Tíminn - 08.08.1992, Blaðsíða 15
Laugardagur 8. ágúst 1992
Tíminn 15
RÚV ■ 3 a
Laugardagur 8. ágúst
HELGARÚTVARPW
6.45 VeAurfregnir. Bsn, *éra Jöna Hrðrm
Bolladóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Mútik að morgni dag* Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfrognir.
8.20 Sðngvaþing Kariakórinn Fóstbræóur, Krist-
inn Sígmundsson, Anna Júllana Sveínsdóttir, Hljóm-
sveitin Hrim, Smárakvartettinn á Akureyri, Kirkjukór
Lögmannshliöarsóknar, Pálmi Gunnarsson og fieiri
syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet
Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöidi).
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar
10.10 Veðurfregnir.
10.125 Út í sumarfoftið Umsjón: Önundur
Bjömsson. (Endurtekið Urval Ur miödegisþáttum vik-
unnar).
11.00 fvikulokin Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskré laug-
ardagsins
12.20 Hédogisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Augfýsingar.
13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorsson-
ar. (Einnig Utvarpað næsta föstudag kl. 2220).
13.30 Yfir Esjuna Menningarsveipur á laugar-
degi.
15.00 Tönmermtir • Hétfð íslenskrar pfané-
tóntistar é Akureyrf 2. þáttur af fjónjm. Um-
sjón: Nina Margrét Grimsdóttir. (Einnig útvarpaö
þriðjudag kl. 20.00).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hédegisleikrit Útvarpsleikhússins,
.Frost á stöku stað' eftir R. D. Wingfield 1. til 4 þátt-
ur endurtekinn. Þýðing: Kari ÁgUst Úlfsson. Leik-
s(óri: Benedikt Ámason. Leikendur Þórhallur Sig-
urðsson (Laddi), Kristján Franklln MagnUs, ðm
Ámason, Kari Ágúst Útfsson, Helgi SkUlason, Há-
kon Waage, Andri Öm Clausen, Pálmi Gestsson,
Maria Sigurðardóttir, Siguijóna Svemsdóttir, Saga
Jónsdóttir og Kristján Viggósson.
17.40 Fágæti John Williams og Paco Pena leika
þjóðlega tónlist frá Andesfjöllum meó .Inti-IIIimani*
hljómsveitinni
18.00 Sagan, .Útlagar é flótta* eftir Victor
Canning Geiriaug Þorvaldsdótfir les þýðingu Ragn-
ars Þorsteinssonar (19).
18.35 Dénarfregnir. Augfýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvðidfréttir
19.30 Djassþéttur Umsjón: Jón Múli Amason.
(Aður útvarpað þriðjudagskvöld).
20.15 Mannlífið é Stððvarfirði Umsjón: Berg-
þór Bjamason (Frá Egilsstöðum). (Áður útvarpað sl.
mánudag).
21.00 Saumastofugieði Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskré morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins.
22.20 „Veiðimaður himnadrottningarinn-
ar“, smásaga effir Marfin A. Hansen
Knútur R. Magnússon les þýðingu Siguijöns Guð-
jðnssonar.
23.00 Á róli við Alhambra hðllina f
Granada é Spéni Þáttur um músik og mannvirid.
Umsjón: Krisfinn J. Nielsson, Sigriður Stephensen
og Tómas Tómasson. (Áður UNarpað sl. sunnu-
dag).
24.00 Fréttir.
00.10 Svehfur Létt lög I dagskráriok.
01.00 Veðurfregnir.
Of .10 Nætuiútvarp é samtengdum résum
til morguns.
8.05 Nýtt og norrsent Umsjón: Öm Petersen.
(Aður Utvarpað sl. sunnudag).
9.03 Þetta Iff. Þetta Iff.- Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.
11.00 Helgarútgéfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir
þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra
Eyjótfsdóttir og Adolf Eriingsson.
12.20 Hédegisfréttir
12.45 Helgarútgéfan Hvað er að gerast um
helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. HelgarUtgáfan á ferð og flugi
hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðar-
dótfir.
16.50 Ólympfupistill Kristins R. Ölafssonar.
17.00 Með grétt í vðngum Gestur Einar Jónas-
son sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt
laugardags kl. 02.05).
