Tíminn - 17.12.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.12.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 17. desember 1991 Köríubolti — Japísdeild: FIMMTI SIGUR VALS í — gegn slökum Þórsurum Valsmenn hafa nú tveggja stiga forskot á Crindvíkinga í öðru sæti B-riðils Japísdeildarinnar í körfubolta og eiga þar að auki leik til góða. Valsmenn unnu Þórsara 96- 80 á Hlíðarenda á sunnudagskvöld og á sama tíma töpuðu Crindvíkingar fyrir Kefl- víkingum í miklum spennuleik í Grindavík. Þórsarar héldu í við Valsmenn langt fram undir leikhlé, en hittni Valsmanna hafði þá verið ákaflega slök. Franc Booker fór loks í gang og þá var ekki að sökum að spyrja, Valsmenn náðu undirtökunum. Magnús Matthíasson var annars Körfubolti — 1. deild: Breiðablik lagði ÍA Breiðablik og ÍA berjast nú um fjórða sætið í 1. deild karla í körfu- bolta. Blikamir sigruðu í leik lið- anna á föstudagskvöld í Digranesi 82-68. Liðin eru nú jöfn að stigum með 12 stig hvort, en Breiðablik er með vinninginn innbyrðis. Stigahæstir hjá Breiðablik voru Lloyd Sargent 25, Egill Viðarsson 23 og Hjörtur Harðarson 20. Hjá ÍA: Eric Romback 21 og Jóhann Guð- mundsson 15. Höttur stendur vel að vígi í öðru sæti deildarinnar eftir 98-79 sigur á ÍS fyrir austan um helgina. Höttur hefur nú 4 stiga forskot á ÍA og UBK. ÍR er enn taplaust í efsta sæti deild- arinnar eftir 10 leiki. Á laugardag mættu ÍR-ingar liði Víkverja, sem að þessu sinni tefldi fram hálfgerðu varaliði. Úrslitin urðu í samræmi við það: ÍR sigraði 138-54. Stigahæstir, ÍR: Björn Steífensen 34, Hilmar Gunnarsson 22, Eiríkur Önundarson 18, Björn Leósson 17, Gunnar Örn Þorsteinsson 16. Vík- verji: Eyþór Árnason 16, Hafsteinn Hafsteinsson 15. Reynir sigraði Keilufélagið 56-74 og er í fimmta sæti deildarinnar. Staðan í 1. deild karla í körfuknattleik: ÍR ...........10 10 0 985-697 20 Höttur........11 8 3 822-743 16 Breiðablik ...10 6 4 898-731 12 Akranes.......10 6 4 761-723 12 Reynir........10 4 6 824-862 8 Víkverji .....10 3 7 639-870 6 ÍS.............9 2 7 616-617 4 Keilufélag R..10 1 9 486-776 2 Tveir leikir voru í forkeppni bikar- keppninnar í körfubolta á sunnu- dag. í Bolungarvík töpuðu heima- menn naumlega fyrir Skagamönn- um 76-78 og í Hafnarfirði tapaði B- lið Hauka fyrir B-liði Njarðvíkinga 58- 60. Á fimmtudaginn leika í forkeppn- inni: ÍR-Árvakur í Seljaskóla kl. 20 og strax á eftir Fram-Víkverji. Eftir áramót mætast síðan Reynir-Höttur og ÍS-UBK. Knattspyrna — Frakkland: Cantona ákveðinn í að hætta að leika Franski landsHðsmiðheijinn Eríc Can- tona, sem lýsti því yfir fyrír helgi að hann væri hættur að leika knattspymu, staðfestí ákvörðun sína í gær. Cantona, sem í gegnum tíðina hefúr verið mikill vandræðagemlingur, var dæmdur í 4 leikja bann fyrir að henda bolta í dómara í leik þann 7. des. Á fúndi með aganefhd blótaði Cantona nefndar- mönnum og bannið var lengt í 2 mán- uði. Þá sagði Cantona að ferli sínum væri lokið og jafnvel Michel Platini hefur ekki tekist að telja honum hughvarf. Cantona verður áfram bundinn félagi smu, Nimes. BL sterkastur Valsmanna í fyrri hálf- leiknum og skoraði 19 stig. í leik- hléi var staðan 47-41. í síðari hálf- leik bættu Valsmenn smátt og smátt við forskot sitt, en náðu þó aldrei að kafsigla andstæðinga KR-ingar unnu Skallagrímsmenn 97-77 á Nesinu á sunnudagskvöld- ið í hörkuleik. Gestimir stóðu í KR- ingum alveg fram að leikhléi, en staðan var jöfn 40-40 í hálfleik. í þeim síðari tóku heimamenn við sína. Þegar upp var staðið, skildu 16 stig liðin að 96-80. Leikurinn var ekki skemmtilegur á að horfa. Joe Harge stjórnaði leik Þórs og hélt hraðanum niðri. Harge tróð þrívegis með miklum sér og gerðu fljótlega út um leikinn, lokatölur 97-77. Stigin KR: Bear 26, Axel 13, Ólafur 13, Páll 11, Óskar 11, Guðni 11, Her- mann 6, Lárus 4 og Benedikt 2. UMFS: Birgir 28, Krupatsjev 18, tilþrifum í körfu Vals, en var að öðru leyti ekki ógnandi. Hann leikur í stöðu leikstjórnanda, en ætti miklu fremur heima undir körfunni. Guðmundur Björnsson og Jóhann Sigurðsson lék á ný Elfar 17, Hafsteinn 7, Þórður H. 5 og Þórður J. 2. | BL Lokamínútur