Tíminn - 08.09.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.09.1992, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. september 1992 Tíminn 7 Skagamenn tryggðu sér um helgina íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Guðjón Þórðarson þjálfari: Dásamleg tiKmning n Knattspymulið ÍA tryggði sér um helgina íslandsmeistaratitilinn í knatt- spyrnu með 3-1 sigri á FH-ingum á Skipaskaga. Með þessum sigri smum hafa þeir brotið blað í knattspymusögunni með því að vera fyrstir til að koma beint úr annarri deild og vinna titilinn. Skagamenn vom undir í hálf- leik, en eftir þmmandi ræðu Guðjóns Þórðarsonar í hálfleik tóku þeir sig saman í andlitinu og tryggðu sér titilinn, en keppinautar liðsins, Þórsarar, lágu gegn KR-ingum. Þetta er í fyrsta sinn í átta ár sem ÍA vinnur titilinn, en það er ekki eins langt síðan Guðjón Þórðarson vann síðast íslandsmeist- aratitilinn því hann gerði KA menn að meistumm árið 1989. Guðjón Þ'órðarson sagði í samtali ins og séð ávöxt þess, em ákaflega við Tímann í gaer að þegar líða fór á mót hefði hann gert sér grein fyrir þeim góða möguleika sem lið hans ætti á að vinna íslandsmeistaratitil- inn, þó í upphafi hefði hann haldið að þeir myndu höggva nær Mjólkur- bikamum. Blendnar tilfinningar „Tilfinningar í leik, þar sem maður getur tryggt sér laun erfiðis alls árs- EVRÓPUBOLTINN England Aston Villa-Crystal Palace ..3-0 Blackbum-Nott. Forest... ..4-1 Liverpool-Chelsea ..2-1 Middlesbro-Sheffield Utd. ..2-0 Norwich-Southampton ... ..1-0 Oldham-Coventry ..0-1 QPR-Ipswich .. 0-0 Sheffield Wed.-Manch.City 0-3 Tottenham-Everton ...2-1 Wimbledon-Arsenal ...3-2 Manchester Utd.-Leeds ...2-0 Þýskaland Stuttgart-Schalke ...1-0 Saarbríick.-Kaiserslautem ..2-0 Wattenscheid-Köln ...4-2 Bayem-Hamburger ...4-0 Leverkusen-Karlsruhe ...5-1 Núrnberg-Bochum ...2-1 Werder Bremen-Uerdingen 2-1 Ítalía Atalanta-Parma ...2-1 Cagliari-Juventus ...0-0 Fiorentina-Genoa ...1-1 AC Milan-Foggia ...1-0 Napoli-Brescia ...0-0 Roma-Pescara ...0-1 Sampdoria-Lazio ...3-3 Torino-Ancona ...4-1 Udinese-Inter Milan ...2-1 Spánn Barcelona-Real Madrid .... ...2-1 Atletico Madrid-Tenerife . ...3-2 Valencia-R. Vallaecano .... ...1-0 Real Burgos-Real Sociedad 4-0 Albacete-Sevilla ...3-4 Coruna-Celta ...2-0 Logrones-Real Oviedo ...1-0 Atl. Bilbao-Cadiz ...2-1 Real Zaragoza-Espanol .... ...2-1 Sporting Gijon-Osasuna.. ...0-0 blendnar. Ég var nú ekki of ánægður í hálfleik. Það er hins vegar dásam- legt að vinna titil, en það er allt ann- að að vinna titil sem þjálfari en sem Ieikmaður því raunvemlega á mað- ur miklu meira í sigrinum sem slík- ur og því fylgir mikil sælutilfinning. Það er massív vinna sem liggur að baki þessum titli. Þetta em ungir drengir en það má leggja margt á þá. Ég átti von á jafnari keppni um toppsætin og liðum eins og Fram og Víkingum átti ég von á sterkari. Hvað því veldur veit ég ekki. Það vom breytingar á liðum og fleira sem gæti spilað inn í,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari íslandsmeistara ÍA í knattspyrnu, í samtali við Tím- ann. Guðjón sagði byrjun leiksins á laugardag hafa verið erfiða, en taugatitringur hafi sett svip sinn á leikmenn og hann hefði verið ráð- andi í fyrri hálfleik leiksins. Hann hefði getað náð til Ieikmanna í hálf- leik og gert þeim grein fyrir því um hvað málið snerist, en Guðjón hélt þmmandi ræðu yfir leikmönnum sínum í hálfleik. Það hefði verið það sem þurfti enda gerðu þeir mark á fyrstu sekúndum leiksins og verið komnir tveimur mörkum yfir eftir fimmtán mínútur. Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna. Fljótt góðir möguleikar „Ég þóttist sjá það mjög fljótlega í mótinu að við gætum orðið íslands- meistarar. Það vom allir að vinna alla í fyrstu umferðunum og þegar slík staða kemur upp á þá er það miklu meira í höndum manns sjálfs en annarra að standa uppi sem sig- urvegari. Ég taldi því fljótt góða möguleika á titlinum, en maður trúði því ekki alveg og fannst það of gott til að vera satt. Við höfum leitt mótið frá því í fyrri umferð, höfum ekki sleppt því sæti og í því felst mikill styrkur, en það fylgir því líka mikil pressa," sagði Guðjón. Skagamenn hafa einungis tapað þremur leikjum á árinu, tveimur í deild, gegn KA og VAl, og einum í bikar, einnig gegn KA, og er þá tekið tillit til allra leikja, bæði í mótum og æfingaleikjum. „Tápið gegn Val var kannski þörf áminning fyrir fram- haldið og það er betra að fá einu góða gusu en margar skvettur. Við notuðum fríið í kringum bikarúr- slitaleikinn vel og það hefur greini- lega skilað sér á lokakaflanum." IA er með besta liðið Guðjón segir það ekki vel gott að bera þetta Skagalið saman við önnur lið undanfarinna ára og það sé ávallt erfitt að líkja liðum saman. „En eitt hefur þetta lið sem mörg önnur Skagalið hafa ekki haft, en það er að allir sóknarleikmenn liðsins, ekki bara þeir tveir fremstu, heldur allir þeir sem taka þátt í sóknarleiknum, búa yfir geysilegum hraða og það held ég hvað erfiðast fyrir andstæð- ingana að glíma við. Skagaliðið er besta liðið í dag, enda er það íslands- meistari. Það hlýtur að vera gott lið sem vinnur íslandsmeistaratitilinn áður en mótið er búið,“ sagði Guð- jón Þórðarson að lokum. -PS w Ólympíuleikar fatlaðra í Barcelona: Olafur með tvö gull íslensku keppendumir á Ólympíu- leikum fatlaðra í Barcelona unnu til sex verðlauna alls um helgina og þar af vann Ólafur Eiríksson sund- maður til tvennra gullverðlauna og setti einnig heimsmet. Ólafur setti heimsmet í 100 metra flugsundir og náði þar í gullverð- Stjómarformaður Atl.Madrid hefur sagt spönskum fjölmiðla- mönnum stríð á hendur: Þurfa að greiða inn til að lýsa Talsmaður spænskra fjölmiðla sagði í gær að þeir muni leggja það fyrir dómstóla, hvort aðgerðir stjómarformanns Atletico Madrid að loka alla á fjölmiðlamenn úti, sem ekki greiddu uppsett gjald til að lýsa eða skrifa um leik liðsins gegn Tenerife síðastliðin sunnudag. Fjölmiðlamenn em ævareiðir út af þessu máli. Formaður blaðamannafélagsins í Madrid sagði í gær að félagið myndi verja frjálsa fjölmiðlun eins lengi og þess væri þörf og berjast gegn þess- um gjaldtökum. Hann sagði ennfremur að það hefði enginn mótmælt því að greiða fyrir símalínur, klefa og þess háttar, en þeir mótmæltu hins vegar kröftuglega þegar ætti að krefja fjölmiðlamenn um gjald til að lýsa leiknum.a Stjórnarformaður nýliðanna í fyrstu deildinni, Rayo Vallec- ano, hyggur á svipaðar aðgerðir gegn fjölmiðlamönnum við litla hrifn- ingu þeirra síðarnefndu Iaun og á föstudag sigraði hann í 400m skriðsundi á Islandsmeti. Lilja M. Snorradóttir fékk silfurverðlaun í 400m skriðsundi og bronsverðlaun í lOOm flugsundi. Þá vann Rut Sverr- isdóttir bronsverðlaun í 200m fjór- sundi og Geir Sverrisson vann bronsverðlaun í lOOm hlaupi. Auk þeirra sem upp eru taldir hér að framan kepptu þau Haukur Gunn- arsson, Halldór Guðbergsson, Birkir R. Gunnarsson, Sóley Axelsdóttir og Kristín Rós Hákonardóttir