Tíminn - 10.09.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.09.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. september 1992 Tíminn 11 LEIKHÚS 6593. Lárétt 1) Fugli. 5) Dropi. 7) Fæddi. 9) Táugaáfall. 11) Drift. 13) Sjá. 14) Spámaður. 16) Ending. 17) Óregla. 19) Hækka. Lóðrétt 1) Drekkur. 2) Snæði. 3) Andi. 4) Fiskur. 6) Fugla. 8) Slæ. 10) Þorpara. 12) Skipsmat. 15) Lem. 18) Keyr. Ráðning á gátu no. 6592 Lárétt 1) Vondar. 5) Áum. 7) II. 9) Lesa. 11) Kúa. 13) Nár. 14) Amó. 16) Rá. 17) Sláni. 19) Hausar. Lóðrétt 1) Veikar. 2) Ná. 3) Dul. 4) Amen. 6) Stráir. 8) Lúr. 10) Sárna. 12) Ansa. 15) Ólu. 18) Ás. 9. september 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....52,500 52,660 Steriingspund.......104,360 104,678 Kanadadollar.........43,534 43,667 Dönskkróna...........9,6823 9,7118 Norsk króna..........9,4407 9,4695 Sænsk króna.........10,2218 10,2529 Finnskt mark........11,7819 11,8178 Franskur franki.....10,9810 11,0144 Belgiskur franki.....1,8116 1,8171 Svissneskur franki ....42,2195 42,3482 Hollenskt gyllinl...33,1492 33,2502 Þýskt mark..........37,3626 37,4764 (tölsklíra..........0,04894 0,04909 Austumskur sch.......5,3097 5,3259 Portúg. escudo.......0,4266 0,4279 Spánskur peseti......0,5751 0,5768 Japansktyen.........0,42643 0,42773 (rsktpund............98,850 99,151 Sérst. dráttarr.....77,7751 78,0121 ECU-Evrópumynt......75,6525 75,8831 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. seplember 1992 Mánaðargreiðslur ai/örortojlifeynr (grunnlrfeyrir).............. 12.329 1/2 hjónalifeyrir...............................11.096 Full tekjutrygging elliifeyrispega..............22.684 Full tekjutrygging örorkuHfeynspega.............23.320 Heimilisuppböt................................. 7.711 Sérstök heimlisuppbót............................5.304 Bamalifeyrirv/1 bams.............................7.551 Meðlag v/1 bams..................................7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1bams..................... 4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama..................12.398 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri......21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.................15.448 Ekkjubaetur/ekkilsbætur 12 mánaða...............11.583 Fullurekkjullfeyrir......................-.....12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa).....................15.448 Fæðingarstyrkur.................................25.090 Vasapeningarvistmanna...........................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..................10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.......................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings..................526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl bam á framfæri...142.80 Slysadagpeningar einstaldings...................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfasri...14280 Tekjutryggingarauki var gneiddur I júii og ágúst, enginn auki greiðist 1. september, oktöber og növember. Tekjutryggingin. heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót eru pví lægri nú. AUGLÝSINGASÍMI ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Litla sviðið: KÆRAJELENA efbr Ljúdmílu Razumovskaju Sýningar 11/9, örfá sæti laus, 12/9,17/9,18/9, 19/9,20/9, kl. 20:30 Aöeins örfáar sýrtingar Stóra sviðið: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Frumsýning 19. september Sala aðaangsKorta stendur yfir Veró aðgangskorta kr. 7.040 Frumsýningarkort verö kr. 14.100,- pr. sæb EIIf og önorkulifeyrisþegar verö kr. 5.800,- Auk þess veita aögangskort verulegan afslátt á sýningar á Smíöaverkstæði og Llda sviöi. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 á meöan á kortasölu stendur. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga I slma 11200. Gneiöslukortaþjónusta - Græna linan 996160 - Leikhúslínan 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. september. Verð kr. 7.400.- Ath.: 25% afsláttur Frumsýningarkort kr. 12.500,- Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 6.600,- Sala á einstakar sýningar hefst 12. sept. Stóra sviö kl. 20.00 Dunganon eftir Bjöm Th. Bjömsson Frumsýning föstud. 