Tíminn - 17.12.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.12.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 17. desember 1991 KVIKMYNDA- OG LEIKHIÍS SlMI 32075 Þriðjudagstilboð Miðaverð 300 kr. á allar myndir Tilboðsverð á popp og kók JAIamynd 11991 Prakkarinn 2 IWS SUMMÍR. jUNIOR HAS A 5RAND NEW FRIENO. -StM mttua my heartr Nú hefur prakkarinn eignast nýjan vin. Hann er slæmur, en hún er verri. Þessi stelpa er alger dúkka — Chucky. Þessir krakkar koma ólgu I blóöið — Drac- ula. Krakkamir stela senunni —Bonnie og Clyde. Þelta erbeint framhald atjólamynd okkar fri í fyrra. Fjörug og skemmtileg. Sýnd I A-sal kl. 5,7, og 9,05 FÆDDUR 2. nóvem!>er, 198-^ DEYR Jjj 11 iin niiii i 1 PAGr FREODY ER OAUÐUR S»ASTR llMtWÖ®1*1 su ö m Nú sýnum við slðustu og þá allra bestu af Fredda-myndunum. Þetta var stærsta september-opnun I Bandaríkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnunarhelgina heldur en KrókódíMundy, Fatal Attraction og Look Who's Talking. SUtsti kafti myndarinnar er i þrfvfdd (TD) og erv gleraugu fnnffafin I mUarerðl. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 án Sýnlr hlna mögnuðu spannumynd: Brot Fmmsýning er samtlmis I Los Angeles og I Reykjavfk á þessari erðtlsku og dularfullu spennumynd leikstjórans Wolfgangs Petsr- ten (Das Boot og Never ending StorÝI- Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar—svo óvæntur og spermandi er harm. Aðalhlv.: Tom Barangsr (77ie Big Chíf), Bob Hosklns (IVho Framed Roger Rabbif), Greta Scacchi (Presumed Innocenf), Jo- anna Whallay-Kllmar (Kill Ue Again — Scandal) og Corbin Bemsen (L.A. LaW). Sýnd I C-sal kl. 5,7,9og11 Bðnnuð bðmum kinan 16 ára Eíslenska óperan __lllll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl ‘TöfrofCautan eftír WA Mozart Örfáar sýningar eftir ATH: Breytingari hlutverkaskipan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir 1. hirðmær. Elisabet F. EiríksdótUr Papagena: Katrín Slgurðardóttir Föstudag 27. desember kl. 20 Sunnudag 29. des. kl. 18 Föstudag3.jan. kl. 20 Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Töfrandi jólagjöf. Gjafakort i Ópenina Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Siml 11475. íílfe ÞJÓDLEIKHUSIÐ Siml: 11200 ^Rome-o/ cuj/ $ uíía/ eftir Wllllam Shakespearo Þýöandi: Helgl Hálfdánarson Dramaturg: Hafliði Amgrimsson Lýsing: Páll Ragnarsson Búningar Stefanía Adolfsdóttlr Leikmynd: Gretar Reynisson Leikstjóri: Guðjón Pedersen Leikarar: Rómeó Baltasar Kormákur, Júlia Halldóra Bjömsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Helgi Skúla- son, Þór H. Tulinius, Sigurður Skúlason, Anna Krísb'n Amgrímsdóttir, Ingvar E. Sig- urðsson, Hllmar Jónsson, Róbert Amfinns- son, Sigríður Þorvaldsdótbr, Eriingur Gisla- son, Ami Tryggvason, Steinn Ármann Magnússon o.fl. Fmmsýning 2. jóladag kl. 20,00 2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20,00 3. sýn. laugard. 28. des. kl. 20,00 4. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20,00 BUKOLLA bamaleikrít effir Svein Einarsson Laugardag 28. des. kl. 14,00 Sunnudag 29. des. kl. 14,00 Fáarsýningareftir Gjafakort ÞJóðleikhússins — ódýr og falleg gjöf Gnena llnan 996160. SÍM111200 GREIDSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvöld, leikhúsmiði og þríréttuð máltiö öll sýningarkvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir I miðasölu. Leikhúskjallarínn. