Tíminn - 08.08.1992, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. ágúst 1992
Tfminn 9
annars sé fátt um það vitað. Fens-
mark var svo skóaður að hann var í
forláta stígvélum sem eiga að hafa
kostað fast að því árskaupi vinnu-
manns eins og það var þá. Þessi
fótabúnaður var farinn að gefa sig í
Borgarfjarðarhraunum og þegar
vestur kom á Snæfellsnes var Fens-
mark kominn með hælsæri. Hann
hafði hugmynd um það að sel-
skinnsskór væru þénanlegir í
gönguferðir og á bæ á Snæfellsnesi
fékk hann slíka skó. Þar notuðu
menn sér fátækt hans og umkomu-
leysi svo að stígvél hans voru tekin
upp í selskinnsskóna. Þessi saga er
prentuð til marks um innræti Snæ-
fellinga og að Fensmark hafi þarna
lent „Hjá vondu fólki“. Þessi túlkun
er vafasöm. Stígvél Fensmarks hafa
verið ’illa farin og honum ónýt, en
hann ekki haft aðra greiðslu að
bjóða fyrir selskinnsskóna. Hér
skiptir þetta ekki öðru en því að það
er óbein lýsing á því hvernig komið
var högum hins fyrrverandi sýslu-
manns og höfðingja.
Bjó í 30 ár á ísafirði
Þegar Fensmark kom til fsafjarðar
fara ekki sögur af því að hann hlyti
neinar viðtöku, hvorki góðar né
vondar. í þrjátíu ár lifði Fensmark á
ísafirði við lítinn kost, mest af til-
fallandi skriftum og smádútli, en að
lokum var hann á framfæri bæjar-
ins. Hann gifti sig aftur 1891, og hét
Skúli Thoroddsen var settur
rannsóknardómari í málinu.
Síðar var réttað á svipaðan
hátt yfir honum sjálfum.
plánaði refsingu. Má segja að þar
með hafi þætti Carls Fensmarks ver-
ið lokið. Sjóðþurrð Fensmarks var
að vísu mikil, en það er stigsmunur,
ekki eðlismunur. Það tókst aldrei að
endurheimta það fé sem fór í þurrð
og er það ekki nýtt, né heldur það að
ekki tókst að komast til botns í ýms-
um þáttum málsins. Að öðru jöfnu
hefði þetta mál fyrnst og gleymst
nema í söguritum en það fór á aðra
leið.
Afleiðingar þessa máls í stjórn-
málasögu íslendinga urðu geysi-
miklar. Var almennt talað um Fens-
markshneyksiið án þess að Fens-
febrúar 1904 og mánuði síðar sam-
þykkti Alþingi svonefnd ráðherra-
ábyrgðarlög, og skyldi Fensmarks-
hneykslið ekki endurtaka sig. Því að
Alþingi átti samkvæmt lögunum að
geta ákært ráðherrann fyrir emb-
ættisafglöp. Til þess að fara með slík
mál og dæma í þeim var búinn til
með lögum sérstakur dómstóll og
hét landsdómur. Um þau segir einn
helsti stjórnlagafræðingur íslands í
kennslubók að lögin séu ófram-
kvæmanleg án mikilla breytinga. Er
það kurteislega orðað, því af mörg-
um fáránlegum lögum sem Alþingi
hefur látið frá sér fara, slá þessi lík-
HNEYKSLIÐ
konan Anna Kristmundsdóttir. Þau
áttu barn en það fæddist andvana.
Fensmark er svo lýst að hann hafi
verið hávaxinn og fremur ásjálegur,
hnarreistur og nokkuð sérkennileg-
ur í gangi. Hann hafði áhuga á leik-
list og vann að þeim málum vestra
og mun hafa leikið eitthvað sjálfur.
Nokkuð yngri maður, Magnús Hj.