18. sept. 2. sýn. laugard. 19. sept. grá kort gilda 3. sýn. sunnud. 20. sepL rauö kort gilda Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14- 20 á meðan kortasalan stendur yfir. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum I síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383 KVIKMYNDAHUS IÍÍ©1NIIIO0BININI,1h>o Varnarlaus Hörkuspennandi þriller. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Ógnareóll Myndin sem er aö gera allt vitlaust. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuö innan 16 ára Loststl Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Grunaður um grsaku Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára Blskup f vfgahug Sýnd kl. 11 Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 'LAUGARAS= Slmi32075 Frumsýnir Ferðln tll Vesturhelms Tekin á Panavision Super 70 mm filmu og nýtur sln vel á stóm flaldi I Dolby Stereo. Sýndkl. 5,7,9og 11.30 föstudagoglaugardag Aðra daga kl. 5 og 91 A-sal og kl. 7 og 111 B-sal Beethoven Sinfónia af gríni, spennu og vandræðum. Sýnd kl. 5 og 7 Hringferð tll Palm Sprlngs Sýnd kl. 5 I C-sal og kl. 11 I B-sal föstu- dag og laugardag Aðra daga kl. 5 f C-sal Amerikanlnn Sýndkl. 9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Frumsýnir spennumyndina Ar byssunnar Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára Rapsódfa í ágúst Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Svo á Jörðu sem á hlmnl Eftin Kristfnu Jóhannesdóttur Aöall.: Pierre Vaneck, Álfrún H. Ömólfsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Flygenring, Sigrlöur Hagalín, Helgi Skúlason. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Verð kr. 700.- Lægra verð fyrir böm innan 12 ára og ellilifeyrisþega Fallnn fjársjóður Sýnd kl. 7.15 og 11.15 Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Stelktlr grænlr tómatar Sýnd k). 5 og 9 Ritun sögu Fjórðungssam- bandsins: Tilmælum beint til nýrra sam- taka 4.9. — Nýafstaðið Fjórðungsþing samþykkti að leggja til „að hin ný- stofnuðu samtök sveitarfélaga f kjördæmum Norðurlands athugi hvort grundvöllur sé fyrir ritun sögu Fjórðungssambands Norð- lendinga". Fyrir þessu síðasta Fjórðungsþingi lá tiliaga frá Fjórðungsstjóm um að gerður yrði verksamningur til þriggja ára við Áskel Einarsson, framkvæmdastjóra Fjórðungssam- bandsins, og að hann tæki að sér ritun á sögu sambandsins. Tillagan gerði ráð fyrir að verk- samningurinn um söguritun kæmi í stað biðlaunagreiðslna, sem Fjórðungsstjóm telur fram- kvæmdastjórann eiga rétt á skv. 14. grein laga nr. 38 frá 1954 um rétt- indi og skyldur opinberra starfs- manna. BreytingatiIIaga var samþykkt þar sem ofangreindum tilmælum var beint til Eyþings og SSNV —- hinna nýju landshlutasamtaka sveitarfé- laga. Einnig var samþykkt að skilanefnd Fjórðungssambands Norðlendinga yrði falið „að tryggja að gengið verði frá gögnum sambandsins á þann hátt að þau verði aðgengileg fyrir sagnfræðinga og söguritara". SafnahúsiÓ á Húsavík: Vegleg pen- ingagjöf afhent 4.9. —- Safnahúsinu á Húsavík barst vegleg gjöf nú í vikunni, rúm- lega 3.4 milljónir króna. Um var að ræða uppgjör á dánarbúi Jóhanns Skaptasonar, fyrrverandi sýslu- manns Þingeyinga, og frú Sigrfðar Víðis, en Safnahúsið var einkaerf- ingi þeirra hjóna. „Safnahúsið er menningarsetur Suður-Þingeyinga og Jóhann og Sigríður hafa lagt í það ævistarf sitt að byggja það upp, enda ber það stórhug þeirra vitni," sagði Halldór Kristinsson sýslumaður. Safnahúsið er vegleg bygging á þremur hæðum og var það tekið í notkun um 1980. Sýslumanns- hjónin fyrrverandi lögðu fram ómælt fé við uppbyggingu hússins á sínum tíma og eftir að Safnahúsið eignaðist íbúðarhús þeirra að Jó- hanni iátnum, var ráðist í að byggja hús fyrir sjóminjasafn og landbún- aðarverkfærasafn við Safnahúsið. Aliri steypuvinnu víð þá byggingu var lokið í fyrrasumar, en ekki er ákveðið hvenær framkvæmdum verður framhaidið, þar sem fé skortir til uppbyggingarinnar. Að þessum áfanga ioknum hvíla þó engar skuldir á stofriuninni. Þann 1. ágúst sl. tók Guðni Hall- dórsson við starfi forstöðumanns Safnahússins af Finni Kristjáns- syni, sem gegnt hafði starfinu frá upphafi. Finnur