Tíminn - 05.09.1992, Side 19
Laugardagur 5. september 1992
Tíminn 19
6590.
Lárétt
1) Töfra. 5) Gruna. 7) Komast. 9)
Hóti. 11) 555. 13) Fljót. 14) Rengir.
16) Tveir eins bókstafir. 17) Ráðskast
með. 19) Kirtillinn.
Lóðrétt
1) Flugvöllur. 2) Líkamshár. 3) Tog-
aði. 4) Bölv. 6) Flíkin. 8) Huldu-
mann. 10) Nauma. 12) Skjóli. 15)
Æð. 18) Stafrófsröð.
Ráðning á gátu no. 6589
Lárétt
1) Fiskar. 5) Sár. 7) Al. 9) Tíka. 11)
Nót 13) Ull. 14) Daun. 16) El. 17)
Kálfa. 19) Stráið.
Lóðrétt
1) Fjandi. 2) SS. 3) Kát. 4) Aríu. 6)
Gallað. 8) Lóa. 10) Klefi. 12) Tukt.
15) Nár. 18) Lá.
> ■ ►
1.9.15 Kaup Sala
....52,950 53,110
..104,838 105,155
....44,208 44,341
....9,6303 9,6594
....9,4255 9,4540
..10,2023 10,2331
..13,5318 13,5727
..10,9605 10,9936
....1,8066 1,8120
..41,7636 41,8898
..33,0638 33,1637
..37,2690 37,3817
..0,04869 0,04884
....5,2950 5,3110
....0,4257 0,4270
....0,5738 0,5755
..0,42614 0,42743
....98,574 98,872
..78,0033 78,2390
..75,5199 75,7481
HELSTU BÓTAf LOKKAR:
1. september 1992 Minaðargreiöslur
EDi/öroritullfeyrir (grunnlifeyrir).............12.329
1/2 hjónalifeyrir.......................... ....11.096
FuP tekjutrygging eOilfeyrisþega.............„..22.684
FuP tekjutrygging öroriiullfeyrisþega...........23.320
Heimilisuppbót............................„....„.7.711
Sérstök heimilisuppbót...........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams............................7.551
Meölag v/1 bams...............................„..7.551
Mæöralaun/feöralaun v/1bams......................4.732
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama..................12.398
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri.......21.991
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa.................15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa................11.583
FuOur ekkjulifeyrir.............................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)......................15.448
Fæöingarstyrkur............................... 25.090
Vasapeningar vistmanna..........................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..................10.170
Daggrelöslur
Fuflir fæöingardagpeningar.......................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings..................526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri....142.80
Slysadagpeningar einstaldings...................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....14280
Tekjutryggingarauki var greiddur I jdl og ágúst, enginn auki
greiöist 1. september, október og nóvember.
Tekjutryggingin, heimðisuppbót og sérstök heimiisuppbót
eru þvl lægri nú.
á
p Hætta!
e9arhe,tter,vednge,urverid
obænlegi að sitja
'nnilokaöur / b/l.
Skil/ió born ekki eftir
ein i biI,
IUMFERÐAR
RÁÐ
POSTFAX
TÍMANS
LEIKHUS
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
SIMI11200
HAFI0 efdr Ólaf Hauk Slmonarson
Fnjmsýning 19. september
Sala aðgangskorta stendur yfir
Aðgangskortin glda á efbrtalin verk á Stóra sviðinu:
Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson
My Fair Lady eftir AJ. Lemer og F. Loewe
Dansað á haustvöku efbr Brían Fríel
Þrettánda krossforðln eftir Odd Bjömsson
Kjaftagangur efbr Neil Simon
Verð aðgangskorta kr. 7.040
Fnrmsýningarkott veið kr. 14.100,- pr. sæb. BIF og ör-
orkulifeyrisjiegar verð kr. 5.800,- Auk þess veita að-
gangskort vemlegan afslátt á sýningar á Smiðaverk-
stæði og Liba sviði.
Verkefnl á Smiðaverkstæði og LrHa svlði.
