Tíminn - 11.08.1992, Side 12
Áskriftarsími
Tímans er
686300
AUÐVITAÐ
Suðurlandsbraut 12
OAruvísi bilasala
BÍLAR • HJÓL •
BÁTAR • VARA-
HLUTIR.
MYND HJÁ OKKUR
SÍMI 679225
vi^
EÚ
HOGG-
> DEYFAR
Verslið hjá fagmönnum
varahluti
. HamarshöfAa 1 - s. 67-67-44
TVÖFALDUR1. vinningur
Tíminn
ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1992
Bessí Jóhannsdóttir endurkjörin formaður Menntamálaráðs í gær og hún og meirihluti hennar hafa
þegar tekið til hendinni:
Bókalager og útgáfuréttur
Menningarsjóðs boðinn út og
bókaútgáfan senn úr sögunni
Bessí Jóhannsdóttir var á ný kjörin formaður Menntamálaráðs á
sérstökum aukafundi ráðsins í gær eftir að vantrauststillaga hafði
verið samþykkt á Helgu Kress. Helga hefur gegnt formennsku ráðs-
ins síðan fyrr í sumar eða eftir að vantrauststillaga á Bessí hafði ver-
ið samþykkt í ráðinu með fulltingi þáverandi fulltrúa Alþýðuflokks-
ins í ráðinu, Ragnheiðar Davíðsdóttur.
Auk vantrausts á Helgu Kress var
einnig í gær samþykkt vantraust-
stillaga á Áslaugu Brynjólfsdóttur,
varaformann Menntamálaráðs og
fulltrúa Framsóknarflokks, og tók
Hlín Danfelsdóttir, Alþýðuflokki,
hennar sæti. Ritari ráðsins er nú
Sigurður Björnsson Sjálfstæðis-
flokki. Samþykktar voru tvær til-
lögur á fundinum: í iyrsta lagi sú að
Menningarsjóður fresti bókaútgáfu
um sinn eða þar til annað verður
ákveðið, þar eð ljóst er að fjárveiting
ársins er uppurin og ekki fæst frek-
ari fjárveiting til að standa undir
rekstrarúgj öldu m.
í öðru lagi var samþykkt að leita til-
boða í bókalager og útgáfurétt og
ganga til samninga við fjármálaráð-
herra um ráðstöfun eigna og skulda
Menningarsjóðs á grundvelli heim-
ildar í 6. g. fjárlaga 1992. Með því á
létta á skuldabyrði og greiða niður
vanskilaskuldir á einnig að segja öll-
um skuldbindandi útgáfu- og sam-
starfssamningum upp.
Þessu mótmælti Aslaug Brynjólfs-
dóttir og lét bóka að hún hefði alla
tíð „borið hag Menntamálaráðs fyrir
brjósti og harmi að meirihluti ráðs-
ins ynni leynt og ljóst að því að
leggja hina merku Bókaútgáfu
Menningarsjóðs niður sem hefur
staðið um áratugaskeið og unnið
hefur íslenskri tungu og menning-
ararfi þjóðarinnar ómælt gagn“.
Meirihluti ráðsins, eða fulltrúar
Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks
samþykktu engu að síður að af-
greiðslu Bókaútgáfu Menningar-
sjóðs verði lokað frá og með 31. ág-
úst 1992.
Akureyringar skemmta sér:
Slagsmál
Maður nokkur á Akureyri
lenti í slagsmálum aöfaranótt
laugardags, með þeim afleið-
ingum að hann fékk slæmt sár
á höfuðið.
Hann fékk þó að fara heim
eftir að gert hafði verið að sári
hans á slysavarðstofunni.
Sömu nótt var ekið á hross
svo aflífa þurfti blessaða
skepnuna. Bíllinn skemmdist
noldcuð en ökumaður slapp.
Slökkviliðið á Akureyri var
svo kallað út á sunnudaginn
þegar reykur tók að berast úr
ibúð.
Drukkinn Ibúi hennar hafði
ætlað að sjóða sér kjöt en
gleymdi matseldinni og fór út.
Hreinsa þurfti íbúðina og lofta
almenniiega úL —GKG.
í bókun, sem færð var í upphafi
fundarins, mótmælti Áslaug Brynj-
ólfsdóttir því að boðað hafi verið til
fundarins eins og gert var, þ.e.a.s.
með símskeyti án samráðs við for-
mann eða varaformann eins og
venja er.
