Tíminn - 22.02.1992, Qupperneq 19
Laugardagur 22. febrúar 1992
Tíminn 19
ÓPERAN
KVIKMYNDAHÚS
LEIKHUS
eftir Gluseppe Verdi
4. sýnlng laugard. 22. febrúar kl. 20
5. sýning laugard. 29. febrúar kl. 20
Athugið: Ósóttar pantanlr eru seldar
tveimur dögum fyrir sýningardag.
Miöasalan er nú opln frá kl. 15-19 dag-
lega og til kl. 20 á sýnlngardögum.
Simi 11475.
Greiðslukortaþjónusta.
11(141 (
S. 11184
Stórmynd Olivers Stone
J.F.K.
Sýnd kl. 3, 5 og 9
Svikráð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Lóggan á háu hælunum
Sýnd kl.5
Dutch
Sýnd kl. 5 og 7
Sfðastl skátlnn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Barnasýningar laugard.
og sunnud. kl. 3.
Miðav. 200,- kr.
Alelnn helma
Bennl og Blrta f Ástralfu
21. febrúar 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....58,930 59,090
Steriingspund.......103,198 103,478
Kanadadollar.........49,770 49,905
Dönsk króna..........9,2563 9,2814
Norskkróna...........9,1535 9,1783
Sænsk króna..........9,8876 9,9144
Flnnskt mark........13,1057 13,1413
Franskur franki.....10,5387 10,5674
Belgiskur franki.....1,7431 1,7478
Svissneskur franki ....39,7102 39,8181
Hollenskt gyllini...31,8721 31,9587
Þýskt mark..........35,8619 35,9592
Ítölsklíra..........0,04778 0,04790
Austurrískur sch.....5,0955 5,1094
Portúg. escudo.......0,4171 0,4182
Spánskur peseti......0,5713 0,5728
Japanskt yen........0,45840 0,45965
(rskt pund...........95,720 95,980
Sérst. dráttarr.....81,3411 81,5619
ECU-Evrópum.........73,3826 73,5818
BfÖMÖ
S. 78900
Frumsýnir nýju spennumyndina
Sfðastl skátlnn
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Kroppasklpti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Penlngar annarra
Sýndkl. 5,9 og 11
Lstl f lltlu Tokyó
Sýnd kl. 7.15 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Thelma & Loulse
Sýnd kl. 5 og 9
Flugásar
Sýnd kl.5 og 9
Bamasýningar laugard.
og sunnud. kl. 3.
Miðav. 200,- kr.
Svikahrappurlnn
Öskubuska
Flugásar
Úllhundurinn
S. 78900
J.F.K.
Sýnd kl. 5 og 9
Svikráð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
3 sýningar sunnudag
Miðav. 200.- kr.
Bennl og Blrta f Ástralfu
Hundar fara tll himna
Frumsýnir
Af Iffl og sál
Sýnd kl. 9 og 11.10
Forsýning I dag kl. 5
Lfkamshlutar
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Dularfullt stefnumót
Sýnd kl. 5.05, 9.05 og 11.05
Aðalvltnlð
Stórgóð sænsk sakamálamynd
Sýndkl. 5.05, 9.05 og 11.05
Addams-fjðlskyldan
Sýnd kl. 5.05 og 9.05
Tvöfalt Iff Veronlku
Sýnd kl. 7.05
The Commltments
Sýnd kl. 7.05 og 11.05
Af flngrum fram
Sýnd kl. 7.05
Bamasýningar kl. 3
Miðaverð kr. 200,-
Bróðir minn Ljónshjarta
Ferðin til Melóniu
Tarzan og bláa styttan
liÍ0lNli©©IIINlNll,oo
Ekkl segja mömmu
að bamfóstran sé dauö
Sýnd kl 3, 5, 7, 9og 11
Bakslag Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Morðdelldln Sýnd kl.9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Fuglastrfölö f Lumbruskógi
Sýnd kl.3, 5 og 7
Miðaverð kr. 500.-
Homo Faber Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Cyrano de Bergerac
Sýnd kl. 5 og 9
3 sýnlngar
Miðaverð kr. 200,-
Kötturlnn Fellx
Hnetubrjótsprinsinn
LAUGARASJ'tj2075
Frumsýnir gamanmyndina
Llfaö hátt í A sal
kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 450.-
Hundaheppni i B sal
kl. 5, 7, 9 og 11
Glæpagengiö f C-sal kl. 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Barton Flnk Sýnd kl. 9
Prakkarlnn 2
Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300
Fjölskyldumyndlr kl. 3
Miðaverð kr. 250.-
Prakkarinn
Fífill i Villta vestrínu
Hundaheppnl
<3J<&
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKUR
50% afsláttur á miðaverði á
Ruglið og Ljón í síðbuxum
RUGLIÐ
eftir Johann Nestroy
[ kvöld laugard. 22. febr.
