Tíminn - 11.08.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.08.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. ágúst 1992 Tíminn 11 6571 Lárétt 1) Borg á JSpáni 5) Málmi 7) Net 9) Eggjám 11) Gangþófi 12) Brjáluð 13) Bit 15) Hvfldi 16) Hás 18) Hrós- uðu Lóðrétt 1) Tunglið 2) Dauði 3) Bor 4) Gljúf- ur 6) Landinu 8) Mann 10) Barn 149 Fmma 15) Tunnu 17) Kindum Ráðning á gátu nr. 6570 Lárétt 1) Nafnið 5) Rán 7) Smá 9) Núa 11) Ká 12) At 13) Alt 15) Ern 16) Óli 18) Hlóðir Lóðrétt 1) Naskar 2) Frá 4) Inn 6) Natnar 8) Mál 10) Úar 14) Tól 15) Eið 17) Ló Gengisskráiiing 10. águst 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 54,250 54,410 Steríingspund ...104,366 104,674 Kanadadollar 45,794 45,929 Dönsk króna 9,5802 9,6084 Norsk króna 9,3728 9,4005 Sænsk króna ...10,1584 10,1884 Finnskt mark ..13,4883 13,5281 Franskur franki ...10,9160 10,9482 Belgiskur franki 1,7922 1,7975 Svissneskur franki. ...41,1765 41,2979 Hollenskt gyllini ...32,7300 32,8265 Þýskt mark ...36,9136 37,0224 ...0,04879 0,04893 5,2583 Austurriskur sch 5,2428 Portúg. escudo .....0,4321 0,4334 Spánskur peseti 0,5778 0,5795 Japanskt yen ..0,42451 0,42576 Irskt pund 98,414 Sérst. dráttarr. ...78,4596 78,6910 ECU-Evrópum ..75,2339 75,4558 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. Júlí 1992 Minaöargreiöslur EHi/örortaillfeyrir (grunnlifeyrir)........12.329 1/2 hjónalífeyrir..........................11.096 Full tekjutrygging ellilfeyrisþega.........29.036 Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega......29.850 Heimiisuppbót...............................9.870 Sérstök heimilisuppbót......................6.789 Bamallfeyrir v/1 bams.......................7.551 Meölag v/1 bams.............................7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaóa............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa...........11.583 Fullur ekkjullfeyrir........................12.329 Dánarbætur I 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæöingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggrelöslur Fullir fæöingardagpeningar................. 1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins I júll, er inni I upphæöum tekjutryggingar, heimiisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. KVIKMYNDAHÚS Þrl&Judagstllboö á allar myndir kr. 300. 50.000 gestlr I tilefni þess að nú hafa 50.000 manns séð hina frábæru spennumynd .Ógnareðli" er miðaverð I dag aðeins kr. 300, sem og á allar aðrar myndir sem við sýnum. Ath. siðustu sýningardagar f A-sal Ógnareöll Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Freejack Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Fegrunarnefnd Hafnarfjaröar 1992 Árleg veiting viðurkenninga fyrir fallega garða, snyrtimennsku og fegrun á veg- um bæjarins fer fram í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarð- ar, Strandgötu 34, föstudaginn 13.ágúst kl. 17:00. Ekki er valinn fegursti garður, en valdir úr nokkrir garðar mismunandi að gerð og uppbyggingu, bæði gamlir og nýir, víðs vegar í bænum. Þeir sem hljóta viðurkenningu í ár eru eftirtaldir: Heiðvangur 7 fyrir glæsilegan garð með fallegum og fjölbreyttum gróðri. Eigend- ur eru Jóhanna G. Jónsdóttir og Ólafur Maríusson. Hrauntunga 22 fyrir fallegan garð þar sem hraunið fær að njóta sín. Eigendur eru Dagný Guðmundsdóttir og Sævar Hjálmarsson. Arnarhraun 36 fyrir fallegan og snyrti- legan garð. Eigendur eru Erla Guð- mundsdóttir og Stefán Þorsteinsson. Svöluhraun 8 fyrir fallegan og vel hirt- an garð. Eigendur eru Erla Gestsdóttir og Viðar Þórðarson. Hraunbrún 50 fyrir fallegan garð með gróskumiklum gróðri. Eigendur eru Vig- dís Viktorsdóttir og Sigurður Þorvarðar- son. Selvogsgata 7 fyrir fallega og snyrtilega aðkomu að gömlu húsi. Eigandi er Hólmfríður Ragnarsdóttir. Hringbraut 75 fyrir fallegan og vel hirt- an garð við tvíbýlishús. Eigendur eru Anna Ámadóttir og Ketill Eyjólfsson; Sigríður Símonardóttir og Sigmundur Bjamason. Túnhvammur 1-15, raðhús, fyrir fal- legan gróður og snyrtilega aðkomu að húsum. Vallarbarð 1-3, fjölbýlishús, fyrir góða samvinnu og fallegan gróður. íslensk matvæli, Hvaleyrarbraut 4- 6 fyrir fallega aðkomu og snyrtimennsku. Stekkjarhvammur hefur verið valin stjömugata í ár. Tvö gömul hús verða merkt með nafni og byggingarári: Langeyri við Herjólfs- götu, byggt 1904. Bali, Austurgötu 43, byggt 1905. Auglýsir.gasímar Tímans 680001 & 686300 Þrlöjudagstllboö Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema „Falinn fiársjóður" Grin- og spennumyndin Fallnn fjársjóöur Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Gamanmyndin „Bara þu“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Grelölnn, úrlö og stórfiskurlnn Sýnd kl. 5 og 7 Veröld Waynes Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Refskék Sýnd kl. 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 „Meöan ungur ég er“ Fimmtudaginn 13. ágúst næstkomandi kl. 17 mun Jón Baldvinsson opna mál- verkasýningu sína í Perlunni. Sýningin stendur til 2. september og ber heitið ,Meðan ungur ég er“ Eldri borgarar Reykjavík Opið hús verður í Risinu við Hverfisgötu kl. 13-17. Farið verður til Þingvalla 22. ágúst og kvöldverður snæddur að Básum í Ölfusi. LAUGAR_AS = _== Sfml32075 Frumsýnir Beethoven Sinfónía af grlni, spennu og vandræðum Sýnd I A-sal kl. 5. 7, 9 og 11 Miðaverð kr. 450 á allar sýningar. alla daga Töfralæknlrlnn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr.300 kl 5 og 7. Stopp eöa mamma hleyplr af Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr.300 kl 5 og 7. BLAÐBERA VANTAR ) á Flókagötu - Háteigsveg og í Hlíðar IjfÍffiSÍ- I i l.Á i Iiminn Lynghálsi 9. Sími 686300 Láttu TÍMANN ekki fljúga frá þér Áskriftarsími TÍMANS VÉLBODA rafgiröingar GRAND spennugjafar i miklu úrvali, á mjög góöu verði, 220 v. -12 v. - 9 v. ásamt öllu efni til rafgirðinga. Hafið samband við sölumenn okkar í síma 91-651800. VÉLBOÐIhf. Hvaleyrarbraut 2 220 Hafnarfjörður Sími'91-651800 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MÚNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.