Tíminn - 06.06.1992, Blaðsíða 19
Laugardagur 6. júní 1992
Tíminn 19
ÚTVARP/SJÓNVARP
RUV
Laugardagur 6. júní
H ELG ARÚTVARPIÐ
6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Ami Bergur Sigur-
bjömsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík aA morgni dag* Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 VeAurfregnir.
8.20 SAngvaþing Jóhann Konráðsson, Kristján
Jóhannsson, Jóhann Már Jóhannsson, Fanney
Oddgeirsdóttir, Anna Maria Jóhannsdóttir, Guðrún
Tómasdóttir og Kiwaniskórinn á Siglufirði syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Eiisabet
Bnekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi).
10.00 Fréttir.
10.03 UmferAarpunktar
10.10 VeAurfregnir.
10.25 Út í sumaifoftiA Umsjón: Önundur
Bjömsson. (Endurtekið urval úr miðdegisþáttum vik-
unnar).
11.00 f,vikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsframs Guðmundar Andra Thorsson-
ar. (Einnig útvarpað næsta fðstudag kl. 22.20).
13.30 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugar-
degi. Umsjón: Jón Kart Helgason, Jórunn Sigurðar-
dóttir og Ævar Kjartansson.
15.00 TAnmenntir - Blítt og strítt Fyrri þáttur.
Umsjón: Ríkarður Öm Pálsson. (Einnig útvarpað
þriðjudag kl. 20.00).
16.00 Fréttir.
16.15 VeAurfregnir.
16.20 ÚtvarpsleikhúsiA .Næturvakt' eftir Rod-
ney Wingfield Spennuleikrit i fimm þáttum. Allir
þættir Hádegisleikrits liðinnar viku endurfluttir. Þýð-
andi og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikendur
Jóhann Sigurðarson, Þorsteinn Gunnarsson, Sig-
urður Karisson, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Ey-
fjörð, Bjöm I. Hilmarsson, Stefán Jónsson, Ari
Matthiasson, Ingvar E. Sigurðsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörteifsson og Kristján
Franklín Magnús.
17.40 Fágæti Sellósnillingurinn Pablo Casals
leikur þætti úr svitum eftir Johann Sebastian Bach.
(Hljóðritun frá árinu 1938).
18.00 Sagan, „Útlagar á flótta“ eftir Victor
Canning Geiriaug Þorvaldsdóttir byrjar lestur þýð-
ingar Ragnars Þorsteinssonar
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
19.00 KvAldfréttir
19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Áður útvarpað þriðjudagskvöld).
20.15 MannlífiA Umsjón: Finnbogi Hermannsson
(Frá Isafirði). (Áður útvarpaö sl. mánudag).
21.00 Saumastofugleði Umsjón og dansstjóm: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 VeAurfregnir. OrA Kvöldsins.
22.20 „MaAurinn sem datt í sundur“, smá-
saga eftir Isak Harðarson. Höfundur les
23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobs-
dóttirfær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. (Endur-
tekinn þáttur).
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur Létt lög i dagskráriok.
01.00 VeAurfregnir.
01.10 Naturútvarp á báAum rásum til morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn Lárus Halldórsson
býður góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar2 fyrir
þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttirog Kristján Þorvaldsson.
10.05 Kristján Þorvaldsson lítur f blAAin
og ræðir við fólkiö i fréttunum.
10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar.
11.45 ViAgerAariínan - sími 91- 68 60 90
Guöjön Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara
hlustendum um það sem bilaö er í bilnum eða á
heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgálan Hvað er að gerast um
helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi
hvar sem fólk er að finna.
13.40 ÞarfaþingiA Umsjón: Jóhanna Harðardótt-
ir.
16.05 RokktíAindi Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af eriendum rokkumm.
17.00 MeA grátt í vöngum Gestur Einar Jónas-
son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aðfaranótt
föstudags kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og úflventfólk sem vill fylgjast með.
Fjörug tónlist, iþróttlýsingar og spjall. Umsjón: And-
rea Jónsdótflr, Gyða Dröfn Tryggvadöttir og Darri
Ólason.
