Tíminn - 08.09.1992, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.09.1992, Blaðsíða 12
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 Askríftarsími Tímans er 686300 AUÐVITAÐ Suðurlandsbraut 12 Öðruvísi bílasala BÍLAR • HJÓL • BÁTAR • VARA- HLUTIR. MYND HJÁ OKKUR - BÍLL HJÁ ÞÉR SÍMI 679225 I HÖGG- j. DEYFAR Verslió hjá fagmönnum GSvarahlutir ^ ^ Haaarsbolda l - s. 67-6744 1 Utanríkisráðherrar íslands og Noregs: Ræddu sameiginleg hagsmunamál í Viðey Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og Thor- vald Stoltenberg, utanríkis- ráðherra Noregs, ræddu sam- eiginleg áhuga- og hags- munamál þjóðanna í einn og hálfan tíma í Viðey í gær. En norski utanríkisráðherrann er staddur hér á landi í tengslum við heimsókn norsku konungshjónanna, Haraids V. og Sonju drottn- ingar. Þar sem norski utanríkisráð- herrann er nýkominn úr viku- langri ferð um ríki Balkanskaga fór drjúgur tími ráðherranna í viðræður um ástand mála þar suður frá en kjarni viðræðna þeirra snerist þó aðallega um sameiginlega hagsmuni landanna í utanríkis- og varnarmálum á breyttum tímum. Ennfremur um Atlantshafsbandalagið, afstöðuna til Vestur-Evrópubandalagsins og samstarfið við Bandaríkin í varn- armálum. í framhaldi af því ræddu ráðherrar rækilega um Evrópumálin og stöðu mála í báð- Thorvald Stoltenberg, utanríkisráöherra Noregs, og Jón Bald- vin Hannibalsson, utanríkisráðherra islands. Tímamynd Ámi Bjama um löndum hvað varðar staðfest- ingu á EES-samningnum. í þeim viðræðum spurði Jón Baldvin utanríkisráðherra hinn norska starfsbróður sinn margs um framhaldið í Noregi og um líkurnar á því að Norðmenn legðu fram aðildarumsókn. En brátt líð- ur að því að norski verkamanna- flokkurinn taki afstöðu til þess hvort Noregur eigi að sækja um aðild að EB á landsfundi flokksins sem haldinn verður innan tíðar. í Iok þessa mánaðar munu vera lið- in tuttugu ár frá því Norðmenn höfnuðu EB í sögufrægri þjóðar- atkvæðagreiðslu árið 1972. Jafnframt skiptust ráðherrarnir á skoðunum á mati á hvernig því máli muni reiða af í þeirri óvissu sem nú er á meðan beðið er eftir niðurstöðum úr frönsku þjóðar- atkvæðagreiðslunni um Maast- richt-samkomulagið. í framhaldi af viðræðum ráð- herranna um málefni Evrópu, ræddu þeir um stöðu mála í N- Evrópu s.s. um Barentshafið og um hagsmuni beggja þjóðanna á alþjóðlegum vettvangi við að fá viðurkenningu á rétti strandríkja á nýtingu á auðlindum hafsins og þá sérstaklega hvölunum. En í þessari viku verður stofnfundur Norður- Atlantshafsráðsins hins nýja í Þórshöfn þar sem munu mæta fulltrúar Grænlands, ís- lands, Færeyja og Noregs. Þótt ís- lendingar séu ekki lengur í Al- þjóðahvalveiðiráðinu, öndvertvið Norðmenn, eru markmið land- anna hin sömu: Að skapa forsend- ur fyrir því innan alþjóðlegra reglna að geta hafið veiðar á ný undir vísindalegu eftirliti. í þess- um efnum eiga báðar þjóðirnar við vissa áhættu að stríða sem eru viðbrögð hvalverndunarsinna. -grh Árangurinn af ferð Gaju tii Vesturheims er að sú söguskoðun virðist vera að festa sig í sessi að Leifur heppni hafi verið Norðmaður: LEIFUR HINN HEPPNI ER KYNNTUR SEM NORÐMAÐUR í nýútknminni bók eflir bresku bjónin mikíl kynning á bókinni í Bretlandi og Judlt og David Lomax, sem Qallar um víöar. Fjöhniðlar og frettaritarar hafa Leif heppna Eiríksson og um ferð vflc- fengið bókina tD kynningar. í fréttatil- ingaskipsins Gaju til Vesturheims, er kynningu með bókinni er að sjálf- fjaflað um Leif sem Norikuann. Lom- sögðu talað um Norðmanninn Leif Ei- ax þjónin hafa einnig gert tæpkga riksstm. í fréttatilkyimmgunni ergetið Hukkustundarianga sjónvarpsmynd um að þegar hafi verið gengið tirá um Leif og ferð Grtfu. Bókin og mynd- samntngum um sýnrngu á sjónvarps- in hafa verið mðdð augjýst í Brethnd. þættinum til átta sjónvarpsstöðva og Svo viröLst sem sú sögusknöun sé að aö auki hcfur breska sjónvarpsstöðin festast í sessi að Leifur Eiriksson hafi BBC sýnt áhuga á að sýyia mýndina. verið norskur en ekki íslenskur. , JVtér