Tíminn - 18.03.1992, Síða 11

Tíminn - 18.03.1992, Síða 11
Miðvikudagur 18. mars 1992 Tíminn 11 eftir Giuseppe Verdi Sýning laugard. 21. mars kl. 20 Sýning laugard. 28. mars kl. 20 Ath.: Örfáar sýningar eftlr. Nemendaópera Söngskólans I Reykjavik Orf e u s í U ndirh eimum Sýning 22. mars kl. 20.00 Forsala aögöngumiöa frá 16. mars Athugiö: Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miöasalan er nú opin frá kl. 15-19 daglega og til kl. 20 á sýningardögum. Sími 11475. Greiöslukortaþjónusta. Gengisskráning 17. mars 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ....59,390 59,550 Steríingspund ..102,804 103,081 Kanadadollar ....49,605 49,739 Dönsk króna ....9,2533 9,2782 ....9,1510 9,1757 9,9298 Sænsk króna ....9Í9031 Finnskt mark ..13,1481 13,1835 Franskur frankl ..10,5747 10,6032 Belgískur franki ....1,7452 1,7499 Svissneskur franki.. ..39,6687 39,7756 Hollenskt gyllini ..31,9052 31,9912 ..35,9275 36,0243 0,04785 5,1175 ..0,04772 Austurrískur sch ....5,1038 Portúg. escudo ....0,4167 0,4178 Spánskur peseti ....0,5684 0,5699 Japanskt yen ..0,44470 0,44590 ....95,395 95,652 81,4138 Sérst. dráttarr. „81,1950 ECU-Evrópum ..73,3734 73,5710 lAlmannatryggingar, helstu bótaflokkarl 1. mars 1992 Mánaöargrelöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir) 1/2 hjónalífeyrir 12.123 10.911 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega Heimilisuppbót 22.305 22.930 7.582 Sérstök heimilrsuppbót........................5.215 Bamallfeyrirv/1 bams..........................7.425 Meölag v/1 bams...............................7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1bams...................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.389 Fullur ekkjullfeyrir.........................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.190 Fasöingarstyrkur.............................24.671 Vasapeningar vistmanna.......................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.000 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar................ 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40 Slysadagpeningar einstaklings................654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri.140,40 Miövikudagur 18. mars RÁS 1 MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Cecil Haraldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Guðrnn Gunnars- dóttir og Trausti bór Svemsson. 7.30 Fréttayfiitit. 7.31 Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig úharpað í Leslampanum laugardag kl. 17.00). 8.00 Fréttir. 8.10 Aó utan (Einnig útvarpaðkl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimthom Menningartifið um viða veröld. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 LaufekálinnAfþreying I lali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segöu mér sögu, .Katrín og afi‘ eftir Ingi- björgu Dahl SemDagný Kristjánsdóttir les þýöingu Þórunnar Jónsdóttur, lokalestur (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjöms- dóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Samfélagiö Félagsmál, baksviö frétta og atburða liöinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 1200 Fréttayiirlit á hádegi 1201 Aó utan (Áóur útvarpað i Morgunþætti). 1220 Hádegiafréttir 1245 Veóurfreonir. 1248 Auófindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1285 Dénarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 í dagsins önn Nytjaskógrækt á Noröur- landi Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Akur- eyri). (Einnig utvarpaö i nælurútvarpi kl, 3.00). 13.30 Lögin viö vinnuna 1400 Fréttir. 1403 Útvarpssagan, .Skuggar á grasi' eftir Karen Blixen Vilbong Halldórsdóttir les þýóingu Gunnlaugs R. Jónssonar (7). 1430 Miódegistónllst Salve Maria effir Sa- verio Mercadante. Chrisfian Lindberg leikur á bás- únu og Roland Pöntinen á planó. Kvintett nr. 3 í A-dúr ópus 51 eftir Friedrich Kuhlau. Jean-Pierre Rampal leikur á flautu með Julliard strengjakvartettinum. 