22.10 StungiA af Lárus Halldórsson spilar tónlist
við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældalisti Rásar 2 - NýjasU nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn).
01.30 Næturtónar Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Fréttir kl. T.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar
05.00 Fiéttk af veAri, færð og flugsamgAngum.
05.05 Næturtónar
06.00 Fiéttir af veAri, færé og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45).- Næturtónar halda áfram.
Laugardagur 6. júní 1992
16.00 IþrótUþátturinn I þættinum veröur fjaliað
um liöin átta sem keppa á Evrópumóti landsliða,
sem hefst hinn 10. júní, og spekingar spá í spilin. Is-
lenska knattspyman verður á sinum stað kl. 17.00
og kl. 17.50 verður farið yfir úrslit dagsins. Umsjón:
Logi Bergmann Eiðsson.
18.00 Múmfnálfamir (34:52) Finnskur teikni-
myndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson
um álfana i Múmíndal þar sem allt mögulegt og ó-
mögulegt getur gerst Þýðandi: Kristín Mántylá.
Leikraddir Kristján Franklln Magnús og Sigrún Edda
Bjömsdóttir.
18.25 Ævintýri frá ýmsum löndum (5:14)
(We All Have Tales) Teiknimyndasyrpa þar sem
myndskreyttar era þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum
löndum. Þýöandi: Óskar Ingimarsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Draumasteinninn (4:13) (The Dream
Stone) Breskur teiknimyndafiokkur um baráttu góðs
og iils þar sem barist er um yfirráð yfir draumastein-
inum en hann er dýrmætastur allra gripa f Drauma-
landinu. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson.
19.20 KAngur í ríki sínu (4:13) (The Brittas
Empire) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk:
Chris Barrie, Philippa Haywood og Michael Bums.
Þýðandi: Gauti Kristmannsson.
19.52 Happé
20.00 Fréttir og veAur
20.35 Lottó
20.40 FólkiA f landinu Og hespan er gull Sigrún
Stefánsdóttir ræðir við Jennu Jensdóttur kennara og
rithöfund.
21.05 Hver á aA ráAa? (12:25) (Who’s the
Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur með
Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í
aöalhlutverkum. Þýðandi: Yr Bertelsdóttir.
21.30 Louisiana (1:3) Fyrsti hluti Frönsk/-
kanadísk mynd i þremur hlutum, byggður á sögum
Maurice Denuziere um ásfir og öriög i Suðumkjum
Bandarikjanna um miðja slöustu öld. Leikstjóri: Phil-
ippe de Broca. Aðalhlutverk: Margot Kidder, lan
Chariesson, Len Cariou, Lloyd Bochner og Andrea
Ferreol. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
23.00 VirAingarvottur (Tribute) Kanadisk bió-
mynd frá 1980, byggð á leikriti eftir Bemard Slade.
Myndin fjallar um dauövona mann sem vill bæta
sambandið við son sinn. Leikstjóri: Bob Clark. Aðal-
hlutverk: Jack Lemmon, Robby Benson, Lee Rem-
ick og Colleen Dewhurst. Þýðandi: Gauti Krist-
mannsson.
00.30 Útvarpsfréttir f dagskráriok
STÖÐ
Laugardagur 6. júní
09KK) Morgunstund
Skemmtileg teiknimyndasyrpa með íslensku tali fynr
alla aldurshópa.
10KK) Halli Palli
Spennandi leikbmðumyndaflokkur um leynilögguna
Halla Palla og vini hans.
10:25 Kalli kanína og fólagar
Bráöskemmtileg teiknimynd.
10:30 KRAKKAVISA
Hér er á ferðinni skemmtilegur íslenskur þáttur. Þaö
er Gunnar Helgason, sem ætlar aö fylgjast meö því
hvaö íslenskir krakkar hafa fyrir stafni á sumrin I
íþróttum, leikjum og tómstundum. Stöö 2 1992.
10:50 Feldur
Skemmtileg teiknimynd um hundinn Feld og vini
hans.
11:15 í sumarbúöum
(Camp Candy) Teiknimynd um eldhressa krakka.
