Tíminn - 28.08.1992, Page 10

Tíminn - 28.08.1992, Page 10
10 Tíminn Föstudagur 28. ágúst 1992 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 28. igúst til 3. sept er í Háaloítisapó- tekJ og Vesturbæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í sima 18888. NeyAarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgarog á stórtiátlöum. Slmsvari 681041. Hafnarljöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og tfl skiptis annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00- 1Z00 og 20.00- 21.00. Á öömm tímum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar em gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili Id. 12.30-14.00. St Ifoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til Id. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heisuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhrínginn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin ki. 20.00-21.00 og laugard. kJ. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiön- ir, simaráöieggingar og timapantanir i sima 21230. Borgar- spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimiislækni eöa nær ekki ti hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuöum og skyndi- veikum ailan sólarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu em gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröír fyrir killoröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kJ. 16.00- 17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garóabær Heisugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarljöröur Heisugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga M. 8.00-17.00, simi 5372Z Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heflsu- gæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Landspítalinn: Alla daga M. 15 til 16 og M. 19 ti M. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Aila daga vikunnar M. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur M. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Ki. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla virka M. 15 tfl M. 16 og M. 18.30 til 19.00. Bamadeid 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra M. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga M. 18.30 tfl 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum M. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga M. 14 ti M. 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáJs alla daga. Grensás- deild: Mánudaga tii föstudaga M. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga M. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 tfl M. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur Alla daga M. 15.30 tfl M. 16.30. - Kleppsspitali: AJIa daga M. 15.30 tfl M. 16 og M. 18.30 til M. 19.30. - Flókadeild: Alla daga M. 15.30 tfl M. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og M. 15 tfl M. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknartimi daglega M. 15-16 og M. 19.30-20. - Geödeild. Sunnudaga M. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga M. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkmnarheimfli i Kópavogi: Heimsóknartimi M. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriækrv ishóraös og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: KJ. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga M. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadefld og hjúkmnardefld aldraöra Sel 1: Kl. 14.00- 19.00. Slysavaröstofusimi frá M. 2ZOM.OO, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akra- ness er alla daga M. 15.30-16.00 og M. 19.00-19.30. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf I sálfræöileg- um efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vflja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknir eöa hjúkrunarfræöíngur veitir upplýsingar á miö- vikudögum M. 17-18 i sima 91-622280. EkW þarf aö gefa upp nafn. Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seifjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvfliö og sjúkrabrfreiö simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarijöröur Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, siökkviliö og sjúkrabfll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, siökkvUiö og sjúkrabifreiö simí 22222. ísaljöröur Lögreglan simi 4222, sJókkvUiö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333. Ef bUsr rafmagn, MtaveKa eöa vatnsvstti má hringja I þessl simanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjamamesi er simi 686230. Akureyri 11390, Keflavfk 12039, Hafnarfjóröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. HKaveita: Reykjavfk simi 82400, Settjamames slmi 621180, Kópavogur 41580, en efbr M. 18.00 og um heigar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavfk 11515, en eftir lokun 11552. Vest- mannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafnarfjöröur 53445. 8ími: Reykjavfk, Kópavogi. Seftjamamosi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 ala virka daga frá M. 17.00 tii M. 08.00 og á helgum dög- um er svaraö alan sóiarhringinn. Tokiö er þar viö tflkynningum á vertukerfum borgarinnar og I öörum tflfelum, þar sem borgarbú- ar teija sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Aibæjar- vaktin ElNJH\J€SZ OmuZlMM ^ tt€Fl)£ T€.