Tíminn - 06.06.1992, Qupperneq 23

Tíminn - 06.06.1992, Qupperneq 23
Tíminn 23 Laugardagur 6. júní 1992 1 fittH KVIKMYNDAHÚS MlHI LEIKHÚS 6529. Lárétt 1) Ljóshærð ungfrú. 5) Skaut í þol- falli. 7) Rot. 9) Þjöl. 11) 555. 13) Söngfólk. 14) Brennsluvökvi. 16) Tónn. 17) Réttur. 19) Hnullunga. Lóðrétt 1) Höfuðborg. 2) Kall. 3) Vann eið. 4) Útungun. 6) Lúða. 8) Fiskur. 10) Sunnan. 12) Öruggt. 15) Gyðja. 18) Neitun. Ráðning á gátu no. 6528 Lárétt 1) Noregs. 5) Ægi. 7) Öl. 9) Glás. 11) Rós. 13) Dró. 14) Vaka. 16) Óp. 17) Áróru. 19) Spakar. Lóðrétt 1) Njörva. 2) Ræ. 3) Egg. 4) Gild. 6) ísópur. 8) Lóa. 10) Áróra. 12) Skáp. 15) Ara. 18) Ók. ' * mSSwSH s J.j , ■>,,íí.,(, W ', 5. júní 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar...57,470 57,630 Steriingspund.....105,006 105,299 Kanadadollar.......48,030 48,163 Dönsk króna........9,3250 9,3510 Norsk króna........9,2173 9,2430 Sænsk króna........9,9764 10,0042 Finnsktmark.......13,2237 13,2605 Franskur franki...10,6961 10,7259 Belgiskur franki...1,7497 1,7546 Svissneskur franki ....39,4116 39,5213 Hollenskt gyllini.31,9695 32,0585 Þýsktmark.........35,9997 36,1000 ftölsk líra.......0,04767 0,04781 Austurrískur sch...5,1178 5,1320 Portúg. escudo.....0,4318 0,4330 Spánskur peseti....0,5740 0,5756 Japansktyen.......0,45140 0,45266 Irskt pund .......96,007 96,274 Sérst. dráttarr...80,6178 80,8422 ECU-Evrópum.......73.8346 74,0401 Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þaer þurfa að vera vélritaöar. Engar Hsýningar laugardag. Lokað Hvítasunnudag ÓgnareAII Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýnd I A sal kl. 5, 9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Hr. og frú Brldge Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5og 7.15 Kolstakkur Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber Sýnd ki. 5 Léttlynda Róaa Sýndkl. 9.30 og 11.30 Freejack Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. Júni 1992 Mánaöargreiðslur Ell i/örorkul tfeyrir (grunnlífeyrir) 1/2 hjónallfeyrir Full tekjutrygging eHilfeyrisþega Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega Heimilisuppbót ..12.535 ..11.282 ..23.063 . 23.710 ....7.840 Sérstök heimiisuppbót ....5.392 Bamallfeyrir v/1 bams ....7.677 Meölag v/1 bams Mæöralaun/feöralaun v/1bams ....7.677 ....4.811 MæöralaurVfeöralaun v/2ja bama Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri .. Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ..12.605 ..22.358 ..15 706 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa Fullur ekkjulifeyrir ..11.776 ..12.535 Dánarbætur I 8 ár (v/slysa) ..15.706 Fæöingarstyrkur .25.510 VasaDeninaar vistmanna 10340 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.340 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.069 Sjúkradagpeningar einstaklings 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á franjfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Innifalin I upphæöum júnlbóta er 1,7% hækkun vegna maigreiöslna. Kristján Steingrímur Jónsson kjörinn formaður SÍM Aðalfundur SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, var haldinn mánu- daginn 18. maí s.l. Á fundinum lét Þór Vigfússon af störf- um sem formaður sambandsins eftir þriggja ára starf. Nýr formaður var kos- inn Kristján Steingrímur Jónsson. Stjóm SfM skipa: Kristinn E. Hrafnsson, Aðalheiður Valgeirsdóttir, Harpa Bjöms- dóttir og Guðbjörg Lind. SÍM var stofnað 1981 og em allsherjar hagsmunasamtök myndlistarmanna. Að sambandinu standa: Myndhöggvarafé- lagið í Reykjavík, Félag íslenskra mynd- listarmanna, íslensk grafík, Leirlistarfé- lagið, Textílfélagið og hópur einstaklinga með beina aðild. Meðlimir em 330 tals- ins. Á undanfömum ámm hafa brýnustu verkefni SÍM verið á sviði höfundarréttar og skýrt var frá því á fundinum að AI- þingi vaeri að samþykkja fmmvarp til laga um breytingar á höfundalögum, sem nú er orðið að lögum. f fmmvarpinu em mjög mikilsverðar réttarbætur fyrir höfunda, auk þess sem þau auðvelda al- menningi notkun á höfundarétti. Að baki samþykkt laganna liggur þriggja ára starf og gerðu myndlistarmenn góðan róm að þessum árangri. Samband íslenskra myndlistarmanna rekur Starfslaunasjóð myndlistarmanna, Engar sýnlngar á hvitasunnudag Fmmsýnir þrillerinn Myrkfælnl Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 Mánud. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð bömum innan 16 ára Lukku Lákl Sýnd kl. 3. 5, 7, og 9 Mánud. 3, 5, 7. 9, og 11 Kona slátrarans Sýnd kl. 3, 5, 7. og 9 Mánud. 3, 5, 7. 9 og 11 Refskák Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mánud. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýndkl. 5, 7.30 og 10 Mánud. 5, 7.30 og 10 Bamasýningar kl3. Miðaverð kr.200,- Addams fjölskyldan Bróðir minn Ljónshjarta Mánud. Addams fjölskyldan BMX-meistaramir Bróðir minn Ljónshjarta LAUGARAS= = Sími 32075 Engar 11sýningar laugardag. Lokað hvítasunnudag. Miöaverö kr. 300.