Tíminn - 28.08.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.08.1992, Blaðsíða 9
Föstudaqur 28. áqúst 1992 Tíminn 9 RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eft- irfarandi: RARIK 92005 22 kV rofabúnaður Opnunardagur: Föstudagur2. október 1992 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuö á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 27. ágúst 1992 og kosta kr. 1.000 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eft- irfarandi: RARIK 92006 6,3 MVA aflspennir Opnunardagur: Þriðjudagur 6. október 1992 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 27. ágúst 1992 og kosta kr. 1.000 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík SUF-þing á Egilsstöðum 28.-30. ágúst DAGSKRÁ Föstudagur 28. ágúst: Kl. 16.00 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður SUF. Kl. 16.30 Kosning embættismanna, skipað í nefndir Kl. 16.45 Ávörpgesta. Kl. 17.15 Lögð fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldveröur. Kl. 20.00 Fyrirlestrar um sjávarútvegsmál. Jón Kristjánsson, vatnaliffræðingur Svanbjöm Stefánsson, forstjóri Fyrirspumir og umræöur. Kl. 21.30 Nefndastörf. Kl. 22.30 Óvæntar uppákomur á Munaðarhóli og/eða i Hliöskjálf. Laugardagur 29. ágúst: Kl. 08.30 Árbitur. Kl. 09.00 Nefndastörf. Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. Kl. 14.30 Hlé. Kl. 16.00 Afgreiðsla stjómmálaályktunar. Kl. 17.00 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla að hætti Héraðsbúa. Kl. 23.00 Sveitaball (með þverpólitlsku yfirbragði). Sunnudagur 30. ágúst: Kl. 09.00 Árbitur. Brottför. Héraðsmót framsóknar- manna, Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 29. ágúst og hefst kl. 21. Ávarp: Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaöur. Galgoparnir frá Akureyri sjá um skemmtidagskrá. Hljómsveit Geirmundar ieikur og syngur fyrir dansi. Allir í stuði! Brian var sá eini sem stóö meö fööur sínum og Nicolu. Þrátt fyrir 50 ára aldursmun og bræði ættingja giftust þau Nicola og Fred: / Þegar Fred Jones, sem er afi sextán barna, missti Milly konu sína eftir 44 ára hjóna- band tók Nicola, sem var fyrr- um kærasta sonar hans, það að sér að ráðska fyrir hann. Samband þeirra varð smám saman nánara, en þó kom það Nicolu mjög á óvart þegar Fred bað hennar. Hún viður- kennir að tilfinningar sínar hafi í fyrstu stjórnast af sam- úð, en síðan smám saman breyst í innilega væntum- þykju. Þau ákváðu að búa saman í hálft ár áður en þau stigju skrefið til fulls og giftu sig. En ættingjar Freds voru ekki allir yfir sig hrifnir af áætlunum þeirra. Fjölskylda Freds hafði lykla að húsi hans og eitt sinn var farið inn í húsið og eyðilögð bók með ástarljóðum sem Nic- ola hafði gefið Fred. Á saur- blaðið var skrifað: „Ekkert fífl jafnast á við gamalt fífl.“ Þegar ættingjarnir sáu að parið lét ekki undan hótunum og skemmdarverkum, réðust tveir synir Freds inn í húsið og Nicola meö börnum sínum og barnsfeörum, feög- unum Fred og Brian. gengu í skrokk á Fred og Nicolu, hræktu í andlit þeirra og jusu yfir þau svívirðingum. Einn stóð þó ávallt með þeim. Það var sonur Freds, Brian, sem áður hafði verið unnusti Ni-c- olu. Brian og Nicola eiga saman dóttur, Char- lene að nafni. Brian segist vel skilja þau og kveðst mundu hafa gert það sama í sporum föður síns. Þau Fred og Nicola eru nú gift og eiga saman soninn Gareth. Það kann þó að reynast erfitt að útskýra fjölskyldutengslin fyrir börnunum er fram líða stundir. Gareth er hálf- bróðir Charl- ene. En um leið er hann líka föðurbróðir hennar! Aldur skiptir engu máli þegar fóik er aö leita ham- ingjunnar. í spegli Timans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.