Tíminn - 22.02.1992, Page 3
Laugardagur 22. febrúar 1992
Tíminn 3
.. .við þá tilhugsun að... „Mikil blóðfita
(kólesteról) er einn af mestu áhættuþáttum
hjarta- og æðasjúkdóma... Sú fitusýra, sem
veldur hvað mestri hækkun blóðfitu er
palmitinsýra (palmatic acid). Hún finnst í
töluverðu magni í fitu kúamjólkur...
Fita sem inniheldur mest ómett-
aðar fitusýrur (og er því fljótandi)
veldur lítilli eða engri hækkun á blóðfitunni.1"
Jurtaolía er dæmi um slíka fitu,
en LÉTTA frá SÓL HF. er einmitt framleitt úr
olíum úr jurtaríkinu. Leyfðu hjartanu að ráða
og notaðu LÉTTA ofan á brauð í stað viðbits
með fitu úr dýraríkinu.
SOL HF.
\
* Anna Elísabet Ólafsdóttir næringarfræöingur: Matur, heilsa, þekking og vilji: Hjartavernd, 28 árg. 2. tbl. 1991