Tíminn - 29.02.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.02.1992, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. febrúar 1992 Tíminn 3 Kúabúum fækkar og þau stækka: Kúabændur 1000 um aldamótin? Á tímabilinu 1980-1991 fækk- aði mjólkurinnleggjendum um 753, eða um þríðjung. Á sama tíma hækkaði meðalinnlegg hvers bónda um 22.600 lítra á þessum tímabili. Kúabúum hefur þannig fækkað, en þau, sem eftir eru, eru stærri að meðaltali. Það er hins vegar ekki svo að á hverju einstöku búi hafi meðal- framleiðsla aukist á þessu tímabili, heldur er það meðalbústærðin sem hefur stækkað. Samkvæmt spám manna mun þessi þróun halda áfram. Nú eru lið- lega 1.500 mjólkurinnleggjendur í landinu. Með hliðsjón af því, sem hefur verið að gerast í mjólkuriðn- aðinum, og þeim teiknum, sem eru þar á lofti, búast menn við að kúa- bændur verði um eitt þúsund talsins um aldamótin. MYND2 Fjöldi framl. 2500 -r 2000 - 1500 -- 1000 500 MEÐALINNLEGG A HVERN MJÓLKURFRAMLEEÐENDA 1980-1991 Meðalinnlegg á býli [ þús/ltr N 4 Mjólkurframleiðsla hvers býlis eykst 60 50 -- 40 Innleggjendum fækkaði um 753 eða 33,3% en meðalinnlegg hvers jókst um rúmlega 22.600 lítra á þessu tímabili 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 231-6/M2-UÞLfeb 92 Heimild: Framleiösluníð landbiinaöarins Innleggjendur pr. 31.12 Meöallnnlegg pr. Innleggjanda NÝRCAMRY KOMINNN Toyotaumboðið á Nýbýlavegi frum- sýndi fyrir skemmstu nýtt og glæsi- legt módel af Toyota Camry. Bfllinn kemur hingað í tveim gerð- um, GL 2,2 og G 3,0 V6, en eins og seríunúmerin gefa til kynna verður boðið upp á nýja Camryinn með 2,2 lítra 4 strokka vél og 3 lítra V6 vél. Báðar eru vélarnar með fjóra ventla á hvern strokk, en sexan er ný og m.a. búin svokölluðum kjörvirkum rafeindabúnaði, sem stjórnar elds- neytis- og loftflæði til vélarinnar með aðstoð skynjara víðs vegar um hana. Nýi Camryinn verður flagg- skip fólksbflaflotans hjá Toyota hér á landi, en í bflnum er um margt gengið í smiðju lúxusvagnsins Lex- us, sem er smíðaður á vegum Toy- ota. Það er samdóma álit sérffæð- inga að hönnun hins nýja Camry hafi tekist með eindæmum vel, og til marks um það ber að skoða alla þá samverkandi þætti í hönnuninni sem gera Camry að einum hljóðlát- asta bfl í sínum flokki í heiminum í dag. Við eigum eftir að fjalla meira um þennan bfl, því væntanlega verður Camryinn tekinn í reynsluakstur á vegum Tímans innan skamms. -ÁG 1 s u FÆRIR í FLEST SPORTSCAB SPORTSCAB bensín kr. " án vsk. kr. " dísil í samvinnu við Bílabúð Benna bjóðum við næstu daga upphækkaða Isuzu bíla með skemmtilegum sérbúnaði á kr. 130.000 kynningarafslætti isuzu er hörkufínn jeppi, aflmikill með fjórhjóladrifi, mjúkri fjöðrun og einstaklega rúmgóðu og vönduðu farþegarými. Komdu strax og prófaðu gripinn og finndu muninn. kr, Idftgfoiðslíivmð moA i vðvöm iHj oloiininyu bensín kr dísil kr. Stgr.verð með ryðvörn og skráningu ■í* *»s: — Sérbúnaður: — 5" upphækkun — Brettakantar úr gúmmli — Gangbretti úr áli — B.F. Goodrich 32" dekk — 15x10” álfelgur — Grind með 2 Ijósköstur- um að framan — Slökkvitæki og sjúkra- kassi — Wam M6000 spil RDGfl Höfðabakka 9 s: 67 00 00 / 67 43 00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.