11:35 Ráöagóöir krákkar
(Radio Detectives) Leikinn spennumyndaflokkur fyr-
ir böm og unglinga. (4:12)
12KK) Ur ríki dýranna
(Wildlife Tales) Fróölegur þáttur um líf og háttemi
villtra dýra um víöa veröld.
12:50 Bflasport
Endurtekinn þáttur frá síöastliönu miövikudags-
kvöldi.
Stöö 2 1992.
13:20 VISASPORT
Endurtekinn þátturfrá síöstliönu þriöjudagskvöldi.
Stöö 2 1992.
13:50 Ástríöur og afskiptaleysi
(A Time of Indifference)
Þessi dramatiska framhaldsmynd er gerö í sam-
vinnu nokkurra evrópskra sjónvarpsstööva. Viö
fylgjumst hér meö sögu Grazia- pskyldunnar. Viö
dauöa eiginmanns sins erfir Maria Grazia auöæfi,
sem eiga auöveldlega að duga henni og uppkomn-
um bömum hennar um ókomna tiö. En Maria á
elskhuga sem ekki er allur þar sem hann er séöur,
og fljótlega fer aö ganga á auöinn. Þetta er fym
hluti, en seinni hluti er á dagskrá á morgun. Aöal-
hlutverk: Liv Ullmann, Peter Fonda, Chris Campion,
Sophie Ward, Isabelle Pasco og Laura Antonelli.
Leikstjóri: Mauro Bolognini. Tónlist: Ennio Morri-
cone.
15:25 Kannski, mín kæra?
(Maybe Baby) Hal er mjög sáttur viö lifiö og tilver-
una, en Júliu langar til þess aö eignast bam. Hann
heldur aö þetta sé einhver skyndihugdetta, en heföi
liklega betur velt þessu aöeins fyrir sér, því næstu
níu mánuöi er þaö vafamál hvort þeirra hefur fleiri
bamsburöareinkenni. Þetta er létt gamanmynd fyrir
alla Ijölskylduna. Aöalhlutveric Jane Curtin og
Dabney Coleman. Leikstjóri: Tom Moore. 1988.
17KM) Glys
(Gloss) Vinsæl sápuópera þar sem allt snýst um
peninga, völd og fiamhjáhald.
18K)0 Popp og kók
Allt þaö helsta sem er aö gerst i tónlistar- og kvik-
myndaheiminum. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjóm
upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga Film
hf. Stöö 2 og Coca Cola 1992.
18:40 Addams fjölskyldan
Ef þú hélst aö þín fjölskylda væri furöuleg, þá ættir
þú ekki aö missa af þessum þætti. (8:16)
19:19 19:19
20KX) Fyndnar fjölskyldumyndir
(America’s Funniest Home Videos) Meirrfyndnar
glefsur úr lifi venjulegs fólks. (23:25)
20:25 Mæögur í morgunþætti
(Room for Two) Gamansamur bandariskur mynda-
flokkur um mæögur, sem óvænt fara aö vinna sam-
an. (10:12)
20:55 Á noröurslóöum
(Northem Exposure) Skemmtilegur og lifandi þáttur
um ungan lækni sem er neyddur til aö stunda lækn-
ingar í smábæ i Alaska. (19:22)
21:45 í blíöu stríöi
(Sweet Hearts Dance) Þeir Wiley og Sam eru
æskuvinir. Sá fyrmefndi giftist æskuástinni sinni og
á meö henni þrjú böm. Þaö kemur ekki i veg fyrir aö
þeir eyöi miklum tima saman þar til Sam veröur al-
variega ástfanginn. Þetta er hugljúf og skemmtileg
mynd um rómantik, hjónaband og vináttu. Aöalhlut-
verk: Don Johnson, Susan Sarandon, Jeff Daniels
og Elizabeth Perkins. Leikstjóri: Robert Greenwald.
1988.
