Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 16
Laugardagur 7. desember 1991 Tíminn Býður í desember upp á meira og glæsilegra vöruúrval en nokkru sinni fyrr. Matvörudeild: Allt til baksturs á lægra verði. Kjúklingatilboð í gangi þessa viku. Svo hangikjötið, steikurn- ar, grænmetið o.fl. o.fl. Vefnaðarvörudeild: Minnum á jóladúka og glugga- tjaldaefni. Einnig allárföndur- vörur. Vandaður ungbarna fatn- aður. í undirfatnaði bjóðum við upp á góð merki, svo sem: CALITA - CHISSER - THRIUMP og SLOGGI, auk margra annarra tegunda. Leikfangadeild: Gleymið ekki börnunum. Versl- unin hefur aldrei boðið upp á meira úrval af leikföngum, en einmitt nú. Við minnum á merki okkar. T.d. FISHERPRISE - PLAYMOBIL - LEGO - BARBIE auk allra þeirra leikfanga, sem auglýst eru á óskalista barn- anna. Raftækjadeild: Úrval smá raftækja. Allt þekkt og góð merki. Odýru úti- og inni-jólaseríurnar í miklu úrvali. Auk fjölmargra tegunda skraut- Ijósa o.fl. o.fl. Búsháhalda- og gjafavörudeild: Allt til heimilisnota, svo sem: ALPAN pottar og pönnur, sem eru tilvaldar jólagjafir. RCR kristalvörur. Auk mikils úrvals annarra gjafavara. Við höfum aðeins talið upp brot af þeim vörum sem verslunin býður upp á. Allir Fáskrúðsfirðing- ar og nágrannar eru ávallt velkomnir. Verslið i Tn / 1 / X /*• X • Faskruðsrirði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.