Tíminn - 08.09.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.09.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 8. september 1992 Tíminn 11 6591. Lárétt 1) Atvinnu. 5) Svif. 7) Varðandi. 9) Fugla. 11) Tólf. 13) Lund. 14) Upp- hefja. 16) Tónn. 17) Malað. 19) Sauð. Lóðrétt l)Dýr. 2) Hætta. 3) Borða. 4) Öskrið. 6) Laugaði. 8) Sigti. 10) Raninn. 12) Angi. 15) Veik. 18) Tónn. Ráðning á gátu no. 6590 Lárétt 1) Galdra. 5) Óra. 7) Ná. 9) Ógni. 11) DLV. 13) Nfl. 14) Efar. 16) SS. 17) Ráski. 19) Eistað. Lóðrétt 1) Gander. 2) Ló. 3) Dró. 4) Ragn. 6) Pilsið. 8) Álf. 10) Níska. 12) Vari. 15) Rás. 18) ST. Gengisskri ! 7. september 1992 kl .9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ...52,480 52,640 Sterlingspund .104,768 104,088 Kanadadollar ...43,779 43,912 Dönsk króna ...9,6599 9,6894 ...9,4507 9,4796 10,2576 Sænsk króna .10^2264 Ftnnskt mark .13,5607 13,6021 Franskur frankl .10,9871 11,0206 Betgískur frankl ...1,8106 1,8161 Svissneskur franki... .41,9102 42,0380 Hollenskt gyllinl .33,1303 33,2313 .37,3497 37,4635 0,04908 Itölsk lira .0,04893 Austurrfskur sch ...5,3037 5,3199 Portúg. escudo ...0,4284 0,4297 Spánskur peseti ...0,5750 0,5768 Japanskt yen .0,42491 0,42620 frskt pund ...98,794 99,095 Sérst. dráttarr. .77,7470 77,9841 ECU-Evrópumynt .75,7523 75,9832 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. september 1992 MinaðargrelðsJur Elli/örofkullfeyrir (grurmlffeyiir)........12.329 1/2 hjónallfeyrir........................ 11.096 FuH tekjutrygging eflillfeyrisþega.........22.684 Fufl tekjutrygging öroriuflifeyrisþega......23.320 Heimilisuppbót ----------------------- 7.711 Sérstök heimiisuppbót.......................5.304 Bamallfeyrirv/1 bams.....................„..7.551 Meölag v/1 bams.............................7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams.................4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama..............1Z398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleirí ....21.991 Ekkjubætur/ekklsbætur 6 mánaöa.............15.448 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa------------11.583 Fuflur ekkjtfllfeyrir...................... 1Z329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)............... 15.448 FæöingarstyTkur............................25.090 Vasapeningar vistmanna......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggrelöslur Fullir fæöingardagpeningar..................1.052 Sjúkradagpeningar einstaldings.............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstakJings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur I júli og ágúst, enginn auki greiöist 1. september, október og nóvember. Tekjutryggingin, heimilisuppbót og sérstök heimiisuppbót eru þvl lægri nú. Námskeið í þolfimi Helgina 12.-13. september verða stödd hér á landi þekktir leiðbeinendur í þol- fimi, þau Yvonne Lin frá Svíþjóð og Mi- chail Ivlev frá Rússlandi. Yvonne Lin er formaður Þolfimisam- bands Evrópu, EAF., og situr í taekni- nefnd alþjóða þolfimisambandsins, I.CAF. Hún starfar ásamt öðrum í Sví- þjóð við að byggja upp gott menntakerfi fyrir þolfimiþjálfara og dómara. Hún er dómari í þolfimi og var m.a. yfirdómari á Evrópu- og heimsmeistaramótunum 1992. Hún hefur haldið þolfiminámskeið víða um heim. Michail Ivlev er kennari við íþróttahá- skólann í Moskvu. Hann er fyrrverandi fimleikamaður og þjálfari kvenna og karla í áhaldafimleikum. Michail er landsliðsþjálfari Rússa í þolfimi og dóm- ari í þolfimikeppnum. Hann er varafor- maður EAF. Þau Yvonne og Michail halda hér nám- skeið á vegum Fimleikasambands ís- lands ofangreinda daga og verður það í fþróttahúsi Kennaraháskóla íslands. Innritun á skrifstofu FSÍ, íþróttamið- stöðinni í Laugardal. Sími 813101. Fjöldi þátttakenda takmarkaður. LEIKHUS ÞJÓDLEIKHÚSID Litla sviðið: KÆRA JELENA effir Ljúdmílu Razumovskaju Sýningar 11/9,12/9,17/9,18/9,19/9,20/9, kl. 20:30 Aðelnsörfáarsýnlngar aHAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Fmmsýning 19. september Sala aðgangskorta stendur yfir VerS aðgangskorta kr. 7.040 Frumsýningarkort verð kr. 14.100,- pr. sæti Elli- og örortculffeynsþegar verð kr. 5.800,- Auk þess veita aðgangskort verulegan afslátt á sýningar á Smlðaverkstæði og Litta sviði. Miðasal Þjóðleikhússins er opin alla daga frá Id. 13-20 á meðan á kortasólu stendur. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga I slma 11200. Greiðslukortaþjónusta - Giæna llnan 996100 - Leikhúsllnan 991015. LE REYKJAl Sala aðgangskorta stendur yflr til 20. september. Verð kr. 7.400.- Ath.: 25% afsláttur Fmmsýningarkort kr. 12.500.- Elli- og örorkullfeyrisþegar kr. 6.600.- Sala á einstakar sýningar hefst 12. sept. Stóra svið kl. 20.00 Dunganon eftir Bjöm Th. Bjömsson Fmmsýning föstud. 18. sept. 2. sýn. laugard. 19. sept. grá kort gilda 3. sýn. sunnud. 20. sept. rauð kort gilda Miðasalan er opin alla daga ffá kl. 14- 20 á meðan kortasalan stendur yfir. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum I sima 680680 alla virka daga kJ. 10-12. Greiöslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383 KVIKMYNDAHUS Mlðaverð í dag kr. 350.- Vamarlaus Hörkuspennandi þriller Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuðinnan 16 ára Ógnareöll Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan14 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Blskup f vfgahug Sýnd kl. 8 Homo Faber 33. sýningarvika Sýndkl. 5, 7, 9og11 1LAUGARAS = = Sfml32075 Fmmsýnir Ferðln til Vesturtielms Tekin á Panavision Super 70 mm filmu og nýtur sln vel á stóru tjaldi i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.30 föstudag og laugardag Aðta daga kl. 5 og 91 A-sal og kl. 7 og 1116-sal Beethoven Sinfónla af gríni, spennu og vandræðum. Sýnd kl. 5 og 7 Hringferð tll Palm Sprlngs Sýnd kl. 5 I C-.sal og kl. 11 i B-sal föstu- dag og laugardag Aðra daga kl. 5 f G-sal Amerfkanlnn Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16ára ■a HÁSKÚLABÍÚ BBffimsÍMI 2 21 40 Fmmsýnir spennumyndina Ar byssunnar Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuöinnan 16 ára Rapsódfa ( ágúst Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Svo á Jðrðu sem á hlmnl Eftir Kristlnu Jóhannesdóttur Aöall.: Pierre Vaneck, Alfrún H. Ömólfsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Rygenring, Sigrlður Hagalln, Helgi Skúlason. Sýndkl. 5. 7.30 og 10 ÁstHðuglaplr Sýnd kl. 7.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5 og 9 /A\/ÍM.IÍ!riDJ DagbUð AKUREYRI SigluQarðar- Vetraráætlun Flugfélags Norðurlands hefur nú tekíð gildi. Aö sögn Sigurðar Áöalsteinssonar, framkvæmdastjóra Flugfélags Norðurlands, verða helstu og raunar einu breytingamar frá fyrri vetr- aráætlun þær að flugi til Siglufjarðar verður haetL Flugfélag Norðurlands hefúr flogið áætlunarflug til Sigiufjarðar mörg und- anfarin ár. Sfðasta vetur var farið fjór- um sinnum í viku milli Akureyrar og Siglufjarðar, en flugið fellt niður í vor. Þá var áætiun FN endurskoðuð og ákveðið að fljúga ekki til Siglufjarðar yf- ir sumarið, en taka upp þráðinn að nýju f haust En nú hefur ekki reynst grund- vöiiur fyrir þeim áformum, að sögn Sig- urðar. Slegist um leiguíbúðir Mikill skortur er á leiguhúsnæði á Dal- vík og hefúr þurft að bregða á það ráð að fá húsnæði (yrir tónlistarkennara f vet- ur bæði á Árskógsströnd og í Svarfaðar- dai. Einar Emilsson, húsnæðisfulltrúi Dalvtkurbæjar, segir að oft hafi reynst erfiðara að fá leiguhúsnæði á haustin en áður. Ástæða minna framboðs er meðal annars sú að nemendur við skipstjóm- ardeildina á Dalvfkurskóla eru oft með fjölskyldur og þurfa því að taka húsnæði á ieigu. Hver verður framtíð Kristnes- spítala? Heilbrigðisráðuneytið hefur nú ákveð- ið að setja á laggimar nefrid, er geri til- lögur um framtíð Kristnesspítala. Gert er ráð fyrir að í nefndinni verði fulltrúar frá Akureyrarbæ, Eyjafjarðarsveit, starfsmönnum Kristnesspítála, stjóm- amefhd Rfkisspítalanna auk fulltrúa heiibrigðisráðuneytisins. „Niðurrignda Reykvíkinga vantaði“ Aðsókn tjaidgesta á tjaldstæðið