23:25 Aörar 48 stundir
(Another 48 Hours)
Hörkuspennandi og gamansöm mynd meö Eddie
Murphy og Nick Nolte i aöalhlutverkum. Þegar hér
er komiö sögu, neyöist lögreglumaöurinn Nolte til aö
leita hjálpar Murphys, sem er nýsloppinn úr fangelsi,
til aö leysa mál sem annars getur oröiö til þess aö
löggæsluferill þess fymrefnda sé á enda. Aöalhlut-
verk: Nick Nolte, Eddie Murphy, Brion James og Ke-
vin Tighe. Leikstjóri: Walter Hill. 1990. Stranglega
bönnuö bömum.
01KK) Sam McCloud snýr aftur
(The Retum of Sam McCloud)
Bandarisk sjónvarpsmynd um þennan góökunningja
íslenskra sjónvarpsáhorfenda á áttunda áratugnum.
Hér er þráöurinn tekinn upp aö nýju, liölega áratug
siöar, og nú er þaö alþjóölegt samsæri sem
McCloud hefur hugsaö sér aö koma upp um, hvaö
sem tautar og raular. Aöalhlutverk: Dennis Weaver,
J.D. Cannon og Terry Carter. Leikstjóri: Alan J.
Levy. 1989.
Bönnuö bömum.
02:30 Dagskráriok Stöóvar 2
Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
RUV
Sunnudagur 7. júní
Hvítasunnudagur
HELGARUTVARP
8.00 Fiéttir.
8.07 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson pró-
fastur á Sauðárknóki flytur ritningarorð og bæn.
8.15 VeAurfregnir.
8.20 Kiriguténlist Hversu yndislegir era fætur
friðarboðans eftir Þorkel Sigurbjðmsson og Jesú,
min morgunstjama, partita eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel.
Dixit Dominus fyrir einsöngvara, kór og strengjasveit
eftir Alessandro Scartatti. Nancy Argenta, Ingrid
Attrot, Catherine Denley, Ashley Stafford og Steph-
en Varcoe syngja með Enska korrsert kómum og
hljómsveitinni; Trevor Pinnock stjómar.
9.00 Fréttir.
9.03 Ténlist á sunnudagsmorgni Diverii-
mento I B-dúr K254 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir
Wotfgang Amadeus Mozart. Lundúna píanótrióiö
leikur. Strengjakvartett nr. 91 g-moll D173 eför
Franz Schubert. Cherubini kvartetfinn leikur.
10.00 Fréttir.
10.10 VeAurfregnir.
10.20 FerAaþáttur (Einnig útvarpað föstudag kl.
20.30).
11.00 Messa i Laugarneskirkju Prestur séra
Hjalfi Hugason.
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.TónlisL
13.00 SuAur meA sjó Menningariíf i Garðinum.
Umsjón: Slmon Jón Jóhannsson.
14.00 Þegar kiikjan varö til Dagskrá um
hvitasunnuna, stofnhátið kirkjunnar. Umsjón: Séra
Krisfinn Ágúst Friðfinnsson.
15.00 Á réli Þáttur um músik og mannvirki. Um-
sjón: Krisfinn J. Nielsson, Sigriður Stephensen og
Tómas Tómasson. (Einngi útvarpað laugardag kl.
23.00).
16.00 Fréttir.
16.15 VeAurfregnir.
16.20 Út í náttúruna Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03).
17.10 SíAdegistónlist á sunnudegi
18.00 Sagan, „Útlagar á flótta“ eftir Victor
Canning Geiriaug Þorvaldsdóttir les þýöingu Ragn-
ars Þorsteinssonar (2).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet
Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr Irfi og starfi samtímamanns
(Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni I fáum dráttum
frá miövikudegi).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins .
22.15 Veöurfregnir. Orö Kvöldsins.
22.20 Á fjölunum - leikhústónlist
23.10 Sumarspjall Umsjón: Séra Karí Sigur-
bjömsson. (Einnig útvarpaö á fimmtudag kl. 15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarfcom f dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báóum rásum til morguns.
8.07 Vinsældalisti götunnar Vegfarendur velja
og kynna uppáhaldslögin sin.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests Sí-
gild dægurlög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og
leitaö fanga i segulbandasafni Utvarpsins. (Einnig
útvarpaö í Næturútvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriöju-
dags).
