Tíminn - 08.08.1992, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.08.1992, Blaðsíða 16
Tíminn 16 Laugardagur 8. ágúst1992 Rúllubagganet Rúllunetið er í senn öruggt og hagkvæmt Binditími styttist mikið — Rúllurnar verða fastari og auðveldari í flutningum og losun ekkert mál. Netið ver heyrúllur fyrir regni. Netið fæst á 2.000 og 3.000 m rúllum sem henta flestum vélagerðum. ■f VELAR& ÞJÓNUSTAHF Sími 91- 68 32 66 ÍUTVARP/SJONVARPi Mánudagur 10. ágúst 18.00 TSfraglugginn Pála pensill kynnlr teiknlmyndir úr ýmsum áttum Endursýndur þáttur frá miðvikudegi.Umsján: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 FJSIskyldtilrf (73:80) (Families) Aströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 FilkiO I Forsælu (15:23) (Evening ShadeJBandariskur gamanmyndafiokkur með Burt Reynoids og Marilu Henner i aðalhlutverkum.Þýö- andi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður 20.35 íþrittahomii Umsjón: Kristrún Heimis- dóttir. 21.00 Úr riki náttúmnnar Golfvellir (Golf Links) Nýsjálensk heimildamynd úm dýrallf á golfvöllum I Ástraliu. Þýðandi og þulur Ingi Kart Jóhannesson. 21.30 Stundardam (1:3) (Time to Dance) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Melvyn Bragg um ástarsamband miöaldra manns og ungr- ar stúlku. Það er 36 ára aldursmunur á þeim og samband þeirra kemur róti á bæjarilfið og ógnar til- vera þeirra beggja.Leikstjóri: Kevin Billington. Að- alhlutverk: Ronald Piokup og Dervla Klrwan. Þýð- andi: Veturiiði Guðnason. 22.30 Bráðamóttaka (2.-6) (Bellevue Em- ergency Hospital) Fyrsti þáttur af se* sem sýna lif og störf á Bellevue-sjúkrahúsinu I New York en þar er tekið á móti öllum sem þangað leita I neyð.Þýöandi og þulur Ólafur B. GuönasonAtriöi I þættinum era ekki við hæfi bama. 23.00 Blefufréttir og dagtkráriok STÖÐ □ Mánudagur 10. ágúst 16:45 Nágrannar 17:30 Trausti hrausti (Rahan) Ævintýriegur teiknimyndaflokkur sem gerist á forsögulegum tima. 17:50 Sóði Teiknimynd fyrir yngstu kynslóðina. 18:00 Mímisbninnur Fróðiegur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 18:30 Kjallarinn 19:19 19:19 20:15 Eerio Indiana Skemmtilegur bandarisk- ur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þetta er nl- undi þáttur af þrettán. 20:45 Á fertugsaidri (Thirtysomething) Við höldum áfram að fylgjast með llfinu og tilveranni hjá vinahópnum og ekki ofsögum sagt að hlutimir gangi upp og niður. 21:35 A fölskum forsendum (False Anest) Seinni hluti framhaldsmyndar um öriög konu sem ásökuð var um morð sem hún ekki framdl og ákærð fyrir glæpi sem hún vissi ekkert um. Aðal- hlutverk: Donna Mills. Steven Bauer og Robert Wagner. Leikstjóri: Bill L. Norton. 1991. 23:10 Lðgreglumanni nauðgað (The Rape of Richaní Beck) Richard Beck er rannsóknariög- reglumaður af gamla skólanum sem er þeinar skoðunar að nauögun sé ekki eins alvariegur glæpur og aðrir glæpir vegna þess að fómariömb nauögara eigi crftar en ekki sök á þvl hvemig fer. Þegar hann svo veröur fyrir þvi að vera misþynnt og nauðgað hrynur líf hans til granna. Við viljum vekja sérstaka athygli á þvl að þessi kvikmynd er mjög opinská og að i henni era atriöi sem ekki eiga erindi við böm og viðkvæmt fólk. Aðalhlut- verk: Richard Crenna, Meredith Baxter Bimey (Family Ties), Pat Hingle og Frances Lee McCain. Leikstjóri: Karen Arthur. 1985. Stranglega bönnuð bömum. 00:40 Dagskáriok Stððvar 2 Við tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. VÉLBODA rafgirðingar GRAND spennugjafar í miklu úrvali, á itijög góöu verði, 220 v. -12 v. - 9 v. ásamt öllu efni til rafgiröinga. Hafið samband við sölumenn okkar í síma 91-651800. VÉLBOÐIhf. Hvaleyrarbraut 2 220 Hafnarfjörður Sími “91-651800 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Starfsmenntastyrkir félagsmáiaráðuneytisins Félagsmálaráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar I atvinnulífinu samanber lög nr. 19/1992. Styrkir eru veittirtil stuðnings við skipulega starfsmenntun, undirbún- ing, náms- og kennslugagnagerö, kennslu og starfsþjálfun. Rétt til að senda umsóknir eiga: samtök atvinnurekenda og launa- fólks, einstök atvinnufyrirtæki, einkaaðilar eða opinberir aðilar sem standa fyrir starfsmenntun í atvinnulífinu, starfsmenntaráð einstakra atvinnugreina og samstarfsverkefni tveggja eða fleiri framangreindra aðila. Umsóknir frá skólum koma til álita þegar um er að ræða sam- starf við samtök sem áður eru nefnd. Umsóknir berist félagsmálaráöuneytinu, Hafnarhúsi við Tryggva- götu, 150 Reykjavik, (siðasta lagi 10. september 1992, merktar: um- sókn um styrk vegna starfsmenntunar. Nánari upplýsingar er að finna i lögum nr. 19/1992, um starfsmennt- un ( atvinnulifinu, en sérprentun þeirra liggur frammi i félagsmála- ráöuneytinu. Félagsmálaráðuneytið 5. ágúst 1992 Ánamaðkar Nýtíndir ánamaðkar til sölu á kr. 20,- stk. Simi 41224 og eftir kl. 18.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.