15.00 Fréttir. 15.03 (fáum dráttumBrot úr lifi og starfi Guð- jóns Friórikssonar sagnfraaóings. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig úNarpaó næstasunnudag kl. 21.10). SÍÐÐEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00 16.00 Fréttir. KVIKMYNDAHÚS LEIKHÚS DÍÍ)EOE£ S. 11184 Stórmynd Martins Scorsese VíghöfAI Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Stónnynd Olivers Stone J.F.K. Sýnd kl. 7.10 og 9.30 SfAasti skátlnn Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuö innan 16 ára BÉÓHÖU S. 78900 Frumsýnir eina bestu grínmynd allra tíma Faöir brúAarinnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hin frábæra spennumynd Óþokkinn Sýnd kl. 9 og 11 SÍAasti skátinn Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára Kroppaskipti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Lætl i litlu Tokyó Sýnd kl. 11.15 Bönnuö innan 16 ára LéttgeggJuA ferö Billa og Tedda Sýnd kl .5, 7, 9 og 11 DauAur aftur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Tll endaloka helmslns Sýnd kl. 5.05 og 9.05 Lfkamshlutar Sýnd kl.9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Addams-fJAIskyldan Sýnd kl. 5.05 og 7.05 TvAfalt Iff Veroniku Sýnd kl. 5.05 og 7.05 The Commitments Sýnd kl. 9.05 og 11.05 LAUGARÁS= = Simi32075 Frumsýnir VfghAfAi Sýndkl. 5, 6.50,8.50 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Númeruð sæti kl. 8.50 á laugardag og sunnudag. Forsala frá fimmtudegi Chucky 3 Dúkkan sem drepur. Sýnd kl. 11.10 Hundaheppni Sýnd kl. 9 og 11 Barton Fink Sýnd kl.5 og 9,10 Prakkarinn 2 Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svióió: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð FRANK GALATI Fimmtud. 19. mara. Uppselt Föstud. 20. mars. Uppselt Laugard. 21. mars. Uppselt Fimmtud. 26. mars. Uppselt Aukasýning föstud. 27. mars. Uppselt Laugard. 28. mars. Uppselt Fimmtud. 2. apríl. Fá sæti laus Laugard. 4. apríl. Uppselt Sunnud. 5. april. Fá sæti laus Fimmtud. 9. apríl Föstud. 10. apríl. Uppselt Laugard. 11. apríl. Uppselt Miðvikud. 22. april. Fá sæti laus Föstud. 24. apríl. Fá sæti laus Laugard. 25. apríl. Fá sæti laus GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30 • CRÆNJAXLAR eftir Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóðanna. Föstud. 20. mars. Uppselt Laugard. 21. mars Thelma & Louise Sýnd kl. 6.45 og 9 Peter Pan Sýnd kl. 5 'oSLo S. 78900 J.F.K. Sýnd kl. 5 og 9 SvikráA Sýndkl.5, 7, 9og11 Forsýning á spennumyndinni FAAurhefnd Sýnd i kvöld kl. 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára Kastali móður minnar Sýnd kl 5, 7, 9og11 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Baráttan viA K2 Sýnd kl. 7 og 11 Ekki segja mómmu aö barnfóstran sé dauð Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 FuglastrlAIA f Lumbruskógi Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 500,- Homo Faber Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hedda Gabler KAÞARSIS-leiksmiðja. Litla svið I kvöld kl. 20 Sunnud. 22. mars Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miiðapantanir i síma alla virka daga frá kl.10-12. Simi 680680. Nýtt: Leikhuslinan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhus Auglýsingasímar Tímans 68000*1 & 686300 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á tíödegi Sinfónia i G-dúr fyrir 4 hom og hljómsveit eftir Leopold Mozart. Frans Liszt kammersveitin leikurJános Rolla stjómar. Pianó- konsert nr. 12 i A-dúr KV414 eftir VVolfgang Ama- deus Mozart.Rudolf Serkin leikur meó Sinfóniu- hljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hór og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending meö Rás 2). 17.45 Lög frá ýmsum löndum 18.00 Fréttir 18.03 Af öðru fólki Þáttur Önnu Margrétar Siguröar- dóttur. I þættinum ræðir Anna Margrét viö Fjólu Bender sem bjó um átta ára skeiö i Nepal. Hún seg- ir frá þjóðgarði í frumskóginum og starfseminni þar, kynnum sinum af Nepalbúum og landinu sjálfu.