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Ljón í síðbuxum ’ EftlrBjöm Th. Bjömsson FösUrd. 27. des. Laugard. 28. des. LHIasvið: Þéttíng Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar Föstudag 27. des. Laugardag 28. des. ,Ævintýrið“ bamaleikrit samið uppúr evrðpskum ævintýrum. Undir stjóm Asu Hllnar Svavarsdóttur Leikmynd og búningar. Ólafur Engilbertsson Tónlist og leikhljóð: Egill Ólafsson Hreyfingar Sylvia von Kospoth Lýsing: Elfar Bjamason Laugard.28.kl.15 Sunnud. 29. kl. 15 Miðaverð kr. 500 Ailar sýningar hsljast kl. 20 Lelkhúsgestir athugið ad ekkl er hmgt að hleypa Inn eftir að sýning er hafín Kortagesbr ath. að panta þarf sérstaklega á sýningamar á litla sviði. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I síma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Mýft Leikhúslinan 99-1015. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung. Aðeins kr. 1000,- Gjatakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Lelkfélag Reykjavíkur Borgaríeikhús 0/ / l&k 4 Salurl HARLEY DAVIDSON OG MARLBORO MAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. Salur2 HVAÐ UM BOB? Sýnd kl. 5 LÍFSHLAUPIÐ Sýndkl. 7,9 og 11 Verð 450 kr. ALDREIÁN DÓTTUR MINNAR NOT Jl\ WITHOUr 1 MY DAUGHTER MI Sýnd kl. 5,7,9 og 11:05 Verð 450 kr. DÍCDCC6 ans HOLLYWOOD LÆKNIRINN (THX) .Góð gamanmynd... indælis skemmturí *** AI.Mbl. Aðalhlutverk: Mlchael J. Fox, Julio Wamer og Bridget Fonda Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Veró 450 kr. FRUMSKÓGARHITI Sýnd kl. 9 og 11.20 Verð 450 kr. Benni og Birta í Ástralíu SýndkLS Jólamyndin 1991 Dutch Þegar John Hughes, framleiðandi Jiome Alone', vinsælustu grínmyndar allra tlma, og Peter Faiman, leiksljóri .Ciocodile Dundee', sameina krafta sfna, getur út- koman ekki oröið önnur en stórkosbeg grínmynd. .Dutch er eins og Home Alone með Bart Simpson....' **** P.S. — TV/LA Aðalhlutverk: Ed O’Neill, Ethan Randall og Jobeth Williams Framleiðendun John Hughos og Rl- chard Vane Handrit: John Hughes Leikstjóri: Peter Faiman Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. BLIKUR Á LOFTI Aðalhlutverk: Debra Wlnger og John Malkovich Leikstjóri: Bemardo Bertolucd Sýndkl. 6.46 og 9.05 Vtrð450kr. Salur4 ÚLFHUNDURINN Frábær Qölskyldumynd. Aðalhlutverk: Ethan Hawke Sýnd kl. 5 og 7 m THELMAOG LOUISE Sýndkl. 4:15,6,40, 9 og 11:30 Verð 450 kr. GÓÐA LÖGGAN (THX) MICHf! ([1111 ÍÍTÉ li IIIIII TÍÍP Sýndkl. 5,7,9 og 11 Verð 450 kr. CD l«INJII©©IIINIINISooc Þriðjudagstilboð Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema Fuglastríðið í Lumbmskógi Frumsýnir metaOsóknarmyndina Heiður föður míns Uetaðsóknarmyndln I Frakklandl. Byggð á atriðum úr ævi hins dáða franska rít- höfundar, Marcels Pagnol, sem er meðlimur I frönsku Akademlunni. Yndisleg mynd um ung- an strák, sem Iþyngir móður sinni með uppá- tækjum slnum. Sjálfstættframhald myndarinnar, .Höll móður minnar', verður sýnd á næsta ári. Leikstjóri: Yves Robert Tónlist: Vladimir Cosma Aðalhlutverk: Phllippe Caubére, Nathalie Roussel Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Ó, Carmela Borgarastyijöldin á Spáni geisar áríö 1938, þegar Carmela og Paolino ásamt heymaríaus- um aðstoðarmanni skemmta stríðshijáðu fólk- inu. Þau em handtekin af ftölum og umsvifa- laust skellt I fangelsi fyrír pólítískar skoðanir sínar. Hrífandi mynd byggð á