Tíminn - 11.08.1992, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 11. ágúst 1992
Tíminn 9
Sumartími skrifstofu
Framsóknarflokksins
Frá 18. mai er skrífstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00
mánudaga-föstudaga.
Veriö velkomin. Framsóknarfíokkurínn.
Sumarhappdrætti
Framsóknarflokksins 1992
Dregiö var I Sumarhappdrætti Framsóknarllokksins 10. júll 1992. Vinningsnúmer ern
sem hér segir:
1. vinnlngur nr. 29595
2. vinningur nr. 26487
3. vinningurnr. 1668
4. vinnirígur nr. 36086
5. vinnlngur nr. 9702
6. vinningur nr. 23897
7. vinningur nr. 24772
8. vinningur nr. 39900
9. vinningur nr. 715
10. vinningurnr. 17477
11. vinningur nr. 4527
12. vinningur nr. 36239
13. vinningur nr. 3146
14. vinningur nr. 30173
15. vinningur nr. 1992
Ógreiddir miöar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekarí upplýs-
ingar em veittar i sima 91-624480.
Með kveðju og þakklæti fyrir veittan stuöning.
Framsóknarfíokkurínn.
Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu
Stöðupróf í framhaldsskólum á haustönn 1992
eru haldin sem hér segir:
Þriðjud. 18. ágúst kl. 18.00
Miðvikud. 19. ágúst kl. 18.00
Fimmtud. 20. ágúst kl. 18.00
Föstud. 21. ágúst kl. 18.00
Enska
Norska, sænska
Spænska, italska
Stærðfræði, þýska franska
Athygli skal vakin á því að stöðupróf i erlendum málum eru ekki
fyrir nemendur sem aðeins hafa lagt stund á málið í grunnskóla.
Prófin eru haldin í Menntaskólanum viö Hamrahlíð. Þeir sem ætla
að gangast undir þessi próf þurfa að tilkynna þátttöku sína á skrif-
stofu Menntaskólans við Hamrahlíð. Skráningu lýkur mánudaginn
17. ágúst.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Upphaf skólaárs á haustönn 1992
Stöðupróf vera haldin f skólanum eftirtalda daga og hefjast öll kl. 18:
I ensku þriðjudaginn 18. ágúst,
i norsku og sænsku miðvikudaginn 19. ágúst,
i spænsku og Itölsku fimmtudaginn 20. ágúst,
i stærðfræði, frönsku og þýsku föstudaginn 21. ágúst,
i dönsku mánudaginn 24. ágúst.
Skráning I stöðupróf er á skrifstofu skólans I slma 685140 og 685155.
Athygli skal vakin á því að stöðupróf I erlendum málum eru aðeins
ætluö nemendum sem hafa dvalist nokkra hrlð I landi þar sem við-
komandi mál er talað eða málið talaö á heimili þeirra. Prófin eru ekki
fyrir nemendur sem aðeins hafa lagt stund á málið I grunnskóla,
hversu góður sem árangur þeirra var þar. Próf I dönsku eru aðeins
ætluð nemendum Menntaskólans við Hamrahlið og þeim sem hyggja
á nám við skólann. Önnur stöðupróf eru einnig opin nemendum ann-
arra framhaldsskóla.
Innritað verður I öldungadeild á haustönn 1992 á skrifstofu skólans
24., 25., og 26. ágúst kl. 16-19.
Nýnemum er bent á að deildarstjórar verða til viðtals mánudaginn 24.
ágúst. Námsráögjafar aðstoða við innritun alla dagang.
Nýnemar I dagskóla eru boðaðir I skólann mánudaginn 31. ágúst kl.
10.00.
Þriðjudaginn 1. september: Skólasetning kl. 10.
Stundatöflur dagskólanema afhentarkl. 10.30.
Kennarafundur verður kl. 13.
Kennsla hefst i öldungadeild skv. stundaskrá kl. 17.30.
Kennsla I dagskóla hefst miövikudaginn 2. september.
Rektor
Varanleg lausn
á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfrí.
Margir litir. Staögreiðsluafsláttur.
Einnig sólbekkir og borðplötur í mörgum litum.
Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum.
Sterkt og fallegt.
Marmaraiðjan, Höfðatúni 12.
Sími 629955. Fax 629956.
Séð yfir veislusalinn.
Whitney Houston og Bobby Brown gengu í það heilaga og héldu:
Stjörnubrúðkaup
ársins
Það var ekki verið að horfa í
aurinn þegar söngkonan
Whitney Houston og rapparinn
Bobby Browne giftu sig.
Brúðkaupið hafði verið í
undirbúningi í meira en ár og
það tók hálft ár að hann og
sauma brúðarkjólinn. Brúð-
kaupið var haldið á 2,8 milljóna
dollara setri brúðarinnar og
slíkur var undirbúningurinn
að hún varð að flytja út af
heimili sínu í tvær vikur með-
an verið var að gera klárt fyrir
brúðkaupið.
Til giftingarathafnarinnar
var boðið 120 nánum ættingj-
um og vinum og þegar veislan
hófst bættust við sex hundruð
gestir ti! viðbótar.
Brúðkaupið vakti að vonum
feikilega athygli og aðdáendur
og fréttamenn og ljósmyndarar
flykktust að hliðum setursins
til að reyna að sjá eitthvað af
dýrðinni. Þar á ofan sveimuðu
tvær þyrlur og flugvél fyrir of-
an til þess að reyna að ná
myndum. Það tókst þó að
mestu leyti að halda óviðkom-
andi í hæfilegri fjarlægð.
í spegli
Tímane
B ■lllwllw
Brúðhjónin ásamt prestinum
sem
gafþau saman.
Cissy Houston, móðir Whitney, ásamt fjölskylduvininum
Donald Trump.
Patti LaBelle og Dionne Warwick, guðmóðir Whitney.