Tíminn - 03.09.1992, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. september 1992
Tíminn 7
... Napolí hefur selt brasilfska
leikmanninn Richardo Alemao til
ítalska liðsins Atalanta fyrir um
1,6 milljón dollara og var gengið
frá sölunni í gær. Alemao var
keyptur til Napolí frá spánska fé-
laginu Atletico Madrid árið 1988.
Ástæöan fyrir því að Alemao var
seldur nú er að liðið keypti fyrir
nýhafið tímabil sænska leik-
manninn Jonas Thern frá Torino
og haföi þv( orðiö fjóra útlend-
inga í sfnum röðum, en einungis
má hafa fjóra á leikskýrslu í hvert
sinn.
... Eins og kemur fram hér
annars staðar á íþróttasfðunni
töpuðu Tékkar fyrir Belgum í
undankeppni HM ‘94. Þetta er
síðasta knattspyrnustórmótið
sem þeir leika undir nafni Tékkó-
slóvakíu, en landinu verður skipt
í tvö sjálfstæð ríki. Þaö var Mi-
roslav Kadlec sem gerði mark
Tékka, en mörk Belga skoruöu
þeir Alex Czerniatynski og Tékk-
inn Jozef Chovanec sem gerði
sjálfsmark.
... Lech Poznan er nú efst í
pólsku fyrstu deildinni í knatt-
spyrnu eftir sex umferöir og er
liðið meö fullt hús stiga, eöa tólf
stig. í gær var leikin heil umferö f
pólsku deildinni og lék Poznan
þá viö Pogon Szczegin og sigr-
aöi 3-0. ( ööru sæti er Ruch
Chorzow sem er tveimur stigum
á eftir Poznan. Lech Poznan er
(slendingum og þá sérstaklega
Vestmannaeyingum kunnugt, en
liðið lék viö ÍBV í Evrópukeppni
bikarhafa áriö 1981. Fyrri leikur-
inn var leikinn í Kópavogi og
sigruöu Pólverjarnir 1-0, en síö-
ari leikurinn endaði með marka-
lausu jafntefli. Þrjú önnur pólsk
liö hafa komið hingaö til lands,
en þaö eru þau GKS Katowich,
sem lék við Fram áriö 1986 og
hafði betur, 0-4 samanlagt. Vest-
mannaeyingar léku við Wisla
Krakow í Evrópukepni bikarhafa
árið 1984 og enn biðu (slending-
ar lægri hlut og árið 1978 léku
þeir við Slask. Áriö 1972 léku
Víkingar við Legia FC og töpuöu
samanlagt 11-0.
... Serbinn sem handknatt-
leiksdeild Gróttu hefur fengiö til
að leika með liðinu f vetur er
engin smásmíði og greinilegt aö
hann veröur ekkert lamb aö leika
sér viö ( 2. deildinni í vetur. Han
er yfir tveir metrar á hæö og veg-
ur á annaö hundraö kíló. Segja
leikmenn Gróttu, sem hafa verið
að kljást við hann á æfingum, að
þaö aö lenda á honum (vörninni,
sé eins og að hlaupa á tíu hæöa
blokk. Serbinn hefur leikiö um 80
landsleiki fyrir Júgóslavíu.
Diego Maradona.
Leikur ÍA og Stjörnunnar í 1. deild kvenna sem fram átti að fara á
Akranesi í gær var ekki leikinn og var flautaður af:
GLEYMDIST AÐ
BOÐA DÓMARA
Leikur ÍA og Stjömunnar í 1. deild kvenna sem fram
átti aö fara á Akranesi klukkan 18.00 í gær var aldr-
ei leikinn þar sem gleymdist að boða dómara á leik-
inn. Honum var því, að ákvörðun mótanefndar KSÍ,
seinkað til kl. 19.00 og voru fengnir dómarar úr
Borgamesi og það tilkynnt með símbréfí upp á Akra-
nes. Þetta sættu þjálfari og leikmenn Stjömunnar
sig ekki við og yfírgáfu völlinn og var leikurinn flaut-
aður af.