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Rokksaga íslands Umsjón: Gestur Guð-
mundsson. (Endurlekinn þáttur).
20.30 Mestu Jistamennirnir“ leika lausum
hala Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig Utvarpað
aðfaranótt mánudags kl. 00.10). Vinsældalisti göt-
unnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin
sln. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
22.10 Stungiö af
Dani Ólason spilar tónlist við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
00.10 Stungið af- heldur áfram.
01.00 Vinsjelaiisti Résar 2 Andrea Jónsdóttir
kynnir. (Endurlekinn frá föstudagskvöldi). Nætunri-
varp á samtengdum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPW
02.00 Fréttir.
02.05 Út um alltl (Endurtekinn þáttur frá föshi-
dagskvöldi).
03.30 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðrf, faerð og flugsam-
gðngum.
05.05 Naeturtónar
06.00 Fréttir af veðri, faerð og flugsam-
göngum. (Veöurfregnir k). 6.45).- Næturlónar
halda áfram.
RÚV jcT 7T M a
Laugardagur 8. ágúst
09.55 Ófympiuleikamir i Barcelona Bein út-
sending frá Urslitum i handknattleik kvenna.
11.55 Ófympfuleikamir í Barcelona Bein Ut-
sending frá Urslitum i einliöaleik karia I tennis.
14.55 Ólympíuleikamir i Barceiona Bein Ut-
sending tfá Urslitum i handknattleik karla.
16.30 Ófympfuleikamir i Barcelona Bein Ut-
sending frá úrslitum I frjálsum iþróttum. Úrslit I
spjótkasti klukkan 17.00.
19.52 Happó
20.00 Fróttir og veður
20.35 Lottö
20.40 Ólympiuleikamlr f Barcelona Bein Ut-
sending frá Urslitum i körfuknatfieik karia.
22.00 Blóm dagsins - melabfóm (cardanv
Inopsis petraoa)
22.05 Hvsr é að réóa? (19:25) (Who's the
Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur með
Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond I
aðalhlutverkum. Þýðandi: Yn Bertelsdðtfir.
22.35 f skugga hðggormslns Seinni hlufi
(Shadow of the Cobra) Bresk/áströlsk sjónvarps-
mynd þar sem sagt er frá tveimur áströtskum blaða-
mönnum sem taka að sér að skrifa bók um
fjöldamoröingjann Charies Sobhraj og og glæpaferil
hans á áttunda áratugnum. Leikstjóri: Mark Joffe.
Aðalhlutverk: Rachel Ward, Michaei Woods og Art
Malik. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
00.15 Ólympfusyrpan Farið veröur yfir helstu
viðburöikvöidsins.
00.35 Útvarpsfréttir f dagskrérlok
STÖÐ
Laugardagur 8. ágúst
09KH) Morgunstund Fjörug teiknimyndasyrpa
fyrir bömin í morgunsáriö. Allar teiknimyndimar eru
meö (slensku tali. Umsjón: Agnes Johansen. Stöö 2
1992.
10KK) Halli Palli Spennandi leikbmöumynda-
flokkur meö (slensku tali um leynilögguna snjöllu og
vini hans.
10:25 Kalli kanína og fólagar Bráöskemmti-
leg teiknimynd.
10:30 KRAKKAVISA Fjömgur (slenskur þáttur
um hressa Islenska krakka. Umsjón: Gunnar Helga-
son. Stjóm upptöku: Siguröur Jakobsson. Stöö 2
1992.
1000 Brakúla graifi Vinsæll teiknimyndaflokk-
ur meö islensku tali.
11:15 Robinson Crusoo Spennandi og vönduö
teiknimynd gerö efbr þessari ævintýralegu sögu.
1200 Landkönnun National Geographic
Fróölegir þættir þar sem náttúmundur veraldar em
könnuö.
1205 Bflasport Endurtekinn þáttur frá slöast-
liönu miövikudagskvöldi. Stöö2 1992.
13:25 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá síö-
astliönu þriöjudagskvöldi. Stöö 2 1992.
1305 Skíóasveitin (Ski Patrol) Skemmtilegur
farsi frá framleiöanda Lögregluskólamyndanna. Aö
þessu sinni er um aö ræöa björgunarsveit skiöa-
kappa sem leggja allt i sölumar til aö bjarga nauö-
stöddu skíöafólki. Aöalhlutverk: Roger Rose, T.K.
