Tíminn - 03.07.1992, Side 6
6 Tíminn
Föstudagur 3. júlí 1992
íbúar í bænum Taiji í Japan senda Alþjóðahvalveiðiráðinu langt nef:
Snæða hvalkjöt
í mótmælaskyni
Hann er girnilegur þessi hvalkjötsbiti meö kartöflum, spergilkáli,
saiati og sósu.
Hvalkjöt var boöið til sölu í matvöru-
verslunum í gær í Japan. Þetta var
nánar tiltekið í þorpinu Tcúji sem er í
suðurhluta Japan en þar hafa hval-
veiðar verið stundaðar frá ómunatíð.
Stjóm bæjarins ákvað að gera þetta
nú þegar ráðstefna 37 þjóða stendur
yfir í Glasgow á vegum Alþjóðahval-
veiðiráðsins. Hugmyndin að þessu var
sú að mótmæla hvalveiðibanninu sem
hvalveiðiráðið setti árið 1985.
Alls voru seld 2.200 kg. af kjöti til 870
heimila eftir því sem segir í frétta-
skeytum. Kjötið er af 288 hrefnum
sem veiddar voru í vísindaskyni síðast-
liðinn vetur við Suðurheimskautið.
Verðið á hveiju kfiógrammi var u.þ.b.
1920 kr. ísl. eða 4000 yen.
Tálið er að flestir þeirra hvala sem
veiddir eru í Japan í vísindaskyni endi
á diskum landsmanna og fari þaðan í
munn og maga Japana þeim til yndis-
auka. Bæjarstjómin fær ekkert í aðra
hönd við þessa kjötsölu því allur ágóði,
ef einhver er, rennur jafnskjótt til Cet-
acean rannsóknarstofnunarinar sem
stundað hefur rannsóknir á hvölum
frá 1985. Auramir verða til þess að
fjármagna vísindaveiðar þessa árs.
Bæjarbúar fögnuðu þessari aðgerð
því þeir hafa ekki haft tækifæri til þess
að snæða hvalkjöt frá því að hvalveiðar
í atvinnuskyni voru bannaðar. ,A1-
þjóðahvalveiðiráðið ætti að vita hvem-
ig okkur líður," sagði talsmaður bæj-
arbúa. „Við viljum fyrir alla muni end-
urvekja gamla siði og borða hvalkjöt
Áður en bannið við hvalveiðum gekk í
Feitt fólk getur nú með góðri sam-
visku kennt foreldrum sínum um
ástand sitt segir ástralskur læknir
og sérfræðingur í offitu.
Hlutur erfða í offitu er mjög hár
eða allt að 50 til 60% segir hann.
„Offita hefur oft verið skrifuð á
reikning lifnaðarhátta og of feitu
fólki hefur verið innrætt sektar-
kennd og skömm," sagði prófessor
Paul Zimmet í gær.
Prófessor Zimmet er forstöðumað-
ur alþjóðastofnunar er fæst við syk-
ursýki. Hann segir að nýlegar niður-
gildi höfðu bæjarbúar í Tkiji lifað
meira og minna á hvalveiðum í 400
ár,“ sagði hann. „Þegarhvalveiðarvoru
bannaðar misstu um 70 manns at-
vinnu sína."
Hvalkjöt hefur löngum skipað vegleg-
an sess á matseðli Japana. Á niðurlæg-
ingartímunum í kjölfar seinni heims-
styrjaldarinnar sáu stjómvöld um að
hvalkjöt væri skammtað til lands-
manna svo bjarga mætti fólki frá nær-
ingarskorti.
Skortur á hvalkjöti hin síðari ár og
stöður rannsókna hefðu leitt í Ijós
ákveðinn erfðagalla hjá fólki með
ýmsa fitutengda sjúkdóma s.s. syk-
ursýki. Rannsókn þessi var fram-
kvæmd sameiginlega af vísinda-
mönnum í Ástralíu og Bandaríkjun-
um.
Prófessor Zimmet sagði ennfremur
að erfðagallinn fælist í því að líkam-
anum tækist ekki að brjóta niður
sykrur eins og vera bæri og því skrif-
aðist offitan á reikning efnaskipt-
anna. — Reuter/Krás.
hækkandi verð hefur hins vegar orðið
til þess að hvalkjöt þykir nú hið mesta
lostæti. Sælkerar sækjast nú eftir því.
í kjölfar hvalveiðibannsins 1985 hefúr
smygl á hvalkjöti verið ábatasöm iðja í
Japan. Á hverju ári er mörgum tonn-
um smyglað til Japan frá nálægum
löndum s.s. Filippseyjum, Táiwan og
Indónesíu.
Japanir fengu þriggja ára aðlögunar-
tíma þegar hvalveiðibannið gekk í gildi
en að þeim tíma loknum máttu þeir
veiða nokkrar hrefnur í vísindaskyni.