á Akur- eyri f sumar var ekki nema eins og f meðalári og ekki sambærileg við sfð- ustu tvö sumur, en þá var sett met Pét- ur Halldórsson yfirtjaldvörður kennir um veðri í öðrum landshlutum. Fjöldi gistinátta í sumar var um 13 þúsund, en f fyrra voru gistinætur rúm- lega 17 þúsund talsins. Sumarið 1990 var metár í sögu tjaidstæðisins á Akur- eyri, því þá voru gistinætur um 18 þús- und, að sögn Péturs Halldórssonar. „Það vantaði suðaustanslagviðrið, sem feykir niðurrigndum Reykvíkingum hingað norður í iand,“ sagði Pétur að- spurður um ástæður meðalársins. „Veðrið hefur ekki verið svo slæmt fyrir sunnan, en ekki mjög gott heldur. Veðr- ið var hins vegar oft gott á Suðaustur- landi í sumar og við keppum við þá," sagði yfirtjaldvörður að lokum. Á (faldstœðinu á Akureyri. FJfl RÐfl pbsttt g. Gróðurvemdamefhd hefur gert sér ferð í náttúruperiu Hafnarfjarðarbæjar við Weifarvatn. Nefndarmenn hafa ým- isiegt við umferð um svæðið að athuga og gerðu meöal annars að umfjöliunar- efhi nýverið kofaþyrpingu við vatnið og umgengni i kringum kofana. Þá hefur nefhdin fjallað um sauðfjár- og hrossa- hald almennt f landi Hafnarfjarðar. Nefndarmenn hafa meðaJ annars skoð- að kofaþyrpingu við Kleifarvatn og fara fram á svör skipulagsnefhdar um hvað eigi að gera við þetta svæði, hvort þaö eigi f framtfðinni að vera „óskipuJögð byggð kofa og úttraðkað land fyrir fram- an hesthús", eins og það er orðað. RoUumar við Kkifarvatn sktpta tugum og rífa t sig nýgneðinginn. Uppskera á korni síðri „Það er ljóst að melfræið er ekki eins gott og það var í fyrra og við kennum um lélegu tíðarfari í sumar," sagði Sveinn Runólfsson landgræðstustjóri í samtali við biaðið, en komuppskera Landgræðslu ríkisins stendur nú sem hæsL Um helgina voru starfsmenn Land- græðslunnar að slá melinn austan við Oseyrarbrú á tveimur sláttuvélum. Að sögn Sveins Runólfssonar eru menn að víðar. Slegtð er með þremur fræsláttu- vélum í Álftaveri, einni í Hjaltastaðar- þinghá á Héraði fyrir austan og loks slá Hallgeirseyjarbændur í Austur- Land- eyjum með sinni eigin vél. Landeyingar hafa einnig verið duglegir að handskera melinn sjálfir og það hafa unglingar í Áiftaveri og Meðallandi einnig verið. Landgræðslan gerir ráð fyrir að fá í hús á milli 30 og 40 tonn af melfræi eftir þetta sumar. Eitthvað af því verður not- að sunnanlands, en megnið segir Sveinn þó að verði notað á landgræðslusvæðin í Þingeyjarsýslu, það erá Hólsfjöllum og í Krákárbotnum. Söfhun Landgræðslunnar á lúpínufræi ernú lokið og var safnað í Mýrdalnum, á Skögasandi og í Rangárvallasýslu. Þar kveður landgræðslustjóri sömu sögu að segja og úr melfræinu, uppskera sé lítil. Hinsvegar h'ti út fyrir góða uppskeru á fræi úr íslenskum túnvingli, snarrót og beringspunti, en fræsöfnun af þessum tegundum átti að hefjast í þessari viku og standa tvær næstu vikumar. Kamuppskeruvétar að stSrfum. wmm FRÉTTABLAÐIÐ Súlu bjargað Ólafur Veturliði Þórðarson trillukarl á Þingeyri bjargaði lífi hafsúlu, sem var með net flækt um gogginn og gat ekki étið. „Ég var á skaki á Sigurvin ÍS vestur við Kóp og þá kom til mín súla. Hún var illa haldin og réðst á fisk við borðstokkinn hjá mér. Ég handsamaði hana og sá þá að netadrusla var flækt utan um gogg- inn á henni. Hún var alveg kefluð og gat ekki étið og var grindhoruð. Ég gat skorið netið af goggnum og stðan flaug hún frjáls ferða sinna. Hún for strax að éta og hefur vonandi getað bjargað sér," sagði ólafurVeturliði í samtali við Vest- firska. SAUÐÁRKRÓKUR Netaðsókn I Fjölbrauta- skólann Nemendafjöldi Fjölbrautaskóla Norð- vesturlands verður meiri en nokkm sinni við upphaf þessa skólaárs. Rúm- lega 400 nemendur hafa látið innrita sig í skólann, sem er rúmlega tíu pró- sent aukning frá liðnu ári og í samræmi við fjöigun nemenda sem orðið hefúr á seinni árum. Mikill skortur á kennslu- húsnæðt kemur til með að há að ein- hverju leyti starfsemi / vetur. FNV var settur í gær, mánudaginn 7. september. ' « w % w«»*: BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.