11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægur-
málaútvarps liöinnar viku
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan- heldur áfram.
13.00 Hringboröiö Gestir ræöa fréttir og þjóömál
vikunnar.
14.00 Hvemig var á fmmsýningunni? Helg-
arútgáfan talar viö frumsýningargesti um nýjustu
sýningamar.
15.00 LHandi tónlist um landiö og miöin
Úrval úr mánudagsþætti Siguröar Péturs endur-
teknir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt miövikudags kl.
01.00).
16.05 Söngur viiliandarinnar Dæguríög frá
fyrri tiö.
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö i næturút-
varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö.
Fjörug tónlist, iþróttlýsingar og spjall. Umsjón: And-
rea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Danri
Ólason.
22.10 Meö hatt á höföi Þáttur um bandaríska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Led Zeppelin Skúli Helgason segir frá
leikur tónlist hljómsveitarinnar.
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram.
04.30 Veöurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar hljóma áfram.
06.00 Fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö.
14.00 Hvemig var á frumsýningunni? Helg-
arútgáfan talar viö frumsýningargesti um nýjustu
sýningamar.
15.00 LHandi tónlist um landiö og miöin
Úrval úr mánudagsþætti Siguröar Péturs endur-
teknir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt miövikudags kl.
01.00).
16.05 Söngur villiandarinnar Dæguríög frá
fyni tiö.
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö í næturút-
varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
feröamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö.
Fjörug tónlist, íþróttlýsingar og spjall. Umsjón: And-
rea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri
Ólason.
22.10 Meö hatt á höföi Þáttur um bandaríska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Lad Zeppelin Skúli Helgason segir frá
leikur tónlist hljómsveitarinnar.
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram.
04.30 Veöurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
RUV
BMIJftWlHiÍ
Sunnudagur 7. júní1992
Hvítasunnudagur
17.00 Hvítasunnumessa Hvítasunnumessa I
Húsavíkurkirkju. Séra Sighvatur Karisson þjónar fyr-
ir altari. Séra Óm Friöriksson prófastur predikar. Kór
Húsavikurkirkju syngur undir stjóm
RobertsFaulkners. Organisti er Juliet Faulkner.
Stjóm upptöku: Tage Ammendrup.
18.00 Babar (7:10) Kanadiskur myndaflokkur
um filakonunginn Babar. Þýöandi: Jóhanna Þráins-
dóttir Sögumaöun Aöalsteinn Bergdal.
18.30 Einu sinni voni tveir bangsar (1:3)
(Det var en gang..) Mynd um ævintýri tveggja bama
og bangsanna þeima. Sögumaöur: Elfa Björk Ellerts-
dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Bemskubrek Tomma og Jenna (5:13)
(Tom and Jeny Kids) Bandariskur teiknimyndaflokk-
ur um köttinn Tomma og músina Jenna á unga aldri.
Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Magnús ó-
lafsson.
19.30 Vistaskipti (11:25) (Different Woríd)
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi: Guöni
Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Svavar Guönason Ný heimildamynd um
Svavar Guönason listmálara sem fæddist 1909 og
lést 1988.1 myndinni er listamannsferill Svavars
rakinn en hann var brautryöjandi í íslenskri abstrakt-
list. Rætt er viö Eijler Bille, Robert Dahlman Olsen,
ævivin Svavars, og Ástu Eiriksdóttur, eftirirfandi
konu hans. Handrit og umsjón: Hrafnhildi Schram
og Júliana Gottskálksdóttir. Dagskrárgerö: Þór Elis
Pálsson.
21.15 Gangur IHsins (7:22) (Life Goes On)
Bandariskur myndaflokkur um hjón og þrjú böm
þeirra sem styöja hvert annaö i bliöu og striöu.
Aöalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique
Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Ýn-
Bertelsdóttir.
22.00 Listahátíö í Reykjavík 1992 Seinni
þáttur I þættinum veröa kynnt þau atriöi sem i boói
veröa á Listahátíö i Reykjavik dagana 30. mai til 19.
júni. Umsjón: Hávar Sigurjónsson.