Magnússon, sætti refsidómi fyrir af-
brot af öðru tagi heldur en Fens-
mark og afplánaði refsinguna í tugt-
húsinu í Reykjavík. Hann hélt dag-
bækur og eru þær að nokkru uppi-
staða í skáldverkinu Heimsljós, en
söguhetjan kunnust af viðurnefni
sínu: „Ljósvíkingurinn". Það var illa
að Carl Fensmark skyldi ekki halda
dagbækur. Hann var stórættaður,
löglærður, bústjóri og bóndi, prakt-
iserandi lögmaður í Kaupmanna-
höfn, æðsti maður að tign og völd-
um í ísafjarðarsýslu á íslandi, tugt-
húslimur, gustukamaður á ísafirði
og loks sveitarlimur þar. Það hefði
verið fróðlegt að vita eitthvað um
feril Carls Fensmarks og ekki síst
samskipti hans við Vestfirðinga.
Kannski þarna sé ekki frá neinu sér-
stöku að segja og e.t.v. best grafið í
gleymsku og þögn. Vera má að hinn
fátæki danski lánleysingi hafi valdið
einhverri ókyrrð í hugum manna,
bæði í Danmörku og á ísafirði, en
samúð náði þó ekki svo lengra en
svo að þessi fyrrverandi embættis-
maður var ekki látinn drepast alveg.
Carl Fensmark er hér með persónu-
lega úr sögu, utan hvað á sýsluskrif-
stofunni á ísafirði hangir uppi held-
ur lufsuleg mynd af þessu yfirvaldi
ísfirðinga og á illa heima með þeim
borðalögðu höfðingjum sem þar
skrýða veggi. Carl Fensmark dó á
ísafirði 5. janúar 1899, saddur líf-
daga.
Dijúgar afleiðingar
Þessi Fensmarkmál voru í sjálfu
sér ekkert sérstök. Sjóðþurrð hjá
opinberum embættismanni sem
missti embættið, hlaut dóm og af-
mark kæmi þar við sögu og eftir að
hann var dauður.
íslenska stjórnin fékk harðar átöl-
ur fyrir linkind og eftirlitsleysi í
þessu máli og blandaðist þetta
stjórnmálasögu íslendinga. Alþingi
samþykkti þegar 1886 að skora á
ríkisstjórnina að bæta tjónið af
sjóðþurrð Fensmarks, þar eð hún
bæri á því ábyrgð. Það kom hins
vegar í ljós áð sá sem var endanlega
ábyrgur var yfirmaður innlendu
stjórnarherranna, en sá var hinn
danski dómsmálaráðherra. Alþingi
samþykkti að höfða mál gegn hon-
um til greiðslu rúmlega 22 þúsund
króna, en þá kom fram að danska
þjóðþingið fór með ákæruvald gegn
ráðherranum og danskur landsdóm-
ur fór með slík mál. Skemmst er frá
að segja að þetta þótti vonlítið mál
og landssjóður, öðru nafni alþýða
manna á íslandi, varð að borga
brúsann af fjármálasukki hins
danska embættismanns. Fens-
markshneykslið hafði þannig mikil
pólitísk áhrif og fátt mun hafa opn-
að augu manna betur fyrir ann-
mörkum á íslenska stjórnarkerfinu,
enda bar málið oft á góma í því sam-
bandi, og var einatt ekki skafið af
skömmum og ásökunum bæði í
blöðum og Alþingi. Stjórnvöldum,
og þá einkum landshöfðingja sem
sat undir áföllum vegna málsins, var
ógreitt um svör varðandi ráðherra-
ábyrgð, enda þverbrestur augljós ef
svo gat farið að enginn væri ábyrgur
eða yrði sóttur til saka fyrir misferli
opinbers embættismanns utan hann
sjálfur, og nær aldrei nokkuð af slík-
um manni að hafa. Það væri langt
mál að rekja þær hörðu rimmur
sem stóðu um efni Fensmarks-
hneykslisins, en eftir um það bil
tveggja áratuga þras og þref fengu
íslendingar innlendan ráðherra
með ábyrgð fyrir Alþingi.
Skuggi á flökti
Ráðherrann tók við embætti 1.
lega metið. Það er ekki líklegt að
ráðherra, sem situr í skjóli meiri-
hluta Alþingis og á þar að auki vini
og klíkubræður í þingsölum, verði
kærður samkvæmt ráðherraábyrgð-
arlögunum. Ekki þar fyrir að það
væri óhætt að samþykkja slíkt á AI-
þingi, vegna þess að engar líkur eru
til að landsdómi verði komið saman
eða mál rekið þar skv. ákvæðum lag-
anna.
