Tíminn - 29.02.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.02.1992, Blaðsíða 9
Laugardagur 29. febrúar 1992 Tíminn 9 Aöal- fundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 9. mars 1992 kl. 20:30 að Hótel Sögu, Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Aöalfundur Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. og eignar- haldsfélagsins Andvöku g.f. verða haldnir í Ármúla 3, Reykjavík, þriðjudaginn 31. mars n.k. og hefjast kl. 16:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og tillaga um breytingar á samþykktum. Stjórnir félaganna. SLÖKKVISTÖÐIN í REYKJAVÍK Sumarstarfsmenn óskast til starfa á slökkvistöðinni í Reykjavík. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-28 ára, hafa meirapróf til aksturs og iðnmenntun eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi slökkvi- liðsmanna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu slökkvi- stöðvarinnar. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 16. mars n.k. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Lausar stöður Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða starfs mann til eftirtalinna starfa: • Við upplýsingaþjónustu • Eftirlit og umsjón fasteigna • Símavörslu og almenn skrifstofustörf Tungumálakunnátta áskilin. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- hald Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, II. hæð, og ber að skila umsóknum þangað fyrir mánudaginn 9. mars n.k. LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viögerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viöhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin—Sími 84110 Vélamarkaður JÖTUNS Kominn er vísir að markaði fyrir notaðar bú- og vinnuvélar á athafnasvæði Jötuns við Höfðabakka þar sem auðvelt er að skoða það sem á boðstólum er. Sýnishorn úr söluskrá: • MF 60H 1987 grafa • MF50HX 1988 grafa • Claas R-44 rúllubv. 87 • KRONE 1990 rúllubv. • 5 Claas R66 87 rúllubv. • Deutch Fahr 87 rúllubv. • Deutch Fahr 87 rúllubv. • MF 87 bindivél • UND. 7510 pökkunarv. 90 • UND. 7510 pökkunarv. 90 • ZETOR 6945 dráttarv. 4wd 79 m/ám. tækjum. • ZETOR 5011 dráttarv. 1981 • MF 350 dráttarv. 2wd1981 • MF 365 dráttarv. 2wd 1987 • MF 365 dráttarv. 2wd 1987 • MF 355 dráttarv. 4wd 1988 • MF 390T dráttarv. 4wd 1990 • MF 350 dráttarv. 2wd 1988 • MF 265 dráttarv. 2wd 1983 m/tækjafestingum • Mf 240 dráttarv. 2wd 1986 • Case 1394 dráttarv. 4wd 1985 • MF 390T dráttarv. 4wd 1990 • IMT 577 dráttarv. 4wd 1987 • UNIV 445 dráttarv. 2wd 1986 • SAME EXPL dráttarv. 4wd 1985 • D.Brown 990 dráttarv. 2wd 1968 m/einvirkum ámoksturstækjum • MF 675 dráttarv. 4wd 1984 m/ámoksturstækjum • IH XL585 dráttarv. 2wd 1985 • MF 3080 dráttarv. 4wd 1987 m/frambúnaði • MF 690 dráttarv. 2 wd 1986 HÖFÐABAKKA 9 ■ 112 REYKJÁVÍK ■ SÍMI 91-670000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.