Verkefni á Smiðaverkstæði: Stræb efbr Jim Cartwríght
og Ferðalok efbr Sternunni Jóhannesdöttur. Verkefni á
Liba sviði: Rita gengur menntaveginn efbr Wily Russ-
etl og Stund gaupunnar efbr Per Olov Enquist
Uba sviðið:
Kæra Jelena efbr Ljúdmilu Razumovskaju
Sýningar 11/9,12/9,17/9,18«, 19«, 20/9 Id. 20:30
Sala aðgöngumiða hefst i dag.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá 13-20 á
meðan á kortasóiu stendur.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200.
Greiðslukortaþjónusta—Græna linan 996100
LBKHÚSlJNAN 991015
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
30
Sala aðgangskorta er hafln.
Verö kr. 7.400,-
á fnjmsýningar kr. 12.500,-
elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 6.600,-
Sala á einstakar sýningar hefst laugar-
daginn 12. sept.
Dunganon eftir Bjöm Th. Bjömsson
frumsýning föstudaginn 18. september
2. sýn. lau. 19. sept. grá kort gilda
3. sýn. sun. 20. sept. rauö kort gilda
Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-20
á meöan kortasala fer fram. Auk þess er
tekiö á mób pöntunum I sima 680680
alla virka daga Id. 10-12.
Greiöslukortaþjónusta.
Fax 680383
KVIKMYNDAHUS
Varnartaus
Hörkuspennandi þriller
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Ógnareðli
Myndin sem er að gera allt vitlaust.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Stranglega bönnuö innan 16 ára
Lostœtl
Hrikalega fyndin og góð mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Kolstakkur
Sýnd kl. 5 og 11,- Mánud. kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Biskup f vfgahug
Sýndki. 7, 8, 9og10
Sunnud. kl. 7,8 og 9 - Mánud kl. 7,8 og 11
Homo Faber
33. sýningarvika
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
ÍíhB HÁSKÓLABÍÓ
BÍI1"IIIiIHTI''ÍI 11 2 21 40
Frumsýnir spennumyndina
Ar byssunnar
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Rapsódfa f ágúst
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Svo á Jöröu sem á hlmnl
Eftin Kristinu Jóhannesdóttur
Aðall.: Pieree Vaneck, Álfrún H.
Ömólfsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir,
Valdimar Rygenring,.Sigriöur Hagalin,
Helgi Skúlason.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Ástrfðuglœpir
Sýndki. 7.05 og 11.05
Bönnuö innan 16 ára
Veröld Waynes
Sýnd kl. 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05
Stelktlr grænlr tómatar
Sýnd kl. 5 og 9
1LAUGARAS=
Sfml32075
Frumsýnir
Ferðln tll Vesturhelms
Tekin á Panavision Super 70 mm filmu og nýtur
sin vel á stóru tjaldi i Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.30 föstudag og laugardag
Aðra daga Id. 5 og 91 A-sal og kl. 7 og 111 B-sal
Beethoven
Sinfónia af grini, spennu og vandræðum.
Sýnd kl. 5 og 7
Hringferð tll Palm Sprlngs
Sýnd kl. 5 I C-sal og kl. 11 I B-sal föstu-
dag og laugardag
Aöra daga ki. 5 I C-sal
Amerfkanlnn
Sýnd kl. 9 og 11.15
Bönnuö innan 16 ára
DJDAGBLAÐ
AKUREYRI
Tröllahátíð
‘93 á Dalvík
Helgina 29.-30. ágúst si. fór fram á Dal-
vík „Tröliahátfðin 92“, en þetta er
stærsta reiðhjólahátíð sem haidin hefur
verið á íslandi. Ekki voru veðurguðimir
keppendum hb'ðhoilir, því á laugardeg-
inum var hitinn aðeins um fjórar gráð-
ur. Rigningin buldi á keppendunum, en
á sunnudag hékk hann þurr og þá var
Elnor Jóhannsstm, slgunxgarim l ehía
aldursttokki.
líka ögn hlýrra.
Örslit urðu þau að af þeim, sem þátt
tóku í maraþonhjólreið milli Dalvfkur
og Akureyrar, varð sigurvegarinn Hauk-
ur Eiríksson frá Akureyri, en hann hjðl-
aði þessa vegalengd á 1.41:23.