Meðan danskur ráðgjafi fór með
íslandsmál hafði Fensmark-
hneykslið mikla pólitíska þýðingu
og heyrir það til almennri stjórn-
málasögu. Nú verða íslendingar að
rífast við sjálfa sig um ráðherra-
ábyrgð og er reyndar líkt ástatt um
það og þegar Fensmarksmálið var á
ferð. Ráðherra er í praxis ábyrgðar-
laus og þótt haft sé á orði að hann
beri á gerðum sínum pólitíska og
siðferðilega ábyrgð, þá eru bæði
þau hugtök teygjanleg í meira lagi.
Hnotabit í þessum efnum hefur
sjaldan leitt til annars en leiðinlegs
málþófs.
Með núverandi verðbólgusiðgæði
og stuðningi flokks- eða klíku-
bræðra og annarra áhrifamanna
hefði Fensmarksmálið farið á ann-
an veg en það gerði. Fensmark
hefði í kyrrþey verið látinn segja
embætti sínu lausu, en sennilegra
er þó að hann hefði verið fluttur í
annað embætti og hugsanlega lát-
inn greiða skuld sína smám saman
að einhverju leyti. Mörg dæmi um
þetta eru nú á allra vitorði, en
menn hrista bara höfuðið og
glotta — og síðan fellur þetta í
gleymsku.
Hinn kynlegi danski kvistur, Carl
Ernest Alexander Fensmark, vand-
ræða- og óreiðumaður, Iiggur nú
grafinn og gleymdur. Þegar saga
hans á íslandi er rifjuð upp þá er
næstum eins og skuggi Fens-
marks sé enn á flökti þegar hugsað
er um síðari tíma stöðuveitingar
og afleiðingar þeirra.
(Bárður Jakobsson skráði)
VINNINGASKRÁ®
Med mestu vinningsðcumar
8. flokkur 1992
Ötdráttur 5. ágúst
Kr. 1.000.000
70614
Kr . 500.000
20427 59496
Kr. 250.000
6829 51081
Rr. 25.000
2044 9772 15944 25939 32395 36901 48156 58335 62310 72051
2577 10401 16537 26250 32436 36955 49880 59907 63383 72161
2909 10421 18469 26489 33499 37662 50272 60087 64289 72202
3422 10535 20602 27324 33571 40463 50579 60480 64901 72976
3730 11478 20755 28696 34464 43275 50771 60675 i 65387 73231
4025 11996 21529 29929 34542 43466 50879 6113S 65457 73942
5399 13169 22669 30908 35013 44576 51736 6126C l 65522 74012
6994 13949 24304 31111 36375 45028 52406 61531 . 67795 74607
8379 14797 24366 31297 36811 45661 52672 61616 1 70267 74639
9466 15535 25587 32284 36861 46503 53611 61691 71821 74761
Rr . 5 e. uuu 4941 9876 14842 19587 24983 30125 35404 41618 47284 53651 58626 63914 69819
103 4957 9926 14848 19623 25093 30131 35435 41639 47344 53679 58632 63943 69836
112 4959 9967 14850 19708 25149 30182 35444 41653 47358 53711 58670 63958 69891
142 4985 10023 14853 19718 25177 30185 35455 41694 47597 53788 58746 63959 70170
170 5059 10029 14872 19850 25270 30266 35466 41720 47598 53812 58790 64034 70233
172 5127 10093 14892 19893 25278 30328 35485 41729 47604 53825 58797 64199 70275
177 5140 10099 14900 19937 25334 30364 35500 41746 47648 53909 58816 64213 70289
181 5144 10126 14908 19942 25413 30360 35523 41796 47654 53935 58843 64228 70364
189 5153 10135 14922 19945 25414 30425 35533 41836 47674 53961 58887 64254 70382
230 5199 10138 14969 20102 25465 30444 35577 41655 47691 53987 58920 64343 70415
250 5275 10141 14974 20112 25471 30474 35580 41911 47750 54062 58945 64362 70436
294 5280 10212 15090 20127 25511 30481 35626 41992 47773 54076 58978 64385 70455
299 5308 10215 15199 20136 25529 30498 35673 42000 47811 54083 59038 64446 70482
310 5322 10226 15251 20195 25543 30502 35676 42104 47823 54098 59078 64454 70559
336 5359 10363 15353 20231 25546 30551 35720 42136 47895 54102 59089 64457 70560
342 5370 10376 15360 20252 25554 30579 35768 42158 47914 54107 59193 64641 70593
344 5380 10415 15362 20456 25559 30629 35819 42160 47921 54152 59204 64789 70610
361 5398 10435 15384 20461 25560 30635 35861 42176 47936 54171 59217 64792 7C641
364 5417 10510 15464 20474 25561 30682 35919 42216 48012 54253 59249 64850 70688