Áslaug telur þessa fundarboðun
ekki standast gagnvart lögum þar eð
einungis er hægt að óska eftir sér-
stökum fundi í neyðartilfellum.
Hún segir ástæður ekki hafa verið
svo brýnar nú að ekki megi bíða til
15. ágúst, þegar Helga Kress for-
maður ráðsins kemur til baka frá út-
löndum.
Áslaug segir Helgu ekki hafa borist
fundarboð þar sem hún var þegar
farin utan þegar símskeyti með
fundarboðun var send. Fyrrverandi
varaformaöur mótmælir því jafn-
framt að fundarmenn geti lagt fram
tilbúna dagskrá sem prentuð var á
símskeytinu og segir ráðsmenn að-
eins geta óskað eftir fundi og eigi þá
jafnframt að tilgreina ástæður þess
hvers vegna þeir vilji að fundur
verði haldinn. Það sé síðan for-
manns eða varaformanns að gera
dagskrá.
„Það fór hrollur um mig þegar far-
ið var að tala um sölu á Næpunni og
innanstokksmunum hennar," segir
Stöðugar mælingar á magni frjó-
koma í lofti hófust í Reykjavík árið
1988. Nú á fímmta ári mælinganna
kemur í ljós að grasfrjó hafa aldrei
verið jafnfá í loftinu í júlímánuði,
aðeins um tíundi hluti þess sem var
í júlí í fýrrasumar. Vegna þessa má
e.t.v. búast við grasfijóum fram eft-
ir öllum ágústmánuði, en mælingar
munu skera úr um það.
Margrét Hallsdóttir hjá Raunvís-
indastofnun háskólans, sem séð hef-
ur um mælingarnar, segir ástæðu
fárra grasfrjóa nú ekki augljósa.
Mælingar fara fram við Veðurstofu
íslands, þar hafa menn verið dugleg-
ir að slá í sumar og e.t.v. er það ein af
ástæðunum. Margrét segir að niður-
stöður mælinga komi sér á óvart,
sumarið hafi verið sæmilega sólríkt,
en ekki mjög hlýtt. Þar sem mæling-
ar hafi aðeins verið gerðar í fimm ár,
sé ekki gott að segja um hvaða þátt-
Menntamalaraöi og fyrrv. vara-
formaöur.
Áslaug. „Ég er búin að vera lengi í
þessu ráði og þetta hefur alltaf verið
mjög skemmtilegt og menningar-
legt ráð að mínu mati og ekki neinir
pólítískir stundarhagsmunir verið
látnir ráða gerðum heldur verið tek-
ið faglega á hlutunum. Nú stefnir
allt í að ráðið, í samvinnu við fjár-
málaráðherra, ráðstafi eigunum og
geri upp Menningarsjóð."
Áslaug gerir ráð fýrir að Mennta-
málaráð heyri nú brátt sögunni til,
þar eð hætt er að veita styrki og
bókaútgáfan hefur verið iögð niður,
nema því verði falið nýtt hlutverk.
„Mín skoðun er sú að það þurfi ein-
virst aö hiti, sól og vindur ráði tölu-
vert miklu, þannig að þessar niður-
stöður gefa til kynna, að hiti ráði
meiru um magn grasfrjóa, en áður
var haldið." Grasfrjó hefur haft
vinninginn hvað varðar fjölda í lofti
öll mælingarárin þar til nú. í sl. júlí-
mánuði var meira af súrufrjóum í
loftinu en af grasfrjóum. Öll mæl-
ingarárin hefur súran haldið sínu
striki, sama hvort um hlýtt eða kalt
sumar’ hefur verið um að ræða.
Reyndar mældist mest af súrufrjói í
loftinu sumarið 1989, sem var kalt
og úrkomusamt sumar. Frjókorn
annarra tegunda hafa ekki mælst í
eins miklu magni og heildarfjöldi
frjóa í loftinu í sl. júií hefur aldrei
verið jafnlítill áður. Þó er ein undan-
tekning, frjó af stör hafa aldrei verið
fleiri. Birkið blómstrar snemma og
þess verður mest vart í júnímánuði.
reistur formaður Menntamála-
ráðs.
hverja faglega aðila til að styrkja
bókaútgáfu," segir Áslaug. „Hvers
vegna eigum við bara að styrkja
kvikmyndir en ekki bókaútgáfu? Eg
er mjög óhress með að þessi útgáfa
verði lögð niður, það mátti vel end-
urskipuleggja hana.“
Ragnheiður Davíðsdóttir, fyrrver-
andi fuiltrúi Alþýðuflokks í Mennta-
málaráði, segir samþykktir ráðsins í
gær vera grátbroslegar.