(Einnig útvarpaö föstudag kl. 21.00). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 20.00 Framvaröasveitin Meóal efnis eru verk eftir Karólinu Eiriksdóttur Ljóðnámuland við texta Siguröar Pálssonar Kristinn Sigmundsson syngur, Guöriöur Sigurðardóttir leikur meö á píanó. Eins konar rondó Edda Erlendsdóttir leikur á pianó. Um- sjón. Sigriöur Stephensen. 21.00 Hreyfingaleysi og agavandamál ung- linga Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá 2. mars). 21.35 Sígild stofutónlist Fantasia í C-dúrog Sónata í f-moll eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Edda Erlendsdóttir leikur á pianó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Sr. Bolli Gústavs- son les 27. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 23.00 Leslampinn Umsjón: Friörik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Nætunítvarp á báöum rásum til morg- uns. 7.03 Morgunútvarpiö Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur áfram. Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Eirv arsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dags- ins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ást- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Vasaleikhúsiö Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending meö Rás 1). Dagskrá heldur áfram meö hugleiöingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóAarsálin • Þjóöfundur í beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna Dægurtónlist þriöja heimsins og Vesturíönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. 20.30 Mislótt milli liöa Andrea Jónsdóttir viö spilarann. 21.00 Gullskífan: The lost albun' meö Elvis Presley frá 1963 22.07 LandiA og miöin Siguröur Pétur Haröar- son spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarpá báöum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. 03.00 I dagsins önn Nytjaskógrækt á Noröur- landi Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Akur- eyri). (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miöviku- dagsins. 04.00 Næturiög 04.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og miöin Siguröur Pétur Haröar- son spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 08.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróuriand kl. 81M 30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svcóiaútvarp Veatfjaróa kl. 18.35-19.00 Miövikudagur 18. mars 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíöarandinn Þáttur um dægurtónlist i umsjón Skúla Helgasonar. Stjóm upptöku: Hildur Bruun. Endurtekinn þáttur frá föstudegi. 19.30 Steinaldarmennimir (The Flintstones) Bandarisk teiknimynd. Þýöandi: Ólafur B. Guöna- son. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Skuggsjá Ágúst Guömundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 20.50 Tæpitungulaust Tveir fréttamanna Sjónvarpsins fá til sin gest og leggja fyrir hann spumingar. 21.20 Byggt og barist (The Fighting Seabees) Bandarisk biómynd frá 1944. Myndin gerist i seinni heimsstyrjöldinni og segir frá tveimur mönnum sem vinna viö byggingaframkvæmdir fyrir bandariska herinn á eyju i Kyrrahafi og keppa sin á milli um hylli sömu konunnar. Leikstjóri: Edward Ludwig. Aöalhlutverk: John Wayne, Susan Hayward og Dennis O'Keefe. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 23.05 Ellefufréttir og íþróttaauki I lok ellefufrétta veröa sýndar svipmyndir úr leikjum á Evrópumótunum i knattspymu, sem leiknir vom fyrr um kvöldiö. 23.30 Dagskráriok STÖÐ Miövikudagur 18. mars 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- fljkkur um lif og störf venjulegs fólks svona rétt eins og mig og þig. 17:30 Steini og Olli Spaugileg teiknimynd enda fyrirmyndir aöalpersónanna engir aörir en hinir heimsþekktu grínarar Laurel og Hardy. 