- alla daga kl. 5 og 7 Salur A Frumsýnir Spotswood Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Salur B Mltt elgið Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9og11 Bönnuö innan 16 ára SalurC Fólklð undir stlganum Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Listskreytingasjóðs ríkisins og Myndhöf- undasjóð fslands. SÍM hefur aðsetur í Ás- mundarsal v/Freyjugötu 41. Siifurlínan Sími silfurlínunnar er 616262. - Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og kynnið ykkur þjónustuna. Hallgrímssókn — Starf aldraðra Næsta miðvikudag, 10. júní, verður ekið um bæinn, komið við í Ráðhúsinu og drukkið kaffi í Perlunni. Miðvikudaginn 24. júní verður farið að Sólheimum í Grímsnesi og 8.-11. júlí verður farið um ísafjarðardjúp, meðal annars komið í Vigur. Þátttöku í öllum þessum ferðum skal tilkynna til Dómhildar í síma 39965. Félag eldri borgara í Reykjavík Annan í hvítasunnu 8. júní: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lögfræðingur félagsins er við á þriöjudögum. Panta þarf tíma. <*J<» LEIKFÉLAG WmÆi REYKJAVlKLJR Stóra sviölö kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð FRANK GALATI I kvöld. Uppselt Miðvikud. 10. júnl Fimmtud. 11. júnl Föstud. 12. júni. Fáein sæti laus Laugard. 13. júni. Fáein sæti laus Fimmtud. 18. júnl. Tvær sýningar eftir Laugard. 20. júnl. Næst slöasta sýning Sunnud. 21. júnl. Allra slðasta sýning Ath. Þrúgur reiðinnar verður ekkl á fjölunum i haust. Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 14-20 nema nema mánud. frá kl. 13-17. Mlöapantanir f síma alla virka daga frákl.10-12. Sfmi 680680. Fax: 680383. Nýtt: Leikhúslínan 99-1015. Greiöslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgaríeikhús Pinetop Perkins og Chicago Beau til landsins á ný Nú eiga landsmenn aftur von á hinum merku blúsmönnum, Pinetop Perkins og Chicago Beau, en þeir komu hingað f nóvember síðastliðnum og auk þess að leika við frábærar undirtektir tóku þeir upp geisladisk með Vinum Dóra. Geisladiskurinn er kominn út víðast hvar í Evrópu og nú fer að líða að útgáfu í öðrum heimsálfum. Á diskinum er hinn háaldraði en þó síungi píanóleikari Pi- netop Perkins í aðalhlutverki, en hann er lifandi goðsögn og einn merkasti píanó- leikari blússögunnar sem lék til að mynda með Muddy Waters síðustu tólf æviár meistarans. Chicago Beau ætti að vera íslending- um vel kunnur, en hann hefur tekið ást- fóstri við land og þjóð og kemur nú hing- að fimmta sinni. Þess má geta að Chic- ago Beau kom fram á geisladiskinum Blue Ice ásamt gítarleikanum Jimmy Dawkins og Vinum Dóra, sem var gefrnn út á síðasta ári. Chicago Beau er einnig þekktur kennimaður á sviði afró-amer- ískrar menningar og er virtur og vinsæll fyrirlesari á því sviði. Hann verður með fyrirlestra um afrísk áhrif í bandarískri menningu og tónlist á vegum hins ný- stofnaða blúsfélags dagana 14. og 15. júní á veitingastaðnum Jazz í Ármúla 7 kl. 20. Koma þeirra hingað til lands helst f hendur við útkomu geisladisksins, sem þeir tóku upp með Vinum Dóra, og eru allir tónlistarunnendur hvattir til að mæta á eftirfarandi tónleika: 11. og 12. júní á Púlsinum. 13. júní á klúbbi Listahátíðar á Hressó. 14. og 15. júní fyrirlestrar um blús og menningu á veitingastaðnum Jazz, Ár- múla 7. 16. júní í Héðinshúsi á vegum Lista- hátíðarinnar Loftárás á Seyöisfjörð. 17. júní á útihljómleikum í Lækjar- götu. 18. júní á Hótel Akranesi. 19. júní á Púlsinum. 20. júní í Edinborg í Keflavík. ÞJÓDLEIKHUSIÐ Simi: 11200 STÓRA SV1ÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur Annan i hvitasunnu kl. 20. Siðasta sýning Örfá sæti laus LITLA SVIÐIÐ I húsl Jóns Þorsteinssonar Lindargötu 7, gengiö inn frá Lindargötu. KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöid kl. 20.30. Uppselt Laugard. 13. júni kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 14. júni kl. 20.30. Uppselt Slöustu sýningar I Reykjavlk á leikárinu Lelkferð Þjóðleikhússins: Samkomuhúsið á Akureyri: Föstud. 19. júni kl. 20.30; laugard. 20. júni ki. 20.30; sunnud. 21. júni kl. 20.30; Forsala aögöngumiða er hafin i miöasölu Leikfélags Akureyrar, simi 24073, opiö 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMfÐAVERKSTÆÐIÐ GENGIÐ INN FRÁ LINDARGÖTU r r Eg heiti Isbjörg, ég er Ijón eftir Vigdísi Grimsdóttur I kvöld. kl. 20.30 Uppselt Aukasýningar vegna millar aðsóknar Fimmtud. 11. júni kl. 20.30 og föstud. 12. júní kl. 20.30 Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum f síma frá ki. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta — Græna lin- an 996160 Hópar 30 manns eða fleirí hafl samband i sima 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA TÍMANS BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar -J.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.