Sigurvegarinn í víðavangi fullorðinna,
Einar Jóhannsson, sem þó er þekktari
sem keppandi f þríþraut, sagði eftir
keppnina á iaugardag: „Þetta er eitt hið
rosaiegasta, sem ég hef vitað, og maður
gleymir þessu aldrei. Leiðin var alveg
gffúrlega erfið vegna veðurs og mikillar
druliu.“
Haukur Eirlksson, sigurvegari í mara-
þoninu, varð fyrir því óhappi að hjóla á
bifreið, sem ók í veg fyrir hann, og hætti
hann þá kepprú vegna meiðsla á hendi.
Fyrirhugað er að halda TVöllahátíð ‘93
í júlímánuði á næsta ári.
Lýðræði í
opnum sam-
tökum
Ný samtök sveitarfélaga á Norðurlandi
eystra voru stofnuð á fóstudaginn, áður
en ákveðið var að leggja niður fyrir-
rennara þeirra á öllu Norðurlandi,
Fjðrðungssamband Norðlendinga.
Samtökin eru nefnd Eyþing — Sam-
band sveitarfélaga í Eyjafirði og Þing-
eyjarsýsium — og eru aðildarsveitarfé-
lögin 28 talsins. Af 30 sveitarfélögum á
Norðurlandi eystra eru því aðeins tvö
sem ekki eru stofnaðilar að Eyþingi.
Amameshreppur hefúr ekki tilkynnt
þátttöku, en Öxnadalshreppur hyggst
ekki vera aðili, enda átti hreppurinn
ekki aðild að Fjórðungssambandinu.
Á stofnfundi Eyþings var samþykkt
frumvarp til laga samtakanna, sem sam-
ið var af undirbúningsnefndinni - - Jó-
hannesi Sigfússyni, Halldóri Jónssyni
og Einari Njálssyni, sem allir voru
kjömir í stjóm Eyþings. Frumvarpið
varð að lögum nær athugasemdalaust,
en þó urðu umræður um nokkur
ákvæði og örfáum var breytt
KA í æflnga-
búðum
Handknattleikslið KA var í æfinga- og
keppnisferð í Hollandi á dögunum, og
að sögn Alfreðs Gfslasonar, þjálfara KA,
gekk ferðin vef í aila staði. Liðið iék sex
leiki og vann alia nema einn. Auk leikj-
anna var æft tvisvar á dag.
„Ég er mjög ánægður með ferðina og
liðið lék mun betur en ég hafði þorað að
vona,“ sagði Alfreð. „Nýju mennimir
smella mjög vel inn í þetta hjá okkur og
þeir ,gömiu“ eru betri en nokkru sinni
fyrr. Eg var sérstaklega ánægður með
vöm og markvörslu." Að sögn Alfreðs er
mun meiri breidd f liöinu nú og því
fleiri, sem geta komið inná til þess að
hvfia lykilmenn. „Við vorum að keyra á
sama mannskap í alfan fyrravetur, en
vonandi verður breyting þar á f vetur.“
FEYIOR
A. Oríéb » MaCuiHMI m»
SAUÐARKROKI
Ný aðgerðar-
vél reynist vel
2.9. — Um borð í Hegranesi standa nú
yfir prófanir á aðgerðarvéi, sem hannað
hefur Sigurður Kristinsson, uppfinn-
ingamaður og fyrrverandi lögreglu-
þjórrn á Sauöárkróki. Hegranesið er ný-
farið í sfna aðra veiðiferð með aðgerðar-
vélina og hefur hún reynst vel. Hún ger-
ir að öllum fiski frá 50-90 sm að stærð.
Júifus Skúlason skipstjóri sagði að vél-
in gerði listavel að, en ýmis atríði þyrfti
að stillabetur, sem væntanlegayrði ráð-
in bót á í þessum túr. Vélin er fýrirferð-
arlítil og lipur miðað við þær aðgerðar-
vélar, sem f boði hafa verið.
Sigurður Kristinsson vinnur að hönn-
un vélarinnar, í samvinnu við fyrirtækið
Kvikk hf. sem framleiðir og selur ýmsar
vélar og tæki til sjávarútvegs. Loka-
hönnun á aðgerðarvélinni stendur nú
yfir áður en hún fer í fremleiðslu, og er
starfsmaður Kvikks um borð í Hegra-
nesinu.