Carter og Martín Mull. LeiksQóri: Richard Correll.
1990.
15:20 Dagur þrumunnar (Days of Thunder)
Tom Crnise er hér i hlutverki biladellunáunga sem
lendir I árekstri I keppni og slasast mjög illa. Á
sjúkrahúsinu heillast hann af ungri konu sem er
heilaskurölæknir. Þau eiga i ástarsambandi um
nokkra hriö, en þaö veldur þó erfiöleikum I sam-
bandinu aö mörgum finnst hún vera aö taka niöur
fyrir sig meö þvi aö vera meö kappaksturstöffara.
Aöalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Robert
Duvall og Randy Quaid. Leikstjóri: Tony Scott. 1990
1700 Glys (Gioss) Vinsæl sápuópera þar sem allt
snýst um peninga, völd og framhjáhald.
17:50 Svono gríllum vi6 Endurtekinn þátturfrá
síöastíiönu fimmtudagskvöldi. Stöö 2 1992.
1800 Nýmofti
1800 Addams fjdlskyldan Sigildur bandarísk-
ur myndaflokkur um eina óvenjulegustu sjónvarps-
fjölskyldu allra tíma.
19:19 19:19
2000 Falin myndavél (Beadle's About) Spreng-
hlægilegur breskur myndaflokkur.
20:30 Næstum ongiH (Almost an Angel) i þess-
ari gamanmynd leikur Ástralinn Pgul Hogan (Krókó-
dila-Dundee) þjóf sem vaknar upp á sjúkrahúsi einn
góöan veöurdag, og af einhverjum orsökum er hann
þess fullviss aö Guö hafi umbreytt honum i engil.
Aörir leikarar. Linda Kozlowski og Chartton Heston.
Leikstjóri: John Comell. 1990.
2205 Skuggamynd (Silhouette) Arkitektinn
Samantha Kimball er strandaglópur i smábæ I Tex-
as, á meöan gert er viö bilaöan bil hennar. Út um
gluggann á hótelinu sér hún skuggamynd af því er
ung gengilbeina er myrt. Hún lætur lögregluna vita,
en lögreglan finnur hvorki tangur né tetur af sönnun-
argögnum. Var þetta allt imyndun ein? Aöalhlut-
verk: Faye Dunaway, David Rasche og John Terry.
Leikstjóri: Carl Schenkel. 1990. Stranglega bönnuö
bömum.
23:30 Morö í dögun (A Killing Affair) (hinu af-
skekkta héraöi Appalachia i Bandarikjunum býr
Maggie Gresham meö eiginmanni sinum og bönv
um. Dag einn finnur hún eiginmann sinn myrtan,
skömmu siöar birtist ókunnugur maöur og ekki liöur
á löngu uns Maggie kemst aö þvi aö hann er morö-
inginn. Þaö eru ekki margar flóttaleiöir fyrir Maggie,
en framhaldiö kemur á óvart. Aöalleikarar Peter
Weller, Kathy Baker og John Glover. Leikstjóri: Dav-
id Saperstein. 1987. Stranglega bönnuö bömum.
0100 Efftirreiöin (Posse) Hér er á feröinni
þriggja stjömu vestri þar sem gamla brýniö Kirk
Douglas bæöi leikstýrir og fer meö eitt aöalhlutverk-
anna. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dem, Bo
Hopkins og James Stacy. Leikstjóri: Kirk Douglas.
1975. Bönnuö bömum.
02:30 Dagskráriok Stöðvar 2 Viö ftekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
RUV
■nuwmd
Sunnudagur9. ágúst
HELGARÚTVARP
8.00 Fróttir.
8.07 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson pró-
fastur á Sauðárfiróki flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirfcjutónlist • Lofsöngur Klopstocks við
Sköpunarfiátiðina eftir Cari Philipp Emanuel Bach.
