Tíminn - 24.01.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.01.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 24. janúar 1992 LiSTASAFN ASÍ Grensásvegi 16A FRÉTTAUÓSMYNDASÝNING OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 14.00 til 22.00. SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR 27. JANÚAR. KÍ KENNARASAMBAND ÍSLANDS GRETTISGÖTU 89-105 REYKJAVlK - SÍMI91-624080 - SlMABRÉF 91-623470 Frá Stjórn Orlofssjóðs Kennarasambands íslands Kennarasamband fslands óskar að taka góða sumarbústaði á leigu á sumri komanda. Sumarbústaðir víðs vegar um land koma til greina, en sérstaklega vantar okkur bústaði á Vestfjörðum og Snæfellsnesi. Upplýsingar veitir formaður stjómar Orlofssjóðs, Sigríður Jóhann- esdóttir. Viðtalstími á skrifstofu K.í. á mánudögum frá kl. 14:30 til 17:00, heimasími 92-12349. Tilboð, gjaman með mynd af sumarhúsinu, sendist til stjórnar Or- lofssjóðs K.Í., Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, fyrir 10. febrúar. Stjórn Orlofssjóðs Kennarasambands íslands BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIUÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar S------------------ HVÍTUR STAFUR Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minn- ingargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveim dögum fyrir birtingar- dag. Þær þurfa að vera vélritaðar. ------------------------------------------N í Þökkum innilega auösýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Guðrúnar Gunnarsdóttur Hallgeirsey, A-Landeyjum Jón Guöjónsson Jóna Jónsdóttir Nanna Guðjónsdóttir Hrönn H. Baldursdóttir Guðjón Jónsson Bryndfs Bragadóttir Slgurður Jónsson Ástdfs Guðbjörnsdóttlr Ása Guðmundsdóttir og langömmubömin DAGBOK Frá Sögusjóði stúdenta í Kaupmannahöfn í febrúarmánuði verður veittur árlegur styrkur úr Sögusjóði stúdenta í Kaup- mannahöfn. Upphæð styrksins er að þessu sinni 7.000 danskar krónur. Sjóð- urinn veitir styrki til: 1) Verkefna er tengjast sögu íslenskra námsmanna í Kaupmannahöfn. 2) Verkefha er að einhverju leyti tengjast sögu íslendinga í Kaupmannahöfn. 3) í sérstökum tilfellum til annarra verkefna er tengjast dvöl íslendinga í Danmörku. Umsóknir um styrkinn skulu hafa bor- ist stjóm sjóðsins fyrir 20. febrúar 1992. Umsóknir sendist til: Sögusjóðs stúd- enta, Östervoldgade 12,1350 Köbenhavn K. Hana nú í gönguferð Vikuleg laugardagsganga Hana nú f Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nú göngum við á þorrann og vetrar- myrkrið víkur óðum fyrir hækkandi sól. Veljum fatnað eftir veðri og athugum sérstaklega fótabúnaðinn. Nýlagað mola- kaffi og skemmtilegur félagsskapur. Vikan Vikan er komin út. Meðal efnis er stjömuspekileg úttekt á Bubba Morthens og umfjöllun um nýaldarfyrirbærið kraftakristalla. Þá eru viðtöl við Arthur Björgvin Bollason og Þorgils Óttar Mat- hiesen. Hrói Höttur, prins gleðinnar Laugarásbíó hefur tekið til sýninga Ijós- bláa grínmynd um Hróa hött og kappa hans í Skírisskógi, sem hafa skírlífi ekki mjög í hávegum. í myndinni kemur fram skýring á því hvers vegna allir kappamir, nema munkurinn, gengu í þröngum buxum. Myndin er bönnuð innan 14 ára. Norræna húsiö Sunnudaginn 26. janúar ki. 17 verða tónleikar í Norræna húsinu, þar sem sænski blásarakvintettinn Quintessence flytur verk, sem að mestu leyti eru samin fyrir hópinn. Á tónleikunum verður frumfiuttur „Kvintett fyrir tréblásara" eftir Áskel Másson, en þetta verk pöntuðu hljóð- færaleikaramir hjá Áskeli. Blásarakvin- tettinn heldur einnig tónleika á laugar- dag 25. janúar í Selfosskirkju og hefjast þeir kl. 16. Á efnisskrá tónleikanna eru ennfrem- ur verkin „Spelevink" eftir Bengt Hall- berg og „Labyrint f. blásarakvintett" eftir Georg Riedel og eru þau sérstaklega samin fyrir Quintessence, „Deja connu" eftir sænska tónskáldið Bo Nilsson og „Blásarakvintett í G-dúr“ eftir þýska tón- skáldið Franz Danzi (1763-1826). Quint- essence-kvintettinn skipa Mats Wiberg flauta, Sven Uggeldahl óbó, Bruno Nils- son klarinett, Bo Strand fagott, og Tom- as Danielsson er leikur á valdhom. Þriðju tónleikarnir verða með Blása- rakvintett Reykjavíkur þriðjudaginn 28. janúar og eru tónleikarnir haldnir í til- efni af 10 ára afmæli Blásarakvintettsins á þessu ári. Á efnisskránni verða m.a. verk fyrir tvöfaldan blásarakvintett. Litla hafmeyjan sýnd á sunnudag Sunnudaginn 26. janúar kl. 14 verður kvikmyndasýning fýrir böm og