Tíminn - 08.08.1992, Blaðsíða 2
2 Tíminn
Laugardagur 8. ágúst 1992
Framköllun á helgarfilmunni frá 998 kr. til 1.659 kr. fyrir 36 myndir:
Ódýrasta framköllunin
lækkað um 11% á 1 ári
Martial Nardeau flautuleikari og Einar Kristján Einarsson gítarleik-
ari.
Spilaö saman á
flautu og gítar
Mismunur á verði fyrir framköllun
og stækkun er nú allt að 66%, sem
er töluvert meira en fyrir ári. Ijós-
myndabúðin í Ingólfsstræti er enn-
þá langódýrust, tekur Ld. 998 kr.
fyrir 36 mynda filmu (10x15 sm).
Verðið hefur m.a.s. lækkað þar um
11% frá samsvarandi könnun fyrir
rúmu ári. Verð þessarar verslunar er
alveg í sérflokki því næstlægsta
verðið er 1.444 kr. fyrir sömu þjón-
ustu. Hæsta verðið er á hinn bóginn
hjá Hans Petersen, 1.659 krónur
fyrir 36 mynda filmu. Þar er um 5%
verðhækkun að ræða frá sfðasta ári.
Kristján sagöi að grasvöxtur heföi
verið minni í sumar en í fyrra, en þá
óx gras einstaklega vel. Hann sagði að
nánast ekkert hefði verið um kal í
sumar og því gætu flestir bændur vel
unað við uppskeru af túnum sínum.
Kristján sagðist telja að í það heila
tekið heföi hey verkast vel, en stór
hluti þess er verkaður í rúllur. Með til-
komu þeirra skiptir veðurfar ekki eins
miklu máli við heyverkun og áður.
Eins og Tíminn greindi frá í vor
reyndu allmargir bændur á Suður-
landi komrækt í sumar. Kristján sagði
Verðlagsstofnun tekur fram að
Hans Petersen veiti 50% afslátt af
framköllun og stækkun 5. hverrar
filmu, eins og þessi verslun gerði
líka í fyrrasumar. Meðalverðið fyrir
framköllun og stækkun á fimm
filmum getur þannig lækkað í 1.493
kr. á hverja filmu, sem samt er um
50% hærra en í Ingólfsstrætinu.
Einnig er rétt að taka fram að marg-
ar verslanir láta filmu fylgja fram-
köllun.
Miðað við 10x15 sm myndir kostar
framköllun og stækkun í Ingólfsst-
ræðinu 437 kr. fyrir 12 mynda filmu,
að útlit væri fyrir misjafna uppskeru
hjá þeim í hausL Sums staðar væri út-
lit fynr að hún yrði góð, en annars
staðar Iítil. Hann sagði að veðurfar
hefði ekki verið kominu hliðhollt og
það sama mætti raunar segja um fóð-
urkál og gras sem sáð var í vor. Krist-
ján sagði að komrækt væri nákvæmn-
isvinna og mjög yrði að vanda til
hennar ef vel ætti til að takast. Hann
taldi ömggt að flestir bændanna
myndu halda áfram komrækt þrátt
fyrir að uppskera hjá ýmsum yrði ekki
eins og vonast var eftir. -EÓ
en á bilinu 650-723 kr. hjá öllum
öðrum.
Fyrir 24 mynda filmu þarf að borga
718 kr. í Ingólfsstræti en á bilinu
1.036-1.191 kr. hjá öllum hinum.
Að sögn Verðlagsstofnunar hefur
verð á framköllun og stækkun að
meðaltali hækkað um 1-4% frá því
könnun sem þessi var síðast gerð í
júní í fyrra. Einstaka fyrirtæki hafi
hækkað verðið á þessari þjónustu
um 3-11%, hjá sumum sé það
óbreytt en nokkrir hafi lækkað verð
um 3-8% síðan í fyrrasumar.
Verð á 13x18 sm stórri eftirtöku er
einnig langlægst, 120 kr., í Ljós-
myndabúðinni í Ingólfsstræti 6.
Hæsta verðið, 195 kr. (62% hærra),
er hér einnig hjá Hans Petersen og
sömuleiðis Hugföngum á Eiðistorgi,
Sælgætis- og vídeóhöllinni í Garða-
bæ og Tónborg í Hamraborg í Kópa-
vogi.
Þrjár síðasttöldu búðirnar taka
hins vegar minnst fyrir stærstu eft-
irtökuna, eða 490 kr. fyrir 20x30 sm
eftirtöku. Hjá öðmm, og þar á með-
al bæði í Ingólfsstrætinu og hjá
Hans Petersen, þarf að borga 620 kr.
fyrir slíka mynd.
Verð á filmum hefur verið nánast
óbreytt frá síðasta ári. Og athygli
vekur að verðmunur á filmum er
nær enginn milli verslana á Reykja-
víkursvæðinu. Tvær verslanir, á Eg-
ilsstöðum og Akureyri, seldu film-
urnar aftur á móti á nokkm lægra
verði en búðir í Reykjavík.