Bartara Schlick, Johanna Koslowsky Rinar kan-
tötukórinn, Hljómsveit. Das Kleine Konzerf; Her-
mann Max síómar,- Sónata i C-dúr BWV 529 eftir
Johann Sebastian Bach.Pavel Schmidt leikur á org-
el,- Kóralforspil Jesú Kristur Frelsari vor eftir
Dietrich Buxtehude. Páll Isótfsson leikur á orgel. •
Ave Maria og Locus Iste, mótettur effir Anton
BrUcknen Corydon-hópurinn flytur, Matthew Best
stjómar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist é suimudagsmorgni- Serenaða
fyrir strengi I C-dUr ópus 48 effir Pjotr Tsjajkovskij -
Norska kammersveifin leikur; lona Brown stjómar,-
Sinfónla nr. 1 i D-dúr og • Sinfónia nr. 4 i GÁtúr effir
Cari Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveifin
letkur; Raymond Leppard sfiómar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfrsgnir.
10.20 Út og Suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.
(Einnig Utvarpað föstudag kl. 20.30).
11.00 Messa í AkureyrarfciifcjuPrestur séra
Birgir Snæbjömsson.
12.10 Dagskré sunnudagsins
12.20 Hédegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.TónlisL
13.00 Þau stóðu í sviðsljósinu Brot úr lifi og
starfi Lárusar Ingólfssonar. Umsjón: Vióar Eggerts-
son. Áður fiutt I þáttaröðinni I fáum dréttum.
14.00 „Yfir kaldan eyðisand* Þáttur um Krist-
ján Jónsson Fjallaskáld (1842-1869). Umsjón: Ólaf-
ur Oddsson. Lesari með umsjónarmanni: Edda
HelðrUn Backman.
15.00 Á rðli við Esxtortiésa hðllina í Ung-
verjalandi Þáttur um músik og mannvirki. Um-
sjón: Krisfinn J. Nielsson og Sigrföur Stephensen.
(Einngi Utvarpað laugardag kl. 23.00).
16.00 Fróttir.
16.15 Veðurlregnir.
16.20 Út I néttúnina I nágrenni Alaborga Um-
sjón: Steinunn Harðardótfir. (Áður útvarpaö i mal sl.
Einnig Utvarpaö á morgun kl. 11.03).
17.10 Slðdegistónlist é sunnudegi -Frá
Ljóðatónleikum Geröubergs 25.apríl sl.: Fimm lög
effir Franz Liszt Freudvoll und leidvoll, Wieder
möcht' ich dir begegnen, Die Lorelei, Es muU ein
Wunderbares sein og Die drei Zigeuner. Signý Sæ-
mundsdótfir sópran syngur og Jónas Ingimundar-
son leikur á píanó- Frá einleikaraveislu á Akureyri
5.april sl.: Konsert fyrirfiðlu og hljómsveit í e-moll
ópus 64 effir Felix Mendelssohn. Sigrún Eðvalds-
dóttir leikur með Kammerhljómsveit Akureyrar.
18.00 Sagan, „Útlagar é flótta“ eftir Victor
Canning Geirtaug Þorvaldsdótfir les þýöingu Ragn-
ars Þorsteinssonar, lokalestur (20).
18.30 Tónlist Auglýsingar. Dénarfrsgnir.
18.45 Veðurfragnir. Auglýslngar.
19.00 Kvðldfróttir
19.32 Funi Sumarþáttur bama. Umsjón: Elisabet
Brekkan.(Endurfekinn ftá laugardagsmorgni).
20.30 Hljómplðturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr Irfi og starfi Ragnars Þórðar-
sonar I Markaðnum Umsjón: Einar Om Stefánsson.
(Endurfekinn þáttur frá miðvikudegi).
22.00 Fréttir. Dagskré morgundagsins.
22.15 Veðurlragnir. Orð Kvðldsins.
22.20 Á fjðlunum - leikhústónlist Öskubuska
- ballettsvita eftir Sengej Prokofjev. Sinfóníuhljóm-
sveit Saint-Louisborgar leikun Leonard Slatkin
s^ómar
23.10 Sumarspjall (Einnig Utvarpað ð fimmtu-
dag kl. 15.03).
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarfcorn f dúr og moll Umsjón:
KnUtur R. Magnússon. (Endurfekinn þáttur frá
mánudegi).
01.00 Veðurfragnir.
01.10 Netuiútvarp é samtengdum résum
til morguns.
