Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.02.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 28.02.2009, Qupperneq 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI28. febrúar 2009 — 52. tölublað — 9. árgangur TÓGÓ 38 BJÓR Í 20 ÁR 32 VIÐTAL 20 36,95% 72,75% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Allt sem þú þarft... Fréttablaðið er með 97% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2008 - janúar 2009. TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Greindist með krabbamein á fyrsta vinnudegi Þótti „erlendis“ að geta drukkið öl Nýtt barnaþorp Spes-samtakanna heimili&hönnun Fermingartilboð 2009 Sjá nánar á www.betrabak.is KJÖLFESTA Á HEIMILUM ÍSLENDINGA Í ÁRATUGI Hvaða lit má bjóða þér? LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009 Í SÁTT OG SAMLYNDI Margrét Birna Þórarinsdóttir sálfræðingur telur upp kosti þess að láta systkini vera saman í herbergi. BLS. 6 SJÁLFBÆRNI Viðbúið er að fleiri Íslendingar snúi sér að sjálfsþurftarbúskap á næstunni í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu. BLS. 4-5 FÖGUR FORM Saltfélagið opnað að nýju í húsakynnum Pennans í Hallarmúla BLS. 7 ÍS LE N SK A /S IA .I S /N AT 4 40 74 1 0/ 08 Gæludýrin Nagdýr eru alltaf vinsæl hjá krökkum. Kanínur og naggrísir eru tilvalin gæludýr fyrir litla krakka en þau minnstu ráða ekki við kvikar hreyfingar hamstra. Hamstrar eru vinsælustu gæludýrin. SÍÐA 3 fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] febrúar 2009 Mín Borg ferðablað Icelandair fylgir með Fréttablaðinu í dag. GEYMIÐ BLAÐIÐ SVART, HVÍTT OG ÞRÖNGT RÁÐANDI TÍSKA 52 Sam Amidon tónlistarmaður Flakkar á milli staða á endalausu tónleikaferðalagi ÞRIÐJA GRÁÐAN 40 FJÖLMIÐLAR Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins verða veitt næst- komandi fimmtudag. Þetta er í fjórða sinn sem Fréttablaðið veit- ir Samfélagsverðlaunin. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum en auk þess eru veitt ein heiðursverðlaun. Lesendur blaðsins sendu inn vel á fjórða hundrað tilnefninga í janúar. Dómnefnd um Samfélags- verðlaunin vann úr tilnefning- unum og eru nú fimm útnefndir í hverjum hinna fjögurra flokka. Þessar tuttugu útnefningar eru kynntar í blaðinu í dag. Í tilnefningunum endurspegl- ast fjölbreytt grasrótarstarf sem unnið er í samfélaginu. Þar er kynnt hugsjóna- og sjálfboða- starf fjölda fólks sem leitast við að gera alltaf heldur meira en til er ætlast. Ljóst er að slíkt starf er að finna miklu víðar en hér kemur fram. - st / sjá síður 24 og 26 Samfélagsverðlaunin: Útnefningar kynntar FÓLK „Já, það hefur eitthvað verið um það að þýfi hafi verið selt á Barnalandi og ekki bara þar heldur líka á þessum söluvefj- um eins og haninn.is og kassi.is,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn. Lögreglan hefur einnig feng- ið nokkur mál inn á sitt borð þar sem þýfi er selt í gegnum smá- auglýsingar. Þar á meðal voru til dæmis hnakkar sem hafði verið stolið úr hesthúsum. „Það er inn- brotafaraldur í gangi sem staðið hefur yfir síðan í nóvember og við verðum að koma í veg fyrir að þýfið sé selt,“ segir Ólafur G. Emilsson aðstoðaryfirlögreglu- þjónn. - jma / sjá síðu 66 Lögreglan varar netverja við: Þýfi boðið til sölu á netinu HUNDADAGAR Yfir 800 hreinræktaðir hundar af yfir 90 hundakynjum verða til sýnis á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfé- lags Íslands í Reiðhöllinni í Víðidal um helgina. Ungir sýnendur tóku forskot á sæluna í gær og var mál manna að enginn hefði yfirgefið Reiðhöllina hundsvekktur, hvorki sýnendur né áhorfendur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VIÐSKIPTI Líklegt er að nýju bank- arnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjöru- tíu prósent skulda sinna eftir efna- hagshrunið í fyrrahaust. Um þrjá- tíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er öruggur, samkvæmt gæðamati breska fjár- málafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna. Áætlaðar heildarskuldir bank- anna nema fjórtán þúsund millj- örðum króna. Tapið lendir að nær öllu leyti á herðum erlendra kröfuhafa, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Afskriftirnar munu hafa slæm skammtímaáhrif fyrir Ísland á erlendum vettvangi en fjara út í tímans rás, að mati eins viðmæl- enda Fréttablaðsins. Oliver Wyman hefur stýrt mati á nýju bönkunum fyrir Fjármála- eftirlitið. Fyrirtækið vann einn- ig með Mats Johansson, sænskum bankasérfræðingi sem forsætis- ráðuneytið skipaði, við undirbún- ing stofnunar sérstakra umsýslu- félaga fyrir svokallaðar „eitraðar eignir“ bankanna. Fjármálaeftirlitið réð endur- skoðunarfyrirtækið Deloitte og fjármálafyrirtækið Oliver Wyman til að vinna mat á nýju bönkunum. Eftir því sem næst verður komist stendur sú vinna enn yfir, en Fjár- málaeftirlitið greindi frá því í vik- unni að Deloitte muni birta mat sitt á stöðu þeirra í lok mars. Skýrslu Oliver Wyman um framkvæmd verðmatsins á svo að kynna eigi síðar en 15. apríl. - jab Bankarnir afskrifa sex þúsund milljarða Aðeins þrjátíu prósent skulda nýju bankanna fást greidd. Afganginn þarf að afskrifa og stokka verulega upp. Erlendir kröfuhafar bankanna taka tapið á sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.