376 5466 10522 15468 20504 25584 30689 35924 42374 48086 54343 59251 64879 70737
386 5503 10676 15570 20524 25613 30727 35949 42418 48168 54405 59300 64907 70776
466 55B7 10707 15607 20591 25640 30736 35953 42422 48208 54432 59468 64946 70801
496 5690 10738 15687 20593 25655 30751 36020 42506 48217 54435 59542 64953 70902
506 5693 10752 15704 20655 25669 30863 36041 42513 48220 54440 59562 64965 70917
516 5717 10786 15804 20736 25739 30868 36064 42589 48255 54463 59639 65066 70939
575 5732 10791 15882 20745 25770 31020 36075 42591 48257 54558 59641 65C84 70942
587 5734 10859 15908 20803 25823 31021 36120 42614 48272 54594 59645 65089 71001
604 5864 10874 15934 20812 25858 31065 36155 42641 48276 54623 59650 65092 71066
615 5909 10924 16150 20846 25914 31089 36220 42649 48419 54702 59684 65102 71071
620 5937 10928 16187 20860 25998 31153 36323 42651 48467 54716 59695 65178 71106
667 5949 10934 16192 20889 25999 31161 36344 42777 48534 54730 59696 65294 71149
677 5960 10950 16194 20890 26019 31173 36347 42790 48575 54763 59766 65301 71158
715 6005 10998 16211 20946 26033 31227 36356 42846 48665 54770 59768 65318 71275
773 6007 11016 16229 21050 26035 31262 36396 42649 48682 54871 59812 65347 71285
887 6046 11047 16235 21111 26040 31274 36420 42903 48711 54873 59871 65441 71308
960 6148 11070 16261 21159 26062 31303 36595 42923 48844 54883 59882 65462 71384
1081 6168 11103 16314 21194 26253 31305 36720 42934 48886 54900 59883 65534 71435
1084 6174 11145 16331 21254 26386 31310 36797 42941 48927 54948 59885 65543 71471
1244 6213 11146 16347 21264 26 4 36 31328 36804 43027 48931 54974 59984 65548 71476
1248 6256 11153 16348 21307 26480 31333 36626 43118 49C39 55009 60007 65550 71480
1263 6262 11154 16384 21405 26525 31387 36958 43124 49098 55058 60106 65566 71524
1265 6289 11245 16387 21415 26566 31453 37036 43132 49122 55063 60139 65619 71576
1370 6291 11271 16411 21439 26661 31493 37037 43143 49140 55088 60147 65669 71655
1421 6297 11389 16455 21461 26680 31583 37048 43206 49206 55096 60162 65689 71666
1509 6321 11393 16467 21633 26682 31629 37126 43260 49240 55122 60260 65690 71685
1528 6339 11476 16554 21662 26754 31649 37146 43292 49455 55157 60295 65753 71704
1591 6426 11555 16556 21714 26808 31741 37150 43294 49508 55264 60299 65758 71711
1620 6464 11583 16600 21730 26827 31760 37173 43311 49561 55315 60409 65805 71756
1712 6536 11601 16612 21746 26838 31782 37256 43313 49593 55380 60413 65867 71773
1713 6593 11615 16622 21777 26859 31806 37266 43358 49658 55387 60419 65991 71814
1841 6637 11620 16708 21833 26935 31651 37454 43364 49667 55390 60439 66026 71822
1890 6640 11655 16716 21836 26937 31906 37528 43469 49689 55405 60503 66094 71838
1906 6654 11656 16763 21903 26946 31978 37558 43575 49817 55425 60567 66146 71875
1982 6681 11670 16899 21912 26965 31997 37567 43609 49848 55462 60611 66191 71882
2026 6699 11687 16949 21944 2700e 32148 37618 43663 49868 55468 60634 66196 71896
2065 6701 11781 16960 21980 27046 32152 37620 43675 49884 55488 60722 66258 71949
2067 6749 11785 16961 21984 27072 32163 37659 43694 49892 55536 60724 66267 71954
2103 6752 11797 16967 22004 27121 32170 37694 43755 49953 55586 60743 66284 71964
2120 6754 11886 16974 22017 27176 32224 37716 43808 49959 55606 60772 66314 72153
2123 6808 11988 17002 22026 27186 32373 37760 43819 49960 55640 60799 66386 72336
2192 6833 11996 17089 22042 27275 32374 37770 43620 49967 55661 60811 66449 72380
2229 6846 12041 17185 22076 27294 32456 37784 43885 50032 55715 60932 66456 72414
