Tíminn - 08.09.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Þriðjudagur 8. september 1992
, s'awuz. A/y/y
'5KS12-IÐUR. SCH£viMG-THO&6re.//VSi
SOM STC.PHSMSSV SACÐi MCÍZ OPP,
IWk
/// : / ■
■ *■ -sc-y/.-
/^bAÐ CI2.
. V£CMA Péss.
Þ)Ð TILHCVeiD
\hvop.tS/m/m:
v sréTr
jM 02 Kl /v/A l<á£ÍSAP.i
J^KMUDÖéOM ,þú CI2-r , ^
HAMDLAMOAEÍ HOA MÚ(2SeA/
^ko ^/úlFA /
/
l 1 j
|rúv| ■ i7771 m
Þriöjudagur 8. september
MORGUNUTVARP KU 6.45 - 9.00
IL45 Vefturfrognir. Bæn, sóra Hreinn Hjart-
arson flytur.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1-Hanna G. Sigurð-
ardóttir og Trausti Þór Svenisson.
7.30 FróttayfiriiL
7.31 Fróttir á ensku. Heimsbyggð - Af norrænum
sjónartióli Tryggvi Gislason. (Einnig útvarpaö að loknum
fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55).
8.00 Fróttir.
8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Ve6urfregnir.
8.30 FróttayfiriiL
8.40 Nýir geisladiskar
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 S«gAu mér tögu, „Nomin frá Svörtu-
tjöm eftir Eiisabeth Spear Bryndis Viglundsdóttr
les elgin þýðingu (17).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjðmsdótt-
ur.
10.10 VaAurfragnir.
10.20 Ániegi*ténar
11.00 Fréttir.
11.03 Neytondamál Umsjón: Margrét Ertends-
dóttir (Frá Akureyri).
11.53 Dagbékin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05
12.00 FréttayfiHit á hádegi
12.01 A6 utan (Áður útvarpað i Morgunþætti).
12.20 Hádegistréttir
12.45 Veöurfregnir.
12.48 AuAlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglý.ingar.
MIÐÐEGISÚTVARP KL 13.05 - 16.00
13.05 Hádegialeikrit ÚtvarpHeikhúsains,
.Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir Leikstjóri: Flosi Ólafs-
son. Áttundi þáttur af 30 Meó heistu hlutverk fara:
Gunnar Eyjóltsson, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason,
Bessi Bjamason, Ævar R. Kvaran og Eriingur Gisla-
son. (Fyrst flutt i útvaipi 1970).
13.15 SiAsumars Jákvæóur þáttur meó þjóðlegu
ivafi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og
Margarita" eftir Mikhail Búlgako Ingibjörg Har-
aldsdóttir byrjar lestur eigin þýðingar.
14.30 Fantasia í C-dúr D 760 épus 15,
„FArumaAurinn- eftir Franz Schubort
Maurizio Pollini leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarsðgur Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Bara fyrir bðm Umsjón: Siguriaug M. Jón-
asdóttir.
18.15 Vaðurfregnir.
16.20 Lög frá ýmtum l&ndum
16.30 í dagtint önn - Hvaö er átt? Umsjón:
Asdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpaö i
næturútvarpi kl. 03.00).
17.00 Fréttir.
17.03 Sólttafir Tónlist á siödegi Umsjón: Sigrióur
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel Möróur Ámason les Grænlend-
inga sðgu (2). Anna Margrét Siguróardóttir rýnir í
textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýtingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýtingar.
KVÓLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 ítlentk tónlitt • Hvert örstutt spor eftir
Jón Nordal, • Maistjaman efflr Jón Ásgeirsson o •
Kansóna eftir Áskel Másson. Simon H. Ivarsson og
Orthulf Prunner leika á gitar og klavikord* Hans var-
iasjónir eftir Þorkel Sigurtijömsson. Hans Pálsson
leikur á pianó. • Berging eftir Atla Ingólfsson. Fyrst
les höfundur Ijóö sitt og siöan leikur Martial Nar-
deau á flautu.
20.30 Hamarinn í Hafnarfiröi Umsjón: Lilja
Guómundsdóttir. (Áóur útvarpaó i þáttaröóinni I
dagsins önn 18. ágúst).
21.00 Tónmenntir - Ung norditk mutik
1992 Annar þáttur af þremur Umsjón: Tryogvi M.
Baldvinsson og Guórún Ingimundardóttir (Áóur út-
varpað á laugardag).
22.00 Fróttir. Dagtkrá morgundagtint.
22.00 Fróttir. Heimsbyggó, endurtekin úr Morg-
unþætti.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldtint. Dagtkrá
morgundagsins.
2Z20 Eriks saga rauöa Lestrar liöinnar viku
endurteknir i heild. Möröur Ámason les.
23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Arnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30).
24.00 Fréttir.
00.10 Sóistafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siödegi.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö til lífsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag-
inn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á-
fram.- Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá
Þýskalandi.