22.20 Louisiana (2:3) Annar hluti Frönsk/-
kanadisk mynd i þremur hlutum, byggö á sögum
Maurice Denuziere um ástir og öriög i Suöurrikjum
Bandarikjanna um miöja síöustu öld. Leikstjóri: Phil-
ippe de Broca. Aöalhlutverk: Margot Kidder, lan
Charieson, Len Cariou, Uoyd Bochner og Andrea
Ferreol.. Þýöandi: Kristmann Eiösson.
23.50 Listosöfn á Noröuriðnduin (1:10)
Bent Lagerkvist fer i stutta heimsókn i listasöfn á
Noröuríöndum. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö)
23.50 Útvarpsfréttir f dagskráriok
STÖÐ
Sunnudagur 7. júní
Hvítasunnudagur
09KK) Nellý Teiknimynd um bleiku filastelpuna og
er myndin meö islensku tali.
09:05 Maja býfluga I dag kveójum viö Maju og
vini hennar aö sinni.
09:30 Dýrasögur Vandaöur þáttur fyrir böm.
09:45 Dvergurinn Davíö Vmsæll talsettur teikni-
myndaflokkur.
10:10 Sögur úr Andabæ Skemmtileg teikni-
mynd meö islensku tali um Andrés og félaga.
10:35 Soffía og Virginía (Sophie et Virginie)
Teiknimynd um litlar systur sem leita foreldra sinna.
11KX) Lögregluhundurínn Kellý Einstaklega
vandaöur spennumyndaflokkur fyrir böm og ung-
linga. (5:26)
11:25 Kalli kanína og félagar Bráðskemmti-
leg teiknimynd.
11:30 Ævintýrahöllin (Castle of Adventure)
Spennandi myndaflokkur byggöur á samnefndri
sögu Enid Blyton. (5:8)
12XK) Eöaltónar Blandaöur tónlistarþáttur.
12:45 Skólameistarinn (The George McKenna
Story) Þessi sjónvarpsmynd er byggö á sannsögu-
legum atburöum og segir frá einstakri baráttu skóla-
stjóra i grunnskóla nokkmm i Los Angelesborg.
Aöalhlutverk: Denzel Washington, Lynn Whitfeld,
Akasua Ðusia og Richard Masur. Leikstjóri: Eric
Laneuville. 1986.
14:15 Ástríöur og afskiptaleysl (ATime of
Indifference) Seinni hluti dramatiskrar framhalds-
myndar um öriög italskrar fjölskyldu á fjóröa áratugn-
um. Aöalhlutverk: Liv Ullmann, Peter Fonda, Chris
Campion, Sophie Ward, Isabelle Pasco og Laura An-
tonelli. Leikstjóri: Mauro Bolognini. Tónlist: Ennio
Momcone.
16KK) ísland á krossgötum Endurtekin is-
lensk þáttaröö þar sem fjallaö er um Imynd okkar Is-
lendinga út á viö og hlutfallslegan styrkleika og veik-
leika okkar á viöskiptasviöinu. Annar þáttur er á
dagskrá aö viku liöinni. Umsjón: Hans Kristján Áma-
son. Framleiöandi: Nýja Bíó hf. 1992.
17XX) Listamannaskálinn (South Bank Show)
Endurtekinn þáttur um ævi og lifshlaup Antons
Bmckner.
18KK) 60 mínútur Margverölaunaöur fréttaskýr-
ingaþáttur.
18:50 Kalli kanína og félagar BráöskemmtF
leg teiknimynd.
19:19 19:19
20KK) Töfrar jaröar (Concert for Life) Þessir ein-
stöku tónleikar em haldnir á vegum Sameinuöu
þjóöanna i tilefni Alþjóölegu umhverfisráöstefnunnar
i Rio de Janeiro, sem hófst þann 1. júni siöastliöinn.