2239 6953 12099 17226 22191 27396 32458 37790 43892 50137 55725 60933 66484 72456
2282 7011 12124 17264 22198 27429 32481 37821 43898 50146 55762 60938 66529 72548
2294 7016 12137 17297 22208 27439 32529 37848 43906 50182 55767 60973 66547 72550
2328 7018 12160 17299 22257 27524 32573 37862 43918 50190 55795 61049 66556 72555
2400 7266 12230 17316 22275 27553 32577 37973 43948 50213 55817 61058 66560 72556
2411 7267 12287 17321 22279 27562 32593 38050 43976 50227 55841 61059 66587 72707
2425 7312 12326 17329 22295 27624 32599 38054 44046 50237 55845 61098 66617 72741
2426 7356 12505 17334 22342 27650 32712 38095 44121 50252 55893 61111 66637 72774
2442 7361 12559 17340 22402 27663 32717 38118 44131 50292 55992 61180 66638 72807
2514 7440 12604 17423 22452 27686 32731 38169 44138 50303 55993 61189 66661 72837
2561 7458 12648 17438 22492 27777 32753 38246 44162 50332 56000 61194 66795 72838
2608 7499 12710 17441 22509 27820 32769 38286 44175 50345 56042 61196 66800 72857
2670 7643 12752 17451 22584 27850 32783 38303 44206 50471 56060 61210 66850 72860
2810 7733 12823 17458 22601 27856 32785 38501 44279 50502 56080 61252 66851 73002
2624 7813 12837 17478 22615 27935 32839 38540 44287 50509 56138 61344 66906 73049
2831 7849 12919 17520 22637 27954 32893 38614 44308 50598 56189 61346 67057 73054
2841 7857 12933 17547 22670 27971 32894 38647 44470 50663 56230 61381 67071 73119
2851 7969 12948 17608 22676 27973 33017 38660 44495 50720 56269 61427 67073 73154
2859 7989 12976 17616 22790 27998 33026 38682 44517 50743 56340 61438 67088 73183
2879 8040 13040 17629 22810 28013 33094 38694 44551 50757 56369 61494 67116 73185
2898 8045 13050 17656 22852 28023 33116 38723 44574 50759 56398 61503 67245 73199
2922 6061 13204 17668 22930 28047 33117 38763 44580 50825 56426 61510 67277 73209
2942 8112 13237 17678 22957 28104 33122 38812 44674 50892 56448 61513 67292 73264
2978 8132 13238 17752 22961 26114 33124 38815 44700 50941 56502 61534 67371 73276
3000 8144 13249 17764 22994 28161 33146 38871 44763 51117 56559 61552 67389 73392
3048 8160 13253 17846 22996 28222 33184 38951 44884 51166 56642 61613 67410 73418
3072 8290 1 3278 17925 23030 28226 33188 38960 44889 51181 56772 61743 67621 73451
3127 8326 1 3293 17952 23071 28242 33219 39026 44893 51264 56844 61748 67657 73454
3179 6340 13334 17976 23094 28331 33289 39054 44914 51325 56852 61774 67709 73482
3264 8360 13344 17989 23105 28333 33325 39104 44983 51349 5693Ú 51820 67726 73512
3287 8383 13352 18016 23110 28344 33498 39158 44991 51506 56959 61900 67729 73557
3318 8411 13404 18021 23247 28356 33534 39175 44998 51594 56962 61945 67733 73686
3372 8423 13452 16038 23335 28413 33547 39249 45048 51683 56993 62107 67747 73768
3431 8481 13489 18068 23348 28434 33566 39262 45064 51738 57000 62145 67806 73801
3442 6489 13504 18132 23360 28468 33661 39277 45090 51770 57011 62314 68055 73821
3495 8505 13519 18186 23452 2848S 33696 39350 45230 51786 57014 62319 68078 73862
3522 8557 13579 18269 23583 28514 33785 39412 45283 51957 57034 62321 68116 73938
3569 8602 13657 18322 23644 28523 33870 39445 45300 51976 57067 62370 68147 73965
3581 3587 8636 8645 13703 18415 23664 28624 33898 39474 45350 52015 57083 62376 68232 73983
3643 B6'»7 13720 18449 23880 28687 33918 39552 45368 52054 57147 62442 62503 68317 68319 74027 74187
3721 8741 13742 18465 23903 28730 33921 39576 45436 52062 57234 62575 68336 74283
3722 8765 13806 18519 23923 28734 34078 39608 45509 52138 57255 62592 68377 74286
3771 8775 13831 18583 23965 26736 34264 39709 45646 52226 57266 62631 68392 74307 .
