Tíminn - 22.02.1992, Page 18
18 Tíminn
Laugardagur 22. febrúar 1992
Kópavogur
Skrifstofan að Digranesvegi 12 verðurframvegis opin á laugardögum kl. 10.00-
12.00.
Lltið inn og fáið ykkur kaffisopa og spjallið saman.
Framsóknarfélögin I Kópavogl.
Rangæingar—
Félagsvist
Spilum félagsvist i Hvoli n.k. sunnudagskvöld 1. mars kl. 21.
Slðasta kvöldið (fjögurra kvölda keppni þar sem þrjú bestu giida til aðalverð-
launa.
Aðalverðlaun eru gisting I sex nætur að eigin vali fyrir tvo m/morgunverði hjá
Ferðaþjónustu bænda.
Góð kvöldverðlaun.
Framsóknarfélag Rangælnga.
Námskeið í
hagnýtri lögfræði
25. febrúar og 3. mars kl. 20.00-23.00
Landssamband framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiði þar sem veitt veröur
hagnýt fræðsla í lögfræði.
Þar verður m.a. fjallað um nokkra þætti eftirfarandi greina lögfræðinnan
Fjármunaréttur: Fasteignakaup, vfxlar, skuldabréf, veð og ábyrgðir.
Sifjaréttur: Stofnun og slit hjúskapar, fjármál hjóna og réttarstaöa aöila (
óvlgðri sambúð.
Erföa- og skiptaréttur: Erföir, búskipti og óskipt bú.
Kennari verður Sigriður Jósefsdóttir lögfræðingur.
Námskeiöið verður haldið I Hafnarstræti 20, Reykjavík, tvö næstu þriðjudags-
kvöld, 25. febrúar og 3. mars, kl. 20.00 til 23.00.
Þátttökugjald er kr. 1.500. Innritun ferfram á skrifstofu Framsóknarflokksins, slmi
624480.
Landssamband framsóknarkvenna
Hafnarfjörður
Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga
frá kl. 17.00-19.00.
Litið inn i kaffi og spjall.
Framsóknarfélögin i Hafnarfirði.
Framsóknarfélag Garðabæjar
og Bessastaðahrepps
Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 4. mars n.k. kl. 20.30 i Goöatúni 2.
Bæjarfulltrúi ræðir málin og fleira. Sjáumst öll.
Stjómin.
Auka-aðalfundur
Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik, verður haldinn laugardaginn 29. febrú-
ar kl. 10.30 á skrifstofum flokksins við Lækjartorg.
Dagskrá:
1. Reglugerð tyrir húsbyggingarsjóð Framsóknarfélaganna í Reykjavík. 2. umræða.
2. Kosning 3ja fulltrúa i stjóm sjóðsins.
3. Önnur mál.
Stjórn Fulltrúaráðsins.
LEKUR : ER HEDDIÐ
BLOKKIN? - SPRUNCIÐ?
Viðgerðir á öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir — rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða.
Viöhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði.
Vétsmiðja Hauks B. Guðjónssonar
Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin —Sími 84110
NÝTT
HVERFISGATA 72
Ný búð með góðum
____efnum.___
Tilbúin ódýr föt.
Sníða- og
saumaþjónusta.
Opið frá kl. 10-19
alla virka daga.
SÍMl 25522
SEMI
Gagnkvæm tillitssemi allra
vegfarenda, akandi, hjólandi, riö-
andi og gangandi, er veiga-
mikiö atriði í vel heppnaöri ferö.
DAGBÓK
Félag eldri borgara Kópavogi
Spilað verður bingó í dag, laugardag 22.
febrúar, að Digranesvegi 12 kl. 14. Húsið
öllum opið.
íslenska óperan
Næstkomandi þriðjudagskvöld, 25.
febrúar, kl. 20.30 mun Lára Rafnsdóttir
halda píanótónleika í íslensku óperunni
á vegum Styrktarfélags íslensku óper-
unnar.