Japanir ásamt Norðmönnum og okk-
ur Islendingum hafa barist fyrir því að
hvalveiðibanninu verði aflétt. Þessar
þjóðir halda því fram að hrefnustofn-
inn sé það stór að veiðar úr honum séu
skaðlausar og viðhald stofhsins sé
tryggt þótt úr honum sé veitt Þessi
skoðun er enda studd vísindalegum
gögnum.
Umhverfissinnar liggja hins vegar
ekki á þeirri skoðun sinni að hvalveið-
ar verði bannaðar fyrir fullt og allt
Þeir hafa gagnrýnt Japani mjög harka-
lega fyrir hvalveiðar en rök þeirra eru
oftar en ekki tilfinningalegs eðlis.
Þegar hin fimm daga ráðstefna Al-
þjóðahvalveiöiráðsins hófst í Glasgow
á mánudaginn var tilkynntu Norð-
menn að þeir myndu heíja hrefnuveið-
ar í atvinnuskyni í norðaustur Atlants-
hafi hvað sem öllu banni liði. Á sama
tíma gengu íslendingar úr Alþjóða-
hvalveiðiráðinu eins og kunnugt er af
fréttum. Hvoru tveggja hefúr valdið
taugatitringi en bæði Bretar og Evr-
ópubandalagið hafa gengið fram fyrir
skjöldu og gagnrýnt þessar ákvarðanir.
— Reuter/Krás.
Ástralskur sérfræðingur segir:
Offitan
er örlög!
Sarajevo g«r. Þetta er í fyrsta sinn sem
Fyrsti hluti kanadískra her- Japanir senda herlið á erlenda
manna eða liðlega 1000 her- grund frá því í síðari heims-
menn komu til flugvallarins í styijöldinni. í síðasta mánuði
Sarajevo t gær en þeim er ætl- samþykkti þlngið í Japan lög
að að aðstoöa friðargæslu- sem heimiluðu að senda
sveitir S.Þ. og verja flugvöH- mætti aUt að 2000 hermenn
inn. Aðalritari S.Þ, Boutros til erlendra ríkja á vegum S.Þ.
Boutros-Ghali sagði að von til friðargæslu. Fulltrúar
væri á 1500 liðsmönnum til fjögurra stríðandi fylkinga í
viðbótar og eru þeir úr her Kambódíu voru á fundi í gær
Frakka, Egypta og Úkraínu- en tókst ekki að fá hina her-
manna. Bretar sendu fyrstu skáu Khmera til þess að sam-
Herkúlesflutningavél sína þykkja frlðartlllögur S.Þ. Við-
hlaðna hjálpargÖgnum frá ræður munu þó halda áfram á
flugvellinum í Lyneham á föstudag að sögn kunnugra.
Englandi f gær en hún var lát-
in fara til Zagreb í Króatfu. Moskva
Tilraunir Rússa til efnahags-
Washington umbóta eru nú komnar á ann-
Georg Bush forseti sagði að að stlg eftir aö rússneska
Bandarfkjamenn hefðu nú þingið féll frá tilraunum sín-
staðið við fyrirheit sfn um um til þess að breyta skatt-
fækkun kjamavopna bæði á heimtu og Bandaríkjamenn
sjó og landi utan Bandaríkj- gáfu í skyn að þeir væru til-
anna. leiðanlegir til þess að gefa
lengri gjaldfrcst vegna gam-
Pretoría alla skulda Sovétríkjanna.
Lögregla í Suður Afrfku vill
kenna svörtum verkamönn- Kabúl
um, sem óvinveittir eru Nel- Skothríð og drunur f skriö-
son Mandela og Afríska þjóð- drekum heyrðust í Kabúl í dag
arráðinu, um fjöldamorðin í og skutu íbúum borgarinnar
Boipatong. Þessi fjöldamorð skelk í bringu. Þetta gerðist
urðu til þess að viðræður um þegar hundruö hermanna á
lýðréttindi svartra sigldu í vegum stjórnarinnar í Afgan-
strand. istan hófu að reka á brott úr
borginni herflokka sem þar
Algeirsborg hafa haldið tii og kvalið borg-
Dagblað í Algeirsborg sagði f arbúa undanfarna tvo mánuði.
gær að morðingi Mohamed
Boudiaf hefði lfklega játað á Jerúsalem
sig morðið af trúarlegum Yitzhak Rabin leiötogi Verka-
ástæðum, Þar með er verið að mannaflokksins fékk formlegt
gefa í skyn að hann tengist umboð til þess að mynda
múslimskum rétttrúarmönn- næstu stjórn í ísrael en full-
um. trúar vinstri og hægri flokk-
anna sem hyggjast fara f
Varsjá stjórn með honum krefjast
Pólski forsætisráðherrann enn betri kosta sér til handa.