Aukasýning sunnud. 23. febr.
Aukasýning föstud. 28. febr.
Allra síðasta sinn
Ljón í síðbuxum
Eftir Bjöm Th. Bjömsson
Aukasýning sunnud. 23. febr.
Allar sýningar hefjast kl. 20.
Á stóra sviði:
Þrúgur
reiðinnar
byggt á sögu JOHN STEINBECK, leik-
gerð FRANK GALATI
(slensk þýðing og aðlögun fyrir svið eftir
Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónas-
son meö hliösjón af þýðingu Stefáns
Bjarman.
Tónlist: K.K.
Leikmynd: Óskar Jónasson
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir
Lýsing: Láms Björnsson
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson
Leikarar: Þröstur Leó Gunnarsson,
Hanna María Karlsdóttir, Pétur Einars-
son, Sigríður Hagalín, Steindór Hjör-
leifsson, Sigurður Karisson, Þórey
Sigþórsdóttir, Magnús Jónsson, Stef-
án Jónsson, Ólafur Guðmundsson, El-
in Jóna Þorsteinsdóttir, Elis Péturs-
son, Valdimar Örn Flygenríng, Kristján
Krístjánsson, Theodór Júliusson, Jón
Hjartarson, Jón Júliusson, Kari Guð-
mundsson, Jakob Þór Einarsson, Arí
Matthiasson, Valgerður Dan, Ragn-
heiður Tryggvadóttir, Soffía Jakobs-
dóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Þor-
leifur Guðjónsson, Orri Ágústsson o.fl.
Frumsýning fimmtud. 27. febrúar
2. sýning laugard. 29. febrúar grá kort gilda
3. sýning sunnud. 1. mars rauð kort gilda
4. sýning fimmtud. 5. mars blá kort gilda
5. sýning föstud. 6. mars gul kort gilda
Hedda Gabler
KAÞARSIS-leiksmiðja Litla svið.
frumsýning sunnud, 23. febr. kl. 20.00.
sýning föstud. 28. febr.
Sýning miövikud. 4. mars.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14- 20
nema mánudaga írá kl. 13-17. Miða-
pantanir I sima alla virka daga frá kl.
10-12. Sími 680680.
Nýtt: Leikhúslinan 99-1015.
Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur Borgarleikhús
RÚV ■ na
Laugardagur 22. febrúar
HELGARUTVARPK)
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjöm Jónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músrk aé morgni daga Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veéurfrognir.
8.20 Sðngvaþing Kristln Á. Ólafsdóttir,
Kariakórinn Vísir frá Sigluflrði, Ríó tríó.
söngflokkurinn Randver, Maria Markan, Kariakórinn
Fóstbræður og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi Vetrarþáttur bama. Sjaldgæf
dýr. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig úWarpaö kl.
19.32 á sunnudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Umferéarpunktar
10.10 Ve&urfregnir.
10.25 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson.
10.40 Fágæti Sinfónía nr. 35 i D-dúr K385,
.Haffner sinfónían" eftir Wolfgang Amadeus Mozart
Filharmónlusveit Lundúna leikun Sir Thomas
Beecham stjómar. (Hljóóritunin er frá í nóvember
1938).
11.00 í vikulokin Umsjón: Bjami Sigbyggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugandagsins
12.20 Hédegiafréttir
12.45 Veðurfregnir. Augiýaingar.
13.00 Yfir Eajuna Menningarsveipur á
laugardegi. Umsjón: Jón Kari Helgason, Jórnnn
Siguröardóttir og Ævar Kjarlansson.
15.00 Tónmenntir - Þrir ólikir tónsnillingar
Lokaþáttur Johannes Brahms. Umsjón: Gytfi Þ.