um helg- ina og við segjum nánar frá árangri þeirra í blaðinu á morgun. -PS Stjarnan kærir Stjarnan hefur kært leik liðsins í 1. deild kvenna gegn ÍA til héraðsdóms á Akranesi, en leikurinn var flautað- ur af eftir að Stjörnustúlkur höfðu yfirgefið vöilinn. Ekki er vitað hve- nær kæran verður tekin fyrir. -PS H EEI IMSMEISTARAKI EPPISI1 N í KNATTSPVRN LJ : Akvörðun um þátttöku Júgóslava enn frestað Akvörðun þess efnis hvort Júgóslövum, sem eru í riðli með íslendingum, yrðl heimilað að taka þátt í undankeppni HM í knattspymu hef- ur enn verið frestað, en nú tll 30. september og það fyrir bænarstað forsætisráðherra Júgó- slavíu, Milans Paníc. Þetta kom fram eftir fund undirbúningsnefndar leikanna í gær- morgun, en í síðustu viku var tilkynnt að ákvörðun yrði tekin á honum. við fundinn sem nýlega var haldinn í London. Mílan Panic þakkaði Havelange fyrir tilraunir Tálsmaður nefndarinnar sagði eftir fundinn að leik Júgóslava gegn Rússlandi í undan- kepprd HM, sem fram átti að fara 23. septem- ber, hefðl verið frestað um óákveðínn tíma, ehts og leiknum gegn íslendingum sem fram átti að fara 2. september síðastliðinn hér á landL Forsætisráðherra Júgóslaviu sendi for- dcílandi aftilum. Hann sagðist þess fullviss að seta Alþjóða knattspymusambandsins, Joao öllum þvingunum á hendur Júgóslavíu yrði af- Havelange, bréf þar sem hann sagðist sjá létt fljótlega. -PS og sagði að á undanfömum vikum hefðu allir KNATTSPYRNA Urslit í Samskipadeild KA-Valur..............1-3 UBK-ÍBV.................2-3 ÍA-FH.................3-1 KR-ÞórA ..............3-1 Fram-Víkingur.........2-1 Staðan í Samskipadeild Akranes ....17 12 3 2 38-17 39 KR.......1710 4 3 32-16 34 Þór......1710 4 3 28-12 34 Valur....17 9 4 4 32-18 31 Fram.....17 81 8 25-24 25 FH.......17 4 6 8 22-29 18 Víkingur ..17 4 4 9 22-32 16 UBK......17 4 3 10 13-28 15 KA.......17 3 411 17-31 13 ÍBV......17 4 1 12 21-43 13 1. deild kvenna Þór A.-Stjarnan..........0-6 UBK-Höttur ..............5-0 KR-ÍA....................0-1 Valur-Þróttur N..........1-1 Staðan í 1. deild kvenna Valur......14 1013 28-9 31 UBK........13 10 1 2 47-9 31 ÍA.........13 10 1 2 40-7 31 Stjarnan ....14 9 1 4 36-13 28 Þróttur N. ..14 5 1 8 23-42 16 KR.........14 41 9 16-29 13 Þór A......14 2 1 11 8-49 7 Höttur ....14 1 1 12 7-50 4 2. deild Leiftur-Grindavík........5-2 Selfoss-BÍ ‘88 ..........2-5 Þróttur-Fylkir...........2-4 ÍBK-Víðir................3-0 ÍR-Stjarnan .............2-3 Staðan Keflavík ...17 12 4 1 40-15 40 Fylkir....1713 1 3 38-18 40 Grindavík 17 9 2 6 35-30 29 Þróttur ....17 8 1 8 30-33 25 Leiftur ..17 7 4 6 34-24 25 Stjarnan ..17 5 6 6 27-25 21 BÍ ‘88 ...17 5 6 6 26-32 21 ÍR........17 3 6 8 22-33 15 Víðir.....17 2 6 9 18-29 12 Selfoss ....17 1 4 11 19-52 7 3. deild Magni-Ægir...............2-1 Grótta-Þróttur N.........2-4 KS-Tindastóll ...........1-1 Haukar-Völsungur.........2-3 Skallagrímur-Dalvík .....1-0 Staðan Tindastóll 18 15 2 1 53-23 47 Grótta....18 9 4 5 31-24 31 Þróttur N. 18 9 4 5 41-35 31 Skallagr. ..18 7 4 6 42-29 28 Haukar ....18 6 5 7 33-35 23 Völsungur 18 5 5 8 26-32 23 Magni ....18 6 4 8 26-24 22 Dalvík....18 5 2 1129-30 17 Ægir .....18 3 5 8 20-40 17 KS........18 3 312 21-4812 4. deild HK-Höttur..............2-0 Reynir S.-Hvöt.........3-0 Staðan í úrslitakeppninni HK..............3 3 0 0 7-29 Reynir S.......3 10 2 4-43 Höttur .........3 10 21-43 Hvöt...........3 10 2 3-53 -PS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.