Óskarsverölaunahafinn Jeremy Irons er kynnir tón-
leikanna, sem haldnir em i Copacabana- virkinu i
kvöld, en fljótandi áhorfendapöllum hefur veriö kom-
iö fyrir úti á vatninu. Fjöldi þekktra listamanna kemur
þama fram, þar á meöal Pladdo Domingo, Winton
Marsalis, Julio Bocca, Denyce Graves og Antonio
Carios Jobim.
22KK) Eyöimerkurblóm
(Desert Bloom) Falleg og frábæriega vel leikin mynd
um Chismore-fjölskylduna sem býr i Nevada. Sagan
gerist áriö 1951, en i þá daga var Las Vegas litiö
meira en ofur venjulegur eyöimerkurbær. Söguhetj-
an er þrettán ára stelpukrakki, móöir hennar sér
bara þaö sem hún vill sjá og stjúpfaöir hennar er
fyrmrn striöshetja, sem hefur hallaö sér aö flösk-
unni. Þegar fráskilin móöursystir hennar kemur í
heimsókn, hristir hún heldur betur upp i fjölskyldu-
málunum. Aöalhlutverk: Annabeth Gish, Jon Voight,
Jobeth Williams, Ellen Barkin, Allen Garfield og Jay
D. Underwood. Leikstjóri: Eugene Corr. 1986.
23:40 Óskabam Ameríku
(Favorite Son) Vönduö bandarisk framhaldsmynd
um valdabaráttu og framapot I pólitiska geiranum.
Hany Hamlin (LA Law) er hér í hlutverki þingmanns
sem gengur meö þaö i maganum aö komast i Hvita
húsiö. Hann er dyggilega studdur af blaöafulltrúa
sinum, sem leikin er af Lindu Kozlowski (Crocodile
Dundee). Þetta er fyrsti hluti af Qómm. Annar hluti er
á dagskrá á morgun. Aöalhlutverk: HarTy Hamlin,
Linda Kozlowski, Robert Loggia, Lance Guest,
Stepfanie Kramer, James Whitmore, John Mahoney
og Ronny Cox. Leikstjóri: Jeff Bleckner. 1988.
01:15 Góöan dag, Víetnam
(Good Moming, Vietnam) Þaö er Robin Williams
sem fer á kostum i þessari frábæm gamanmynd um
útvarpsmann sem setur allt á annan endann á út-
varpsstöö sem rekin er af bandariska hemum í Viet-
nam. Aöalhlutverk: Robin Williams, Forrest Whita-
ker og Tung Thanh Tran. Leikstjóri: Bany Levinson.
1987.
03:10 Dagskrárlok Stöövar 2
Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
RÚV ■ m a
Mánudagur 8. júní
Annar i hvítasunnu
HÁTÍÐARÚTVARP
8.00 Fréttir
8.07 Bæn, séra Bragi Benediktsson flytur.
8.15 VeAurfregnír
8.20 Barroktónlist Konsert i h-moll ðpus 3 RV
580 fyrir 4 gítara, strengi og undirrödd og konsert I
C-dúr Rv 425 fyrir gítar, strengi og undirrödd effir
Antonio Vivaldi. Los Romeros leika með ,St. Mart-
in-in-the-Fields' kammersveitinni; lona Brown
stjömar. Konsert i E-dúr nr. 2 fyrir sembal og strengi
Bwv 1053 eftir Johann Sebastian Bach. Raymond
Leppard leikur með Ensku Kammersveitinni.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskélinn Afþreying og tónlist. Umsjön:
Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
9.45 Segðu mér sögu, .Kvöldstund með
pabba' effir Guðjón Sveinsson Höfundur byrjar lest-
urinn.
10.00 Fréttir
10.10 Vefturfregnir
10.20 Árdegisténlist
11.00 Fréttir
11.00 Messa j Ffladelfiu Hafliði Kristinsson for-
stöðumaður Hvitasunnusafnaðarins prédikar.
12.10 Útvarpsdagbékin og dagskrá annars í
hvitasunnu
12.20 Hádegisfréltir
12.45 VeAurfregnir
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 MannlHiA Umsjón: Haraldur Bjamason
(Frá Egilsstööum). (Einnig útvarpaö næsta laugar-
dag kl. 20.15).