17:35 Félagar Teiknimynd um hressan krakka- hóp, sem alltaf finnur sér eitthvaö viö aö vera. 18KH) Draugabanar Þó aö strákamir skjálfi stundum á beinunum þá gefast þeir aldrei upp. 18:30 Nýmeti Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veöur og fréttatengt efni. Stöö 2 1992. 20:10 Múrinn fallinn (First Tuesday: After the Wall) Taliö er aö austur-þýskir landamæraverðir hafi drepiö liölega tvö hundmö manns viö flóttatil- raunir yfir Berlinarmúrinn. I þessum þætti ræöa þeir opinskátt um þaö hvers vegna og hvemig þeir myrtu fólkiö og kerfiö sem .réttlætti' geröir þeirra. Viö viljum vekja athygli á þvi aö þessi þáttur á ekk- ert erindi viö unga áhorfendur. 21:05 Beveriy Hills 90210 Skemmtilegur framhaldsþáttur fyrir alla fjölskylduna. 21:55 Ógnir um óttubil (Midnight Caller) Spennumyndaflokkur um útvarpsmanninn Jack Killian sem sér um kvöldsögur San Fransiskóbúa. 22:45 Slatteiy og McShane bregöa á leik (S & M) Þriöji þáttur þar sem þessir grínistar bregöa á leik. Þættimir, sem em sjö talsins, em hálfsmánaöariega á dagskrá Stöövar 2. 23:15 Títka Vor- og sumartískan frá helstu tísku- húsum heims. 23:45 Séra Cfement (Father Clements) Sannsöguleg mynd sem byggö er á ævi kaþólsks prests sem ættleiddi vandræöaungling. Aöalhlut- verk: Louis Gossett Jr. og Malcolm-Jamal Wamer. Leikstjóri: Ed Sherin. 1988. 01:15 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Ðylgjunnar. v. ÞJÓDLEIKHUSID Simi: 11200 STÓRA SVIÐIÐ eftir Þórunni Sigurðardóttur Leikmynd og búningar: Rolf Alme Tónlist: Jón Nordal Sviöshreyfingar: Auður Bjamadóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Edda Heið- rún Backman, Olafia Hrönn Jónsdótt- ir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Hall- dóra Bjömsdóttir, Egill Ólafsson, Ing- var E. Sigurðsson, Helgi Bjömsson, Pálmi Gestsson, Guðrún Þ. Stephen- sen, Jón Sigurbjörnsson, Randver Þorláksson, Þorsteinn Guðmunds- son, Bryndis Pétursdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Birgitta Heide, Manúela Osk Harðardóttir, Kristin Helga Laxdal, Einar Rafn Guðbrands- son, Magnús M. Norðdahl. Frumsýning fimmtudaginn 26. mars kl. 20 Uppselt 2. sýning föstud. 27. mars ki. 20 3. sýning fimmtud. 2. apríl ki. 20. Fá sæti laus 4. sýning föstud. 3. apríl kl. 20 EMIL I K.’TTHOir Laugard. 21. mars kl. 14. Uppselt Sunnud. 22. mars kl. 14 og 17. Uppselt Uppselt er á allar sýningar til og með 5. april. Sala hefst i dag á eftirtaldar sýningar. Þriðjud. 7.4. kl. 17. Uppselt Miövikud. 8.4. kl. 17. Fá sæti laus Laugard. 11.4. kl. 13.30 (ath. breyttan sýningartíma) Sunnud. 12.4. kl 14 Fim. 23.4. kl. 14 Laugard. 25.4. kl. 14 Sunnud. 26.4. kl. 14 Miövikud. 29.4. kl. 17. Uppselt Hópar 30 manns eða fleiri hafi sam- band i sima 11204. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Menningarverðlaun DV1992 OXj| ^Juixtt/ eftir William Shakespeare Laugard. 21. mars kl. 20 Laugard. 28. mars kl. 20 Fáar sýningar eftir Gestaleikur frá Bandarikjunum: f fyrsta sinn á Islandi INDÍÁNAR Hópur Lakota Sioux Indíána frá S-Da- kota kynna menningu sina með dansi og söng. Dansarar úr þessum hópi léku og dönsuðu í kvikmyndinni „Dansar við úlfa“. Sunnud. 22. mars kl. 21 (ath. breyttan sýningartíma) Uppselt Aðeins þessi eina sýning. Verð aðgöngumiða 1500 kr. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Föstudag 20. mars. Uppselt Uppselt er á allar sýningar til og með 5. april Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMlÐAVERKSTÆÐIÐ f r Eg heiti Ishjörg, ég er Ijón Föstud. 20. mars kl. 20.30. Uppselt Uppselt er á allar sýningar til og með 4. apríl Miöar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, annars seldir öðmrn. Sýningin hefsl kl. 20.30 og er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt aö hleypa gesium í salinn eftir að sýn- ing hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á mób pöntunum i slma frá Id. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta — Græna línan 996160. Leikhúsgesbr. Athugið: Ósóttar pantanir seldar daglega.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.