Gíslason. (Einnig útvarpaó þriðjudag kl. 20.00).
16.00 Fréttir.
16.05 falenakt mál Umsjón: Jón Aðalsteinn
Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50).
16.15 Veéurfrégnir.
16.20 Útvarpsieikhús bamanna:
'.Hræöilega fjóiskyldan" eftir Gunillu Boethius Þriðji
páttur af flmm. Þýðing: Þórarinn Eldjám. Leikstjóri:
Ásdís Skúladóttir. Leikendur Þórey Slgþórsdóttir,
RagnheiðurTryggvadóttir. ÞrösturLeó
Gunnarsson, Valdimar Flygenring, Helga Þ.
Stephensen, Jónrnn Sigurðardóttir, Þóra
Friðriksdóttir og Sigurður Skúlason.
17.00 Leslampinn Meöai annars veröur rætt viö
Eyjólf Óskar um Ijóðabók hans .Strengir
veghörpunnar’. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Eirmig
úWarpaö miövikudagskvöld kl. 23.00).
18.00 Stéfflaörir Paul Desmond, Getry
Mulligan, Johnny Merœr, Peggy Lee, Nat .King"
Cole og fleiri flytja.
18.35 Dánarfrégnir. Auglýsingar.
18-45 Veéurfrepnir. Auglýsingar.
19.00 Kvéldfréttir
19.30 Djassþáttur Umsjón: Jön Múll Ámason.
(Áöur útvarpaö þriöjudagskvóld).
20.10 „Ég var skáldi gefirrí I þættinum segir
frá fyrstu fundum skáldins Jóhanns Sigutjónssonar
og skipstjórafrúarinnar IngePorgar Thiedemanns.
Umsjón: Viöar Eggertsson. (Áður útvarpaö 19911
þáttarööinnl Kíkt út um kýraugaö).
21.00 Saumastofugleéi Umsjónog
dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veéurhegnir.
22.20 Lestur Passíusálma Sr. Bolli
Gústavsson les 6. sálm.
22.30 „Feérun11. smásaga eftir Bharati
Mukherjee
Rúnar Helgi Vignisson les eigin þýðingu.
23.00 Laugardagsflétta Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest I létt spjall meó Ijúfum tónum,
að þessu sinni Friðrik Theódórsson
framkvæmdastjóra.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur Létt lög í dagskráriok.
01.00 Veéurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum ráeum tfl morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn Gyða Drófn
Tryggvadóttir býður góðan dag.
10.00 Helgaiútgáfan Helgarutvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Lisa Páls
og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Krisíán
Þorvaldsson lítur i blöðin og ræöir viö fólkiö i
fréttunum.
10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar.
11.45 Viégeréarlínan - slmi 91-68 60 90
Guöjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara
hluslendum um það sem bilað er i bílnum eða á
heimilinu.
12.20 Hádegiefréttir
12.45 Heigarútgáfan Hvaó er að gerast um
helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús
og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og
flugi hvar sem fólk er aó finna.
13.40 Þarfaþingié Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
16.00 Úrslitaleikur bikwkeppni HSÍ, karlaflokki
Valur - FH Iþróttafréttamenn lýsa leiknum sem fram
fer I Laugardalshöll.
18.00 Meé grátt í véngum Gestur Einar
Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað
aðfaranótt föstudags kl. 01.00).
19.00 Kvéldfréttir
19.32 Vinsaeldalisti gétunnnar Vegtarendur
velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Áöur á dagskrá
sl. sunnudag).
20.45 Séngvakeppni evrépekra
sjónvarpsstóöva 1992 Úrslit. Islenska lagiö lagiö i
keppninni I Málmey valiö.- Hver er með fimm rétta?
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. (Samsending meö
Sjónvarpinu).
22.07 Stungié af Lísa Páls spilar tónlist viö allra
hæfi.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsaeldalisti Rásar 2 • Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl.
fóstudagskvöld).
01.30 Naeturténar
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00,8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NJETURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar
05.00 Fréttir af veörí, fæié og flugsamgéngum.
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttir af veórí, færé og flugsamgéngum.
(Veöurfregnir kl. 6.45).- Næturtónar halda áfram.