VESTFIRSKA
1 FRÉTTABLAÐIP |
ISAFIRÐI
Aldrei
meira hey
Samúel Zakaríasson, bóndi í Djúpadal í
Austur- Barðastrandarsýslu, sagði f
samtali við blaðið að hann hefði á 75 ára
ævi sinni aldrei heyjað eins vel og í sum-
ar. Væri þetta í fýrsta sinn sem hann
væri alveg öruggur á haustnóttum um
að verða ekki heyiaus. „Ég lauk fyrra
slætti 26. júif og hafði 100 rúllur af
þurru. Fyrir tveimur dögum sló ég 11
rúllur af há og fyrir hálfum mánuði 41
rúllu af há,“ sagði heiðursmaðurinn
Samúel í Djúpadal.
Fallegustu
garðamir
Smárí Haraldsson bœjarstjóri af-
hendir þeint Valgeröi Jónsdóttur og
Einarí Val Kristjánssyni skrautritaöa
viöurkenninguna innrammaða.
Umhverfis- og náttúruvemdamefnd
ísafjarðar veitti þremur aðiium viður-
kenningar fyrir failegar lóðir f bænum
sl. laugardag. Nefndin treysti sér ekki til
að velja fallegustu götuna á ísafirði, þvf
ætíð reyndist brestur í keri f hverri götu.
Þó er það trú nefndarmanna og ósk að
það megi takast á næsta ári.
Viðurkenningar hlutu að þessu sinni
þau Vaigerður Jónsdóttir og Einar Vaiur
Kristjánsson, Hjallavegi 1, fyrir vei
skipulagða lóð og vel hirta með fjöl-
breyttum grðöri. Margrét Ólafsdóttir og
Eiríkur Kristófersson, Hafraholti 54,
fyrir skemmtilega útfærða lóð; sérstaka
viðurkenningu hlaut vistheimilið
Bræðratunga fyrir snyrtilegt umhverfi.
Si X m dewa b
SELFOSSI
FJBRDflD
Dösfurrnn
Skotfimi-
vex í
Firðinum
Áhugi hefur vaxið mikið f bænum á
skotfimi sem fþróttagrein, eða allt frá
þvf að Skotfþróttafélag Hafnarfjarðar
kom upp aðstöðu við Óbrynnishól.
Skotfélagið héit iokamót nýverið á
svæði sínu. Þar var mökum og öðrum
fjölskyldumeðlimum boðið að vera
með, og þeim m.a. sýnt hvemig með-
höndia á haglabyssur. Á myndinni hér
að ofan sýna þeir Stefán Geir og Rafn
Halldórsson, félagar í Skotíþróttafélag-
inu, gestkomandi konu réttu handtökin
við að skjóta af haglabyssu.
Nýr læknir á
Hellu
Þorsteinn Njálsson hefur verið ráðinn
heilsugæslulæknir á Heilu. Mun hann
taka við starfmu mjög bráðiega.
Þorsteinn starfaði til skamms tíma
sem héraðslæknir Vestfjarða og læknir
við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði.
Hann sagði þar upp störfum og tekur
bráðlega við hinu nýja starfi á Hellu,
eins og áður sagði. T\LAYOUT\LANDS-
12.BK!
Mebal nýjunga var keppni l kerrukrokki og
kemakeiíi.
Sunnlenskir
gæðingar
Stórmót sunnlenskra hestamanna var
haidið á Caddstaðafiötum helgina 7.- 9.
ágúst. Mikiil mannfjöldi var saman-
kominn til að virða fyrir sér úrval sunn-
lenskra hrossa, og ekki dró það úr
áhuganum að bryddað var upp á ýms-
um nýjungum, sem ekki hafa sést fyrr á
hestamannnamótum.
Það, sem bar hæst og vakti mesta
spennu, voru kerrukappreiðamar, en
þar er hrossum beitt fýrir létta kerru.
Bæði var keppt f kerrubrokki og -skeiði,
en f kerruskeiði lá enginn hestur.