9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan
á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra
heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Siminn er 91
687 123.
12.00 Fróttoyfiriit og voöur.
12.20 Hádegisfróttir
12.45 9 • fjögur - heldur áfram.Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og
Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fróttahaukur dagsins spuröur út úr.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frótt-
ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fróttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóöarsólin • Þjóöfundur í beinni út-
sendingu Siguróur G. Tómasson situr viö simann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekki fróttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.10 Landiö og miöin Umsjón: Darri ólason.
(Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Nætuvútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Næturtónar
02.00 Fróttir. - Næturtónar
03.00 í dagsins önn • Hvaö er ást? Umsjón:
Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudags-
ins.
04.00 Næturlög
04.30 Veöurfregnir.- Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsanv
göngum.
05.05 Landiö og miöin Umsjón: Dani Ólason.
(Endurlekiö úrval frá kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö.
LANDSHLUTAUTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Þriðjudagur 8. september
18.00 Einu sinni var.. í Ameriku (19:26)
Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og félög-
umþar sem sagt er frá sögu Ameriku. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Bjömsson og
Þórdis Amljótsdóttir.
18.30 Furöusögur (6.-6) Lokaþáttur (Biiiy Webb's
Amazing Story) Breskur myndaflokkur fyrir böm og
unglinga. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Auölegö og ástríöur (6:168) (The
Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Roseanne (23:25)
Bandariskur gamanmyndafiokkur meö Roseanne
Amold og John Goodman i aöalhlutverkum. Þýó-
andi: Þrándur Thoroddsen.
20.00 Fróttir og veöur
20.35 Fjör í Frans (2rí>) (French Fields) Ný
syrpa i breskum gamanmyndaflokki um hjónin Hest-
er og William Fields og vini þeirra i Frakklandi. AöaF
hlutverk: Julia McKenzie og Anton Rogers. Þýöandi:
Gauti Kristmannsson.
21.05 Flóra íslands Þáttaröö um islenskar jurtir.
(þessum þætti veröa jurtimar brönugras, fjöruarfi,
bláberjalyng og melgresi sýndar i sinu náttúmlega
umhverfi, sagt frá einkennum þeima og ýmsu ööm
sem þeim tengist. Jurtimar veröa siöan kynntar hver
og ein i sérstökum þætti undir nafninu Blóm dagsins.
Umsjón og handrit: Jóhann Pálsson og Hrafnhildur
Jónsdóttir. Framleiöandi: Vericsmiöjan.
21.20 Noröanböm (1:4) (Children of the North)
Breskur framhaldsmyndaflokkur byggöur á sögum
eftir M.S. Power um baráttu sérsveita lögreglunnar í
Belfast og breska hersins við skæmliöa irska
lýösveldishersins. Aöalhlutverk: Michael Gough, Pat-
rick Malahide, Tony Doyle o.fl. Þýöandi: Gunnar Þor-
steinsson. Atriöi i þáttunum em ekki viö hæfi bama.
22.15 Ónæmissjúkdómar Mynd sem greinir frá
rannsóknum dr. Helga Valdimarssonar á LandspitaF
anum og annana starfsmanna spitalans á sviöi ó-
næmissjúkdóma. Dagskrárgerö: Valdimar Leifsson.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Ólympíumót fatlaöra
23.30 Dagskrárlok
STOÐ
Þriðjudagur 8. september
16:45 Nágrannar Áströisk sápuópera um góöa
granna.
17:30 Dýrasögur Fallegur og vandaöur mynda-
flokkur fyrir böm á öllum aldri.
17:50 Pótur Pan Vinsæll teiknimyndaflokkur um
Pétur og vini hans.
18:05 Max Glick Nýr og skemmtilegur framhalds-
myndaflokkur um Max Glick og fjölskyldu. (2:26)
18:30 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá siöast-
liönum laugardegi. Stöó 2 1992.
19:19 19:19
20:15 VISASPORT Hressilegur og ööruvisi is-
lenskur þáttur i umsjón iþróttadeildar Stöövar 2 og
Bylgjunnar. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöó 2
1992.
20:45 Neyöariínan (Rescue 911)
Þaö er komiö aö lokaþætti þessa vinsæla banda-
riska myndaflokks aö þessu sinni. (22:22)
21:35 Ættarveldiö (Lucky Chances)
Mögnuö framhaldsmynd i þremur hlutum, byggö á
tveimur metsölubókum Jackie Collins. Sagan hefst á
bannárunum þegar bruggarinn Gino Santangelo á i
ástarsambandi vió konu sem nýtur vinsælda og viró-
ingar meöal broddborgara New York. Þetta ástar-
samband opnar augu hans fyrir nýjum viöskipta-
möguleikum og hann gripur svo sannariega tækifær-
iö. Annar hluti er á dagskrá annaö kvöld.