„Það er alveg augljóst að þegar svona kemur upp rétt
fyrir leik þá missir liðið einbeitinguna. Þessi leikur
skiptir okkur það miklu máli, því við erum að slást
um fræðilegan möguleika á meistaratitli, og því var
ákveðið að spila ekki leikinn," sagði Jóhannes Svein-
bjömsson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnudeildar
Stjömunnar, í samtali við Tímann. Hann vildi ekki tjá
sig meira um þetta mál, þar sem það ætti eftir að
ræða þetta í stjórn Stjörnunnar.
Guðjón Þórðarsson, framkvæmdarstjóri ÍA, sagði í
samtali við Tímann að það væri mjög bagalegt þegar
svona lagað kæmi fyrir. Aðspurður um hvort hann liti
á sem að sigurinn væri þeirra sagði Guðjón að þeir
ættu eftir að skoða málið. „Það er þó skýrt tekið fram
í lögum að ef lið yfirgefur vettvang án þess að leika, þá
sé það tapaður leikur með þeim viðurlögum sem því
fylgir, en það er náttúrlega KSÍ sem sker úr um það,“
sagði Guðjón.
Leikurinn er ekki settur á þennan dag í mótabók, en
hann átti að fara fram snemma í mótinu. Honum var
frestað þar sem allir vellir á Akranesi voru dæmdir
óleikhæfir vegna bleytu. Það er alveg ljóst að um þýð-
ingarmikinn leik er að ræða og ef leikurinn dæmist
tapaður fyrir Stjörnuna er möguleiki þeirra á meist-
aratitlinum að engu orðinn. Að sama skapi lagast
staða Skagastúlkna, sem nú eru í þriðja sæti, fimm
stigum á eftir efsta liðinu Val, en eiga tvo leiki til
góða.
Ekki náðist í framkvæmdastjóra KSÍ eða aðra starfs-
menn sambandsins í gærkvöldi, en málið er nú í
höndum KSÍ. -PS
ÚRSLIT
2. deild:
BÍ’88-Grindavík.............1-2
Haukur Benediktsson - Þorsteinn
Bjarnason (víti), Ragnar Eðvaldsson.
Staðan
Keflavík ... 16114 1 37-15
Fylkir 16 12 1 3 34-16
Grindavík 16 9 2 5 33-25
Þróttur .... 16 81 7 28-29
Leiftur 16 6 4 6 29-22
Stiarnan .. 16 4 6 6 24-23
BI‘88 6 4 6 6 21-30
ÍR 16 3 6 7 20-30
Víðir 16 2 6 8 18-26
Selfoss 16 141017-47
37
37
29
25
22
18
18
15
12
7
Holland
Den Bosch-Sparta........1-1
PSV Eindhoven-Leeuwaarden... 3-0
Frakkland
Marseille-Auxerre ...........2-0
Montpellier-Valenciennes.....1-3
Nantes-Le Havre..............5-2
Monaco-Lens .................2-1
Straxbourg-Metz..............1-1
St. Etienne-Toulon ..........2-0
Sochaux-Toulouse ............1-0
aen-Lyon....................3-2
Paris StGerman er efst með níu stig
en síðan koma Marseille og Nantes
með átta stig.
Sviss
Aarau-Xamax .................2-1
Bulle-Young Boys.............1-4
Chiasso-Grasshoppers .......0-1
Servette-Lausanne...........2-1
Kæra Völsunga á hendur Þrótti Nes. í þriðju deild:
Leikurinn dæmdur
Þrólti N.
í gærkvöldi var felldur úrskurður í
héraðsdómi HSÞ í kæru Völsunga á
hendur Þrótti frá Neskaupstað,
vegna leiks liðanna sem fram fór á
Húsavík. Leikurinn sem Þróttur
vann 1-0, dæmist þeim tapaður og
missa þeir því stigin þrjú sem þeir
unnu sér inn.
í dómnum segir að Þróttarar hafi
teflt fram ólöglegu liði, þar sem leik-
mannsins sem kom inn á var hvergi
getið á leikskýrslu. Leikurinn dæm-
ist því tapaður, 3-0. Þetta er mjög
bagalegt fyrir Þróttara því þeir eiga í
hörkubaráttu við Gróttu um að
komast upp í aðra deild. Liðin voru
jöfn að stigum og áttu eftir innbyrð-
isleik á laugardag. Þetta þýðir að
Þróttarar verða að vinna þann Ieik
með miklum mun til að eiga mögu-
leika á að komast upp. Ekki var vitað
hvort málinu yrði áfrýjað til dóm-
stóls KSÍ.