unglinga í fundarsal Norræna húsinu. Á dagskrá verður teiknimyndin „Litla hafmeyjan", gerð eftir hinu vinsæla æv- intýri H.C. Andersen. Myndin kemur úr smiðju Walts Ðisney. Danskt tal er í myndinni og eru það þekktir danskir leikarar sem fara með hlutverkin. Myndin er gerð 1989 og er sýningar- tíminn 1 klst. og 20 mínútur. Aðgangur er ókeypis og bömin fá ávaxtasafa í hléi. Harmonikufélag Reykjavíkun Dagur harmonikunnar Dagur harmonikunnar verður haldinn í Tónabæ við Skaftahlíð sunnudaginn 26. janúar nk. kl. 15-17. Stórsveit Harm- onikufélags Reykjavíkur leikur nokkur lög undir stjóm Karls Jónatanssonar. Einnig koma fram úr röðum félags- manna HR nokkrir einleikarar og kvin- tett. Heiðursgestir dagsins verða þeir Hörður Kristinsson og Flosi Sigurðsson, sem báðir eru frá Akureyri. Heiðursgest- imir leika nokkur lög. Aðgangur er ókeypis og allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Kaffiveit- ingar verða á staðnum. 34 brautskráðir frá Flensborg Haustannarlok í Flensborgarskólanum fóm fram föstudaginn 20. desember s.l. með brautskráningarathöfn í Hafnar- borg. Þá voru brautskráðir 33 stúdentar frá skólanum og 1 nemandi með versl- unarpróf. Stúdentanir 33 skiptast þannig á braut- ir, að 16 luku prófi af hagfræðibraut, 9 af félagsfræðabraut, 4 af eðlisfræðibraut, 3 af náttúrufræðibraut og 1 af málabrauL Bestum námsárangri náði Ámi Hrannar Haraldsson sem brautskráðist af eðlis- fræðibraut eftir 7 anna nám í skólanum. Skólameistari, Kristján Bersi Ólafsson, flutti skólaslitaræðu og vék þar nokkuð að fyrirsjáanlegum samdrætti í starfsemi skólans og óhjákvæmilegri þjónustu- skerðingu, ef niðurskurðaráformum stjómvalda verður haldið til streitu. Síð- an afhenti hann prófskírteini og bækur í viðurkenningarskyni fyrir góðan náms- árangur. Þá tók fulltrúi nýstúdenta, Ámi Hrann- ar Haraldsson, til máls við athöfnina og færði skólanum bókargjöf frá stúdenta- hópnum. Einnig söng Kór Flensborgar- skólans nokkur lög undir stjóm Margr- étar J. Pálmadóttur. Félag eldri borgara í Kópavogi Dansað í kvöld, föstudagskvöldið 24. janúar, að Auðbrekku 25 frá kl. 21 til 00.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara Gönguhrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Húnvetningafélagiö Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Breiófiröingafélagiö Félagsvist verður n.k. sunnudag kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitavoita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 606230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarflörður-51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavik 17. Janúar til 23. Janúar er t Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 aö kvöldi tll kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Slm- svari 681041. Hafnarflörður: Hafnarflarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. Apótek Keflavlkun Opiö virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandlnn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeiita, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga ffá k). 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum ailan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00oglaugard. Id. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vflanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapantanir I sima 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúðir og læknaþjónustu erugefnar i sim- svara18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakter i sima 51100. Hafnarflöröur Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga Id. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæsian er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfraBðilegum efnum. Slmi 687075. kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heiisuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaöaspitali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jós- epsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Landspitalinn Alla daga Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarflörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvHið og sjukra- bfll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvilið sími 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabrfreið simi 22222. fsaflörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, bnjnasimi og sjúkrabífreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.