3785 8784 13878 1 8674 23982 28739 34343 39781 45649 52394 57305 62635 68471 74369
3826 8853 14080 18714 24089 28765 34432 39785 45655 52395 57315 62698 68472 74403
3909 8911 14107 1 8751 24163 28821 34519 39831 45694 52410 57370 62817 68534 74419
4061 8919 14113 18766 24169 28851 34580 39998 45785 52451 57446 62818 68607 74461
4092 8954 14119 18767 24172 28662 34666 40042 45886 52497 57454 62873 68610 74495
4213 8955 14121 18833 24211 28901 34810 40084 45946 52508 57475 62876 68643 74521
4234 9114 14141 18841 24212 28906 34872 40148 45964 52529 57508 62888 68703 74571
4271 9183 14156 18885 24220 28950 34874 40201 45993 52765 57510 62900 68745 74590
4290 9230 14184 18886 24229 2909e 34912 40207 46022 52787 57527 62929 68768 74608
4309 9263 14200 18912 24295 29214 34916 40233 46110 52788 57580 63014 68871 74623
4319 9270 14222 18913 24338 29247 34920 40248 46233 52858 57581 63070 68896 74657
4356 9324 14236 18947 24357 29252 34945 40404 46344 52961 57597 63092 68992 74747
4360 9430 14280 19005 24396 29287 34984 40513 46345 52980 57610 63108 69008 74753
4433 9531 14360 19079 24409 29320 35048 40632 46433 53061 57617 63237 69040 74775
4501 9541 14367 15106 24419 29349 35140 40696 46435 53095 57618 63297 69085 74813
4510 9561 14421 19117 24471 29377 35144 40878 46533 53131 57630 63312 69096 74863
4516 9565 14424 19139 24504 29546 35156 40894 46550 53164 57676 63347 69097 74868
4532 9595 14497 19141 24523 29561 35168 40933 46555 53214 57807 63380 69128 74925
4562 9597 14501 19142 24624 29578 35181 40997 46591 53271 57814 63489 69169 74936
4563 9670 14524 19177 24641 29608 35203 41099 46613 53295 57851 63581 69180
4576 9699 14547 19201 24650 29701 35216 41179 46703 53374 57910 63595 69238
4684 9723 14564 19217 24666 29749 35218 41192 46845 53401 58035 63611 69426
4709 9733 14616 19263 24686 29752 35244 41222 46896 53412 58067 63711 69448
4712 9741 14620 19292 24708 29808 35259 41228 47009 53415 58194 63747 69475
4730 9746 14659 19324 24753 29814 35263 41305 47053 53445 58226 63773 69494
4739 9757 14665 19373 24760 29889 35294 41466 47058 53495 58340 63832 69623
4783 9786 14737 19424 24781 29919 35300 41498 47067 53585 58344 63838 69674
4812 9819 14745 19426 24794 29922 35337 41504 47088 53599 58364 63841 69705
4825 9834 14780 19529 24814 30012 35373 41524 47203 53606 58387 63855 69783
4879 9865 14837 19550 24833 30109 35374 41560 47246 53618 58485 63899 69811
Aukavinningar kr. 75.000
70613 70615