[ivlKMfiavtVfj
Laugardagur 22. febrúar 1992
08.S0 Vetrarótympíuleikarnir í Albertvillo
Bein útsending frá keppni í svigi og 50 km göngu
karla. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson og Amar
Bjömsson. (Evróvision - Franska sjónvarpið)
14.55 Enska knattspyrnan
Bein útsending frá leik Manchester United og Crys-
tal Palace á Old Trafford í Manchester. Umsjón: Ám-
ar Bjömsson.
16.45 íþróttaþótturinn
Fjallaö verður um íþróttamenn og íþróflaviðbutöi hér
heima og edendis og sýndir helstu viöburöir dagsins
á vetrarölympiuleikunum i Albertville. Umsjón:
Samúel Öm Eriingsson og Logi Bergmann Eiðsson.
18.00 MúmfnáHamir (19Æ2)
Finnskur teiknimyndaflokkur byggöur á sögum eflir
Tove Jansson um álfana I Múmindal þar sem allt
mögulegt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Krisbn
Mántylá. Leikraddir. Kristján Franklín Magnús og
Sigrún Edda Bjömsdóttir.
18.30 Katper og vinir hant (44:52)
(Casper & Fnends) Bandariskur teiknimyndaflokkur
um voruna Kasper og vini hans. Þýðandi: Guðni KoF
beinsson. Leikraddir Leikhópurinn Fantasia.
18.55 Táknmálsfróttir
19.00 Poppkom Glódís Gunnarsdóttir kynnir
tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerö: Þiö-
rik Ch. Emilsson.
19.30 Úr ríki náttúrunnar Kópakóngur
(The Wild South - The First Bom) Fræöslumynd um
lifnaðarhætti loósela á Nýja-Sjálandi. Þýðandi og
þulur: Ingi Kari Jóhannesson.
20.00 Fréttir og voóur
20.35 Lottó
20.40 Séngvakeppni Sjónvarpsins
Úrslit Bein útsending úr sjónvarpssal með þátttöku
Spaugstofumanna. Kynnin Signjn Waage. Hljóm-
sveitarstjóri: Jón Ólafsson. Stjóm útsendingar Bjðm
Emilsson..
22.40 Fyrirmyndarfaóir (18:22)
(The Cosby Show) Bandarískur gamanmyndafiokk-
ur um Cliff Huxtable og flölskyldu. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
23.05 Vetrarólympíulelkamir f Albertvilla
Helstu viðburðir kvöldsins. Umsjón: Samúel Öm Er-
lingsson.
23.35 Mannlíf á malbiki (Concrete Beat)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Blaöamaðurinn
Mickey Thompson hefur getið sér gott orö fyrir skrif
um þær félagslegu orsakir sem hrekja borgarbúa út
á glæpabrautina. Varxtamál annars fólks eiga hug
hans allan en einkalif hans sjálfs er I miklum ólestri.
Hann einsetur sér aö hreinsa unga konu af áburöi
um að hún hafl oróið litilli dóttur sinni að bana.
01.05 Útvaipifréttir f dagskráriok
STÖÐ
Laugardagur 22. febrúar
09.00 Meó Afa Afi og Pási sýna ykkur skemmti-
legar teiknimyndir og kannski taka þeir fyrir ykkur
lagiö. Umsjón: Guörún Þóröardóttir. Handrit: Öm
Ámason. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stóö 2
1992.
10.30 Á skotskónum Teiknimynd um stráka
sem finnst ekkert skemmtilegra en aö spila fótbolta.
10.50 Af hverju er himinninn blár?
Fræöandi þáttur fyrir böm á öllum aldri.
11.00 Dýrasögur Sögur úr dýrarikinu.
11.10 Skólalíf í Ölpunum (Alpine Academy)
Leikinn framhaldsmyndaflokkur. Fjóröi þáttur af sex.
12.00 Landkönnun National Geographic
Fræöandi þáttur.
13.15 Eltum refin (After the Fox) óborganleg
gamanmynd meö Peter Sellers. Hann er hér i hlut-
verki svikahrapps sem bregöur sér í gervi frægs
leikstjóra.
15.00 Þrjú-bíó. Hugdjarfi froskurinn
Falleg og vel gerö teiknimynd um hugrakka froskinn
hann Jónatan og vinkonu hans, hana Púkku.