Þetta er ekki eina kærumálið sem
hefur komið upp í þriðju deildinni í
knattspyrnu, því Ægir úr Þorláks-
höfn hefur kært Gróttu, þar sem
þeir telja að Stefán Jóhannsson sé
tapaður
ekki löglegur með félaginu. Fé-
lagskipti Stefáns úr KA í Gróttu
munu vera fyllilega samkvæmt regl-
unum, en félagskipti Stefáns úr Ar-
vakri í KA fyrr í sumar munu hafa
verið ósamþykkt af hálfu Árvakurs.
Það er alveg ljóst að fleiri lið munu
fylgja í kjölfarið af kæru Ægismanna
því Stefán hefur leikið alla undan-
farna leiki í marki Gróttunnar. Það
getur því liðið langur tími áður en
úr því fæst skorið hvaða lið fylgir
Tindastólsmönnum upp í aðra deild,
en hér fylgir ný staða með, þegar
tekið hefur verið tillit til dómsins í
gær.
Staðan
Tindastóll .. ...17 15 1 1 52-22 46
Grótta ...17 9 4 4 30-21 31
Þróttur N... ...17 8 4 5 37-33 28
Skallagr. .... ...17 6 4 6 41-29 25
Haukar ...17 6 5 6 31-31 23
Völsungur . ...17 5 4 8 20-29 20
Magni ...17 5 4 8 24-23 19
Dalvík ...17 5 210 29-30 17
Ægir ...17 3 5 8 19-38 17
KS ...17 3 2 12 20-47 11 -PS
Ólympíuleikar fatlaðra:
Setning í dag
Ólympíuleikar fatlaðra verða settir í dag í Barcelona, en alls taka þátt í leik-
unum 21 keppendi frá íslandi, 13 hreyfíhamlaðir og 8 þroskaheftir. Alls
taka þátt um 4000 einstaklingar frá nálægt 100 löndum, en leikamir voru
fyrst haldnir í Róm á Ítalíu árið 1960. íslendingar tóku fyrst þátt í leikun-
um sem haldnir voru í Hollandi árið 1980.
íslensku keppendurnir sem farið hafa á leikana á síðustu 20 árum, hafa
ávallt staðið sig vel og komið heim með mörg verðlaun og vart hægt að ætla
annað en að svo verði einnig nú. -PS
Napolí hefur talað til spánska félagsins Sevilla
vegna beiðni þess síðarnefnda um viðræður um
kaup á Maradona:
Maradona ekki falur!
Forráðamenn ítalska félagsins Na-
polí hafa svarað kollegum sínum hjá
spánska félaginu Sevilla, en þeir
spönsku sendu Napolí símbréf þar
sem þeir óskuðu þess að félagið
nefndi stað og stund þar þeir gætu
rætt kaup á Maradona. Það er snúð-
ur á þeim ítölsku og á fundi félag-
anna kom fram að Maradona sé ekki
til sölu.
Alþjóða knattspyrnusambandið
sendi báðum félögum bréf í síðustu
viku þar sem sambandið hvatti fé-
lögin til að tala saman um kaupin.
Með þessum aðgerðum, að neita
sölu á Maradona, er Napolí að hefna
sín því Maradona neitar að leika með
liðinu á þeim kjörum sem ítalska fé-
lagið hefur boðið honum.
Sevilla hefur boðið Maradona þrjár
milljónir dollar í laun á ári, auk þess
sem það hefur boðist til að greiða
Napolí 15 milljónir dollara fyrir leik-
manninn. Brasilíska liðið club Pal-
meiras hefur þó gert betur og boðið
Maradona á fimmtu milljón dollara í
laun á ári.
-PS/reuter
Knattspyrna:
í kvöld
f kvöld ræðst hvaða lið hamp-
ar íslandsmeistaratitlinum í
2. flokki karla, en leiknir
verða ellefu Ieikir í 2. flokki.