mun starfa áfram á safrinu. Skriðufall í Staðarfíalli 5.9. — Stór og mikil skriða féll úr Staðarfjalli norðan við Þóroddsstað í Ljósavatnshreppi í stórrigningu, sem þar gerði fyrir viku. Skriðan nær ofan frá brún fjallsins og niður ímýri. Að sögn Baldvins Baldvinssonar á Rangá er erfitt að kanna hvort skepnur hafi látið iíf sitt og grafist í skriðunni, og verður það vfst aldrei ljóst. Hann giskar á að skriðan sé 20-50 metrar á breidd. Baldvin segist muna eftir skriðu- föllum í fjallinu, stórri skriðu 1946 í miklum haustrigningum, og smá- skriðufalli 1952. í vatnsveðrinu á dögunum féll einnig smáskriða f Hrafrsstaðaijalli og skemmdi skógræktargirðingu bóndans, svo skepnur komust þar inn. „Það voru feikilegar rigningar og á sunnudag voru lækir eins og stór- fljót, Rangáin bakkafuli og skurðir á iáglendi barmafullir. Þetta var aiveg feikileg úrkoma í tvo daga,“ sagði Baldvin. HÚSAVÍK OG NÁGRENNI Andarungi fékk hlýjar móttökur hjá Snældu 5.9. — Andarungi fannst á vappi í húsagarði í Kambsmýri á Akureyri £ kuidakastinu á dögunum, sem reyndar hefur staðið yfir í nokkrar vikur. Það var hún Rakel Varðar- dóttir, 8 ára, sem fann ungann í garðinum og bjargaði honum inn úr kuldanum og frá soltnum ketti, sem var á sveimi. Nú var spurningin hvernig læðan á heimilinu, hin 6 ára gamla Snælda, myndi taka á móti gestin- um. Snælda hefur oft gotið og var nýlega búið að gefa kettlingana, sem hún gaut í sumar. Svo virðist sem móðurtilfinningamar hafi kviknað á ný, því eftir dálitla um- hugsun ákvað Snælda að taka litla munaðarleysingjann upp á sfra arma. JHún lagðist niður hjá honum og virtist ætla að gefa honum spena. Unginn kúrði oft hjá henni og Snælda malaði ánægjulega," sagði Rakel. ,JÞví miður lifði hann bara í nokkra sólarhringa. Við reyndum að gefa honum að borða og leyfðum hon- um að synda í baðkarinu, en annað hvort hefur hann verið svona illa á sig kominn eða ekki fengið rétt fæði,“ sagði mamma Rakelar. Rakel og vinkonur hennar jörðuðu ungann og Snælda elti þær mjálm- andi. Hún saknaði ungans greini- lega, eins og allir á heimilinu. Vetfórá mei Snœldu og andarungan- um, sem lœðan tók upp á sína arma. 120 Húsvík- ingar til Ed- inborgar Flugleiðir hafa að undanfömu ver- ið að bjóða mjög ódýrar ferðir til Edinborgar í lok október og byrjun nóvember, og ljóst að mikill fjöldi íslendinga verður á faraldsfæti á þessumtíma. Að sögn Bjöms Hólmgeirssonar hjá Flugieiðum á Húsavík hefrr þegar verið bókað I tíu flugvélar frá Akureyri til Edinborgar og eru um 120 Húsvíkingar í þessum hópi. Nuddstofa Sæmundar 15. ágúst tók Nuddstofa Sæmund- ar til starfa I kjallara Sundlaugar Húsavfkur. Það er Sæmundur Jó- hannesson sem starfrækir stofuna, en hann hefur starfað við nudd á Þórshöfn aillengi við góðan orðstír, samhliða öðmm störíum. Meðal annars hefur hann fengið meðmæli frá lækninum á Þórshöfn fyrir góð- an árangur í þessu starfi. Sæmundur er búsettur á Þórs- höfn, en nuddar á Húsavfk þrjá daga í viku, mánudaga, þriðjudaga og föstudaga. Eyþing — Þingey Samband sveitarfelaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu hefur hlotið nafnið Eyþing. Gott nafr að sönnu og merkingardrjúgt. En sumum Þingeyingum svíður að Þing skuii ekki vera framan við Ey í nafhinu, í samræmi við fetið sem Þingeyingar standaframar Eyfirðingum á öllum sviðum! Sœmundur Jáhamtesson á nuddstofú slnnl. Framkvæmd- ir við Ketils- braut Framkvœmdir standa ná gfír ríi Ketils- braut framan ríb bœjarskrifstofumar og peröur taluverb breyting og fegrun é um- hverfínu samfara gatnagerbinni. 4. flokkur Völsungs hlauf silfur 4. flokkur Völsungs náði einhverj- um besta árangri, sem féiagið hefur náð í knattspyrnu, þegar liðið lék til úrslita um íslandsmeistaratitil- inn gegn Fram á Akureyri fyrri sunnudag. Liðið tapaði að vísu ieiknum 0-5, en það breytti því ekki að liðið vann silfur á íslandsmót- inu. Það hefur sennilega aðeins einu sinni áður gerst að einn af yngri flokkum félagsins næði svo langt. Það var árið 1970, þegar 3. flokkur Vöisungs lék til úrslita við ÍBV, en þá var Asgeir Sigurvinsson með Eyjamönnum. Hib frébœra iib é.fíokks ésamt A&alsteini þjélfara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.