Tíminn - 27.05.1992, Síða 20

Tíminn - 27.05.1992, Síða 20
í AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 ■ !NN| Bl LAPART ASALA Varahlutir í árgerðir '74-'87 Ýmsar smáviðgerðir Kaupi bíla til niðurrifs HEIÐI ■ BÍLAPARTASALA Flugumýrl 18D ■ Mosfellsbæ Sfmar 668138 & 667387 AUÐVITAÐ Suðurlandsbraut 12 Öðruvísi bílasala BÍLAR • HJÓL • BÁTAR • VARA- HI.UTIR. MYND HJÁ OKKUR - BlLL HJÁ ÞÉR SÍMI 679225 HÖGG- DEYFAR Versiið hjá fagmönnum varahlut Hamarsböfða 1 - s. 67-67-44, Tíminn MIÐVIKUDAGUR 27. MAfl992 Áttamannanefnd um atvinnumál stefnir að því að skila fyrstu tillögum snemmsumars: m m w Nefnd um atvinnu- mönnum mál hefur hafið störf S Ólafur Davíösson, ráðuneytisstjórí í forsætisráðuneytinu og for- maður nefndar um atvinnumál sem stofnuð var í tengslum við gerð kjarasamninganna, segir að nefndin muni skila fyrstu tillögum fyr- ir mitt sumar, um leið og þær verði tilbúnar. Ólafur segir að nefnd- in muni skoða leiðir til að auka atvinnu strax á þessu árí og leiðir til að auka hagvöxt þegar til framtíðar er litið. Nefndin hefur haldið einn fund og mun halda annan strax eftir hvítasunnu. í nefndinni eiga sæti fyrir hönd ASÍ, Ásmundur Stefánsson, Guðmundur J. Guðmundsson og Grétar Þor- steinsson. Fyrir hönd VSÍ, Þórarinn V. Þórarinsson og Víglundur Þor- steinsson. Fyrir hönd VMS, Hjörtur Eiríksson. Fyrir hönd Sambands ís- lenskra Sveitarfélaga, Árni Sigfús- son og fyrir hönd stjórnvalda, Ólafur Davíðsson, en hann er jafnframt for- maður nefndarinnar. Nefndin mun auk þess njóta aðstoðar frá Þjóð- hagsstofnun. ðlafur sagði að nefndin ætti eftir að ræða frekar um skipulag nefnd- arstarfsins. Áformað væri þó að nefndin skoðaði leiðir til að auka hagvöxt og þar með atvinnu bæði þegar litið væri til skamms og langs tíma. Hann sagðist gera ráð fyrir að nefndin taki fyrir eitt svið í einu og sendi frá sér tillögur jafnóðum og þær liggja fyrir. Ekki væri ætlunin að útbúa langa og mikla skýrslu. Ólafur sagði að fyrir nefndinni lægi skýrsla um atvinnumál sem at- vinnumálahópur aðila vinnumark- aðarins vann í vetur. Hann sagði að nefndin myndi fara yfir hana. Nefnd- in fór á sínum lyrsta fundi yfir út- tekt Þjóðhagsstofnunar á atvinnu- ástandi og horfum á vinnumarkaði. Ólafur sagði að nefndarmenn hefðu í aðalatriðum verið sammála um að hún gæfi rétta mynd af ástandinu eins og það er í dag. Sumir nefndar- menn hefðu hins vegar lýst yfir áhyggjum um að ástandið kunni að versna enn. -EÓ ítölsk farandsýning í Odda: Borg lista og menningar „Padova: vagga menningar" er heiti farandsýningar sem nú er til sýnis í Odda við Sturlugötu. Borgin Padova á Ítalíu á stór- brotna sögu hvað varðar listir og vís- indi og hafa hinir miklu menningar- fjársjóðir hennar varðveist mjög vel fram á okkar daga. Áhrifavaldar eins og listmálarinn Giotto, vísindamaðurinn Galileo og rithöfundurinn Goethe dvöldust all- ir í Padovu og þar er að finna sögu- legar byggingar eins og til dæmis Höll skynseminnar. Háskóli íslands og ítalska sendi- ráðið standa fyrir sýningunni og verður hún opin til lO.júní. —GKG. Gatnaviögerðir hafnar í Reykjavík: Gullinbrú malbikuð í gærmorgun var fyrst hafist handa við að leggja malbik í Reykjavík, en byjjað var á Gullin- brú sem er illa farin vegna skemmda eftir nagladekk og sig í götunni. Helstu gatnaframkvæmdir t sumar verða á Ósabraut en fram- kvæmdum við hana hefur seinkaö um ár, Hringbraut frá Melatorgl að Snorrabraut, Miklubraut og vesturhluti Kringlumýrarbrautar frá Bústaðavegi í Kópavog. „Kringlumýrarbrautin var fræst fyrir nokkru síðan og yfir- borðlð er orðið nokkuð óslétt. ÞÖrf er á lagfæringum á Hring- braut og Miklubraut bæði vegna þess að búið er að keyra á fræstu yfirlagi á hluta Miklubrautar og svo eru þar veruleg hjólfór,“ segir Sigurður