kemur ekki á óvart að svona í bók Lomax þjónanna kemur fram færi. fslendingar hafa verið og eru að þjónin ríta um þann ágndrúng sem seinsofandi í þessu máli,“ sagði Emil er um Hóðerni Leifs Eiríkssonar. Als augnlæknir í samtaK við Tímann, I ebn er vel kimnugt um að læifur var en Emil var einn af nokkrum tugum f, 'ddur á íslandi. t>au segjast hins veg- manna sem ritaði sfjómvöklum bréf á ai Itafa ákveðið að skilgreina Leif sem síðasta ári tfl að mótmæla þátttöku ís- norskan mann eða nornenan. í bók- lendinga í ferð Gaju til Vesturhehns. inni nota þau því dngöngu orftin EmD sagftist lfta á þetta sem atlögu aö ,JMorwcgian“ (norskur) og ,JNorse“ ímynd fslands, bæfti inn á viö og út á (nonænn). f munni ffestra þýftir við. Hann sagðist gagnrýna ísiensk „Norse11* norskur. sfjómvöld fyrir að reyna ekki að svara ....— — ------------------------------ Lomax hjónin segja að skýringin á þessariatíögu. GaJa í Reykjavíkurhöfn 17. júni 1991 og dlsllvélin gengur á fullu ákafa íslendinga tfl að eigna sér Leif Emfl sagði að Norðmenn væru að áfram. EirikssonsénuLsúaðþeirséufóirog festa þá söguskoðun í sessi í Amerflai bcmum eða óbeinum hætti 'lálið er að Etnfl sagði aö eitt af því sem valdi srnátr og haklnir míkillí (góðemis- og viðar að Leifur hafi verið Norftmað- fcostnaðurinn nemi um 20 mflQónum þcssum rugtingi með Leif heppna sc kennd. ur. króna. Emil sagði að áiangurinn af tfl- að ísiendingar hafa gengist inn á að Lomax þjónin hafa áður sent frá sér Emil sagði að fsiendingar hefóu aldr- tækinuværiaðeinssáaðLeifurheppni tengja sig við vðdnga. Jsieiríingar bækur Og sjónvarpsþætti um svipað ei átt að taka þátt f ferð Gaju. Islensk hafi verið augfýstur upp sem Norð- vom aldrei vikmgar. Vðángar er mál efhLÞessadaganaerígangiumfangs- stjómvöld styrktu feröaiagið með maður. Skandinava,'1 sagfti Emfl. -EÓ Tímmn ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPT. 1992 Ýmsu stolió um helgina Tveir þjófar voru gripnir við inn- brotstilraun f verslun á Laugavegi aðfaranótt laugardags. Þá var lögreglunni tilkynnt um þjófnað á bflasölu. Innrétting úr aft- urhluta jeppa-bifreiðar hafði verið stolið, þ.e. aftursæti og hliðarspjöld- um. Á sunnudaginn var svonefndum slöngubát stolið. Báturinn hafði ver- ið bundinn við annan bát í smábáta- höfninni í Reykjavík. Það verður lík- lega erfitt fyrir þjófmn að leyna báts- stuldinum því eigandi bátsins telur að þessi bátur sé sá eini hér á landi. Brotist var inn f verslunina Japis aðfaranótt laugardags. Þjófarnir komust undan með þýfið sem talið er vera um 40.000 króna virði. -HÞ Forstjóri Sorpu: Rekstur Sorpu í járnum Ögmundur Einarsson, forstjóri Sorpu, segir að reksturinn sé járn- um. Það þýðir að gjöld og tekjur standast nokkura veginn á sam- kvæmt nýlegu milliuppgjöri. Ögmundur er ekkert ósáttur við þessa niðurstöðu. Hann segir að þetta sé fyrsta ár í rekstri stöðvar- innar og því sé ekki hægt að miða við neitt ár á undan. Hann bætir við að fyrirtækið hafi ekki getað miðað við ákveðið sorpmagn þegar rekstur- inn hófst. „Þetta er allt nýtt fyrir okkur og er tilraun svo við erum ekkert ósáttir," segir Ögmundur. „Ef það hefði verið bullandi gróði af fyrirtækinu hefði verið sagt að við værum önnur Bifreiðaskoðun," seg- ir Ögmundur og á þar við að ef hagn- aður hefði orðið á rekstrinum hefði verið sagt að hann myndaðist í skjóli einokunar. Ögmundi finnst viðtökur þær sem fyrirtækið hefur mætt skiptast nokkuð í tvö horn. „Mér finnst al- menningur vera afskaplega jákvæð- ur fyrir öllu sem hann er beðinn um að gera. Það hefur gengið hægar með fyrirtækin því nú þurfa þau að greiða fyrir þessa þjónustu en þurftu þess ekki áður,“ sagði Ögmundur að lokum. -HÞ I Vinningstöiur 5. sept. 1992 (24) VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 2 6.846.304 2. 4 3I5Í 7 176.468 3. 4aJ5 296 7.198 4. 3a!5 10.076 493 Heildarvinningsupphæö þessa viku: kr. 22.025.960 ÆÉ upplysingar simsvari91 -681511 lukkulína991002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.