Aöalhlutverk: Nichollette Sheridan, Vincent Irizany,
Anne-Marie Johnson, Mary Frann, Eric Braeden og
Michael Nader. Leikstjóri: Buzz Kulik.
23:10 Engin miskunn (No Mercy) Góó spennu-
mynd um lögreglumann frá Chicago sem leitar
moröingja félaga sins. Lögreglumaóurinn, sem leik-
inn er af Richard Gere, fer til Louisiana i leit sinni aö
moröingjanum. Þar hittir hann fagra konu af kanad-
ískum ættum og fellur auövitaö fyrir henni. En hann
veit ekki aö hún er á vegum höfuöpaursins sem stóö
aö moröinu. Aöalhlutverk: Richard Gere, Kim Basin-
ger, Jeroen Krabbe og George Dzundza.
Leikstjóri: Richard Pearce. 1986. Stranglega bönn-
uö bömum.
01KH) Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í
Reykjavík 4.-10. sept er í Borgarapóteki og
Reykjavikurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldi
til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfla-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands
er starfrækt um helgar og á stórtiátiöum. Simsvari 681041.
Hafnarfjöröun Hafnarfjaröar apótek og Noröurbasjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Upplýsingar í sfmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og heigidagavörslu. Á
kvöidin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörsiu, til Id.
19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. Á öörum timum er lyfjafraóingur á bakvakt Uppiýs-
ingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1200.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00-
18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Setfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga ti kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garöabæn Apótekiö er opiö rúmheiga daga Id. 9.00-
18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00.
Læknavakt
Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjamames og Kópavog er I
Heisuvemdarstöó Reykjavíkur ála virka daga frá kl. 17.00 ti
08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sóiarhringinn.
Á Seltjamamesi er iæknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og
laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiön-
ir, símaráöleggingar og timapantanir i sima 21230. Borgar-
sprtalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki
hefur heimlisiækni eöa nær ekki ti hans (simi 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Siysadefld) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi 81200). Nánarí uppiýsingar
um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fiiloröna gegn mænusótt fara fram á
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum Id. 16.00-
17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Garöabæn Heflsugæslustööin Garóaflöt 16-18 er opin 8.00-
17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100.
Hafnarijöröur: Heisugæsla HafnarQaröar, Strandgötu 8-10
er opin virka daga kl. 8.00-17.00, simi 53722 Læknavakt
simi 51100.
Kópavogur Heísugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga
Simi 40400.
Keflavík: Neyóarþjónusta er allan sólarbringinn á Heisu-
gæslustöö Suöumesja. Simi: 14000.
Landsprtalinn: Alla daga kJ. 15 til 16 og kl. 19 til kJ. 20.00.
Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild:
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: K). 13-19 alladaga.
Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítalí: Alla virka
kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. -
Borgarspítalinn ( Fossvogi: Mánudaaa tfl föstudaga kl.
18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og
sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir Alia daga kl. 14 til Id. 17. - Hvítabandiö,
hjúkmnardefld: Heimsóknartimi frjáls alia daga. Grensás-
deiid: Mánudaga tfl föstudaga kl. 16-19.30. • Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14
til Id. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga Id.
15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tfl kJ.
16 og kl. 18.30 til Id. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 ti kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og Id. 15 til Id.
17 á helgidðgum. - Vifilsstaóaspítali: Heimsóknartimi
daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödefld: Sunnudaga
kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: AJIa daga
Id. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhliö hjúkmnarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi Id.
14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriækn-
ishéraös og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar-
timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á hátiöum:
Kl. 15.00-16.00 og 19.06-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.6) og 19.00-20.00.
Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-
19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, simi 22209.
Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akra-
ness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráógjöf i sálfræöfleg-
um efnum. Simi 687075.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra,
simi 28586.
Læknir eóa hjúkmnarfræöingur veiti'r upplýsingar á mió-
vikudögum kl. 17-18 i sima 91-622280. Ekki þarf aö gefa
upp nafn.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er ÍÍ166 og 0112
Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviiiö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabrf-
reiösimi 11100.
Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkvfliö og sjúkra-
brfreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi
12222 og sjúkrahúsiö simi 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliö og sjúkrabrfreiö simi 22222.
Isafjörður Lögreglan simi 4222, slökkviiiö simi 3300,
bmnasimi og sjúkrabifreiö simi 3333.
Bilanir
Ef bllar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessl
símanúmen
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seitjamamesi er slmi
686230. Akureyri 11390, Keflavik 12039, Hafnarfiöröur 51336.
Vestmannaeyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamames simi 621180,
Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um heigar I slma 41575,
Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vest-
mannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafnarfjöröur 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seitjamamesi. Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05.
Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma
27311 ala virka daga frá kJ. 17.00 til kl. 08.00 og á heigum dög-
um er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö blkynningum á
vertukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbú-
ar teija sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.