samnefndum söngleik i leikstjóm hins eina sanna Cartos Saura. Aöalleikkonan, Carmen Maura, fékk Felixverólaunln áríö 1990 fyrirtúlkun sina é Carmelu. Leikstjóri: Caríos Saura Aðalhlutverk: Carmsn Maura, Andrés Pajeres, Cabino Diego Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Homo Faber Stórmyndin Homo Faber er komin á tjaktið hvita. Ekki missa af frábærum leik Sams She- pard (leikritahöfundaríns góðkunna) og stör- kostlegri leiksþóm Volkers Schlóndotfl, sem vann Oskarinn effirsótta fyrir mynd sfna .The Tm Diuirí sem besta ertenda myndin. Aöalhlutverk: Sam Shepard (The Right Stuff útn. bl Óskarsverðl., BabyBoom, Ragg edy Uan), Barbare Sukowa (besta leikkonan Cannes1986) LeiksQóri: Volker Schlöndorff (TheTin Dmm, Coup de Grace) Sýnd kt. 5,7,9 og 11 Kraftaverk óskast Sýndkl. 9og 11 Ungir harðjaxlar Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bónnuð bömum innan 16 ára Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd meö islensku tali, full af spennu, alúð og skemmblegheitum. ÓF Iver og Ólafia eru munaöariaus vegna þess að Hroði, fuglinn óguriegi, áf foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að safna liði I skðginum bl aö lumbra á Hroða. Ath.: Islensk talsetning Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi, Öm Ámason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 500 ligir hAskúlabíú ■IIMlllllllil™ SlMI 2 21 40 Þriðjudagstilboð Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema Allt sem ég óska mér og Hvita víkinginn Fmmsýnlr jólamyndina Allt sem ég óska mér HcwFa- WiHád Tinii C*i TbMafcc AUS.li Bráðskemmbleg jólamynd fyrir atla Ijðlskyld- una, þar sem Leslie Nielsen (Naked Gun) leikur jólasveininn. Aðalhlutverk Hartey Jane Kozok, Jamey Sheridan, Ethan Randall, Kevin Nealon og Lauren Bacall Leikstjóri Robert Ueberman Sýndkl. 5.05,7.05 9,05 og 11.05 Tvöfalt lífVeróniku *** S.V. MBL Uyndln hlaut þrenn verðlaun I Cannes. Þar i meðal: Besta kvenhlutverk. Besta myndin að mati gagnrýnenda. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Skíðaskólinn Trifi hctteíil Acijon evtt íu r*ii 1lte Frábær gamanmynd þar sem sklðin eru ekki aðalatriðið. Leiksljóri Damlan Lee Aðalhlutverk Dean Cameron, Tom Breznahan Sýnd kl. 7,9 og 11 Frumsýnlr fyretu jólamyndina Ævintýramyndina Ferðin til Melónía Kúnstugar persónur og spennandl atburðarás A.I: Mbl. Mynd fyrir alla Qölskylduna. Sýnd kL 5 og 7 Mlðaverö 300 kr. Hvíti vtkingurinn Blaðaumsagnlr .Magnað, eplskt sjðnarspil sem á öntgglega efbr aö vekja mikla athygli vttt um ftxf S.V. Mbl. .Hrafn fær stórfenglegri sýnlr en flesbr lista- menn... óragur við að tjaldfesta þær af mefn- aði og makalausu hugmyndaflugi' H.K. DV Sýndkl.5 Bönnuð Innan 12 iri Ottó 3 Drepfyndin mynd sem gefur þeim fym ekk- ert effir. Frislendingurinn Ottó er á kafi I um- hverfisvemdarmálum og endurvinnslu ýnv issa efna. Öll vandamál, sem Ottö tekur aö sér, leysir hann... á sinn hátt. I allt er myndin ágæbs skemmtun og það verður að segjast eins og er að Ottð vinnur á með hverri mynd. Ottó IV getur ekki og má ekki vera langt undan.' Al, Mbl. Sýnd kl. 7,15 The Commitments Sýnd kl. 9 og 11,10 Amadeus 5. desember eru 200 ár liðin frá dánardegi Wolfgangs Amadeusar Mozarts. f því blefni sýnum við þessa frábæru mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 9 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.