,Ástandið í Menntamálaráði er orð-
ið eins og lélegur farsi. Nú hefur
Bessí kosið sjálfa sig vanhæfa aftur
til starfa, með fulltingi hins ný-
kjörna fulltrúa Aiþýðuflokksins,
Björn Árdal, barnalæknir og sér-
fræðingur í ónæmis- og ofnæmis-
fræðum, segir að þetta sumar hafi
verið vægasta sumar undanfarinna
ára, hvað varðar ofnæmistilfelli.
Björn leggur á það áherslu að það
eru grasfrjókornin sem máli skipta
í þessu sambandi.
Mjög sjaldgæft sé að fólk fái of-
næmi út af öðrum frjókornum, að-
eins örfáir fái t.d. ofnæmi af frjó-
kornum súru og njóla. Birkifrjó-
kornaofnæmi, sem er mjög algengt
í nágrannalöndunum, er mjög lítið
vandamál hér á landi því hér er lítið
um birkiskóga, eitt og eitt tré á
stangli hafi litið að segja.
Hins vegar er grasið alls staðar og
það er óskaplega sterkur ofnæmi-
svaki.
Tálið er að um 7% landsmanna
þjáist af ofnæmi.
-BS
Frjómælingar:
GRASFRJO I LOFTI
ÓVENJU FÁ í JÚLÍ
ur vegi þarna þyngst. „Mér hefur
sem hefur væntanlega fengið fyrir-
mæli um hvernig bregðast skyldi
við. Þetta er alveg samkvæmt leik-
regiunum sem gilda í Alþýðuflokkn-
um,“ segir Ragnheiður.
Hún segir jafnframt að það sem
mest hafi hryggt sig hafi verið að
vantrausti hafi verið lýst á Helgu
Kress sem er vammlaus að hennar
mati.
„Við lýstum vissulega vantrausti á
Bessí og höfðum gild rök fyrir því.
Nú er vantrausti lýst á konu sem er
aigjörlega vammlaus og hefur ekki
fengið vinnufrið til að láta reyna á
hvaða hugmyndir hún hefur um
framtíð Menningarsjóðs og bókaút-
gáfunnar," segir Ragnheiður. „Það
er með ólíkindum að hægt skuli
vera að lýsa vantrausti á manneskju
sem samtals hefur setið í 20 mínút-
ur sem formaður á fundum. Þetta
lýsir einna best hvað póiitíkin er
orðin rotin og viðbjóðsleg."
Ragnheiður segir að ekki sé verið
að hugsa um framtíð menningar í
landinu eða mikilvægi þeirrar út-
gáfustarfsemi sem hefur verið aðals-
merki Bókaútgáfu Menningarsjóðs
fram til þessa, heldur sé þetta hall-
ærisleg barátta um völd.
„Ég ætla rétt að vona að þessi
þrenning sé ánægð með það verk
sitt að ganga frá Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs dauðri og ganga þar með
í berhögg við lög, því það virðist
vera helsta áhugamál menntamála-
ráðherra og þessa nýja meirihluta,"
segir Ragnheiður. „Álþingi hefði átt
að sjá sóma sinn í því að breyta þess-
um lögum og fara svo að gera hlut-
ina, en ekki fara öfugt að eins og nú.
Það á greinilega að ganga af þessari
stofnun dauðri með góðu eða illu og
þetta er einkennandi fyrir vinnu-
brögðin í ríkisstjórninni þessa dag-
ana. Það á að valta yfir allt og alla og
lýðræðið er ekkert,“ segir Ragnheið-
ur að lokum. —GKG,
Vinningstolur laugardaginn Æhííl (mKÍ 8. ágúst 1992 J
W *5)
VINNINGAR viNNINGSHAFA UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af5 | 0 2.461.432
2. 4a.srf 6 71.216
3. 4af5 117 6.299
4. 3al5 4.030 426
Heildarvinningsupphæð þessaviku: kr. 5.342.491
£ Æ BIRGIR
UPPLYSINGAR simsvari91 -681511 lukkuuna991 002