leiks Críndvíkinga og Keflvíkinga í Grindavík á sunnudags- kvöldið voru æsispennandi. Jonathan Bow skoraði úr víti fyrir ÍBK 82-86. Pálmar Sigurðsson minnkaði muninn Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik A-riðilI: Njarðvík......13 11 2 1187-1028 22 KR............12 9 3 1115-1010 18 Tindastóll...12 5 7 1092-1114 10 Snæfell.......11 3 8 888-1036 6 Skallagrímur 11 2 9 888-1049 4 B-riðill: Keflavík.....12 11 1 1218-994 22 Valur ........12 7 5 1119-1069 14 Grindavík ...13 6 71107-1062 12 Haukar........11 4 7 979-1079 8 Þór ..........11 1 10 908-1060 2 með Þór. Jóhann stóð sig vel í vörninni og Guðmundur í sókn- inni. Þá vantar þó báða meiri leik- æfingu. Konráð Óskarsson átti einnig ágætan leik. Þórsliðið á erf- iða baráttu framundan fyrir til- verurétti sínum í deildinni. Betur má ef duga skal. Franc Booker var lengi í gang á sunnudaginn, en var óstöðvandi þegar hann byrjaði, skoraði fimm þriggja stiga körfur í röð í síðari hálfleik, en 7 alls. Auk þess hirti hann 11 fráköst. Magnús Matthí- asson átti mjög góðan leik í fyrri hálfleik og hélt þá liðinu á floti, en datt örlítið niður í síðari hálfleik. Tómas Holton átti góðan dag, en þá er ógetið frammistöðu Símonar Ólafssonar, sem átti mjög góðan leik í vörninni og hirti 14 fráköst. Á fimmtudaginn eiga Valsmenn erfiðan leik fyrir höndum í Kefla- vík og þá kemur væntanlega í ljós hvort liðið er nógu sterkt til þess að gera toppliðunum skráveifu. Leikinn dæmdu Leifur Garðars- son og Einar Þór Skarphéðinsson og sluppu þokkalega frá verki sínu. Stigin, Valur: Booker 37, Magnús 29, Tómas 11, Símon 6, Ragnar 5, Svali 5 og Gunnar 3. Þór: Konráð 23, Harge 21, Guðmundur 14, Björn 8, Jóhann 6, Birgir Örn 4, Högni 2 og Helgi J. 2. BL Njarðvík í basli með Snæfell Snæfell kom á óvart á sunnudags- kvöldið, er liðið var lengi vel yfir á mótí Njarðvfiángum í Ljónagryfj- unni í Njarðvík. Staðan í leikhléi var 36-38 Snæfelli í vil. f síðari hálfleik gerðu Njarðvíkingar út um leikinn með pressuvöm og baráttu, 95-82. Ronday Robinson var bestur Njarð- víkinga, áttí frábæran leik. Stigin UMFN: Robinson 32, Jóhann- es 16, Kristinn 11, Teitur 10, Ástþór 8, ísak 8, Friðrik 6 og Agnar 4. Snæ- fell: Bárður 30, Harvey 18, Hjörleifur 14, Rúnar 12 og Karl 8. BL í 1 stig, með 3ja stiga körfú, 85-86. Því næst brenndi Jón Kr. Gíslason af víta- skoti, en skot Guðmundar Bragasonar á lokasekúndunni rataði ekki rétta leið og Keflvíkingar fögnuðu sigri. Grindvíkingum hefur ekki gengið vel upp á síðkastið, Valsmenn eru búnir að hirða af þeim annað sætið í riðlinum. Liðið hefur orðið fyrir áföllum; Marel Guðlaugsson hefur verið meiddur, auk þess sem Dan Krebbs meiddist Nýi Bandaríkjamaðurinn, Joe HursL átti frábæran leik gegn Keflvíkingum og hann á áreiðanlega eftir að gera stóra hluti með liðinu á næstunni. Stigin UMFG: Joe Hurst 32, Guð- mundur 19, Pálmar 13, Rúnar 10, Marel 5, Hjálmar 4 og Bergur 2. ÍBK: Nökkvi 30, Jonathan Bow 15, Guðjón 12, Sigurður 8, Jón Kr. 8, Hjörtur 7, Júlíus 4 og Brynjar 2. BL Njarðvíkingar lagðir á KR sigraði Njarðvík á föstudags- kvöldið í Japísdeildinni í körfubolta í framlengdum leik á Seltjamar- nesi 91-88. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 79-79, einnig var jafnt í leikhléi 46-46. Leikurinn var í jámum allan tímann, eins og á þessum tölum sést Páll Kolbeinsson skoraði mikil- vægar körfur fyrir KR undir lok framlengingar. Hann missti síðan boltann frá sér á lokasekúndunum þegar KR var einu stigi yfir, en Ámi Nesinu Freyr Sigurlaugsson dómari dæmdi villu á Teit Örlygsson. Óskiljanlegur dómur og Páll tryggði KR sigurinn úr vítaskotun- um sem fylgdu. Þar með töpuðu Njarðvíkingar sínum öðrum íeik í deildinni. Stigin KR: Guðni 27, Bear 22, Páll 11, Hermann 10, Axel 9, Lárus 8 og Ólafur 4. UMFN: Robinson 25, Kristinn 23, Teitur 20, ísak 8, Ást- þór 6, Jóhannes 4 og Friðrik 2. BL Hafsteinn Þórisson Skallagrímsmaður á fullri ferö í leiknum gegn KR. Guðni Guðnason og Hermann Hauksson sækja að honum. Timamynd Pjetur i Skallagrímur hélt jöfnu lengi Bow tryggði ÍBK sigur í Grindavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.