8.07 Morguntónar
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
GestsSigild dæguriög, fróðleiksmolar, spuminga-
leikur og leitaö fanga i segulbandasafni Utvarpsins.
(Einnig útvarpað I NæturUtvarpi kl. 01.00 aðfaranótt
þriðjudags).
11.00 Helgarútgéfan
Umsjón: Aslaug Dóra Eyjótfsdóttir og Adolf Eriings-
son.- Únral dægurmálaUtvarps liöinnar viku
12.20 Hédegisfróttir
12.45 Helgarútgéfan - heldur áfram.
15.50 Ólympiupistill Krisfins R. Ólafssonar.
16.05 Nýtt og norrent Umsjón: Öm Petersen.
(Einnig Utvarpað næsta laugardag kl. 8.05).
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali Utvarpað I nætunit-
varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01).
19.00 Kvðldfróttir
19.2 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
fetðamenn og Utiverufóik sem vill fyigjast með.
Fjörug tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Andrea Jónsdótfir, Gyða Dröfn Tryggvadótfir og
Dam Ólason.
22.10 Með hatt é hðfði Þáttur um bandariska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Úr sðngbók Pauls Simons Fjórði þáttur
af fimm. Ferill hans rakinn f tónum og rætt við hann,
vini hans og samstarfsmenn. Umsjón: Snom Sturiu-
son. (Áöur á dagskrá i mai sl.)
00.10 Mestu „listametmimir* loika lausum
hala Umsjón: Andrea Jónsdótfir. (Áður á dagskrá i
gær).
01.00 Netuiútvarp é samtengdum résum
til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Neturtónar
02.00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram.
04.30 Veðurfragnir.
04.40 Neturtónar
05.00 Fróttir af veðri, ferð og flugsam-
gðngum.
05.05 Neturtónar- hljóma áfram.
06.00 Fróttir af veðri, ferð og flugsam-
gðngum.
06.01 Morguntónw LjUf lög i morgunsárið.
RUV
Sunnudagur 9. ágúst
08.00 Ólympíuleikarair í Barcelona Sýndur
veröur úrslitaleikurinn i knattspymu karla.
10.00 Ólympíuleikamir í Barcolona Bein út-
sending frá úrslitum i hnefaleikum.
11.00 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein út-
sending frá úrslitum i blaki karia.
13.30 Ólympíuleikamir í Barcelona Sýnt
veröur frá keppni i hestaiþróttum.
15.00 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein út-
sending frá úrslitum i sundknattleik.
16.20 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein út-
sending frá úrslitum i maraþonhlaupi karia.
18.55 Táknmálsfréftftir
19.00 Ríki úlfsins (6:7) (I vargens rike)
Leikinn myndaflokkur um nokkur böm sem fá aö
kynnast náttúm og dýralifi I Noröur-Noregi af eigin
raun. Þýöandi: Guörún Amalds. (Nordvision -
Sænska sjónvarpiö) Áöur á dagskrá.í júni 1991.
19.30 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein út-
sending frá lokaathöfn leikanna.
20.00 Fróttir og veður
20.35 Ólympíuleikamir í Barcelona Upptaka
frá lokaathöfn leikanna.
21.30 Gangur lífsins (16:22) (Life Goes On)
Bandariskur myndaflokkur um hjón og þrjú böm
þeirra sem styöja hvert annaö í bliöu og striöu. Aöal-
hlutverk: Bill Smitrovich, Patti LuPone, Monique
Lanier, Chris Buriœ og Kellie Martin. Þýöandi: Ým
Bertelsdóttir.
22.20 Borg borgannaMeö islenskum listamönn-
um í París. Guörún Finnbogadóttir ræöir viö Eddu
Eriendsdóttur pianóleikara, Ninu Gautadóttur mynd-
listarmann, Helgu Guömundsdóttur fiöluleikara og
Bjöm Ólafs arkitekt um lif þeirra og störf i borginni á
Signubökkum. Dagskrárgerö: Jóhann Sigfússon.
22.55 Yi6 vatnið (At the Lake) Kanadisk sjón-
varpsmynd sem gerist á sjöunda áratugnum og fjall-
ar um unglingsstúlku sem fer meö foreldmm sinum
upp i sveit i heimsókn til gamallar frænku.