Það eru þijú lið sem berjast
um titílinn, en það eru Skaga-
mcnn, Vestmannaeyingar og
Víkingar. Skagamenn eru
efstir með 29 stig, en tvö síð-
astnefndu liðin eru með 28
stig. Helstu leikirnir eru eftir-
farandi:
2. FLOKKUR
ÍBV-Víldngur...kl.18.00
ÍA-Fram *..«...«dcl, 18.00
UBK-Þróttur R. ....kl.18.00
ÍBK-KR........kl.18.00
-PS
Fischer
sigraði
Spassky
Bobby Fischer bar sigur úr býtum í
fyrstu einvígisskákinni við Boris
Spassky, en þetta er fyrsta skákin
sem skáksnillingurinn teflir í 20 ár.
Hann neyddi Spassky til að gefast
upp eftir 49 leiki og að sögn skák-
spekinga virtist ekki hægt að sjá að
hann hefði verið búinn að vera frá
keppni í 20 ár.
Enska knattspyrnan:
Staðan
Úrvalsdeild
Norwich 6 4 1 1 13-9 13
Blackburn 532 0 7-311
QPR 53 11 8-5 10
Everton 5 2 3 0 6-2 9
Arsenal 5 3 0 2 8-6 9
Coventry 53 0 2 6-5 9
Leeds 522 1 11-8 8
Man.Utd 5 2 1 2 5-6 7
Ipswich 5 1 4 0 6-5 7
Middlesbro 4 2 0 2 8-5 6
Sheff.Wed 5 1 3 1 8-7 6
Aston Villa 5 1 3 1 5-4 6
Oldham 5 1 3 1 10-10 6
Chelsea 5 1 3 1 6-6 6
Man.City 5 1 2 2 7-8 5
Liverpool 5 1 2 2 6-8 5
Southampton.... 5 1 2 2 4-6 5
Crystal P. 5042 8-9 4
Sheff.United 5 113 7-10 4
Nott.Forest 5 1 0 4 5-12 3
Tottenham 5 0 3 2 3-10 3
Wimbledon 5 0 2 3 4-7 2
Aganefnd KSÍ;
■ ■ ■ ■ ■■
Leikbonn
2 leikir v/brottvísunar:
Auðunn Helgason 2fl. FH
Óðinn Gunnlaugsson Neisti D.
1 leikur v/brottvisunar:
Gunnar Gunnarsson 2.fl. Reynir S.
Guðmundur Knútsson e.fl. Vfðir
Hjafti Einarsson Austri
Ingðlfur Bjömsson 3.fL Þðr A.
JónÆgisson l.fl. HK
Kjartan Hjálmarssou 2.fl. Vatur Rvk.
Magnús Sigurðsson 2.fl. ÍBV
Orri Stefánsson 3.(1. Þúr A.
Þröstur Bjömsson Einherja
Þórður Hlynsson 2.fl. Leiknhr Rvk.
Ævar Ármannsson KSH
ívar Siguijónsson 3.fL UBK
Vegna fjögurra gulra
spfalda:
Andri Sigþórsson 3.fl. KR
Axel Benediktsson 2.fl. (R
Grétar Eggertsson Haukar
Grétar Einarsson FH
Izudin Dcrvic Valur
Nökkvi Sveinsson ÍBV
Pétur Ormslev Fram
Sigurvin óiafsson 3.fl. (BV
Stcfán Þóröarson 2.fl. ÍA
Vllhjálmur Vilhjálmsson 3.fl. KR
Öra Gunnarsson Grótta
öm Viðar Amarsson KA
Óðlnn Rögnvaldsson KS
Óiafur Viggósson Þróttur N.
Óli B. Jónsson 3.fl. KR
Zoran Micovic Fylkir
Vegna sexgulra spjalda:
Bjöm Oigeirsson Völsungi
Davíð Ingvarsson llaukar
Dragan Manojlovlc Þróttur Rvk.
Guðmundur Þórsson Þróttur N.
Kristján Kristjánsson 3.fl. Fram
Lúðvík Arnarsson 2.fl. FH
Þorsteinn Þorsteinsson Vfldngur
Vegna óprúómannlegrar
framkomu:
Eyjólfur Bergþórsson liðstjóri Fram
dæmdur f eins leiks bann, auk þess
sem knattspymudeild Fram er gert
að greiða 15 þús. krónur í sekt,
vegna framkomu Eyjólfs i lelk ÍBV
og Fram síöastiiðmn laugardag.
-PS