- HEI
Martiel Nardeau flautaleikari og
Einar Kristján Einarsson gítarleik-
ari halda tónleika í Listasafni Sigur-
jóns á þriðjudaginn kl. 20:30.
Nardeau er franskur en flutti til ís-
lands árið 1982. Hann hefur starfað
með íslensku hljómsveitinni,
hljómsveit ísiensku ópemnnar og
einnig leikið einleik með Sinfóníu-
hljómsveit íslands.
Einar er frá Akureyri og stundaði
framhaldsnám í Englandi. Hann
lauk einleikara- og kennaraprófi frá
Guildhall School of Music í London
árið 1987.
Nardeau og Einar hafa Ieikið saman
um nokkurt skeið en tónleikarnir í
Sigurjónssafni eru fyrstu opinbem
tónleikar þeirra sem dúó.
—GKG.
Horfur á að komuppskera á Suðurlandi verði víöa þokkaleg en misjöfn:
Heyfengur í meðallagi
Flest bendir til að heyfengur verði í meðallagi á þessu sumri að mati Krist-
jáns Jónssonar, ráðunautar hjá Búnaðarfélagi Suðurlands. Bændur á Suð-
urlandi eru þessa dagana að Ijúka fyrri slætti, en margir hafa þó þegar lok-
ið heyskap.
Sighvatur Björgvinsson segir ekkert mark takandi á Hafrannsóknastofnun.
Hún viti ekkert um ástand fiskistofna og sé margsaga. Hafró svarar fyrir sig:
Markmið ráðgjafar Hafró um
ýsuveiðar hafa náðst að fullu
í viðtali í vikublaðinu Pressunni sl. fímmtudag ræðst Sig-
hvatur Björgvinsson harkalega á Hafrannsóknastofnun og
segir lítið mark á fræðum hennar takandi. Um langt skeið
hafí algerlega verið farið að tillögum stofnunarinnar varðandi
ýsuveiðar, magn veiðanna, veiðiaðferðir, möskvastærðir og
þar fram eftir götunum en ekki verði séð að það hafí hið
minnsta skilað sér í stærri eða sterkari og afkastameiri ýsu-
stofni.
Þá segir Sighvatur að stofnunin
hafi nú söðlað um frá þeirri ráðgjöf
varðandi þorskveiðar sem hún gaf í
fyrra og segir síðan orðrétt:
„Núna segjast þeir til dæmis hafa
gert ráð fyrir Grænlandsgöngu í
fyrra sem þeir neituðu aðspurðir þá.
Nú segja þeir að það sé samhengi á
milli stærðar hrygningarstofns og
nýliðunar sem þeir sögðu ekki vera
í fyrra. í fyrra lögðu þeir til jafn-
stöðuafla. Nú gera þeir það ekki.
Núna eru þeir búnir að breyta ýms-
um atriðum í þeim upplýsingum
sem þeir gáfu okkur í fyrra. Sumum
atriðum, sem þeir breyttu, skýrðu
þeir okkur ekki frá fyrir fram. Við
fundum þau af eigin rannleik með
samanburði á skýrslum."
Þessum ásökunum hefur Hafrann-
sóknastofnun nú svarað og fer svar-
ið hér á eftir:
Leiðrétting frá Haf-
rannsóknastofnuninni
í framhaldi af viðtali við heilbrigð-
isráðherra, Sighvat Björgvinsson, í
Pressunni 6.8.1992 og upplestri úr
greininni í Auðlindinni vill Haf-
rannsóknastofnunin leiðrétta ýms-
an misskilning sem gætir í fram-
setningu.
Minnst er á ýsustofninn í viðtalinu
og fullyrt að ekki hafi tekist að
byggja ýsustofninn upp. Hið rétta
er að ýsustofninn er í góðu ástandi,
góð nýliðun er á leið inn í stofninn.
Þannig hafa markmið að baki ráð-
gjöfinni því að fullu staðist, þ.e. að
halda stofninum í góðu ástandi og
geta leyft veiðar úr stofninum í
samræmi við afrakstursgetu hans.
Fullyrt er að ekkert sé vitað um
náttúrulega dánartölu þorsks og að
þar sé notast við ágiskaða tölu. Hið
rétta er að náttúruleg dánartala var
fyrst metin af Jóni Jónssyni, fyrrv.
forstjóra stofnunarinnar, og voru
þær niðurstöður birtar í tímariti
Verkfræðingafélagsins árið 1967.
Síðan hefur margsinnis verið farið
yfir þá út.reikninga, meðal annars í
tengsium við síðustu ráðgjöf stofn-
unarinnar. Kom í Ijós að í fyrsta
Iagi var ekki ástæða til að breyta
mati á dánarstuðlinum og í öðru
lagi eru öll helstu atriði ráðgjafar-
innar óháð því hvert gildið er ná-
kvæmlega.