Á efnisskrá eru tvaer sónötur eftir Soler,
þrír þættir úr Sub urbis eftir Mompou,
Sónata í e-moll opus 7 eftir Grieg, Visi-
ons Fugitives opus 22 eftir Prokofiev og
ballaða í g-moll opus 23 nr. 1 eftir Chop-
. in.
Lára Rafnsdóttir hóf píanónám hjái
I Ragnari H. Ragnar á ísafirði. Eftir ein-:
leikarapróf frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík stundaði hún framhaldsnám í
London og lauk þaðan einleikara- og
kennaraprófi. Þá hefur Lára stundað
nám í Köln hjá Gúnther Ludwig.
Miðar á tónleika Láru Rafnsdóttur verða
seldir í miðasölu ísl. óperunnar.
Fyrirlestur í Odda:
Stjarnvísindi nútímans
Fjórða erindið í fyrirlestraröð Stjamvís-
indafélags íslands um stjamvísindi nú-
tímans verður haldið laugardaginn 22.
febrúar 1992 í stofu 101 í Odda og hefst
kl. 14. Fyrirlesari er Þorsteinn Sæ-
mundsson stjömufræðingur, og nefnir
hann erindi sitt: „Sól og jörð í fortíð og
framtíð".
í fyrirlestrinum verður fjallað um sólina
og áhrif hennar á jörðina, og hvemig
þessi áhrif geta breyst í tímanna rás.
Rétt er að minna á að fyrirlestramir um
stjamvísindi nútímans em fyrst og
fremst ætlaðir leikmönnum og eru þeir
opnir öllum sem áhuga hafa.
Slysavamadeild kvenna í Reykjavík:
Árleg merkjasala
Árleg merkjasala Slysavamadeildar
kvenna í Reykjavík verður dagana 20.-23.
febrúar. Eins og áður er leitað til skóla-
bama um sölu á merkjunum. Ágóði af
merkjasölu hefur verið notaður til við-
halds á slysavamabúnaði fyrir björgun-
arsveitir og til styrktar starfsemi Slysa-
vamafélags íslands.
Slysavamadeild kvenna væntir þess að
Reykvíkingar styðji málefnið og kaupi
merki af sölubömum. Merkið kostar 300
kr.
Bandalag íslenskra skáta:
80 ára afmæli skátastarfs á
íslandi
íslensk skátahreyfing fagnar á þessu ári
80 ára afmæli skátastarfs á íslandi.
Skátahreyfingin var stofnuð árið 1907 af
Sir Robert Baden-Powell. í dag er skáta-
hreyfingin stærsta einstaka æskulýðs-
hreyfing í heiminum. Hún starfar nú í yf-
ir 100 löndum og um 26 milljónir
drengja og stúlkna starfa innan hreyfing-
arinnar.
Afmælisárið hefst formlega 22. febrúar,
en dagurinn er afmælisdagur stofnanda
skátahreyfingarinnar. Flest skátafélög
landsins verða með einhverja hátíðar-
dagskrá í sinni heimabyggð. Gömlum
skátum er bent á að hafa samband við sín
heimafélög varðandi þátttöku í hátíða-
höldum.
í sumar verður afmælisskáúimót haldið
að Úlfljótsvatni á vegum Skátasambands
Reykjavíkur. Þá verður gefið út veglegt
afmælisblað Skátablaðsins. Loks mun
verða haldið sérstaklega upp á sjálfan af-
mælisdaginn 2. nóvember nk.
BILALEIGA j
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LAN'DIÐ.
MUNlbÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Félag eldri borgara
Á morgun, sunnudag, verður spiluð fé-
lagsvist f Risinu kl. 14. Dansað í Goð-
heimum kl. 20. Mánudag verður opið
hús í Risinu kl. 13-17. Skáldakynning 25.
febrúar. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup
fjallar um Hallgrím Pétursson.
