Tíminn - 18.02.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.02.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 18. febrúar 1992 Rokkað á Hvammstanga Miövikudagskvöldið 19. febrúar verða rokktónleikar í félagsheimilinu á Hvammstanga á vegum Tónlistarfélags Vestur- Húnvetninga. Hijómsveitin Gildran sækir Húnvetninga heim og mun m.a. kynna hijómlist af væntanlegri hljómplötu sveitarinnar. Hljómleikamir hefjast kl. 21 og allir unnendur rokktónlistar eru hvattir til að mæta. Ferðafélag íslands: Ferðir og félagsstarf ffyrir alla Þriðjudagur 18. febrúar kl. 20: Kvöldganga á fullu tungli í Vífilsstaða- hlíð. Létt ganga um skemmtilega skóg- arstfga í Heiðmörk. Áning við kertaljós f Maríuhellum. Verð kr. 500. Frítt fyrir böm í fylgd með fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin. Stansað m.a. á Kópavogshálsi. Uppselt er á áttavitanámskeiðið 19., 20. og 27. febrúar sem auglýst hafa verið að undanfömu, m.a. í nýju fréttabréfi F.Í., sem kemur út í þessari viku. Verið er að athuga með nýtt námskeið. Vetrarfagnaður 7. mars. Félagar og aðr- in Mætið vel á vetrarfagnaðinn laugar- daginn 7. mars. Hann verður haldinn f Básnum í ölfusi, sem er fjós og hlaða sem innréttuð hafa verið sem veitinga- staður. Rútuferð úr Reykjavík kl. 18. Pantið fljótiega. Það borgar sig að gerast félagi í Ferðafélagi íslands. Fræðslufundur í Kársnessókn: Úr heimi hamingjunnar Úr heimi hamingjunnar er yfirskrift er- indis sem dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson heimspekingur flytur á fræðslufundi fræðslunefndar Kársnessóknar í safnað- arheimilinu Borgum, Kastalagerði 7, miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 20.30. Allir eru velkomnir á fundinn, hvaðan sem þeir koma, og er þess vænst að sem flestir sjái sér fært að verja einni kvöld- stund með svo ágætum fyrirlesara. Músíktilraunir ‘92: Skráning er hafin Félagsmiðstöðin Tónabær mun í mars og apríl nk. standa fyrir músíktilraunum ‘92. Tilraunir þessar eru orðinn árlegur viðburður í tónlistarlífmu, en þetta er í tfunda sinn sem músíktilraunir eru haldnar. Músíktilraunir eru hugsaðar sem tæki- færi fyrir unga hljómlistarmenn til að koma á framfæri frumsömdu efni sínu og, ef vel tekst til, komast í hljóðver og taka efnið upp. Tilraunakvöldin verða þrjú, eins og undanfarin ár. Það fýrsta verður 26. mars, annað 2. apríl og það þriðja og síð- asta þann 9. aprfl. Úrslitakvöldið verður svo föstudaginn 10. aprfl. Skráning er hafin í Tónabæ og fer fram alla virka daga frá kl. 10-22 f síma 35935. Rauði krossinn: Slys á börnum, forvarnir — skyndihjálp Rauði kross íslands gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði um algengustu slys á bömum, hvemig bregðast á við slysum og hvemig koma má í veg fyrir slys. Námskeiðið fer fram að Hótel Lind 24.- 25. febrúar. Skráning er hafin í síma 26722 á skrifstofu Rauða krossins. Leiösögn um sýningarsali Þjóöminjasafns Á laugardögum gefst fólki færi á að skoða Þjóðminjasafn íslands undir leið- sögn sérfróðra manna. Góð aðsókn hefur verið að sérsýningum safnsins undanfarið, en þær eru Óþekkt- ar ljósmyndir í Bogasalnum, Vaxmynda- safnið og Sönglíf í heimahúsum á þriðju hæð. Félag eldri borgara Opið hús veröur í Risinu frá kl. 13-17. Spilað á spil. Skáldakynning frá kl. 15. Hjörtur Pálsson fjallar um skáldið lón Helgason. Herdís Þorvaldsdóttir og Gils Guðmundsson lesa úr verkum skáldsins. Dansað til kl. 20. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Jóhanna Eyfjörð Breiðvangur 14 653383 Kjalarnes Katrín Gísladóttir Búagmnd 4 667491 Garðabær Jóhanna Eyfjörð Breiðvangur 14 653383 Keflavík Guðriður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfiörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskáium 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfríöur Guömundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snom Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95-35311 Akureyrl Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbarðseyrl Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Sverrir Einarsson Garðarsbraut 83 96-41879 Ólafsfjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Erla Guðmundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 Reyöarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Esklfjöröur Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B Fáskrúðsfiörður Anna Rut Einarsdóttir Skólavegi 50 A 97-51299 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Elin Einarsdóttir Heiðmörk 2B 98-34932 Þoríákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakkl Bjarni Þór Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyrl Friðrik Einarsson Iragerði 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ragnar Freyr Karlsson Ásbraut 3 98-71215 VestmannaeyjarMarta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiöa. Viöhald og viögeröir á iðnaöarvélum — járnsmíði. i Véísmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin —Sími 84110 Rabb um kvennarannsóknir og- fræöi Miðvikudaginn 19. febrúar verður há- degisrabb í Háskóla íslands á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum. Þar mun Kristín Bjömsdóttir, lektor í hjúkr- unarfræði, segja frá rannsókn sinni á hjúkrunarstéttinni frá sjónarhomi kvennafræða. Fundurinn verður í stofu 202 í Odda kl. 12-13. Allt áhugafólk um kvennarannsóknir velkomið. Sölustaðir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavflc Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. haeð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108.Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavogun Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. HafnarQörðun Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavflc Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjöminn, Egilsgötu 6. Styiddshólmun Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísaQörðun Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi. ólafsf}örðun Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Akurtyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavflc Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunnhildur Gunnsteinsdóttir, Langanes- vegi 11. Egilsstaðin Verslunin S.MA Okkar á milli, Selási 3. Esldfjöröun Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjan Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Sclfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. ÖLL VINNSLA' PRENTVERKEFNA NÝTT HVERFISGATA 72 Ný búð með góðum ____efnum.___ Tilbúin ódýr föt. Sníða- og saumaþjónusta. Opið ffrá kl. 10-19 alla virka daga. SÍMl 25522 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNlbÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent • • Töfrar, útgáfufélag Islenskra ungtemplara: Kynning á fíkniefnamálum Töfrar, útgáfufélag ÍÚT, stendur fyrir kynningarstarfi meðal ungs fólks, 15-22 ára, um fíkniefnamál. Félagið telur að of lítið forvamastarf sé unnið meðal þessa aldurshóps. Mjög margir missi í fyrsta skipti tökin á neyslu vímuefha á þessum aldri og þeir, sem velji vímulausan lífs- stfl, eigi oft undir högg að sækja meðal félaganna. íslenskir ungtemplarar hafa gefið út málgagnið Töfra. 2. tbl. Töfra er nú kom- ið út í þvf er fjallað um alkóhólista, drykkjusýki, vímulausan lífsstfl og hvemig ungt fólk getur tekið þátt f for- vamastarfi. Ný skrifstofa sendinefndar Islands í Vínarborg hefur verió opnuA Utanáskrift til skrífstofunnar en Islándische Delegation zu der KSZE Göttweihergasse 1 Stock 3, Tíir 14, 1010 Wien. Síminn er 43-1-5124071/2. Faxnr. 43-1- 5124073. Hallgrímssókn — Starf aldraóra Á morgun, miðvikudag, verður opið hús frá kl. 14.30. Þeir, sem óska eftir bflfari, láti Dómhildi vita í síðasta lagi um há- degi á morgun. Leikfimin fellur niður þessa viku. 6456. Lárétt 1) Forngrískur lagasmiður. 6) Gyðja. 8) Svaladrykkur. 9) Blunda. 10) Skel. 11) Tími. 12) Rugga. 13) GervimáL 15) Fugl. Lóðrétt 2) Árnaðir. 3) 51. 4) Hvassviðri. 5) Fiskur. 7) Veiðir. 14) Rot. Ráðning á gátu no. 6455 Lárétt 1) Ekkja. 6) Ara. 8) Nón. 9) Frú. 10) Tún. 11) Góa. 12) Keyri. 13) Tað. 15) Gatið. Lóðrétt 2) Kantata. 3) Kr. 4) Jafnaði. 5) Snagi. 7) Súðin. 14) At. Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. febrúar 1992 Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir)........12.123 1/2 hjónalifeynr...........................10.911 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega........22.305 Full tekjubygging örorkulífeyrisþega.......22.930 Heímilisuppbót..............................7.582 Séretök heimilisuppbót......................5.215 Bamalifeyrirv/1 bams........................7.425 Meðlag v/1 bams.............................7.425 Mæðralaun/feöralaun v/1bams.................4.653 Mæðralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri ....21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða............15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ..........11.389 Fullur ekkjulifeyrir.......................12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)................15.190 Fæöingarstyrkur............................24.671 Vasapeningar vistmanna ....................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.000 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar...............1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings.............517,40 Sjúkradagpeningar tyrir hvert bam á framfæri ....140,40 Slysadagpeningar einslaklings..............654.60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.140,40 Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesiersími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar (sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Roykjavik 14. febrúar til 20. febrúar er f Háaleitls apötekl og Vesturbæjar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kf. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar I sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm- svari 681041. Hafnarflörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opln á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tll skiptls annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Koflavikur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vcstmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, slmi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Viflanabeiönir, símaráðleggingar og timapantanir I sima 21230. Borgarspitallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eorgefnar I sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fýrirfullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarflörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. a Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.(fe- virka daga. Slmi 40400. Keflavlk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf J sáffræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspítali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flokadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfllsstaöaspftali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geðdeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St. Jós- epsspitall Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustoðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Slökkvillð - Lögregla Reykjavik: Neyðarsími lögreglunnar er 11166 og 000. Selljamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarflörður: Lógreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkra- bíll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkvilið sími 12222 og sjúkrahusið slmi 11955. Akureyri: Lógreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabrfreið slmi 22222. Isaflörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.