Þetta stafar af því að sóknin í
þorskstofninn er langt ráðgjafar-
innar óháð því hvert gildið er ná-
kvæmlega. Þetta stafar af því að
sóknin í þorskstofninn er langt yfir
kjörsókn. Þótt hnikað sé til helstu
forsendum ráðgjafarinnar breytir
það engu um þá niðurstöðu að
draga beri úr sókn í þorkstofninn
til að gera veiðar hagkvæmari og
minnka sveiflur í stofni og afla.
Þannig er rangt að allar niður-
stöður gerbreytist þótt gert sé ráð
fyrir öðrum náttúrulegum dánar-
stuðli.
Ekki er heldur rétt að ekki sé tek-
ið tillit til annarra tegunda eða
ástands sjávar. Stærð loðnustofns-
ins er notuð til að spá fyrir um
meðalþyngd þorska eftir aldri, en
loðnan er mikilvægasta fæða
þorsksins. Einnig er tekið tillit til
stærðar þorskstofnsins við mat á
veiðiþoli úthafsrækjunnar. Þannig
hefur verið tekið tillit til mikil-
vægra þátta sem varða samspil
tegundanna. Þessi atriði koma
skýrt fram í skýrslum stofnunar-
innar.
Gefið er í skyn að ekki sé hægt að
geyma fisk í sjó og því sé ekki hægt
að byggja upp stofninn. Er rétt að
benda á að í báðum heimsstyrjöld-
unum fékk þorskstofninn mikla
friðun og árangurinn lét ekki á sér
standa í miklu meiri afla á sóknar-
einingu. Einnig ber að benda á að
mjög gott samræmi er á milli mæl-
inga á tveggja og þriggja ára fiski.
Þannig er ljóst að stór árgangur
tveggja ára verður einnig stór
þriggja ára og slíkur árgangur
kemur síðan sterkt inn í veiðar sem
fjögurra ára og eldri fiskur.
Fullyrt er að öll atriði ráðgjafar-
innar hafi breyst milli ára. Hið rétta
er að þótt stofnmat hafi breyst hef-
ur orðið sáralítil breyting á afla-
spám nema hvað varðar breytingu
vegna þess að nú er Ijóst að Græn-
landsganga kom ekki að neinu
marki á árinu 1991. Þannig hefur
til dæmis ekki orðið breyting á
þeirri grundvallarniðurstöðu að
komandi árgangar munu ekki geta
gefið af sér nema um 220 þúsund
tonn, en þetta kemur fram í skýrsl-
um stofnunarinnar bæði í ár og í
fyrra. Varðandi þá fullyrðingu ráð-
herrans að ekki hafi verið gert ráð
fyrir Grænlandsgöngu í fyrri úttekt
er rétt að benda á skýrslu stofnun-
arinnar frá í fyrra, en þar kemur
skýrt fram að reiknað var með
Grænlandsgöngu bæði 1990 og
1991, en ekki árin þar á undan.
Ráðgjöf stofnunarinnar í fyrra
miðaðist við að halda veiðistofnin-
um í jafnvægi. Þetta var í samræmi
við það markmið að nýta sterka ár-
ganga til að styrkja stofninn en
halda í horfinu þess á milli. Þá voru
ekki taldar nægilegar sterkar vís-
bendingar milli stærðar hrygingar-
stofns og nýliðunar til að réttlæta
að reyna að byggja upp hrygningar-
stofninn með þeirri lélegu nýliðun
sem nú er að koma inn í veiöistofn-
inn.
Mjög erfitt er að finna samband
milli stærðar hrygningarstofns
þorsks og nýliðunar. { mörgum
fyrri skýrslum Hafrannsóknastofn-
unar hefur verið bent á að ekki sé
vert að reyna að finna þetta sam-
band því það finnist því aðeins að
stofninum sé stefnt í tvísýnu. Sú
breyting hefur orðiö á sfðan í fyrra
að 1985 árgangurinn er nú metinn
talsvert undir meðallagi og nýr lé-
legur árgangur (1991) hefur bæst í
hóp þeirra lélegu árganga sem nú
eru að vaxa upp. í ljósi þessa virðist
nú að stofninn sé farinn að nálgast
líffræðileg hættumörk. Nauðsyn-
legt er að taka tillit til þessa við ráð-
gjöfina á þessu ári. Því var ekki
miðað við jafnstöðu stofnsins held-
ur uppbyggingu.
Jafnstöðuráðgjöf hefði verið um
220 þúsund tonna afli, en hún var
um 250 þúsund tonn í fyrra og
skýrist munurinn að miklu leyti
með því að ekki kom Grænlands-
ganga á árinu 1991. Eins og að
framan greinir var þó jafnframt
tekið fram að fimm lélegir árgangar
væru að koma eða komnir inn í
veiðistofninn og sýnilegt væri að
afli næstu árin gæti vart orðið
meiri en 200-250 þús. tonn (meðal-
tal 225 þús. tonn) eigi ekki að
ganga verulega á stofninn.
Til að tryggja uppbyggingu þarf nú
að takmarka afla talsvert fyrir neð-
an jafnstöðuafla og því miðaðist
ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar-
innar og Alþjóðahafrannsóknaráðs-
ins við 175 þúsund tonna afla að
meðaltali næstu þrjú árin.