Hiö íslenska náttúrufræöi-
ffélag: Landnám gróöurs
Mánudaginn 24. febrúar kl. 20.30 verð-
ur haldinn næsti fræðslufundur HÍN á
þessum vetri. Hann verður að venju í
stofú 101 í Odda, hugvísindahúsi Há-
skólans. Á fundinum heldur dr. Ágúst H.
Bjamason erindi sem hann nefnir Land-
nám gróðurs.
f fyrirlestrinum ætlar Ágúst að lýsa
gróðri í misgömlum hraunum Heklu,
sem runnið hafa á sögulegum tíma. Á
svæðinu hafa orðið um 20 eldgos og
verður greint frá athugunum á hraunum
sem runnið hafa í 13 þeirra.
Fræðslufundir HÍN eru öllum opnir og
aðgangur er ókeypis.
Lárétt
1) Bikar. 6) Starfsgrein. 8) Gyðja. 9)
Útdeili. 10) Þæg. 11) Lítil. 12) Svelg-
ur. 13) Ræktað grasland. 15) Deyða.
Lóðrétt
2) Leikfangahermann. 3) Nafnhátt-
armerki. 4) Táning. 5) Hestur. 7)
Fiskar. 14) Klukka.
Ráðning á gátu no. 6459
Lárétt
1) Spóla. 6) Una. 8) Pan. 9) Gas. 10)
DIV. 11) Apa. 12) Ilm. 13) Rás. 15)
Hirsi.
Lóðrétt
2) Pundari. 3) Ón. 4) Lagviss. 5)
Opnar. 7) Ósómi. 14) Ár.
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. febrúar 1992 Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulifeyrir (grunnlífeyrir).........12.123
1/2 hjónalifeyrir...........................10.911
Full tekjutrygging .ilfeyrisþega............22.305
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.......22.930
Heimilisuppból...............................7.582
Sérstök heimilisuppbót.......................5.215
Bamalífeyrir v/1 bams........................7.425
Meðlag v/1 bams............................ 7.425
Mæóralaun/feðralaun v/1bams..................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama..............12.191
Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fleiri ....21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...........11.389
Fullur ekkjulifeyrir........................12.123
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa).................15.190
Fæðingarstyrkur............................ 24.671
Vasapeningar vistmanna .....................10.000
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar.................1.034,00
Sjúkradagpeningar einstaklings..............517,40
Sjúkradagpeningar fynr hvert bam á framfæri ....140,40
Slysadagpeningar einstaklings...............654,60
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.140,40
Bilanir
Ef bilar rafmagn, hltavelta eða vatnsveita
má hringja i þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi ersimi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Kvöld-, nstur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavfk 21. febrúar tll 27. febrúar er f
Borgar Apótcki og Reykjavíkur Apóteki.
Það apótok sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldi til kl. 9.00 aó
morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar i síma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slm-
svari 681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek óg Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó-
tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Áöðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
menna frldaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rumhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka
og aöstandendur þeirra, sími 28586.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavtkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá
sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og tímapantanir í síma 21230. Borgarspítalinn
vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól-
arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefnar í slm-
svara 18888.
Ónæmisaögerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suöumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál: Sátfraeöistööin: Ráögjöf I
sálfrasðilegum efnum. Simi 687075.
Landspitallnn: Aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-
20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öidrunarfækningadeild Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitaiinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14til kl. 17. - Hvíta-
bandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St. Jós-
epsspítali Hafnarflröi: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Kcftavíkuríæknishéraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19 30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá
kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjukrahús Akra-
ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30.
Slðkkvilið - Lögregla
Reykjavík: Neyöarsími lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkra-
bíll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjar: Lögreglan. sími 11666, slökkviliö
sími 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222.
ísaflöröur: Lögreglan sími 4222, slökkviliö simi
3300, bmnasími og sjúkrabrfreið simi 3333.