Skarphéðinsson gatna- málasfjóri. Viðgerð á malbiki mun kosta 55 milljónir og kaup á malbiki og fræsun kosta 132 milljónir. —GKG. Hér gefur á aö líta turn nokkurn, „Specola" aö nafni, þar sem Gal- ileo Galilei dvaidi lörigum stundum viö stjörnuathuganir. Timamynd Ámi Bjama Á sunnudag réðust þrfr menn inn í ibúð við Suðurhóla í Breið- holti og réðust þar á húsbónd- ann, auk þess sem þeir veittu konu hans þungt högg. Málsat- vik eru á þá leið, mennimir þrir bönkuðu á útihurð og opnaði sonur hjónanna fyrir mönnun- um. Ruddust þeir þá inn, hentu logandi sígarettu f rúmið þar sem konan lá og brutust síðan inn í baðherbergið þar sem eig- inmaöur hennar var í baði. Þeir réðust sfðan á hann og börðu hann með barefium og stórum hringum. Hlaut hann Ijót sár á höfði. Mennimir vom skömmu síðar handteknir og að sögn RLR stóðu yfirheyrslur yfir í gær. Mennimir era taldir hafa verið undir áhrifum vfmuefna. Talið er að árásarmcnnirnir hafi verið á vegum nágranna mannsins, en deilur hafa verið á milli þeirra síðastliðin tvö ár. Maöurinn, sem ráðist var á, á kött og hefur nágranninn gert athugasemdir við að farið bafi veríð Ula með hann og jafnvei kært meðferðina. Fyrir skömmu var farið með köttinn á dýraspít- alann og hann rannsakaður. Þar kom ekkert fram sem sannaði illa meðferð á kettinum, utan þess að hann var eilítið horaður. Tveir mannanna höfðu kotnið deginum áður f sömu erinda- gjörðum, en tókst þá húsbónd- anum að hrekja mennina, sem voru vopnaðir horaaboltakylfu, á flótta. -PS Árekstur á ísafirði: Fólksbíll eyðilagður Árekstur varð á Skutulsfjarðarbraut á ísafirði í gær þegar dráttarvél var ekið í veg fyrir fólksbO. Engan sakaði en draga varð fólks- bílinn af staðnum og er hann mikið skemmdur. —GKG. Tæpur mánuður frá því að miðlunartillaga sáttasemjara var undirrituð: UEKKUN GJALDA VEGNA LÆKNISKOSTNAÐAR BARNA Gefin hefur verið út af heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu ný reglu- gerð um greiðslur gjalda fyrir lækn- isþjónustu, sem er í samraemi við yf- iríýsingu ríkisstjórnar íslands, sem gefin var út í tengslum við kjara- samninga. Reglugerðin var gefin út í gær og falla niður samkvæmt henni gjöld vegna komu barna 6 ára og yngri á heilsugæslustöðvar og til heimilislækna, en gjöld þessi hafa numið 600 krónum. Sameiginlegt gjaldahámark vegna barna sömu fjölskyldu lækkar úr kr. 12.000 í kr. 6000 á ári. Ennfremur eru lækkuð gjöld fyrir börn sem njóta umönn- unarþjónustu og verða þau sama upphæð og elli- og örorkulífeyris- þegar greiða fyrir alla læknisþjón- ustu, hvort sem það er á heilsu- gæslustöð, hjá sérfræðingum eða vegna rannsókna. Þessi gjöld verða einungins þriðjungur þess sem þau voru áður. Lækkun gjaldahámarks vegna barna sömu fjölskyldu gildir frá síð- ustu áramótum og verður þeim fjöl- skyldum sem hafa fengið fríkort vegna þess að gjöld þeirra hafa num- ið 12.000 kr. sendur mismunurinn, 6.000 kr. Endurgreiðslan verður send viðkomandi frá Trygginga- stofnun ríkisins í formi ávísunar. Hin tvö atriðin taka gildi frá og með l.júní næstkomandi. -PS Stofnun sparisjóðs í Hveragerði undirbúin: Fjármagniö verði heima „Vlð emm að safna hlutafé og sjóös eins og bér um ræðir. „Við það gengur vel,“ sagði Jón Ragn- ætlum að hafa það 15-20 mifij- arsson, hótelstjóri á Hótei Örk í ónlr,“ segir Jón. „Við teljum það Hveragerði, en hann er einn mikilvægt að sem flestír standi þeim aðila sem vinnur að stofn- að þessu og sjóðurinn verði un sparisjóðs í byggðarlaginu í stöndugur,“ sagði hann og bætti þeim tilgangi m.a. að halda fjár- Wð að ætlunin væri að sparisjóð- magninu austanfjalls. urinn tæki til starfa seinna á Samkvæmt lögum þarf um níu þessu ári. mifijónir króna í stofnfé spari- —SBS Selfossi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.