\\CMAD VF'lRVA^A' A £Ft1KlS'$TA cu Gunnar &Sámir /”(=>6 é-'e-T (iO'/tofo að ueiza O'tl 'i all/á MÓTT AÐ VWLA GÆlK)K> EAOÐAfci-------- VA£ H1Z£5SA UPP . \ ^AMLÁW kJIAU SéiM ALLieS AÐ S4 UT- ÍSE-U/UAJ'/NV ©W^ LAÍG ALO££Í KAéLO \|perrA WFievA^ASV^/ c=? ( r Q& \jl© ^lF^oÐun UPP GAHLV DAíLA OG VTLuBUn KÐ SÚ\ \SlT- IKikJ OrZ_ TUMIuUNJNJ’l é_Kl FUMDUM 11 H-AKK PÓ HUÖSG'l yo a fL^M&UsufM .OdHj HGFOÍeÐL Ð kAE-LKVXNJ l)J\ HALFPOTr, VHV, 'E& ee rlÓARA M£.E> wzoo k:e. /5lGL//vé,AFK^0ÍMé>UR.', £€ €e 5PUÍ2M; IMGO. HVGZMIG .LLVTUMUIB VH^gvA ' \(0 .\<r. T* A-1 yil\ n RÚV HKÍVtl 3 m Fostudagur 28. ágúst MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, eéra Jón Þor» steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþéttur Rásar 1 Hanna G. Sig- uröardóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 FróttayfiriiL 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggö - Verslun og viöskipti Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum M. 22.10). Kritik 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö M. 12.01) 8.15 Veöurfregnir. 8.30 FréttayfiriiL 8.40 Helgin framundan. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þé tíð“ Þáttur Hermanns Ragn- ars Stefánssonar. 9.45 Segöu mér sögu, „Nomin frá Svörtu- tjöm“ eftir Elisabeth Spear Bryndis Viglundsdóttir ies eigin þýóingu (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleilcfimi með Halldóm Bjðms- dóttur. 10.10 Vefturfragnir. 10.20 Ardegístónar 11.00 Fréttir. 11.03 Samlélagifi i nærmynd Félagsleg sam- hjálp og þjónusla. Umsjón: Asdis Emilsdóttir Peter- sen, Asgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbékin HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfiriit á hédegi 12.01 Afi utan(Áður útvarpað I Morgunþætti). 12.20 Hádegiafréttir 12.45 Vefturfragnir. 12.48 Aufilindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfragnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05 -16.00 13.05 Hédegisleikrit Útvarpaleikhúaeina, .Djákninn á Myrká og svartur þíll' eftir Jónas Jón- assonf 0. og lokaþáttur Leikstjbri: Hallmar Sigurðs- son.Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttir og Pél- ur Einarsson. (Einnig útvarpað laugardag ki. 16.20). . 13.15 Út i loftifi Rabb, gestir og lónlist.Umsjón: Önundur Bjömsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, HVetrarhfimueftir Deu Trter Mörch Nina Björk Amadóttir les eigin þýðingu (18). . 14.30 Ut I lottift - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Pálína mefi prikift Vísna- og þjóö- lagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Amadóttir. (Einnig útvarpað næsta miðvikudag kl. 22.20). SÍDÐEGISUTVARP KL 16.00 ■ 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 SumargamanUmsjón: Inga Kartsdóltir. 16.15 Vafiurfragnir. 16.20 Lfig frá ýmsum Ifindum 16.30 JóraykurÞáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturta Sigurjónsson. 17.00 Fréttlr. 17.03 SélstafirTönlist á síðdegi.Umsjón: Vem- harður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóftaiþelEyvindur P. Eiriksson les Bárð- ar sögu Snæfellsáss, lokalestur (10). Ragrtheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og vettir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dénarfragnir. 18.45 Vefturfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Kvikajé 20.00 Á raddsvifiinu* Kórverk eftir Daniel Börtz og Richard Strauss. Kammerlcóf Stokkhólms syng- ur, Eric Ericson stjómar. Komdu Jesú, komdu, mótetta eftir Johann Sebastian Bach. Söngsveit konunglegu frönsku kapellunnar syngur, Philippe Herreweghe stjómar. 20.30 Ut og suöur Umsjón: Friörik Páll Jóns- son. (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 21.00 Harmoníkuþáttur 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.20 Rimsírams Guömundar Andra Thorsson- ar. (Áöur útvarpaö sl. laugardag). 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sélstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Veöurfiegnir. 7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö til Irfsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á- fram. Fjölmiölagagnrýni Siguröar Valgeirssonar. 9.03 9 - fjógur Ekki bara undirspi! í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- son, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Síminn er91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og voéur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og hréttirStarfsmenn dægunnálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal ann- ars meö pistli Gunnlaugs Johnsons. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóéarsálin • Þjóöfundur í beinni út- sendinguSiguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja vió simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin • íslandsmótiö í knatt- spymu, fyrsta deild karta Iþróttafréttamenn fylgjast meö og lýsa leikjum Valur - Þór og KA - Breiöablik. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 Andrea Jóns- dóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aöfaramótt sunno- dags ásamt þættinum Út um allt!). 