvö bindi, þetta og sjötta bindi, sem kemur út snemma ó nœsta dri (1992). Myndir eru rúmur helmingur þessa bindis. Pétur Eggerz ÁST, MORÐ OG DULRÆNIR HÆFILEIKAR Þessi skdldsagg er sjöunda bók Péturs Eggerz. i henni er meðal annars sagt fró ummœlum fluggófaðs íslensks lœknis, sem taldi sig fara sólförum að nœturlagi og eiga tal við fram- liðna menn. Þetta erforvitnileg frdsögn, sem fjallar um marg- breytilegt eðli mannsins og tilfinningar. Hinnh*)j;i OuAnundwm Gamansemi ^norra ^turlusonar Nokkur valin dæmi M •jOA'’m; ftM irt fcw «*m Skuggsjá Finnbogi Guömundsson GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 23. september voru liðin 750 ór síðan Árni beiskur veltti Snorra_ Sturlusyni banasórí Reykholti. í þessari bók er minnst gleðimannsins Snorraog rifjaðir upp ýmsir gamanþœttir í verkum hans. Myndir í bókina gerðu Aðalbjörg Þórðardóttir og Gunnar Eyþórsson, Auðunn Bragi Sveinsson SITTHVAÐ KRINGUM PRESTA í þessari bók greinir Auðunn Bragi fró kynnum sínum af rúmlega sextíu íslenskum prestum, sem hann hefur hitt ó lífsleiðinni. Prestar þeir, sem Auðunn segir fró, eru bœði lífs og liðnir og kynni hans af hverjum og einum mjög mismikil; við suma löng en'aðra vart meira en einn fundur. 5KUGGSJA Bókabúð Olivers Steins sf NYJAR BÆKUR - SKUGGSJA - NYJAR BÆKUR - SKUGGSJA Ótrúlega viöburðarík og spennandi bók frá fyrstu til síðustu blaðsíðu Bókaútgáfan Hildur AUÐBREKKU 4 - 200 K0PAV0GUR SÍIVIAR 91-641890 0G 93-47757

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.