Tíminn - 17.12.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.12.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. desember 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Fréttatilkynning frá Kirkjugörðum Reykjavíkur- prófastsdæma Eins og undanfarin ár munu starfsmenn Kirkjugarðanna aðstoða fólk, sem kemur til að huga að leiðum ástvina sinna. Á Þoriáksmessu og aðfangadag verða fimm talstöðvarbílar staðsettir í Foss- vogskiriqugarði og munu starfsmenn f samvinnu við skrifstofuna, leiðbeina fólki eftir bestu getu. Einnig verður lögregla staðsett á gatnamótum við garðinn. Skrifstofan í Fossvogi er opin báða ana frá kl. 8.30-15. Gufunesgarði og Suðurgötugarði verða einnig starfsmenn til aðstoðar. Þeim, sem aetla að heimsækja kirkju- garðana um jólin og eru ekki öruggir að rata, er bent á að leita sér upplýsinga í sfma Kirkjugarðanna, 18166, með góð- um (yrirvara. Einnig getur fólk komið á skrifstofuna alla virka daga ffá kl. 8.30-16 og fengið upplýsingar og ratkort Við ieggjum áherslu á að fólk nýti sér þessa þjónustu með góðum fyrirvara, því Kristmundur Þ. Gíslason sýnir í Hressó í Austurstræti Þessa dagana heldur Kristmundur Þórarinn Gíslason listmálari, málverkasýningu á Veitingahúsinu Hressó í Austurstræti. Þetta er tíunda sýning Kristmundar hér heima og erlendis. Á sýningunni verða sýnd rúmlega 30 landslagsmálverk unnin í olíu og acrýl frá árunum 1985-91. Verkin eru til sölu. Kristmundur er mjög ungur myndlistarmaður meðal fslenskra listmálara. Hann stundaði nám í Cupertino, Sunnyvale og Freemont í N-Kalifomíu á árunum 1985- 1987. Hefur eitt verkið á sýningunni verið tileinkað landgræðslunni og mun ágóði af sölu myndarinnar renna til stöðvunar á gróðureyðingu. Sýningunni lýkur á aðfangadag. það auðveldar mjög alla afgreiðslu, þegar fólk er flest í garðinum. Hjálparstofnun kirkjunnar mun verða með kertasölu í kirkjugörðunum báða dagana. 5% bónus á orlofsbréf Holiday Property Bond — ef keypt er fyrir jól Undanfama fjóra mánuði hefur mark- aðsvirði hlutabréfa á skrá hjá Hlutabréfa- markaðnum Hmarid lækkað um tvo milljarða króna. Á sama tíma hafa orlofs- bréf Holiday Property Bond hækkað um- talsvert í verði, auk þess sem eigendur þeirra hafa notið þess að búa með fjöl- skyldum sínum í glæsilegum fasteignum H.P.B. erlendis. Sólarsetur hf., söluumboð H.P.B. á ís- landi, fagnar því hvað fjárfesting í þess- Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Laugardaginn 4. janúar fmmsýna Snúður og Snælda leik- ritið „Fugl í búri“, eftir Kristínu og Ið- unni Steinsdætur. 2. sýning 5. janúar, 3. sýning 8. janúar, 4. sýning 11. janúar. Sýningamar em f Risinu, Hverfisgötu 105. Opnunartími yfir hátíóarnar á sundstöðum Reykjavíkur og skauta- svellinu í Laugardal Sundstaðir: 23. des. opið ffá 07-20.30 sölu hætt 24. des. opið frá 08-11.30 sölu hætt 25. des. lokað. 26. des. Iokað. 27. des. opið frá 07-20.30 sölu hætt 28. des. opið frá kl. 08-17.30 sölu hætt 29. des. opið frá 08-17.30 sölu hætt 30. des. opið frá 07.20-20.30 sölu hætt 31. des. opið frá 08-11.30 sölu hætt 1. jan. lokað. Skautasvellið: 22. des. opið frá 10-22. 23. des. opið frá 10-22.24. des. lokað. 25. des. lokað. 26. des. opið frá 13- 18. 27. des. opið frá 10-22. 28. des. opið frá 10- 22. 29. des. opið frá 10-22. 30. des. opið frá 10-22.31. des. lokað. 1. jan. lokað. Opnunartímar Sundlaugar Kópavogs um hátíðarnar 24. des. opið kl. 7-11.30. 25. des. lokað. 26. des. lokað. 27. des. opið 7-20.30.28. des. opið 8-16.30. 29. des. opið 8-16.30. 30. des. opið 7-20.30. 31. des. opið 7- 11.30.1. jan. lokað. Kvenfélagið Seltjörn heldur jólafúnd sinn f kvöld, þriðjudag- inn 17. des., kl. 20.30. Munið smákökur og jólapakka. Ný spil komin á markaóinn Heildverslun Guðjóns Guðmundssonar mun fyrir þessi jól flytja inn þrjú ný spil. Á síð- asta ári flutti G.G. inn spilið Abalone, sem náði miklum vinsældum, og má segja að það hafi verið spil ársins í fyrra. Nýju spilin heita Pyramis, Rummikub og TVi-Ominos. RÚV ■ m Þríójudagur 17. desember MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 &45 Veóurfregnir Bæn, séia Hjörtur M. Jó- hannsson ftytur. 