14.00 ,Heimur fyrir drauma“ Dagskrá um
heimssöngvarana Eggert Stefánsson og Garöar
Hólm. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Anna Sigriö-
ur Einarsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson. Umsjón:
Viöar Eggertsson.
15.00 ListahátíA í Reykjavík 1992 Frá siöari
hluta tónleika Reykjavikurkvartettsins i Bústaöa-
kirkju 3. júni sl. Á efnisskránni er Stengjakvartett nr.
IV eftir Béla Bartók. Kynnir Kristinn J. NieIsson.
16.00 Fréttir
16.05 Sumargama Umsjón: Inga Karisdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 ,Eins og himnaríki ofar skýjumM
Flétta af feröasögum þar sem segir af feröum
þriggja hópa, sem allir hafa fariö fótgangandi yfir
Vatnajökul. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (ÁÖur á
dagskrá 12. april sl.).
17.00 Sólstafir Tónlist á siödegi.
18.00 Fréttir
18.03 t>jóðart>el Guörún S. Gisladóttir les Lax-
dælu (6). Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir rýnir i textann
og veltir fyrir sér fbrvitnilegum atriöum.
18.30 Auglýsingar Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.004)1.00
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Á heimleiö
20.00 Hljóðritasafniö Nýjar og gamlar hljóörit-
anir úr safni Útvarpsins.
21.00 Sumarvaka a. Af fuglum. Umsjón sr. Sig-
uröur Ægisson. b. Þjóösögur i þjóöbraut Umsjón:
Jón R. Hjálmsrsson. c. Hvitasunnan. Lesari meö
umsjónarmanni Björg Baldursdóttir. Umsjón: Pétur
Bjamason (Frá Isafiröi).
22.00 Fréttir Orö Kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir
22.30 Saga uppreisnarmanns - blöö úr lifs-
bók Krúsa á Svartagili Umsjón: Steingrimur St.Th.
Sigurösson. (Áöur á dagskrá 11. september 1979).
23.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnu-
dagskvöld kl. 00.10).
24.00 Fréttir
00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarpáttur frá
siödegi.
01.00 Veðurfregnir
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
8.00 Nýtt og norrænt Umsjón: Öm Petersen.
(Áöur á dagskrá á páskadag).
9.03 Á réttum hraða Umsjón: Þröstur Emils-
son. (Frá Akureyri).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 í tilefni dagsins Fylgst meö vuöburöum
dagsins og gangi mála i leik ÍA og Fram á
Skipaskaga. Umsjón: Kristján Þorvaldsson.
16.00 Fréttir
16.03 Hljómsveitin Dátar oqRúnar
Gunnarsson Fyrri þáttur.Umsjón: Asgeir Tómasson.
(Áöur útvarpaö 16. april sl.).
17.00 Hljómsveitin Dátar og Rúnar
Gunnarsson Seinni þáttur.Umsjón: Ásgeir Tómas-
son. (Áöur útvarpaö 17. april sl.).
18.00 Smiðjan Súdönsk aiþýöu- og popptóllist,
Abdel Gadir Salim All stars og The Merdoum Kings.
Dagskrá i tilefni af komu Abdels Garim Salims á
Listahátiö i Reykjavík. Umsjón: Ásmundur Jónsson
og Arrí Matthiasson.
19.00 Kvökffréttir
19J2 Rúnar Gumartson Umsjón: Ásgeir Tómas-
soa (Áöur útvarpaö 17. april sL).
2fL30 9 íþróttarásin íslandsmótiö i knattspymu, 1.
deildkaria. íþrótiafréttamenn fyigjast meö og lýsa ieikjum
ÍBV-FH og Þórs-KA á Akureyri.
22.10 Bktt og létt IsJensk tónfist viö alra hasfi. (Úrvati
útvarpað kl. 5.01 næstu nóti).
00.10 í háttim Gyöa Dröfn Tryggvadótiir lekur |úfa
kvöidtóntisL
01K» Næturútvæp á báöum rásum til mor^jns.
Fráttir kl. 8.00,9.00.10.00,1220,16.00,19.00,22.00
og 24.00.