Leiks^óri: Jane Thompson. Aöalhlutverk: Godric
Latimer. Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
23.25 Listaaöfn á Noröuriöndum (10:10)
Bent Lagerkvist skoöar söfn þeirra Marie Gullichsen
og Söm Hildén i Finnlandi. Þýöandi: Helgi Þor-
steinsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö)
23.35 Uftvarpsfréttir f dagskráriok
STÖÐ
Sunnudagur9. ágúst
0900 Kærieiksbimimir Fallegur teiknimynda-
flokkur fvrir yngstu kynslóöina.
09:20 Ossi og YHa Skemmtileg teiknimynd um
þessi fjömgu bangsakríli.
09:45 Dvergurinn Davíö Vandaöur teikrú-
myndaflokkur sem geröur er eftir sögunni Dvergar
sem komiö hefur út i þýöingu Þorsteins frá Hamri.
10:10 Prins Valíant Teiknimyndaflokkur sem
geröur er eftir þessu heimsþekkta ævintýri.
10:35 Marianna fyrsfta Spennandi teiknimynda-
flokkur um þessa tápmiklu unglingsstúlku og vini
hennar.
11:00 Lögregluhundurinn Kellý Fjórtándi
þáttur þessa leikna spennumyndaflokks fyrir böm
og unglinga. Þættimir em tuttugu og sex talsins.
11:25 Kalli kanína og fólagar Bráöskemmfl-
leg teiknimynd.
11:30 í dýraleift (Search for the Worid’s Most
Secret Animals) Sjötti þáttur þessarar fróölegu
þáttaraöar fyrir böm og unglinga. Þættimir em tólf
talsins.
1200 EöaRónar 12:30 Svartskeggur sjó-
ræningi (Blackbeard’s Ghost) Þaö er enginn ann-
ar en Peter Ustinov sem fer á kostum í hlutverid
draugsa eöa Svartskeggs sjóræningja. Þegar hér er
komiö viö sögu eiga afkomendur hans I mesta basli
meö aö halda ættaróöalinu, sem illa innrættir kaup-
sýslumenn vilja koma höndum yfir i þeim tilgangi aö
reka þar spilaviti. Draugsi er ekki á eitt sáttur viö aó-
farir kaupahéönanna og tekur til óspilltra málanna.
Aöalhlutveric: Peter Ustinov, Dean Jones og Susz-
anne Pleshette. Leikstjóri: Robert Stevenson. 1968.
14:30 Gerö myndarinnar Batman Reftumt
(The Making of Batman Retums) Fylgst meö gerö
myndarinnar auk þess sem rætt er viö aöalleikarana
og leikstjórann.
15:00 Hláftrasköll (Punchline) Sally Field leikur
húsmóöur sem þráir aö slá i gegn sem grínisti. I
óþökk eiginmanns sins, sem er algert karirembu-
svin, stelst hún til aö koma fram á áhugamanna-
kvöldi á næturklúbbi. Þar kynnist hún Tom Hanks
sem eru öllu sjóaöri i bransanum en hún og leggur
hún sig eftir aöstoö hans sem hann ekki beinlinis
réttir upp i hendumar á henni. Aöalhlutverk: Sally
Field, Tom Hanks, John Goodman og Mark Rydell.
Leikstjóri: David Seltzer. 1988.
17:00 Lisftamannaskálin (The South Bank
Show) í þetta skiptiö er viöfangsefni þáttarins gam-
anleikarinn og háöfuglinn Steve Martin. Hann sló
fyrst i geng sem skemmtikraftur þegar hann flutti
Bandarikjamönnum rokkóperuna King Tut, um sam-
nefndan fomkonung sem fæddist i Arizona og flutti
siöan til Babylóniu. Einnig hefur hann leikiö i mörg-
um kvikmyndum, s.s. Dead Men Don’t Wear Raid,
All Of Me og Roxanne.
18:00 Petrov-máliö (Petrov Affair) Spennandi og
sannsögulegur myndaflokkur um Vladimir Petrov og
eitt ótrúlegasta njósnamál ástralskrar stjómmála-
sögu sem varö einum virtasta þingmanni þeirra aö
falli áriö 1954. Þetta er fyrsti hluti. Annar hluti veröur
á dagskrá á sama tíma aö viku liöinni en alls eru
þættimirjjórir talsins.