16.35 Stuttmynd
17.00 Falcón Crest
18.00 Popp og kók Hress og skemmtilegur tón-
listarþáttur, sem sendur er út samtimis á Stjömunni.
18.30 Gillette sportpakkinn Fjölbreyttur
iþróttaþáttur utan úr heimi.
19.19 19.19
20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (America’s
Funniest Home Videos) Meinfyndnar glefsur úr lífi
venjulegs fólks.
20.25 Maöur fóJksins (Man of the People)
Bandariskur gamanþáttur meö James Gamer i aö-
alhlutverki.
20.55 Á noröurslóöum (Northem Exposure)
Skemmtilegur og lifandi þáttur um ungan lækni,
sem er neyddur til aö stunda lækningar í smábæ í
Aiaska.
21.45 Frumsýningaricvöld (Opening Night)
Gena Rowlands er hér i hlutverki leikkonu sem þarf
aö takast á viö sjálfa sig og endurskoöa frama sinn
þegar aödáandi hennar deyr á fmmsýningarkvöldi
verks sem hún leikur í.
23.15 Lögregluforinginn (The Mighty Quinn)
Myndin segir frá lögreglumanni á eyju einni i Kar-
íbahafi, sem er staöráöinn í aö komast til botns í
morðmáli. Hann mætir mikilli andstööu, en lætur
þaö ekki á sig fá.mynd, enda valinn maöur í hverju
hlutverki. bönnuö bömum.
00.50 Einkamál (Personals) Jennifer O Neill
er hér í hlutverki uppburöariitils og hversdagslegs
bókasafnsfræöings sem litiö berst á í félagslifinu.
En ekki er allt sem sýnisL því eftir aö skyggja tekur
breytist hún í drottningu næturinnar og heldur á
stefnumót viö menn sem hafa auglýst í einkamála-
dálkum. Enginn þessara manna er til frásagnar um
stefnumótiö, því þeir em allir myrtir.
02.20 Dagskráriok
jdfe
ÞJÓÐLEIKHUSID
Slmi: 11200
STÓRA SVIÐIÐ
EMIL
I KATTHOLTI
eftir Astríd Llndgren
I dag kl. 14 Uppselt
Uppselt er á eftirtaldar sýningar:
sud. 23/2 kl. 14 og kl. 17; laud. 29/2; sud.
1/3; laud. 7/3 kl. 14; sud. 8/3 kl. 14 og kl.
17; laud. 14/3 kl. 14; sud. 15/3 kl. 14 og
kl. 17; laud. 21/3; sud. 22/3 kl. 14; sud.
22/3 kl. 17
Fáein sæti eru laus á eftlrtaldar sýningar
miö 26/2 kl. 17; miö. 4/3 kl. 17; miðv. 11/3
kl. 17
oxy ^ ú£ui/
eftir William Shakespeare
Laugard. 29. febr. kl. 20
Laugard. 7. mars kl. 20
Fimmtud. 12. mars kl. 20
eráó /ffa
eftir Paul Osbom
(kvöld kl. 20 Fá sæti laus
Fimmtud. 27. febr. kl. 20 Fá sæti laus
Föstud. 6. mars kl. 20 Aukasýning
Föstud. 13. mars kl. 20 Síöasta sýning
LITLA SVIÐIÐ
KÆRAJELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
I kvöld kl. 20.30 Uppselt
Uppselt er á allar sýningar út febrúar-
mánuð.
Uppselt er á allar sýningar til 22. mare.
Sala á sýningar slöustu dagana I mare
verður auglýst slöar.
Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn
eftir aö sýning hefst. Miðar á Kæru Je-
lenu sækist viku fýrír sýningu, ella seldir
öörum.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
r r
Eg heiti Isbjörg,
ég er Ijóri
eftir Vlgdisl Grímsdóttur
Sunnud. 23. febr. kl. 20.30 Uppselt
Uppselt er á allar sýningar til 22. mare.
Sala á sýningar slöustu dagana I mare
veröur auglýst slöar.
Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki viö
hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gest-
um I salinn eftir aö sýning hefet.
Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga og ffam aö sýn-
ingum sýningardagana. Auk þess er tek-
ið á móti pöntunum I sima frá kl. 10 alla
virka daga.
Greiöslukortaþjónusta — Græna linan 996160.