7.00 Fréttir. 7.03llorginþittur Ráur 1 Hanna G. SígurA- ardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit Gluggað i biöðin. 745 Daglegt mét Mörður Amason flytur þðttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veéurlregnir. 8.30 FréttayfirliL 840 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir 9.03 Laufskállnn Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 945 Segóu mér sðguAgúrka prinsessa' eför Magneu Matthiasdóttur. Leiklestun Jónas Jón- asson, Gunnvör Braga, Bima Ósk Hansdóttir, Krist- In Helgadóttir, Elísabet Brekkan, Gyða Dröfn Tryggvadótír, Vemharður Unnet og Jón Atii Jónas- son. Umsjón: Siguríaug M. Jónasdóttir, sem jafrv- framt er sögumaður (12). ia00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veéurfregnir. 10.20 Neyttu meóan á nefinu stendur Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Guö- nin Gunnarsdóttir. (Frá Akuneyri) 11.00 Fréttir 11.03 Ténmál Óperuþættir og Ijóðasöngvar. Jóiin og guðdómurírm t Ijóðasöng. Umsjón: Tómas Tómasson. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti). 11.53 Dagbékki HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegl 12.01 A6 utan (Aður útvarpað I Morgunþætö). 12.20 Hádegislréttir 12.45 Veéurliegnir 1248 Auölindin Sjávamtvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr Auglýsingar. MHH3EGISÚTVARP KL 13.05-18.00 13.05 f dagsins ðnn Islendingar og Evrópska efnahagssvasðiö. Annar þáttur af fjónjm. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Lðgin vi6 vinnuna Páll Óskar Hjálmtýs- son og Sigrún Hjálmtýsdóttir. 14.00 Frétti. 14.03 Útvarpssagan: Astir og örfok' eftir Stefán Júllusson. Höfundur les (10). 14.30 Miðdegisténlist .Hans variasjónlr* eftir Þorkei Sigurbjömsson. Hans Pálsson leikur á pl- anó. Pastoralsvlta ópus 19 eftir Lars-Erik Larsson. Smá- verk fyrir selló og strengjasveit eftir Hilding Rosetv berg. EJemér Lavotha og Stokkhólms sinfónlettan leika; Jan-Olav Wedin s^ómar. 15.00 Fréttir 15.03 Langt f tmrtu og þá Héðan eða þaöan, greinaskrif með og á móti spiritisma í Eimreiðinni um og upp úr slðustu aldamótum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10). SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00 18.00 Fréttir 16.05 Vðluskrin Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 18.15 Veðtafregnir 16.20 Sinfénfa númer 8 f C-dúr D 589 eftir Franz SchuberL St. Martin-in-the-Fields hljórn- sveitin leikur; Sir Neville Marriner stjómar. 17.00 Fréttir 17.03 Vita ekaltu lllugl Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 2). 1745 Lðg frá ýmaum Iðndum 18.00 Fréttir 18.03 f rðkkrinu Þáttur Guöbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30). 18.30 Auglýaingar Dánarfregnir. 1845 Veðurfregnir Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Kvikeiá 19.55 Daglegt mál Endur tekinn þátturfrá morgni sem Mörður Ámason flytur. 20.00 Ténmenntir - Islenskar tónminjar. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Már Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 21.00 ftlenskir iélapakkar Umsjón: Asdis Emilsdöttir Petersen (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni I dagsins önn frá 3. desember). 21.30 Heimahomið Söngvar og dansar frá Vestur-lndlum. 22.00 Fréttir Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnan .Happdrættisvinningurinn' eftir Ólaf Hauk Slmonar- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. Leikendun Jóhann Sigurðarson, Ami Tryggvason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pálmi Gestsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Þórarinn Eyflörð, Guðlaug Maria Bjamadóttir og Ingvar E. Sigurðsson. (Endur- tekið frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fiéttir. 00.10 Ténmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Vaðurfregnir 01.10 Naturútvarp á báöum rásum til morg- uns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tii lifsins Leifur Hauksson og Elrikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur á- fram.Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9-Qðgia Ekki bare undirspil I amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Elnarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Ssgan á bak við laglð 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóre heimi. 11.15 Afmjelltkveðjur Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veður 12.20 Hádegisfréttir 1245 9-fiðgur heldur átrem. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og ÞorgeirÁstvaldsson. 1245 Fréttahaukur dagtine spuröur út úr. 13.20 „Eiginkonur í Hofiywood" Pere Verf les framhaldssóguna um fræga fólkið I Hollywood i starfi og leik. Afmæliskveðjur kl. 14.15 og 15.15. Slminn er91 687123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagtkrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00Fréttir Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu.JSamsending með Rás 1). Dagskrá heldur á- fram, meðal anrrars með vangaveltum Steinunnar Siguröardóttur. 18.00 Fréttir 18.03 pjððartálin Þjóðfundur I beinni útsend- ingu.Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitj'a við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blút Umsjón: Ami Matthlasson. 20.30 Mislétt milli liða Andrea Jónsdóttir við spilarann. 21.00 Gulltkffam .Christmas' með Alabama frá 1985 22.07 Landið og miðin Siguröur Pétur Haröarson spjallar vlö hlustendur 6I sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.0 Naturútvarp á báðum rásum 61 morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlatnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 1220, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPW 01.00 Möð grátt í vðngum Endurfekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttir Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 f dagtint ðnn Islendingar og Evrópska efnahagssvæðið. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Gleftur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Naturiðg 04.30 Veðurirtgnir Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 6I sjávar og sveita. (Endurtekið únral frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntðnar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þríöiudagur 17. desember 1740 Joladagatal Sjónvarptint Stjömu- strákur efflr Sigrúnu Eldjám. Sau^ándi þáttur. 17.50 Lff f nýju Ijóti (11:26) Franskur teikné myndaflokkur með Fróða og félögum þar sem mannslíkaminn er tekinn 61 skoðunar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddin Halldór Bjömsson og Þórdls Amljótsdótflr. 18.20 fþrðttatpegillinn (12) I þætflnum verð- ur m.a. sýnt trá dansæflngu sjö 61 nlu ára stúlkna og sýnt frá íslandsmóti stúlkna 15. flokki I hand- knatfleik. Umsjón: Adolf Ingi Eríingsson. 18.50 Táknmáltfréttir 18.55 Á mðrfcunum (69:78) (Bordertown) Frönsk/kanadisk þáttaröð sem gerist i villta vestrinu um 1880. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.20 Hver á að ráðaT (19:24) (Who is the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jðladagatal Sjðnvarptlnt Sautjándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 2040 Sjðnvatptdagtkráin I þættlnum veröur kynnt þaö helsta sem Sjónvarpið sýnir á næstu dögum. Dagskrárgerö: Þumall. 20.50 Hrafnabrjðtt Fyrri hluti (An Unkindness of Ravens) Bresk sakamálamynd i tveimur þáttum, byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford lög- regluforingja. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscrofl Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 2145 Batkur og menn Seinni þáttur. Umræðu- þáttur um jólabækumar. Fjallað verður um bóka- uppskeruna vltt og breitt. Umsjón: Arthúr Bjöngvin Bollason og Sveinn Einarsson. Stjóm útsendingan Þór Ells Pálsson. 22.30 ftlandtmeittarakeppni I tfu dðnt- um Svipmyndirfrá keppninni sem fram fór f Ásgaröi I Garðabæ 15. desember. Umsjón: Samúel 0. Er- lingsson. 23.00 EHefufréttlr 23.10 ftlandtmeitlarakeppni f tfu dðnt- um fremhald 23.40 Dagtkráriok STÖÐ □ Þriðjudagur 17. desember 18s45 Nágrannar 17:30 Kærielktbimimlr Falleg teiknimynd. 