18:50 Áfangar I þessum þriöja þætti fer Ðjöm G.
Bjömsson til Möömvalla i Eyjafiröi. Möömvellir em
merkur sögustaöur og þar er timburkirkja frá 1848
og I henni merk altaristafla sem aö öllum líkindum
er frá árinu 1484 og klukknaport frá 1781. Handrit
og stjóm: Bjöm G. Bjömsson. Upptaka: Jón Haukur
Jensson. Dagskrárgerö: María Mariusdóttir. Stöö 2
1990.
19:19 19:19
2000 Klassapíur (Golden Giris) Frábær gamarv
þáttur um eldhressar konur á besta aldri.
20:25 Heima er besft (Homefront) Vandaöur
bandariskur framhaldsmyndaflokkur.
21:20 Arsenio Hall Þaö kemst enginn tæmar
þar sem hann hefur hælana þessi kjamyrti spjalF
þáttastjórandi.
2205 Á fftlskum forsendum (False Arrest)
Sannsöguleg framhaldsmynd um ótrúlegar raunir
konum ásakaöa um morö sem hún ekki framdi og
ákæröa fyrir glæpi sem hún veit ekkert um. Eigin-
maöurinn yfirgefur hana, en hún berst fyrir þvi aö
sanna sakleysi sitt og aö halda fjölskyldunni saman.
Seinni hluti er á dagskrá á mánudagskvöld.
Aöalhlutverk: Donna Mills, Steven Bauer og Robert
Wagner. Leikstjóri: Bill L. Norton. 1991.
23:40 ABC moröin (The ABC Murders)
Þeir félagar Poirot og Hastings mega svo sannar-
lega hafa sig alla viö aö hafa hendur i hári moröingja
sem sendir þeim fyrmefnda bréf þess efnis hvar
hann ætli aö drepa næst. Poirot óttast aö moröinginn
sé að reyna aö ná sér niöri á honum, þvi i fljótu
bragöi viröist ekkert benda til þess aö fómariömbin
eigi eitthvaö sameiginlegt. Aöalhlutverk: David Suc-
het, Hugh Fraser og Philip Jackson. Leikstjóri:
Andrew Grieve. Handritshöfundun Clive Exton.
1992.
01:25 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur
næturdagskrá Byfgjunnar.
RÚV 1 322 a 3 a
Mánudagur 10. ágúst
MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn
Bolladóttir flytur.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunþáftftur Rásar 1 - Hanna G. Sig-
uröardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfiriit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl.
22.10). Kritik
8.00 Fréfttir.
8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Frétftayfiriift.
8.35 Úr segulbandasafninu
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskélinn Afþreying og tðnlisl Umsjón:
Kart E. Pálsson. (Frá Akureyri).
9.45 Segðu mór sðgu, .Lágfóta landvöröui'
Sigrún Helgadóftir Utbýr bamastund með aðstoð
Lágfótu landvarðar, sem kennir okkur að bera virð-
ingu fyrir landinu okkar.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdótt-
ur.
10.10 Veðurfragnir.
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréltir.
11.03 Út I néttúnma I nágrenni Alaborgar Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á útvarpað i gær).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfiriit é hédegi
12.01 A6 utan (Áður útvarpaó i Morgunþætti).
12.20 Hédegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin SjávarUtvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dénarlregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05 -16.00
13.05 Hédegisleikrit Útvarpsloikhússins,
.Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield 5. þáttur af
9, J.ýsf er effir lögreglumanni’. Þýðing: Kari Ágúst
Úifsson. Leiksfjóri: Benedikt Ámason. Leikendur
Þóthallur Sigurðsson (Laddi), Krislján Franklln
MagnUs, Pálmi Gestsson, Öm Ámason og Sigur-
jóna Svemsdóttir, Krisfián Vimósson, Helgi SkUla-
son, Hákon Waage og Andir Om Clausen. (Einnig
útvarpað laugardag kl. 16.20).
13.15 Mannlifið Umsjón: Finnbogi Hermannsson
(Frá Isafirði). (Einnig Utvarpað næsta lauganlag kl.
20.15).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbðrn* effir Deu
Trier Mörch Nina Björk Ámadótfir les eigin þýðingu
(5).