Waldemar Pawlak lagöi inn
lausnarbeiðni f gær réttum
mánuði eftir að hann var beð- Belfast
inn að mynda ríkisstjórn. frski lýðveldisherinn (I.R.A.)
sagðist hafa skotið þijá menn
Washington til bana og sagði að þeir hefðu
Georg Bush forseti Banda- verið uppljóstrarar og veitt
ríkjanna og forsætisráðherra lögreglu upplýsingar. Auk
Japans Kiicki Miyaszawa voru þess hefðu mennirnir drepið
sammála um að aðgerða værí konu svo hún myndi ekki
þörf til þess að hleypa nýju koma upp um þá.
lífi í efnahagsmá) heimsins.
Þeir ræddu hins vegar ekki
hvernig framkvæma skyldi Lagos
verkið. Bandaríski seðlabank- Stjórnvöld í Nfgerfu hafa sett
inn sagðist hafa lækkað vexti meira en 120 þúsund lög-
úr 3,5% f 3% tll þess að flýta reglumenn sem eru undir
fyrir efnahagsbata. Atvinnu- vopnum og þúsundir annarra
leysi hefur aukist f Bandaríkj- embættismanna til þess að
unum í 7,8% nú í júní mán- fylgjast með kosningum í
uði og er nú eitt hið mesta f landinu og sjá til þess að allt
átta ár. verði í röð og reglu. Hér er
um að ræða meiríháttar að-
Phnom Penh gerð til þess að koma í veg
Japanskir hermenn og liðs- fyrír óeirðir og að kosningun-
foríngjar komu tli Kambódíu f um verði hieypt upp.
MERKIÐ
VIÐ 13 LEIKI
Leikir 5. júlí 1992
Viltu gera
uppkast
að þinni
spá?
1. Djurgárden — Malmö II 00II]
2. Göteborg — Öster „BmHS
3. Trelleborq — AIK B | 1 ][ X il 2 I
4. Frölunda — GAIS □ □: ]i x 'i 2:
5. Örebro — Norrköping Q QDHCI]
6. Hammarby — IFK Sundsvalf u hhb
7. Kiruna — Spárvágen" H mnrnn
8. GIF Sundsvall — LuleáN ujrmm
9. Vásby — Spánga" BE0S
10. Hácken — Elfsborgv H 000
11. Motala — Oddevoldv 0[1]0[2]
12. Myresjö — Skövdev 1000
13. Tidaholm — Gunnilsev Œ000
1 1 X X 1 1 1 1 1 2 2 6 2 2
2 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0
3 X X 1 2 X 2 1 X 2 2 2 4 4
4 2 X 2 1 2 1 1 2 X 2 3 2 6
5 X X X 1 X X 1 2 1 1 4 5 1
6 1 1 2 2 1 X 1 1 1 1 7 1 2
7 1 1 1 2 1 2 1 X X 1 6 2 2
B 2 1 X 1 X 2 1 1 X 1 5 3 2
9 1 2 1 2 1 1 1 2 1 X 6 1 3
10 X 1 X 1 1 1 1 1 1 1 8 2 0
11 1 1 1 1 X 1 1 X 2 1 7 2 1
12 1 1 X 1 2 2 1 1 X X 5 3 2
13 1 X 2 1 1 X 1 2 1 1 6 2 2
STADAN í ALLSVENSKAN
Trelleborg 12 642 15-12 12
Cöteborg 12 62421-1320
Norrköping 1262425-17 20
AIK 12543 18-13 19
Malmö FF 12534 16-11 18
Djurgárden 12 3 54 19-23 14
Öster 123 54 19-24 14
Örebro 1234 5 11-16 13
V. Frölunda 12345 10-16 15
GAIS 12 237 7-16 9
1. dcild suður Halmstad 12 83 1 29- 727
Helsingborg 12 8 1 332-11 25
Landskrona 12 8 04 23-1624
Karlskrona 12 5 2 5 20-20 17
Kalmar 12 4 35 17-21 15
Hássleholm 12 4 1 7 18-3113
Mjálby 12 3 36 15-23 12
Leikin 12111111-36 4
1. deild norður IFK Sundsvall 13832 17- 527
Luleá 13 733 16-13 24
STAÐAN í ALLSVENSKAN
Sundsvail 13 70 6 24-1321
Spárvágen 12 444 17-14 16
Kiruna 1351715-2116
Spánga 1334 6 11-21 13
Vásby 12 1 1 10 5-23 4
1. deild austur
Brage 12 9 1 220-11 28
Vasalund 12 63324-1521
Cávle 12 633 14-1021
Degerfors 12 5 34 18-15 18
Eskilstuna 12525 16-12 17
Sirius 12 32 7 16-25 11
Enköping 123 1 8 11-26 10
Forward 1223 7 13-18 9
1. deild vestur
Hácken 1385 030-1029
Gunnilse 13 73 3 31-19 24
Elfsborg 1373331-2324
Tidaholms 135 54 16-1820
Oddevold 13 53 5 22-30 18
Myresjö 1343 6 19-21 15
Skövde 1322 9 13-23 8