17Æ5 Gilbert og Júiía Teiknimynd. 18KJ5 Táningamir f Haaðargerðt Hressileg teiknimynd um tápmikla táninga. 18ri» Eðaltðnar 19:1919:19 20:15 Einn f hraiðrinu (Empty Nest) Það er stundum eriitt að vera einstæður faðir tveggja uppkominna stúlkna sem haga sér eins og smáböm. 20:50 Neyðarifnan (Rescue 911) William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. 2150Á vogartkálum (Justice Game) Dominic Rossi er skoskur lögffæðingur, sem snúið hefur aft- ur fll heimahaganna efflr að hafa dvalist I New York. Hann þénaði nóg vestanhafs fll að geta leyft sér að taka eingöngu aö sér þau mál sem honum finnast spennandi. 22650 E.N.G. Kanadlskurframhaldsþáttursem gerist á fréttastofu sjónvarpsstöðvar og er sam- keppnin oft hörð. 2345 Komlð að mér (It's My Tum) Rómanflsk gamanmynd um unga konu, sem á I mesta basli viö að gegna mötgum hlutverkum I einu. Framinn, einkalifið og dótturhlutverkiö passa ekki alltaf saman og þar kemur að eitthvað veröur undan að láta. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh, Michael Douglas, Chartes Grodin og Beveriy Gartand. Leik- stjóri: Claudia Weill. Framleiðandi: Jay Presson Al- len. 1980. Lokasýning. 01:15 Dagskráriok Slððvar 2 Við tekur næturdagskrá Bytgjunnar. um orlofsbréfúm hefúr reynst traust og vill af þeim sökum gefa þeim, sem kaupa orlofsbréf fyrir næstu jól, 5% bónus. Sólarsetur hf. er til húsa að Garða- stræti 17. Síminn er 16577 og 45155. Fax: 46670. Ljóða- og smásagnasamkeppni á Akureyri f lok júní á næsta ári verður haldin vinabæjavika hér á Akureyri. Eitt af meg- inviðfangsefnum vinabæjavikunnar er bókmenntir. í tengslum við þann þátt er efnt til samkeppni í öllum vinabæjunum um ljóða- og smásagnagerð. Aldursmörk í þessari keppni eru 16 til 25 ára. Frestur til að senda inn ljóð eða smásögur í sam- keppnina hér á Akureyri rennur út 10. febrúar á næsta ári. Sérstök dómnefnd mun velja bestu ljóð- in og smásögumar. Veitt verða peninga- verðlaun og viðurkenningar. Þá er gert ráð fyrir að sigurvegarar og þeir, sem fá viðurkenningar, verði fulltrúar Akureyr- ar í þeirri dagskrá sem verður á vina- bæjavikunni næsta vor. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu menningarfulltrúa, Strand- götu 19 b, sími: 27245, eða hjá amts- bókaverði í Amtsbókasafninu, sfmi: 24141. 6418. Lárétt 1) Blóm. 6) Brigð. 8) Glöð. 10) Hrós. 12) Bor. 13) Stafrófsröð. 14) Verkur. 16) Svif. 17) Tímabils. 19) Týna. Lóörétt 2) Títt. 3) Nes. 4) Hár. 5) Fiskur. 7) Kvöld. 9) Fiska. 11) Mjólkurmat. 15) Grænmeti. 16) Kærleikur. 18) Guð. Ráðning á gátu no. 6417 Lárétt 1) Kaprí. 6) Sáu. 8) Lýk. 10) Tál. 12) Át. 13) Má. 14) Mat. 16) Nam. 17) Óli. 19) Glæta. Lóðrétt 2) Ask. 3) Pá. 4) Rut. 5) Kláms. 7) Gláma. 9) Ýta. 11) Áma. 15) Tól. 16) Nit. 18) Læ. Ef bilar rafmagn, hltavelta oða vatnsvelta má hringja f þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarflörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavelta: Reykjavfk sfmi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en efttr kl. 18.00 og um helgarl sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist f sfma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frð kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. 16. desember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ...57,230 57,390 Sterlingspund .104,173 104,464 Kanadadollar ...50,120 50,261 Dönsk króna ...9,3140 9,3401 Norsk króna ...9,2069 9,2326 Sænsk króna ...9,9271 9,9549 Finnskt mark .13,4044 13,4419 Franskur franki .10,6001 10,6297 Belgfskur franki ...1,7579 1,7629 Svissneskur franki... .41,0192 41,1339 Hollenskt gyllinl .32,1201 32,2099 Þýskt mark .36,1872 36,2883 0,04814 5,1575 ítölsk Ifra .0,04800 Austurriskur sch ...5,1431 Portúg. escudo ...0,4068 0,4079 Spánskur peseti ...0,5677 0,5693 Japanskt yen .0,44563 0,44688 ,..96,516 96,785 80,4631 Sérst. dráttarr. ...80,2387 ECU-Evrópum ..73,8839 74,0905

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.