14.30 Parb'ta nr. 1 f h-moll BWV1002 effir
Johann Sebasfian Bach Vrktoria Mullova leikur á
fiðlu.
15.00 Fréttir.
15.03 Úr heimi orðsins Arabisk Ijóðagerð eftir
siðari heimsstyrjöldina Umsjón: Jón Stefánsson.
Lesari ásamt umsjónarmanni: MagnUs Guðmunds-
son. (Einnig útvarpað fimmfudagskvöld kl. 22.20).
SWDEGISÚTVARP Kl_ 16.00 • 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karisdótfir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Byggðalinan LandsUtvarp svæðisstöðva I
umsjá Karts E. Pálssonar á Akureyri.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir Tónlist á siðdegi. Umsjón: Tómas
Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel Svanhiidur Öskarsdótfir les
Hrafnkels sögu Freysgoða (5). Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir rýnir I textann og veltír fýrir sér forvitnileg-
um atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dénarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvðldfréttir
19.32 Um daginn og veginn Svanhildur
Kaaber formaöur Kennarasambands Islands talar.
20.00 Hljó6riftatafni6 ■ „Les Indes galantes',
ballettsvita nr. 2 eftir Jean Philippe Rameau. •
Pelléas et Melisande’ ópus80 eftir Gabriel Fauré.
• .Klassiska sinfónian* ópus 25 Sergej ProkoQev
Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre
Jacquillat stjómar (Hlióöritun frá kammertónleikum
Sinfóniuhljómsveitar íslands i Gamla biói 5. april
1984)
21.00 Sumarvaka Förumenn eöa farandsöngv-
arar? Þættir af Langstaöa-Steina, Guömundi dúllara
og Eyjóifi tónara. Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir.
Lesari ásamt umsjónarmanni: Eymundur Magnús-
son. (Frá Egilsstööum).
22.00 Fréftftir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 Ve6urfragnir. Orö Kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Samfélagi6 í nærmynd Endurtekiö efni
úr þáttum liöinnar viku.
23.10 Sftundarkom i dúr og moll Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á surmu-
dagskvöld kl. 00.10).
24.00 Frétftir.
00.10 Sólsftafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siödegi.
01.00 Veéurfragnir.
01.10 Næfturúftvarp á samftengdum rásum
ftil morguns.
7.03 Morgunútvarpi6 • Vaknaó ftU IHsfais Ei-
rikur Hjálmarsson og Siguröur Þór Salvarsson heQa
daginn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréfttir - Morgunútvarpiö heldur á-
fram.
9.03 9 • fjógur Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan
á bak viö lagiö Furöufregnir utan úr hinum stóra
heimi. - Feröalagiö, feröagetraun, feröaráögjöf. Sig-
mar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveöjur.
Siminn er 91 687 123.
12.00 FréftftayfiriR og ve6ur.
12.20 Hádegitfrótftir
1Z45 9 • fjögur - heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og
Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Frétftahaukur dagsins spuréur úft úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Kristján Þorvalds-
son, Lisa Páls, Siguröur G. Tómasson, Stefán Jón
Hafstein og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór
og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meöal
annars meö máli dagsins og landshomafréttum. -
Meinhomiö: óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar
og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.00 Fréftftir.
18.03 Þjó6arsálin Þjóöfundur í beinni útsend-
ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfrétftir
19.30 Ekki fréfttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Út um allft! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
feröamenn og útivemfólk sem vill fylgjast meö.
Fjömg tónlist, iþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og
Darri Ólason.
21.00 Vintældalisti götunnar Hlustendur
velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpaö
nk. laugardagskvöld).
22.10 Landiö og miöin Umsjón: Siguröur Pétur
Haröarson. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háftftinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturúftvarp á samtengdum rásum
til morguns.
Frétftlr kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPtÐ
01.00 Sunnudagsmorgunn me6 Svavari
Gests (Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréftftir. - Þáttur Svavars heldur áfram.
03.00 Næturftónar
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 Næfturlög
04.30 Veöurfregnir. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréfttir af veöri, færö og flugsam-
gðngum.
05.05 Landiö og miöin Umsjón: Siguröur Pétur
Haröarson. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Frétftir af veðri, færö og flugsanv
göngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00.