21.30 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir feróamenn og útivemfólk sem vill fylgjast meö. Fjömg tónlist, iþróttalýsingar og spjall.Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Landiö og miöin Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 Fimm freknur Lög og kveöjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 02.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir M. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Moö grátt í vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi). 04.00 Næturtónar Veöurfregnir M. 4.30. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam* göngum. 05.05 Landiö og miöin Umsjón: Gyöa Drófn Tryggvadóttir. Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af voöri, færö og flugsam- göngum. 08.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar Ljúf lög (morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norfturland kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Föstudagur 28. ágúst 18.00 Sftmi kafteinn (6:13) (Captain Zed) Sómi kaDeinn svifur um himingeiminn i farartæki sinu og reynir að sjá til þess að draumar allra bama endi vel. Þýðandi: ingóltur Kristjánsson. Leikraddin Aðalsteinn Bergdal. 18.30 Ævintýri f óbyggftum (5rii) (Wildemess Edge) Breskur myndaflokkur um vandræöaböm sem eru send i sumarbúðir með prúðum og stilltum krókkum i von um að þau nái áttum. Þýðandi: Sverrir Konráösson. 18.55 Táknmélifréttir 19.00 Magni múa (2:15) (Mighty Mouse) Bandarískur teiknimyndatlokkur um hraðtleygu músina Magna. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.25 Sæk)a>t aér um líkir (6:13) (Binds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um tvær systur sem búa saman á meöan eiginmenn þeirra enj I fangelsi. Aðalhlútveric Linda Robson og Pauline Quirke. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Frétlir og veftur 20.35 Blém dagaina Hrafnafifa (Eriophorum scheuchzeri) 20.40 Lai6in til Avonlaa (3:13) (Road to Avonlea) Framhald á kanadlskum myndaflokkl, sem sýndur var í vetur, um ævintýri Sóm og nágranna hennar I Avonlea. Aðalhlutveric Sarah Polley. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Svo é jörftu aom é himni Nýr þáttur þar sem fylgst er með Kristinu Jóhannesdóttur og samverkamönnum hennar við gerð myndarinnar Svo á jörðu sem á himni. Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson. 22.00 Matlock (10:21) Bandarískur sakamálamyndaflokkur með Andy Griffith I aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.50 Fómariðmb Fyrri hluti (Small Sacriflces) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndin er byggð á raunverulegum atburöum sem áttu sér stað I Oregonfyiki árið 1983. Kona heldur þvi fram hún og böm hennar þrjú hafi orðtö tyrir árás ókunns byssumanns, en viö rannsókn málsins kemur ýmislegl i Ijós sem bendir til þess að hún hafi sjálf framið ódæðið. Leikstjóri: David Greene. Aðalhlutveric Farrah Fawcett, Gotdon Clapp, John Shea og Ryan O’Noal. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur laugardaginn 29.ágúsL Kvikmyndaoftiriit ríkisina tolur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12ára. 00.25 Útvmpafréttir f dagakrériok STÖÐ Föstudagur 28. ágúst 16:45 Négrannar Framhaldsmyndaflokkur sem segir frá lifi ósköp venjulegs fólks við Ramsay- straeti. 17:30 KRAKKAVfSA Endurtekinn þáttur frá siöastiiðnum laugardagsmorgni. Stöö 2 1992. 17:50 Á forft moft New Kida on the Block Skemmtilegur teiknimyndaflokkur um strákana I þessari vinsælu hljómsveit. 18:15 Trýni og Goai Fjöfugur teiknimynda- flokkur. 18:30 Eerio Indiana Endurtekinn þáttur trá slð- astliðnu mánudagskvöldi. 19:1919:19 20:15 Kærijftn (Dear John) Vinsæll bandarisk- ur gamanmyndaflokkur með Judd Hirsch i aöalhlut- verki. (15:22) 20:45 Lovejoy Bresk þáttaróð um hinn ðforbetr- aniega fommunasala, Lovejoy. (11:13) 21:40 Samakipadoildin Sextánda umferð hófst i dag með leikjum Vals og Þórs og K.A. og U.B.K. S5óm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöð 2 1992. 21:50 Dýrftardagar (Glory Days) Miðaldra auð- jöfur kemst að þvi að eini bemskudraumurinn sem á eftr að rætast er að vera mðningsstjama t há- skóla! Hann skráir sig i háskóla og mætir á ruðn- ingsæfingu. Aöalhlutverk: Robert Conrad, Shane Conrad og Jennifer ONeill. Leiksíóri: Robert Conr- ad. 1988. 23:25 Glímugengift (American Angels) Engl- amir er hópur ægifagurta kvenna sem hefur at- vinnu sina af fjöibragöaglímu. Ung stúlka bætist I hópinn og brátl þarf hún að berjast til að öðlast virðingu innan hiópsins. Aðalhlutverlc Jan McKenzie, Tray Loren og Mimi Lesseos.Leikstjórar. Ferd og Beverly Sebastian. Stranglega bönnuð bömum. 01:00 Um aldur og ævi (Always) Hugljúf, róm- antisk og gamansóm mynd um hjónabandið og allt sem þvi fyigir. Þrenn hjón eyða saman heigi og það er ekki laust við að það gangi á ýmsu. Aðalhlutveríc Henry Jaglom, Patrice Townsend, Joanna Frank, Allan Rachins, Melissa Leo og Jonathan Kaufer. Leikstjóri: Henry Jaglom. 1985. Stranglega bónnuð bömum. 02:30 Dagakériok Stfiftvar 2 Við tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.