Tíminn - 17.12.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.12.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. desember 1991 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR Handknattleikur— 1. deild: FYRSTA TAP VÍKINGA KA-menn urðu fyrstir til þess að leggja Víkinga að velli í 1. deild- inni í handbolta í vetur, en það gerðu þeir á föstudagskvöldið 26- 23 í KA-húsinu á Akureyri. KA-menn voru lengst af nokkr- um mörkum yfir, 14-12 í leikhléi, og sigur þeirra var ekki í hættu í lokin. Sigurpáll Árni Aðalsteinsson, Er- lingur Kristjánsson og Alfreð Gíslason voru bestu menn KA, en hjá Víkingum voru þeir sterkastir Alexej Trufan og Bjarki Sigurðs- son. Mörkin KA: Sigurpáll 9, Erlingur 4, Alfreð 3, Pétur 3, Jóhann 3, Stefán 2 og Guðmundur 2. Víking- ur: Trufan 7, Bjarki 7, Birgir 4, Björgvin 2, Gunnar 2 og Guð- mundur 1. BL Guðmundur með 15 mörkfyrir Seltirninga Guðmundur Albertsson var hetja Gróttu í sigri liðsins á HK á Nesinu á laugardaginn. Guðmundur skoraði 15 mörk í leiknum, 8 úr vrtum, en fékk að líta rauða spjaldið í leikslok fyrir að stugga við einum HK-manni. Annað rautt spjald fór á loft, sovéski markvörðurinn í Gróttuliðinu, Alex- ander Revine, fékk rautt spjald eftir að HK-maður skaut í höfuð hans úr víta- kasti. Revine brást hinn versti við höf- uðhögginu. En Grótta vann sinn annan sigur í deildinni 26-24, en staðan í leikhléi var 13-11. HK-menn hafa heldur bet- ur dalað eftir frábæra byrjun. Bæði liðin eru í mikilli ftdlbaráttu. Mörkin Grótta: Guðmundur 15, Kristján 4, Páll 4, Stefán 1, Svafar 1 og Gunnar 1. HK: Tonar 10, Róbert 4, Óskar 4, Þorkell 2, Gunnar 2, Eyþór 1 og Jón 1. BL Framsigur í Eyjum Fram er í þriðja sæti 1. deildar, eft- ir eins marks sigur 31-32 á ÍBV í Eyjum sl. föstudagskvöld. í leikhléi hafði Fram einnig yfir eitt mark, 15-16. Mörkin ÍBV: Balányi 10, Sigurður G. 5, Erlingur 4, Gylfi 4, Sigurður F. 2, Guðfinnur 2, Sigbjörn 2, Harald- ur 1 og Jóhann 1. Fram: Jason 8, Gunnar 8, Karl 7, Hermann 3, Ragnar 3, Páll 2 og Davíð 1. BL Staðan í 1. deild karla í handknattleik: FH..........13 10 2 1 362-303 22 Vfldngur.....11 9 1 1 285-245 19 Fram .......13 634303-311 15 Selfoss......11 6 14300-27413 Stjaman......13 6 1 6 325-304 13 ÍBV..........10 5 14260-24411 Haukar.......13 43 6307-321 11 Valur .......9 34 2 227-220 10 KA...........114 2 5 261-261 10 HK...........13 3 2 8 300-318 8 Grótta ......12 2 2 9 234-293 6 Breiðablik...13 1 2 10 219-283 4 Björgvin Rúnarsson skoraði tvö mörk fýrir Víkinga í tapleiknum Tlmamynd Pjetur gegn KA á föstudagskvöldið. FH VANN FH sigraði Breiðablik í leik liðanna í 1. deildinni í handbolta í Digra- nesi á Iaugardag, 21-28. Staðan í leikhléi var 9-17. Mörkin UBK: Björgvin 5, Sigur- BUKANA bjöm 5, Guðmundur 2, Jón 2, Hrafnkell 2, Árni 2, Elfar 2 og Eyjólf- ur 1. FH: Hans 7, Sigurður 5, Hálf- dán 4, Óskar 3, Kristján 3, Arnar 2, Gunnar 2 og Pétur 2. BL Evrópukeppnin í handknattleik: VALSMENN FLENGDIR Valsmenn töpuðu stórt fyrir Barcelona í síðari leik liðanna í 8- liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik á Spáni á sunnudaginn, 27-15, þrátt fyrir að í lið Börsunga vant- aði Júgóslavana Portner og Vujovic. í leikhléi var staðan 16- 9. Valsmenn skomðu ekki mark í síðari hálfleik fyrr en eftir 18 mín. leik. Barcelona er því komið í undan- úrslit keppninnar, en Valur er úr leik. Barcelona sigraði samanlagt 50-34. Mörk Vals: Brynjar 7, Valdimar 4, Ingi Rafn 2, Dagur 1 og Finnur 1. BL BÆNDUR! Leysið mykjuvandamálin í eitt skipti fyrir öll með mykjutækjum frá Vélboða h.f. Miöflóttaafls- dæludreifarar Snekkjudælu- dreifarar í stærðum 4000, 5000 og 6000 lítra Flotdekk að valí Mjög gott verð og greíðslukjör við allra hæfi Nánarí upplýsingar hjá sölumönnum okkar í síma 91-651800. Ath. nýtt heimilisfang Hvaleyrarbraut 2 ■jr 220 Hafnarfjörður np Sími 91-651800 VÉLBOÐI 1> Eiginkona mln Guðbjörg Björnsdóttir Bjarman Dalhúsum 81 lést að heimili okkar laugardaginn 14. desember s.l. Fyrir hönd vandamanna Teitur Gunnarsson LEKUR ER HEDDIÐ BLOKKIN? - SPRUNCIÐ? viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennurn ventla. Eígum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiöa. Viöhald og viögeröir á iðnaöarvélum — járnsmíöi. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin—Sími 84110 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn urnboðsmanns Helmlll Síml Hafnarfjörður Jóhanna Eyfjörð Breiðvangur 14 653383 Kjalames Katrín Gísladóttir Búagrund 4 667491 Garöabær Jóhanna Eyfjörð Breiðvangur 14 653383 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aöalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavfk Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlfö 13 95- 35311 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Svenir Einarsson Garðarsbraut 83 96-41879 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guðmundsdóttir Aðalbraut 29 96-51112 Vopnafjörður Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðlr Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Heimir Ásgeirsson Meiagötu 14 97-71461 Reyðarfiörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B FáskrúðsfiörðurAnna Rut Einarsdóttir Skólavegi 50 A 97-51299 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vikurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Elín Harpa Jóhannsd. Réttaheiði 25 98-34764 Þorfákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Bjami Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson (rageröi 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamfnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Ámý Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Landsbygeðar- ÞJQNUSTA fyrir fólk, stofnanir og fyrirtæki á landsbyggbinnl Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðis. Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur léttfólki stöifin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 -108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box 8285 Fax 91-677568 • 128 Reykjavík | Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga | 91 SIMI -676-444

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.