Tíminn - 08.09.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.09.1992, Blaðsíða 9
Tíminn 9 Þriðjudagur 8. september 1992 lllJH PAGBÓKl Ósa hf. flytur í nýtt húsnæði Ósa hf., fyrirtæki Ólafs Stephensen, hef- ur flutt í miðbæinn, úr Skeifunni í Hafn- arstræti. Nýtt heimilisfang: Hafnarstræti 7 Box 1655 121 Reykiavík Nýtt símanúmer: (91) 626900 miðstöð (91) 13786 bein lína (91) 626905 telefax Starfsemin snýst ennþá um almenn- ingstengsl, kynningar, fræðslu- og út- breiðslustörf. Eigum til afgreiðslu strax: POLARIS fjórhjól Trail Boss POLARIS fjórhjól Trail Boss HONDAfjórhjól Fourtrax ..... SUZUKI fjórhjól 250 ......... HONDA fjórhjól Odyssey ... SUZUKI fjórhjól 300 LTE ..... Tækjamiðlun íslands Bíldshöfða 8. Slmi 91-674727 Bjg^ Alþingi ISLENDINGA Frá fjárlaganefnd Alþingis Fjárlaganefnd Alþingis ráðgerir að gefa sveitarstjómar- mönnum kost á að eiga fund með nefndinni dagana 21.- 25. september. Upplýsingar og tímapantanir í síma 624099 frá kl. 9-16 eigi síðar en 18. september nk. Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfrí. Margir litir. Staðgreiðsluafsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur i mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum. Sterkt og fallegt. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12. Sími 629955. Fax 629956. r BLAÐBERA VANTAR Bugðulækur - Rauðilækur Kleppsvegur (2 - 58) ' 1* 11 *■ T".<irrcý Nl>^- ^ :::J •••• ••» j..r.. 7;;;;l,7l* ..'“ílc v \ • •• Mlm'. •■»<Í77T» II il lll I«|M « ! Ii ! ■ ÍlIi » \ L N ríminn Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17 TIL SÖLU Massey Ferguson 290 dráttarvél 80 ha., árg. ‘87. Upplýsingar í síma 98-31324. Mia brestur í grát. Ljósmyndari vopnaöur aðdráttarlinsu var þar nærri. Tólf ára sambandi Miu Farrow og Woody Allen er að Ijúka: Aðdragandinn hefur verið langur Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að undanförnu að skiln- aður þeirra Miu Farrow og Woody Allen ætlar ekki að fara friðsam- lega fram, og er málið allt hið sóðalegasta. Það er ekki aðeins að Woody Al- len hafí viðurkennt að hafa haldið við 21 árs gamla fósturdóttur Miu í lengri tíma, heldur hefur Mia ásakað hann um að hafa misnotað yngri böm á heimilinu kynferðis- lega. Woody hefur reynt að bera hönd fyrir höfuð sér og segja að þessar ásakanir séu bragð lögfræðinga Miu til þess að koma í veg fyrir að hann fái yfirráð yfir þeim börn- um, sem þau hafa ýmist ættleitt eða átt saman. Það hefur víst verið lýðum ljóst í einhvern tíma að samband þeirra hafi ekki verið sem skyldi. Sam- komulagið hefur verið svo slæmt að þau hafa sést í rifrildi hvað eftir annað opinberlega. Eitt sinn gekk tilfinningarótið svo langt að Mia brast í grát úti á götu og Woody reyndi að hugga hana. Móðir Miu hefur tekið virkan þátt í þessum sambúðarslitum dóttur sinnar og ekki verið spör á yfirlýsingar við fjölmiðlana. Þar hefur hún lýst Woody Allen sem „vemmilegum pervert", sem ekki ætti að fá að koma nálægt böm- Woody hughreystir Miu. um. Woody hefur reynt að berjast á móti og fá yfirráðaréttinn yfir börnunum með því að halda því fram að Mia sé óhæf móðir. Hann hefur þó ekki skýrt þessar stað- hæfingar sínar nánar. Kunnugir segja að Mia hafi ávallt lagt sig fram um að vera góð móðir og tekið hlutverk sitt sem slík mjög alvarlega. Hún tekur þessar ásakanir því að vonum mjög nærri sér. Allt bendir því til þess að þau séu ekki búin að bíta úr nálinni í þessu leiðindamáli. í spegli Timans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.